Tíminn - 07.10.1979, Page 23

Tíminn - 07.10.1979, Page 23
Sunnudagur 7. október 1979 23 Esra S. Pétursson: S j álf shatur t fyrsta viötali okkar Gunnu, sem ég byr jaöi aö lýsa i siöasta þætti, kom hiin sér tiltölulega fljótt aö efninu. Hiin fór aö tala um angist sina, hinn mikla frumkviöa. Var hún svo aö- þrengd af honum aö hún taldi sig vera algjöran andlegan kryppling. Siöan minntist hún á foreldra sina og mikla óánægju þeirra meö störf sin. Þau voru bæöi há- skólakennarar og doktorar I lif- fræöi, sem fyrr segir. Minnti þaö hana á drauma um þá og sagöi hiin svo frá þeim. Kviöinn I þeim er auösýnilega mjög blandinn reiöi. Kvíðadraumar „Mig dreymiroftilla. Þaö eru kvíöadraumar. Ekki martraöir heldur kviöadraumar. Mig dreymir aö ég er aö æpa á hann fööur minn og steyti hnefann framan ihann. Ég er jafnvel aö reyna aö drepa hann. En i drauminum get ég ekki kálaö honum og ég spyr sjálfa mig hvers vegna ekki. Mig dreymir aö ég sé ofsareiö út i getuleysi mitt”. „Mig dreymirlika áö ég sé aö kveljabróöur minn. Ég séhann i drauminum i gipsi upp aö mitti. Mig langar til aö brjóta gipsiö og kýla hann og sjá hann kveljast. t vöku vorkenni ég honum ofsalega mikiö. Mér finnst hann vera getulaus meö öllu, algjörgeldingur. Ekki vildi ég hafa hans skapferli, en ég öf- unda hann svo sannarlega af velgengni hans”. „Hvaö viövíkur fjölskyldu minni þá myndi ég segja aö hún væri ferlega klikkuö. Þaö eru allir svo háspenntir. Þegar þú kemur inn i húsiö þá finnur þú þessa svakalega spennu sem hvolfist yfir þig á alla vegu. Þannig hefur þaö alltaf verið”. Svo sagöi hún mér aö hún heföi vaniö sig á aö lesa i rúm- inuogvaka langt fram á nætur. Faöir hennar vaknaöi þá oft og fór aö æpa á hana aö hætta þvi. 1 óskhyggju draumi hennar aö of- ansnýrhúnþessuatriöi viö. Þar er þaöhún sem er aöæpa á hann fööur sinn. Þótt hinn uppmagnaði frum- kviöi og píslarsýkin, sem var ein af fjölmörgum sjúkdómsein- kennum hans, næöu upp á yfir- borö vitundarhennar, jánnig aö hún gat orðið gert sér þaö aö nokkru ljóst, eftir nær tveggja ára sálkönnun, var hin taum- lausa reiöi henni ennþá dulin. Kom hún, eins og oft vill veröa munbetur fram i draumavitund hennar en þar blasti viö henni geðofsinn, kvalalostinn og drápsfýsnin I viöskiptum henn- ar viö karlmenn ásamt þvi getu- leysisinu sem hún svo yfirfæröi á bróöur sinn sem einskonar gelding. Strax i þessu fyrsta viötali okkar komu þannig fram helstu sálarflækjur og vanda- mál þessarar tilfinningalega fjölfötluöu ungu konu. Hún sneri sér aftur aö þvi aö tala um bróöur sinn. „Bróöir minn”, sagöi hún, „hann er duglegur 1 skóla. Hann er tveimur og hálfu ári eldri en ég. Enhannáfáaviniog hanneral- veg hroðalega óákveöinn og af- skiptalitill. Hann er i rauninni brjóstkumkennanlegur. Hann skortir allan lifsþrótt og hann getur ekki veriö heiöarlegur viö sjálfan sig eöa aöra meö nokkru móti. Hann og móöir min eru meö meiri undanbrögö en nokk- urt annaö fólk sem ég þekki. Honum finnst heimurinn ill- viljaöur og hann muni eyði- leggjasig takist honum ekki aö eyöileggjahannfyrst. Vitanlega er eitthvað af þessu i mér lika”. Ofugsnúin almættiskennd hennar kom hér dulin i ljós, i fyrsta sinn. Hún telur bróöur sinn megnugan þess aö eyöi- leggja heiminn. Eitthvaö af mætti þessum er 1 henni lika. Þaöer ekki svo litill máttur sem hún gæöir þau systkinin, rétt á eftir allt taliö um getuleysiö. Fjölskylduhatur felur I sér sjálfshatur Gunnu virtist ekki renna grun i þaö aö hún væri meö þessu aö lýsa fjölskylduhatri sinu. Ekki óraöi hana heldur fyrir þvi mikla sjálfshatri og sjálfsfyrir- litningu sem skein i gegnum fjölskylduhatriö og þaö átti ræt- ur sinar aö rekja til. Þaö liöu fá- ein ár i viöbót áöur en hún gat gert sér grein fyrir þvi. Næst sneri hún sér skyndilega aö námserfiöleikum sinum. Fyrstu þrjú árin i sálgreining- unni hjá mér var tal hennar oft á reiki og hvarflaöi úr einu i annaö. Ef tir þaö fór hún aö geta einbeitt sér betur. Ég spuröi hana hvers konar háskólanám hún stundaöi. Hún svaraði i styttingi, „Lif- fræöi”. Svo sá hún aö ég beiö þess aö hún ræddi þaö nánar. „Mér likar þaö vel”, sagöi hún. „Upphaflega ætlaöi ég mér að læra bókmenntir. Égbyrjaöi á þvi vegna þess aö ég hélt að þaö yröi bara alltaf gaman i timunum og aldrei nein vinna. Svo komst ég aö þvi, aö fyrir mig aö minnsta kosti, var þaö miklu meiri vinna enskemmtun svo ég hætti viö þaö”. Hér sést hvernig hún reynir aö vikja sér undan raunveru- leikanum meö þvi aö leita eftir skemmtunum ogforöast átök og vinnu. Kom sú hneigö hennar skýrar fram er hún lýsti áfram hátterni stnu. Virtist hún leitast viö meö ýmsu móti, aö nota stundargaman I árangurslaus- um tilraunum til aö lægja ofsa- kviöa sinn. Þær tilraunir, þótt þær færöu henni fróun I bili, geröu ekki annað en aö auka frumkviöann þegar til lengdar lét. Þaö er skammgóður vermir aö pissa I skó sinn. Hún tiökaöi mikiö aö afneita staöreyndum og bæla tilfinning- ar til aö verjast kviöanum. Hún bældi hinar sterku óvildar- og haturstilfinningar til sjálfs sin sem hún ól I leyndum i brjósti sér. Varpaði hún þeim svo frá sá sér á fjölskylduna, sér I lagi fööurinn og bróöurinnsem hana langaöi aö lemstra og drepa i óskhyggjunni. Seinna komu 1 liós betur svipaðar tilfinningar til móður hennar og ömmu er hún hélt áfram að segja mér | ævisögu sina. 1 næsta þætti lýsi ég væntan- lega sálgreiningar-ferli hennar. Kantlímdar smíðaplötur (Hobby-plötur) fyrir fagmenn og leikmenn. Viðarþiljur i 7 viðartegundum spónaplötur i 8 þykktum og 7 stærðum, raka- varðar, eldvarðar, spónlagðar, plastlagðar i hvitu og viðarlitum. WARTDURG Árgerð 1980 Fólksbíll Station . Gormor o öllum hjólurti og billinn þyi dúnmjúkur í holum og eiginleikor bilsins ilousomöl eru frobærjr TRABANT/WARTBURG UMBOÐIÐ Vonoflondi v/Sogoveg — Símor 33560-07710

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.