Tíminn - 07.10.1979, Síða 25
Sunnudagur 7. október 1979
25
Ferming i Bústaðakirkju
sunnudaginn 7. október kl.
10:30 árd. Prestur sr. Ólafur
Skúlason.
Stúlkur
Aðalheiður Diegó Hjálmars-
dóttir, Strýtuseli 5
Anna Margrét
Guðmundsdóttir,
Hvammsgerði 16.
Bjargey Aðalsteinsdóttir,
Ásgarði 149.
Elinborg Sigurðardóttir,
Tunguvegi 44.
Elisabet Sigurbjarnardóttir,
Réttarholtsvegi 69
Hulda Dögg Sigurðardóttir,
Tunguvegi 44.
Kristin Halla Þórisdóttir,
Asgarði 77.
Maria Ósk Steinþórsdóttir
Hagaseli 24.
Sólveig Baldursdóttir,
Tunguvegi 32.
Svava Ingólfsdóttir,
Geitlandi 10.
Tinna Traustadóttir,
Huldulandi 40.
Drengir
Atli bór Jóhannesson,
Teigagerði 11.
Bjarni Ingi Kristjánsson,
Efetalandi 20.
Einar Gunnar Sigurðsson,
Hæðargarði 50.
Einar Kristján Stefánsson
Sporðagrunni 14.
Guðmundur Rúnar
Guðmundsson
Háaleitisbraut 107.
Hinrik Daniel Bjarnason,
Fellsmúla 15.
Mái^Wolfgang Mixa,
Kúrlandi 8.
Sigurður HalldórBjarnason,
Hálsaseli 47.
Skúli bór Helgason,
Suðurgötu 31.
Vignir Guðbjörn Rúnarsson,
Lambastekk 8.
borsteinn Hauksson,
binghólsbraut 63, Kópav.
Fermingarbörn i Breiðholts-
prestakalli 7. október 1979 i
Bústaðakirkju kl. 16.00.
Stúlkur:
Arnheiður Runólfsdóttir,
Teigaseli 10.
Berglind Gunnarsdóttir,
Hálsaseli 24.
Dagný Bjarnadóttir,
Kóngsbakka 4.
Elfa Björk Asmundsdóttir,
Hjaltabakka 20.
Hafdis bórisdóttir,
Hálsaseli 5.
Helga Bergmann,
Skriðustekk 6.
Hrefna Rut Baldursdóttir,
Eyjabakka 10.
Jóhanna A. Guðmundsdóttir,
Mariubakka 20.
Jóhanna Hákonardóttir,
Völvufelli 50.
Margrét Benediktsdóttir,
Hagaseli 20.
Sigrún Stefánsdóttir,
Grenigrund 16.
Steinunn Mar,
Leirubakka 18.
Stella bórisdóttir,
Hólaseli 5.
bórdis Dagbjört
Gunnarsdóttir,
Hálsaseli 24.
bördis Lóa bórhallsdóttir,
Blöndubakka 1.
Drengir:
Arni borsteinsson,
Engjaseli 33.
Héöinn Hákonarson,
Völvufelli 5.
Ölafur Ingþórsson,
Asparfelli 12. /
Sigurður Steinþórsson,
Grýtubakka 22.
Arnar bór Elisson,
Valshólum 4.
Digranesprestakall.
Ferming i Kópavogskirkju 7.
október kl. 2 e.h. Prestur sr.
borbergur Kristjánsson.
Anita Arnadóttir,
Alfhólsvegi 113.
Fjóla Eðvarðsdóttir,
Reynigrund 77.
Guðrún Kristln
Benediktsdóttir
Löngubrekku 39
Sigrún ‘Asta Elefsen,
Alfhólsvegi 97
Birgir bórisson,
Efstahjalla 25.
Ferming i Háteigskirkju 7.
október kl. 2 e.h.
Anna Theodóra Pálmadóttir,
Sólvallagötu 49.
Einar Magni Jónsson,
Háaleitisbraut 22.
Tilk'ynningar
briðjudagur 9. okt. kl. 20.30
Fyrsta myndakvöld vetrarins
verður á Hótel Borg á þriðju-
dagskvöldið kl. 20.30.
Tryggvi Halldórsson sýnir
myndir frá Gullfossi i klaka-
böndum, skíðaferðum Ferða-
félagsins, páskaferð i bórs-
mörk, myndir frá Júgóslaviu
o.fl.
Aðgangur ókeypis og öllum
heimill. Veitingar seldar I
hléi.
Ferðafélag Islands
Messur
Guðsþjónustur i Reykjavikur-
prófastsdæmi sunnudaginn 7.
október 1979.
Árbæjarprestakall: Barna-
samkoma I safnaðarheimili
Arbæjarsóknar kl. 10:30 árd.
Guðsþjónusta kl. 2 (ath.
breyttan messutima). Sr.
Guðmundur borsteinsson.
Asprestakall: Messa i Laug-
arneskirkju kl. 2 e.h. Sr.
Grímur Grimsson.
Breiðholtsprestakall: Ferm-
ingarguðsþjónusta i Bústaða-
kirkju kl. 16. Atlarisganga. Sr.
Jón Bjarman.
Bústaðakirkja: Fermingar-
guðsþjónusta kl. 10:30 árd.
Organleikari Guðni b. Guð-
mundsson. Altarisganga
þriðjudag kl. 20:30. Sr. Ólafur
Skúiason, dómprófastur.
Digranesprestakall: Barna-
samkoma i safnaðarheimilinu
við Bjarnhólastig kl. 11.
Fermingarguðsþjónusta i
Kópavogskirkju kl. 2, altaris-
ganga. Sr. borbergur Krist-
jánsson.
Dómkirkjan: Kl. 11 ferming-
arguðsþjónusta og altaris-
ganga. Sr. bórir Stephensen.
Kl. 2 fermingarguðsþjónusta
og altarisganga. Dómkórinn
syngur. Organleikari Mar-
teinn H. Friðriksson. Sr. Hjalti
Guðmundsson.
Fella- og Hólaprestakall:
Barnasamkoma i Fellaskóla
kl. 11 árd. Ferming og altaris-
ganga í Bústaðakirkju kl.
13:30. Sr. Hreinn Hjartarson.
Grensáskirkja: Barnasam-
koma kl. 11. Messa kl. 2, sr.
Ingólfur Guðmundsson mess-
ar, organleikari Jón G. bórar-
insson. Sóknarprestur.
Hallgrimskirkja: Messa kl.
11, altarisganga. Sr. Ragnar
Fjalar Lárusson. Messa kl. 2.
Sr. Karl Sigurbjörnsson.
briðjudagur: Fyrirbænaguðs-
þjónusta kl. 10:30 árd. Beðið
fyrir sjúkum. Kirkjuskóli
barnanna á laugardögum kl.
14.
Landspitalinn: Messa kl. 10.
Sr. Karl Sigurbjörnsson.
Háteigskirkja: Messa kl. 2.
Organleikari dr. Orthulf
Prunner. Prestarnir.
Kársnesprestakall: Barna-
samkoma i Kársnesskóla kl.
11 árd. Sr. Arni Pálsson.
Langholtskirkja: Barnasam-
koma kl. 10:30 árd. Guðsþjón-
usta kl. 2. Prestur sr. Árellus
Nielsson, Sóknarnefndin.
Laugarneskirkja: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Messa kl. 2 i
umsjá sr. Gríms Grimssonar
sóknarprests i Ásprestakalli.
briðjudagur 9. okt.: Bæna-
guðsþjónusta kl. 18. Miðviku-
dagur 10. okt.l Bibliulestur i
fundarsal kirkjunnar kl. 20.30.
Sóknarprestur.
Neskirkja: Barnasamkoma
kl. 10:30 árd. Guðsþjónusta kl.
2 (ath. breyttan messutlma).
Sr. Frank M. Halldórsson.
Seltjarnarnessókn: Barna-
samkoma kl. 11 árd. I Félags-
heimilinu. Sr. Guðmundur
Óskar ölafsson.
Frlkirkjan i Reykjavik:
Messa kl. 2. Organleikari Sig-
urður ísólfsson, prestur sr.
Kristján Róbertsson.
Frikirkjan i Hafnarfirði:
Barnastarf vetrarins hefst kl.
10:30 I kirkjunni. öll börn, svo
og foreldrar, afar og ömmúr
eru velkomin. Safnaðarstjórn.
Minningarkort
Minningarkort Hjartaverndar |
fást á eftirtöldum stöðum:
Skrifstofu Hjartaverndar
Lágmúla 9, s. 83755, Reykja-
vikur Apóteki, Austurstræti
16, Garðs Apóteki, Sogavegi j
108, Skrifstofu D.A.S. Hrafn-1
istu, Dvalarheimili aldraðra,
við Lönguhlið, Bókabúðinni I
Emblu v/Norðurfell, Breið-1
holti, Kópavogs Apóteki
Hamraborg 11, Kópavogi.l
Bókabúð Olivers Steins,
Strandgötu Hafnarfirði og
Sparisjóði Hafnarfjarðar, |
Strandgötu, Hafnarfirði.
Minningarspjöld esperanto-
hreyfingarinnar á tslandi fást
hjá stjórnarmönnum tslenska
esperanto-sambandsins og
Bókabúð Máls og menningar
Laugavegi 18.
Athugið
Tilkynningar I dagbók
veröa að berast timan-
lega og I sfðasta lagi fyrir
hádegi daginn áður en
þær þtirfa að birtast. Til-
kynningar I sunnudags-
blað þurfa einnig aö ber-
ast fyrir hádegi á föstu-
dögum.