Tíminn - 09.10.1979, Blaðsíða 10

Tíminn - 09.10.1979, Blaðsíða 10
10 Þriðjudagur 9. október 1979 Þriðjudagur 9. október 1979 11 Stjórn Suomifélagsins. Barbro Þórðarson formaður, Christell Þorsteinsson spjaldskrárritari. Sigur- jón Guðjónsson ritari, Hjálmar Ólafsson varaformaður og Benedikt Bogason gjaldkeri. Suomif élagið 30 ára 1 dag, 9. okt. eru liðin 30 ár siðan stofnað var i Reykjavfk félag til eflingar samvinnu Finna og íslendinga. 70 manns mættu á stofnfundinum en aðal- hvatamaöur um félagsstofnun- ina var Eirikur Leifsson, þáver- andi aðalræðismaður Finna á tslandi. Fyrsti formaður var kjörinn Jens Guöbjörnsson, en meðhonum i stjórn voru Sveinn K. Sveinsson, séra Sigurbjörn Á. Gislason, Benedikt G. Waage og Marja Pietila. Allt fram undir miðja yfir- standandi öld voru tengsl Finn- lands og Islands næsta litil, enda áttu stopular samgöngur sinn þátt i þvi. Helst voru þau viðskiptalegs eðlis. tslendingar keyptu töluvert af timbri frá Finnlandi og Finnar sild af ts- lendingum. Kynni þjóðanna voru þvi nær engin. Að visu stunduðu Finnar hér sildveiðar um skeið fyrir Norðurlandi og allt fram að siðari heimsstyrj- öld, og hófu þær að nýju ef tir að striðinu var lokið enn um sinn. Kynni tslendinga af Finnum voru þvi mest bundin við sild- veiöisjómenn. — Að tslendingar dveldu i Finnnlandi á þessum árum heyröi næst til undantekn-. inga,helst ein og ein hjúkrunar- kona, er stundaði þar nám. Áhugi Islendinga fyrir Finn- landi óx mjög i vetrarstriðinu veturinn 1939-1940. Finnar nutú þá hér á landi geysimikillar samúðar. Fjársöfnun var hleypt af stað um land allt til styrktar Finnum. t þessari söfnun gekk sr. Sigurbjörn A. Gislason fram fyrir skjöldu, enda sæmdu Finn- ar hann siðan heiðursmerki fyr- ir hans ósérplægna starf. Eftir striðið, meðan Finnland var enn I sárum.varð til visir að fyrstu menningartengslum milli þjóðanna. — Flokkar iþrótta- manna sýndu i Finnlandi fim- leika og fslenska glimu og ein- stakir islenskir listamenn gistu landið viö góðar viðtökur. Og þegar lengra leiö fram fóru is- lenskir stúdentar að leita þang- aö til náms.einkum i verkfræði og húsaferðarlist, sem Finnar eru frægir fyrir. Þannig fjölgaði smátt og smátt þeim tslendingum sem höfðu kynnst Finnum. Auk þess sem nokkrir Finnar dvöldu hér árum saman, en mest kven- lyfjafræöingar, sem störfuðu I apótekum i Reykjavlk og viðar um land. Með þessu var jarðvegur nokkuð undirbúin til stofnunar vináttu- og menningarfélags Finna og tslendinga. Og það _sagöi tíl sin 9. okt. 1949 með stofnunSuomifélagsins sem enn lifir góöu lifi. Suomifélagiö hefur ávallt gengist fyrir veglegri samkomu á-fuliveldisdegi Finna 6. desem- ber. Þá hefur það frá og með 1971 haldið samkomu á fæöingardegi J.L. Runebergs, sem er ástmögur og höfuöskáld finnsku þjóðarinnar. Á þessum samkomum hafa jafnan verið bestu skemmtikraftar, sóttir til Islendinga og Finna i senn. Þar hafa komiö fram sönglista- menn. Auk þess hafa verið sýndar finnskar kvikmyndir af beztu tegund. — Hafa þessar samkomur oftast nær verið vel sóttar og þeim fagnað af öllum viðstöddum. Geta má þess, að félagið hefur innt af hendi margskonar fyrir- greiðslu við þá Finna, sem hér hafa dvalið lengri eöa skemmri tima. Félagið hefur jafnan búið við þröngan fjárhag, en þá hefur það átt hauk i horni þar sem finnsku konurnar eru, sem búsettar eru hér, en þær skipta nú tugum. A seinustu árum hafa þær nokkrum sinnum efnt til basars af miklum dugnaði og með þvi aflað fjár til að greiða skuldir félagsins, þegar illa hef- ur árað. Þaö er ánægjulegt, hve sam- starf Finna og Islendinga hefur tekist með ágætum i félaginu. — Ekki hefur þótt ástæða til að hafa tvö félög samtök Finna annars vegar og Finnlandsvina hins vegar. Þáttur Finnanna hefur farið sivaxandi hin siðari ár f félagsstarfinu og er þaö vel. Félagsmenn lita framtiðina björtum augum og vona aö Suomifélagiö eigi eftir aö eflast og tengja Finna og Islendinga enn traustari böndum en orðið er. Þeir munu heita þvi á þess- um afmælisdegi aö leggja sig alla fram að svo megi veröa. Imjólkurfélag reykjavíkur Slmi: 11125 FOÐUR fóórió sem bœndur tréysta Kúafóður — Sauðfjárfóður, Hænsnafóður — Ungafóður Svinafóður — Hestafóður Fóðursalt MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR LAUGARVEGI 164, REYKJAVÍK SfMI 11125 Norðmenn hanna nýtt fiskiskip Þykir mjög áhugavert, eins og öll minni fiskiskip, sem eru sparneytín á olíu Kystfangst iitur svona út, séð frá hliö. Olíukreppan og hið geypilega oliuverö, sem fiskiskip verða að greiða, á cftir að hafa mjög mikil áhrif á arðsemi^útgerðar- innar og einstakra skipageröa. tsiendingar hafa tíl þessa reynt að draga úr olíukostnaði togara og fleiri fiskiskipa t.d. með svartoliunotkun, og með elektróniskum búnaði, sem tryggir ganghraða og ofnotkun á olium. Eitt þeirra skipa, sem nú hef- ur veriðhannað.tilþess aö auka arðsani útgerðar, er norskt smáskip,-sem nota má til alls konar veiða. Það er Norska fiskveiðitæknistofnunin, sem teiknaöhefurskipiö, eða hannað það, en miklar rannsóknir eru lagðar til grundvallar viö hönn- unskipsins, sem er60 feta langt, eöa rúmir 18 metrar. Skipið getur stundaö þorsk- netaveiðar, linuveiöar, og það má nota þaö á hringnótaveiöar, til togveiöa og á dragnót, og er þá vafalaust ekki allt talið. Skipið hefur hlo'tið nafnið Kystfangst, og kann nafnið að bera i sér tilgang. Fiskiskipin að minnka Kystfangst Svipað er uppi á teningnum erlendis, en þar við bætist að ýmsar þjóðir hyggja nú að nýj- um skipagerðum, og margir telja að dagar stórra fiskiskipa, t.d. skuttogara séu brátt taldir Það svari ekki lengur kostnaði aö „fiska af kröftum”. Minni og sparneytnari skip taki togurun- um langt fram i aðsemi. Þetta er dálitiö alvarleg þró- un fyrir islenska sjómenn og þjóðina i heild. Sjómenn okkar eru öruggari á stórum skipum en smáum, það er augljóst mál, og svo er sjósókn á smáskipum lýjandi, að ekki sé nú dýpra tek- ið i árinni. Nýja norska fiskiskipiö er byggtaðreglum Norska Veritas (klassi) fyrir skip sem fiska allt að 90 sjómilur frá ströndinni. Skipiðer 18.35 m langt, 6.75 m. breitt og dýpt undir aðalþilfari eru 3.3 metrar, en dýpt undir efra þilfari er 5.45 m. Það er um 70 rúmlestir að stærð, brt. og ganghraði er um 10 hnútar. Skipið er méð gafli'á skut og er smiðað úr stáli, nema stýris- hús, sem er úr áli. Það er að mestu yfirbyggt. (lokaö þilfari) Vélin er fremst i skipinu og það er knúið tveim VOLVO Penta TMD 120 vélum, sem gefa samtals um 520 hestöfl. Skipið er meðskiptiskrúfu. Framan á báðum vélun) eru oliuþrýstidælur, sem knýja hydroliskan mótor, sem snýst meö jafnri ferö. Oli'ugeymar eru 12 rúmmetr- ar, eða fyrir um það bil 10 lestir af oliu og eru þeir I botni skips- ins, miðskips, en ferskvatns- geymar rúma 4.5 lestir. Fiski- lest er 60 rúmmetrar og er gerð fyrir fiskkassa, eða gáma, sem hver um sig er 1.5 rúmmetri að stærð. tbúðir skipverja eru fremst i skipinu, yfir vélarrúmi og öllum vindum má stjórna frá stýris- húsi. Fyrirkomulag á tiiraunaskipinu, sem smföaö var I skipasmiöastöö i Noregi. Það var opinber tæknistofnun, sem hannaði þetta skip, sem á að geta verið jafnvigt á margs konar veiðarfæri:, þorskanet, linu- veiði, dragnótaveiði og togveiði með botnvörpu. Einnig getur það verið á hringnót, ef það þykir henta. Töluverðar iikur viröast á þvi að slikt skip geti hentaö við strendur tslands. Kystfangst er tilraunaskip Tæknistofnunin, sem hannaöi skipið, telur þaö ekki vera fyrsta skip I nýjum flokki fiski- skipa, heldur tilraunaskip, sem nauðsynlegt séað smiða til þess aö prófa vissar nýjungar. Gera þeir ráð fyrir að með þessu skipi megi þróa ýmsar nýjar aðferðir og auka nákvæmni i rekstri fiskiskipa. Eftir að prófanir hafa farið fram, er ráðgert að leigja skipið einhverjum útgeröarmönnum, eða sjómönnum til einstakra verkefna, svo að skipið geti sannað ágæti sitt i frjálsri samkeppni meö alls konar veiðarfæri og á ýmsum stöðum út af strönd Noregs. Siðan mun stofnunin nota skipið áfram við veiöarfæratil- raunir,við tilraunir á meðferðá fiski um borð og reyndar við margháttaðar geymslu- og hleðsluaðferðir. Mjög mikið hefur verið ritað um þetta skip i tækniblööum, er fjalla um fiskveiðar og skipa- gerð, og án efa hafa tslendingar einnig fylgst meö þessu starfi. JG. ölympiubjörninn Misja, verndargripur Ólympiuleikanna I Moskvu, er orðinn kvikmynda- stjarna og hefur fengið „boö” um að leika aðalhlutverkið i nokkrum teiknikvikmyndum samkvæmt samningi. Eitt af fyrstu hlutverkum hans er i teiknimyndinni „Hver vinnur verölaunin?”, sem gerð er i teiknikvikmyndaverinu Sojuz- multfilm i Moskvu. Myndin sýnir keppni, sem fram fer I skóginum, og þátttakendur eru broddgöltur, greifingi, refur og að sjálfsögðu bjarnarhúnninn Misja. Ýmiss- konar óhöpp vilja til meðan á keppninni stendur: Greifinginn fellur niður i djúpt gil og kemst ekki upp úr þvi, broddgölturinn stendur grátandi á fljótsbakkan- um vegna þess að hann kann ekki að synda, o.s.frv. En bjarnar- húnninn Misja er ávallt reiöu- búinn til þess að hjálpa vinum sinum. En á meöan sigrar refur- inn. En hinir vitru ernir, dómararnir, sem fylgjast með keppninni úr lofti, sjá göfug- mannlega hegöun Misja og ákveöa að lýsa hann sigurvegara i keppninni. „Ég hygg, að þetta hafi verið auðvelt starf hjá öllum, sem unnu aö teiknikvikmyndinni,” segir hinn kunni, sovéski stjórnandi teiknikvikmynda, Vjatsjeslav Kotjonotsjkin. „Þeim tókst að gæða verndargripinn lifi á tjáld- inu. Verk okkar heppnaöist einnig sökum þess, að við fengum leið- Ólympíu- björninn Misja beiningar frá höfundi Olympiu- verndargripsins, listamanninum Victor Tsjizjikov. Okkur fellur öllum vel við ólympiubjörninn Misja vegna skapgerðar hans — hann hegðar sér á tjaldinu eins og sannur Ólympiukeppandi.” Bjarnarhúnninn Misja mun lenda i fleiri ævintýrum i kvik- myndum, sem kvikmyndaverið framleiöir. T.d. er að ljúka gerð ævintýrateiknimyndar, sem Vladimir Pekar stjórnar. Ólym- piubjörninn Misja lendir þar i einvigi við hina bragðvisu Baba- Jögu (norn i rússneskum ævin- týrum, venjulega illa innrætt). Teiknimyndin heitir „Baba—Jaga kemur aftur á kreik”. önnur mynd, sem Soiuz- multfilm framleiðir, „Velkomnir, ólympíuleikar!” sem Inessa Kovalevskaja tekur og Ólympiubjörninn Misja leikur aðalhlutverkið i, er eins konar iþrótta- og tónlistasrmynd. Þá vinnur Ivan Aksentsjuk að kvik- myndinni „Boðhlaupiö mikla”, sem helguð er sögu ólympiuleik- anna. Kvikmyndahúsagestir munu fá að sjá 13. hluta hinnar frægu teiknikvikmyndar „Ef þú bara biður!”, sem fjallar um ólympiu- leikana. Og börnin þurfa ekki að vera áhyggjufull — að sjálfsögðu tekst úlfinum ekki aö veiöa hér- ann aftur. I stuttu máli, helstu stjórnend- ur teiknikvikmynda eru önnum kafnir vegna Ólympluleikanna. APN Jón „Forni” Þorkelsson.KIemens Jónsson landritari. Byggt og búið í gamla daga 281 Litum á friöar meyjar og föngulegar á korti Landspitala- sjóös tslands. Barnaleikritið „Óli smaladrengur” var leikiö I Iðnó i Reykjavik sumarið 1916. Stjórnandi var frú Stefania Guðmundsdóttir leikkona. Óla smaladreng lék Anna Borg. Þarna hallar óli sér til hvildr meösmalaprikið sitti forgrunni á myndinni. Álfameyjar eru Asta Nor- mann, Svanhildur Þorsteins- dóttir, Elin og Ragnheiöur Haf- stein, Asta (hver?), Sigriöur Þorvarðardóttir. E.t.v. getur einhver gefið upplýsingar um Astu og hinar tvær óþekktu, þó Glima á Austurvelli, hvenær? Barnasjónleikurinn Óli smaladrengur 1916 63 ár séu liðin frá myndatök- unni. önnur mynd sýnir glimu á Austurvellii Reykjavik Hver er aö leggja hvern? Hvenær fór þessi glima fram? útgefandi kortsins er Baldvin Pálsson Reykjavik. A þriðju myndinni glotta framan i hvor annan kempuleg- ir karlar tveir, annar lang- skeggjaöur, en hinn meö geröarlegt nef og topphúfu. Lik- lega eru á þessari gamanmynd fráfyrrihluta aldarinnar sýndir skörungarnir Jón „Forni” Þor- kelsson og Kelmens Jónsson landritari. Athugasemd: t þættinum 2. október var spurt um byggingar á mynd sem þar var sýnd. Mörg svör hafa borist og öll samhljóða. Myndin sýnir Norður- og Suöur- vik í Mýrdal. Þjóðminjasafnið ereigandi myndarinnar. 1 þenn- an þátt hefur Þóra M. Stefáns- dóttir á Undralandi léð myndir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.