Tíminn - 09.10.1979, Blaðsíða 15
•Manchester United í efsta
sæti eftir góðan sigur gegn
Brighton 2:0 á Old Trafford
bragðið með góðu marki
eftir aðeins 90 sek. Þetta
var hans fyrsti leikur á .
keppnistímabilinu.
Manchester United
trónir nú efst á toppi
deildarinnar, hefur betri
markatölu en Notting-
ham Forest sem er i
öðru sæti. Liðið lék um
helgina gegn Brighton
og leikurinn var eign
United. Það voru þeir
Lou Macari og Steve
Coppell sem skoruðu
mörk Man. Utd. og Var
mark Lou Macari sér-
lega glæsilegt. Skoraði
hann það með skalla eft-
ir sendingu frá Ray
Wilkins sem lék mjög
vel á miðjunni fyrir sitt
nýja félag á laugardag-
inn.
Forest lék gegn
Wolves óg náði að sigra
með þremur mörkum
gegn tveimur. Eins og
áður sagði var það
Trevor Francis sem
kom leikmönnum Forest
á bragðið en hann
skoraði eftir aðeins 90
sek. John Robertsson
bætti síðan öðru marki
við úr vitaspyrnu og rétt
fyrir leikhlé tókst Gary
Birtles að skora þriðja
mark Forest. (Jlfarnir
mættugrimmir til leiks i
siðari hálfleik og náðu
þá að skora tvö mörk en
það nægði sem sagt
ekki. Mörkin skoruðu
þeir John Richards og
Peter Daniel.
Liverpool lék gegn Bristol City
ogvar um algjöran „bakstur” aft
ræfta. Leiknum lauk meft stórsigri
Liverpool 4:0, en auk þess aft
skora þessi fjögur mörk þá áttu
leikmenn Liverpool fjöldann all- Trevor Francis. Hann komst I fyrsta skipti I lift Forest á þessu keppnis-
ann af skotum i stangir timabili. Hann sannafti þaö meft góftum leik aft hann á heima i liftinu.
Bristol-marksins, t.d. átti Kenny Hann skorafti fyrsta mark Foresteftir afteins 90sekúndur.
Nottingham Forest
hefur nú ekki tapað á
heimavelli sinum siðan i
fyrra eða i 49 leiki i röð.
Það var milljónpunda-
maðurinn Trevor
Francis sem kom leik-
mönnum Forest á
Steve Coppell hinn snöggi útherji
Manchester United skorafti annaft
markift gegn Brighton.
STAÐAN
1. deild i
Man.Utd.... .9 6 2 1 16 5 14
Nottm.For. 9 6 2 1 17 8 14
C.Palace 9 4 5 0 15 5 13
Norwich 9 5 2 2 17 10 12
Wolves 8 5 1 2 16 11 11
Southot. 9 4 3 2 15 10 11
Middlesbro 9 4 2 3 11 8 10
Liverpool 8 3 3 2 14 6 9
Leeds 9 2 5 2 11 10 9
Coventry 9 4 1 4 14 18 9
Arsenal 9 2 4 3 11 9 8
Bristol City 9 2 4 3 8 11 8
A.Villa 9 2 4 3 7 10 8
Man.City 9 3 2 4 9 13 8
Everton 9 2 3 4 11 15 7
Ipswich 9 3 1 5 9 14 7
Derby 9 3 1 5 8 13 7
Tottenham 9 2 3 4 11 20 7
Brighton 9 2 2 5 11 16 6
WBA 9 1 4 4 10 15 6
Stoke 9 2 2 5 12 18 6
Bolton 9 1 4 4 7 15 6
2. deild
Newcastle 9 5 3 1 15 9 13
Wrexham 9 6 0 3 12 9 12
Luton 9 4 3 2 17 9 11
Leicester 9 4 3 2 18 13 11
QPR 9 5 1 3 13 9 11
Notts.Co. 9 4 3 2 10 6 11
Sunderland 9 4 3 2 12 8 11
Chelsea 9 5 1 3 10 8 11
Cardiff 9 4 3 2 9 9 11
Preston 9 3 4 2 12 9 10
Birmingh. 9 3 4 2 11 11 11
Oldham 9 3 3 3 12 10 9
Swansea 9 3 3 3 7 11 9
Cambridge 9 2 4 3 10 10 8
Watford 9 2 4 3 9 11 8
West Ham 9 3 2 4 7 10 8
Fulham 9 3 2 4 13 17 8
Bristol Rov. 9 2 3 4 13 18 7
Shrewsbury 9 2 2 5 10 12 6
Charlton 9 1 3 5 7 16 5
Burnley 9 0 4 5 8 14 4
Orient 9 0 4 5 8 15 4
Dalglish skot i stöng og Terry
MCdermott skot i slá og þverslá.
Þaft var David Johnson, sem
skorafti fyrsta markift og þá var
isinn brotinn, Kenny Dalglish
skorafti þaft næsta og þeir Ray
Kennedy og Terry McDermott
innsigluftu sigur Liverpool
Leikmönnum Aston Villa tókst
loksins aft finna leiftina f mark
andstæöinganna á laugardaginn,
en i heila sex leiki haffti þaft ekki
tekist. Þau létu heldur ekki
standa á sér gegn Southampton
og áftur en yfir lauk haffti liftift
skoraö þrjú mörk. Des Bremner
sem Villa keypti frá Hibernian
frá Skotlandi fyrir 275 þúsund
pundskorafti fyrsta marksittfyr-
ir Villa á laugardaginn. Dennis
Mortimer skorafti slftan annaft
markift meft þrumuskoti af 20
metrafæri efst I markhornift. Þaft
var siftan Alan Evans sem inn-
siglafti sigur Aston Villa og var sá
sigur svo sannarlega kærkominn.
Liftift sem komift hefur einna
mest á óvart af öllum liftum 1.
deildar þaft sem af er keppnis-
timabilinu, Crystal Palace, náfti
afteins jöfnu gegn Tottenham á
heimavelli sinum. Tottenham tók
forustuna strax á þriftju minutu
og var þaft Argentiumafturinn
Villa sem skorafti markift meft
þrumuskoti af 25 metra færi. Þaft
var sfftan varamafturinn Ian
Walsh sem jafnafti leikinn á 72.
mln.
Þaft leit lengi vel út fyrir sigur
Ipswich á Elan Road, en leik-
menn Leeds United voru ekki á
þvi aft gefa sig og náöu aö kriinka
tveimur mörkum. Engu aft sfftur
var þaö Ipswich sem náfti forust-
unni meft marki frá Paul Mariner
en þeir Tveror Cherry og Kevin
Hird skoruftu mörk Leeds.
Middlesbrough sigrafti i fyrsta
Framhald á bls 19
1. DEILD
Arsenal-Manc. City 0:0
A. Villa-Southampt. 3:0
Coventry-Everton 2:1
C. Palcace-Tottenham 1:1
Derby-Bolton 4:0
Leeds-Ipswich 2:1
Liverpool-BristolC 4:0
Man. Utd.-WBA 2:0
Middlesb.-WBA 2:1
Norwich-Stoke 2:2
Nott. Forest-Wolves 3:2
2. DEILD
Bristol Rov.-Notts.Co. 2:3
Burnley-Chelsea 0:1
Cambridge-Swansea 0:1
Cardiff-Luton 2:1
Fulham-Wrexham 0:2
Oldham-Orient 1:0
Preston-Birmingham 0:0
Shrewsbury-Leicester 2:2
Sunderland-Charlton 4:0
Watford-QPR 1:2
West Ham-Newcastle 1:1
iStórsigur Standard
Standard Liege, lið Ás-
geirs Sigurvinssonar
iBelgiu, lékum helgina
gegn Beringen á úti-
velli og lauk leiknum
með stórum sigri
Standard sem skoraði
fjögur mörk en Bering-
en aðeins eitt.
Ásgeir Sigurvinsson
skoraði eitt af mörkum
Standard úr vita-
spyrnu.
(Jrslit i öðrum leikjum:
RWD Molenbeek-Winterslag 3:1
Waterschei-Hasselt 4:0
An twe rpen-Li er se 3:1
Charleroi-Beerschot 0:1
FC Bruges-Lokeren 2:0
Waregem — Anderlecht 1:1
Beveren-Berchem 2:1
FC Liege-CS Bruges 5:1
Þrjúlifterunújöfnaftstigum i
belgfsku knattspyrnunni og er
allt útlit fyrir jafna og spenn-
andi keppniþari vetur. Lokeren
lift Arnórs Gufthjonsen, Molen-
beek og Standard Liege eru öll
meft 13 stig aft loknum 8 leikj-
um.
Gamla félagift hans Guftgeirs
Leifssonar, Charleroi á erfitt
uppdráttar um þessar mundir
og mátti um helgina enn þola
tap nú á heimavelli gegn Beers-
chot, 0:1.
49 heimaleikir Forest í
röð án taps |
• Trevor Francis skoraði í sinum fyrsta leik
eftir aðeins 90 sekúndur, þegar Forest
sigraði Úlfana 3:2