Tíminn - 09.10.1979, Blaðsíða 17

Tíminn - 09.10.1979, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 9. október 1979 17 um i stað sunnudagsinsoghefur það gefist vel. Nánar skal visað til tilkynninga safnaöanna i helgarblööunum, þarsem nánar er tilgreindur staður og timi. Eru þó aðeins undantekningar með þaö, að barnastarfiö byrji núna á sunnudaginn, þar sem fermingar fara fram I sumum kirkjunum, en þá veröur byrjað á sunnudaginn kemur. Prestar leggja mikla áherzlu á þaðað heimilin styðji börnin i kirkjulegu starfi. Það er mjög ánægjulegt, þegar foreldrarnir koma með börnum sinum og taka þátt i samkomunum. Þá gefst lika betra tækifæri til þess að syngja söngvana heima eftir áogræða um það, sem gerist I kirkjunni. Þá vilja söfnuðirnir einnig benda foreldrum á það að leiöbeina börnum sínum um umferðargötur og hættur, sem stafa af umferðinni, um leið og þeirri ósk er komið á framfæri við ökumenn að aka varlega, þar sem barnanna er von, hvort heldur er I námunda við kirkjur eða skóla. Fermingarundirbúningur hefst nú um miðjan mánuðinn ogverðurtilkynntnánarum þaö 16. október n.k. ólafur Skúlason, dómprófastur. Sýninear Kvikmyndasýningar i MíR-salnum Fimm sovéskar úrvalskvik- myndir frá þriðja, sjöunda og áttunda áratugnum verða sýndar i MIR-salnum, Lauga- vegi 178, næstu daga i tilefni 60 ára afmælis sovéskra kvik- myndagerðar á þessu hausti. Sýningarnar verða sem hér segir: Miðvikudaginn 10. október kl. 20.30: „Seigla” (Voskhosdenie), verðlaunamyndin eftir Larissu Shepitko, en þetta er talin ein besta kvikmyndin sem gerð hefur verið i Sovétrikjunum á siðustu árum. Myndin hefur viða hlotið viðurkenningu, m.a. aðalverðlaunin á alþjóðlegu kvikm yndahátiðinni i Vestur-Berlin 1977. Fimmtudaginn 11. október kl. 20.30: „Verkfall” (Statska), fyrsta kvikmynd brautryðjand- ans Sergei Eisensteins, frá ár- inu 1924. Laugardaginn 13. október kl. 15: ,,Og hér rikir kyrrð I dögun” (A sori sdés tikhie), rómuö verðlaunamynd eftir Stanislav Rostotski frá 1974. Sunnudaginn 14. október kl. 15: „Hamlet”, viöfræg kvik- mynd Grígori Kozintsévs frá ár- inu 1964. Miðvikudaginn 17. október kl. 20.30: „Spartakus”, ballettkvik- mynd Júri Grlgorovitsj og Vadim Derbénévs frá árinu 1975. Slðar i vetur, fram að áramót- um, verða kynnt verk fleiri úr hópi kunnustu kvikmynda- gerðarmanna Sovétrikjanna, m.a. S. Gerasimovs, V. Ordinskls, G. Alexandrovs, J. Raismans, S. Jútkevitsj, M. Donskojs o.fl. Aðgangur aö kvikmynda- sýningum i MlR-salnum, Laugavegi 178 er ókeypis og öll- um heimill meðan húsrúm leyf- ir. (Frá MIR) Norræna húsid Yfirlit yfir tónleika I „tónleika- vikunni” 9. til 15 okt. ’79. lau. 13.10 kl. 20.30 Norræna húsið norræn menningarvika Else Paaske, alt Erland Hagegaard, tenór Friedrich Gurtler, pianó Schumann, Hagegaard, Sjöberg, Sibelius, Mahler, Purcell su. 14.10 kl. 20.30 Norræna húsið norræn menningarvika verk eftir Jón Nordal Guðný Guðmundsdóttir, Halldór Haraldsson. Kammersveit Reykjavikur stj. Páll P. Pálsson Hamrahliðarkórinn stj. Þorgeröur Ingóífsdóttir fi. 11.10 kl. 20.30 Háskólabió Sinfónfuhljómsveit Islands stj. J.P. Jacquillat eins. Hermann Prey Mozart, Rossini, Brahms, Mahler Happdrætti Þessa dagana stendur yfir útsending á happdrættismið- um i hinu árlega bilnúmera- happdrætti Styrktarfélags vangefinna. Vinning'ar eru 10 talsins og heildarverðmæti þeirra rúmar 30 milljónir. 1. vinningur er að þessu sinni Mazda 929L — árgerð 1980 og 2. vinningur Honda Accord — árgerð 1980. Aukþess eruátta vinningar, bifreiðar að eigin vali, hver að upphæð 2,4 millj. Vinningar happdrættisins eru skatt- frjálsir. öllum ágóða happdrættisins veröur varið til áframhald- andi framkvæmda við heimili það, sem félagið hefur I smið- um við Stjörnugróf I Reykja- vik en þaö mun rúma 25-30 vistmenn og bæta úr mjög brýnni þörf fyrir aukið dag- vistarrými. Stjórn Styrktarfélags van- gefinna vill nota þetta tæki- færi og þakka almenningi margs konar stuðning við málefnið á liðnum árum. An hansværi félaginu ekki kleift aðstanda I þeim framkvæmd- um, er hér hafa verið nefndar, auk fjölmargra annarra verk- efna. Treystir það enn á velvild og skilning á þörfinni fyrir bætt- um aðbúnaði vangefinna. Fundir 2. félagsfundur J.C. Vikur, Reykjavik, Snorrabæ, Snorra- braut 37, Reykjavik. Þriðju- daginn 9, október, kl. 20:00 Þetta kvöld leiða saman hesta sina ræðulið frá J.C. Vik og J.C. Borg i undanrás mælsku- og rökræðukeppni J.C. félaga i Reykjavik. AA-deildir Fundartlmar AA. Fundartim- ar AA deildanna i Reykjavik eru sem hér segir: Tjárnar- götu 3c, mánudaga, þriðju- daga, miðvikudaga, fimmtu- daga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöld. Safnaðarheimilinu Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Skemmtanir Kvenfélag Garðabæjar: Efnir til flóamarkaðar helgina 13. og 14. okt. frá kl. 2 i nýja Gagn- fræðaskólanum við Vifils- staðaveg. Agóðinn rennur til Garðaholts, samkomuhuss bæjarins, en þar standa nú yfir endurbætur og breytingar á húsnæði. Velunnarar sem vilja gefa á markaðinn eru beðnir að hafa samband i sima 43317-42868-42777 — eöa 42519. Minningarkort Minningarkort Barnaspitala- sjóös Hringsins fást á eftir- töldum stöðum: Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4 og 9. Bókabúð Glæsibæjar, Bóka- búð Olivers Steins, Hafnar- firði. Versl. Geysi, Aðalstræti. Þorsteinsbúö Snorrabraut. Versl. Jóhn. Norðfjörð hf Laugavegi og ,Hverfisgötu Versl. ó. Ellingsen Granda- garöi, Lyfjabúð Breiðholts, Arnarbakka 6. Háaleitisapó- teki. Garðsapóteki. Vestur- bæjarapóteki. Landspitalan- um hjá forstöðukonu. Geð- deild Barnaspítala Hringsins v/Dalbraut. Apóteki Kópa- vogs v/Hamraborg 11. Minningarkort Flug- björgunarsveitarinnar i Reykjavik eru afgreidd hjá: Bókabúð Braga, Lækjargötu 2. Bókabúð Snerra, Þverholti Mosfellssveit. Bókabúð Oli- vers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfiröi. Amatörverslun- in, Laugavegi 55, Húsgagna- verslun Guðmundar, Hag- kaupshúsinu, Hjá Sigurði simi 12177, Hjá Magnúsi simi 37407, Hjá Sigurði simi 34527, Hjá Stefáni simi 38392. Hjá Ingvari simi 82056. Hjá Páli slmi 35693. Hjá Gústaf simi 71416. Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Hjartaverndar Lágmúla 9, s. 83755, Reykja- vikur Apóteki, Austurstræti 16, Garðs Apóteki, Sogavegi 108, Skrifstofu D.A.S. Hrafn- istu, Dvalarheimili aldraðra, við Lönguhliö, Bókabúðinni Emblu v/Norðurfell, Breiö- holti, Kópavogs Apóteki, Hamraborg 11, Kópavogi, Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu Hafnarfiröi og Sparisjóði Hafnarfjarðar, Strandgötu, Hafnarfirði. mi. 10.10. kl. 20.30 Norræna húsið norræn menningarvika Halldór Haraldsson pianó John Speight, Þorkell Sigurbjörnsson, Beethoven, Holmboe fi. 11.10 kl. 20.30 Norræna húsið norræn menningarvika Else Paaske, alt Erland Hagegaard, tenór Friedrich Gurtler, pianó ljóö eftir Schumann, Lange-Muller, P. Heise, B. Britten

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.