Tíminn - 09.10.1979, Blaðsíða 16
16
Þriöjudagur 9. október 1979
hljóðvarp
Þriðjudagur
9. október
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi.7.20 Bæn
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 Veöurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
Dagskrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Litla músin Pila Pina”
eftir Kristján frá Djúpalæk.
Heiödis Noröfjörö les (7).
9.20 Leikfimi. 9.30. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir. 10.25 Tónleikar.
11.00 Sjávarútvegur og sigi-
ingar. Guömundur
Hallvarösson talar um sjó-
kortagerö viö Gunnar
Bergsteinsson forstööu-
mann Sjómælinga Islands.
11.15 Morguntónleikar:
Rubinstein og
Rakhmaninoff leika pfanó-
verk eftir Chopin. Arthur
Rubinstein leikur fjórar
noktúrnur nr. 6—9 og Sergej
Rakhmaninoff leikur Sónötu
f b-moll op. 35 og Noktúrnu
nr. 2.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. A
frivaktinnlSigrún Siguröar-
dóttir kynnir óskalög sjó-
manna.
14.30 Miödegissagan: „Fiski-
menn” eftir Martin Joensen
Hjálmar Arnason les
þýöingu sina (2).
15.00 Miödegistónleikar.
Suisse-Romande hljóm-
sveitin leikur „Litla svltu”
eftir Claude Debussy;
Ernest Ansermet stj. /
Charles Rosen og
Columbiu-sinfóniuhljóm-
sveitin leika þætti fyrir
pfanó og hljómsveit eftir
Igor Stravinsky; höf, stj. /
Zara Nesova og Nýja
sinfóníuhljómsveitin i
Lundúnum leika Sellókon-
sert op. 22 eftir Samuel
Barber; höf. stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Þjóöleg tónlist frá ýms-
um löndum. Askell Másson
kynnir tónlist frá Kasmfr.
16.40 Popp.
17.05 Atriöi úr morgunpósti
endurtekin.
17.20 Sagan: „Grösin í glugg-
húsinu”, Heiöar Stefánsson
rithöfundur byrjar aö lesa
sögu slna.
17.55 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Rosa Luxemburg. Orn
Ólafsson menntaskólakenn-
ari flytur siöara erindi sitt.
20.00 Impromptu nr. 1 og 2
eftir Franz Schubert,
Claudio Arrau leikur á
pianó.
20.30 Otvarpssagan:
„Hreiöriö” eftir Ólaf
Jóhann Sigurösson.
Þorsteinn Gunnarsson leik-
ari les (17).
21.00 Einsöngur: Svala Niel-
sen syngur islensk lög.
Guörún Kristinsdóttir leikur
á pfanó.
21.20 Sumarvaka a. 1
Kennaraskóla tslands fyrir
30 árum. Auöunn Bragi
Sveinssonkennarisegir frá,
— annar hluti. b. Feröastök-
ur.Magnús Á. Arnason geröi
stökur þessar áriö 1949 á
ferö frá Djúpavogi til
Reykjavikur. Baldur
Pálmason les. c. Kvöld-
stund i Smiöjuvfk.Valgeir
Sigurösson les frásögu, er
hann skráöi eftir Eiriki
Guömundssyni fyrrum
bónda á dröngum I Arnes-
hreppi. d. Kórsöngur
Árnesingakórinn I Reykja
vik syngur islensk lög.Söng
stjóri: Þuriöur Pálsdóttir
22.30 Veöurfregnir. Fréttir
Dagskrá morgundagsins
22.05 Harmonikulög. Henr
Coene og f élagar hans leika
22.55 A hljóöbergi. Umsjónar
maöur: Björn Th Björnsson
listfræöingur. Tveir danskir
sagnameistarar, Karen
BlixenogMartin A. Hansen,
segja sina söguna hvor:
„Augun bláu” og
„Hermanninn og stúlkuna”.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
OO0OO0
sjonvarp
Þriðjudagur
9.október
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Dýrlingurinn. t kast viö
kjarnorkuna. Þýöandi
Kristmann Eiösson.
21.25 Umheimurinn. Þáttur
um erlenda viöburöi og
málefni. Umsjónarmaöur
Gunnar Eyþórsson frétta-
maöur.
22.15 Stærsta vindrafstöö
heims. Orkukreppan hefur
kveikt áhuga á gömlum og
góöum orkulindum, og ein
þeirra er vindurinn. A
vestur-Jótlandi er sffelld
gjóla, og þar tóku nemendur
og kennararhöndum saman
um aö reisa 75 metra háa
vindmyllu. Þessi danska
heimildarmynd er um
smíöina, sem tók rúmlega
tvö ár. Þýöandi og þulur
Bogi Arnar Finnbogason.
(Nordvision —Danska sjón-
varpiö)
22.55 Dagskráriok.
Útboð
Stjórn Verkamannabústaða i Reykjavik
óskar eftir tilboðum i eftirtalin verk og
efnisþætti i 18 fjölbýlishús í Hólahverfi
samtals 216 ibúðir:
1. Málun úti og inni
2. Járnsmiði
3. Hreinlætistæki og fylgihlutir.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu V.B.
Mávahlið 4, gegn 20. þúsund kr. skila-
tryggingu.
Tilboð verða opnuð þann 15. október 1979.
Stjórn Verkamannabústaða.
Bifreiðasmiðjan
Varmahlið, Skagafirði. .« ^
Simi 95-6119.
/\
Heilsugaesla
Kvöld- nætur- og heigidaga-
vörslu apdteka I Reykjavlk
vikuna 5-11. okt. annast
Laugarnes-apótek og Ingólfs--
apótek. Þaö apótek sem fyrr
er nefnt annast vörsluna á
sunnudaginn og almenna frf-
daga og einnig næturvörslu
frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö
morgni virkadaga,en til kl. 10
ásunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum. Þaö
apótek sem síöar er nefnt ann-
ast vörsluna eingöngu á kvöld-
in frá kl. 18-22 virka daga og
laugardagavörslu frá kl. 9-22
samhliöa næturvörslu-apótek-
inu. Athygli skal vakin á þvf
aö vaktavikan hefst á föstu-
degi.
Lækhar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst f heimilislækni, sfmi
11510.
Sjúkrabifreiö: Reykjavfk og
Kópavogur, sfmi 11100,
Hafnarfjöröur sfmi 51100.
Slysavaröstofan: Simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Hafnarfjöröur — Garöabær:
Nætur- og helgidagagæsla:
Upplýsingar f Slökkvistööinni
sfmi 51100.
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opiö kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokaö.
Heilsuverndarstöö Reykjavik-‘
ur. Onæmisaögeröir fyrir
fulloröna gegn mænusótt fara
fram I Heilsuverndarstöö
Reykjavlkur á mánudögum
kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast
hafiö meöferöis ónæmiskortin.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspftaia: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-19.30.
Bor§;arbókasafn
Borgarbókasafn Reykjavik-
ur:
AÐALSAFN-OTLANSDEILD,
Þingholtsstræti 29a, sfmi
27155. Eftir lokun skiptiborös
27359. Opiö mánud.-föstud. kl.
9-21, laugard. kl. 13-16.
Aöalsafn-LESTRARSALUR,
Þingholtsstræti 27, sfmi aöal-
safns. Eftir kl. 17s.27029. Opiö
mánud.-föstud. kl. 9-21., laug-
ard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18.
FARANDBÓKASÖFN-
Afgreiösla f Þingholtsstræti
29a, sfmi aöalsafns. Bóka-
kassar lánaöir skipum, heilsu-
hælum og stofnunum.
SOLHEIMASAFN-Sólheimum
27, slmi 36814. Opiö mánud,-
föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-
16.
BOKIN HEIM-Sólheimum 27,
slmi 83780. Heimsendinga-
þjónusta á prentuöum bókum
viö fatlaöa og aldraöa. Sfmá-
timi: mánudaga og fimmtu-
daga kl. 10-12.
Opiö mánud.-föstud. kl. 10-16.
HOFSVALLASAFN-Hofs-
vallagötu 16, slmi 27640. Opiö
mánud.-föstud. kl. 16-19.
„Þetta er fint hlaupahjól,
hann kemst 50 km á hverju
pari af skóm.”
DENNI
DÆMALAUSI
BUSTAÐASAFN-Bústaöa-
kirkju, simi 36270. Opiö
mánud.-föstud. kl. 9-21, laug-
ard. kl. 13-16
BÓKABJLAR-Bækistöö f Bú-
staöasafni, sfmi 36270. Viö-
komustaöir víösvegar um
borgina.
1
Tilkynningar
Þriöjudagur 9. okt. kl. 20.30
Fyrsta myndakvöld vetrarins
verður á Hótel Borg á þriöju-
dagskvöldiö kl. 20.30.
Tryggvi Halldórsson sýnir
myndir frá Gullfossi I klaka-
böndum, sklðaferöum Feröa-
félagsins, páskaferö I Þórs-
mörk, myndir frá Júgóslavfu
o.fl.
Aögangur ókeypis og öllum
heimill. Veitingar seldar f
hiéi.
Feröafélag Islands
Hjálpræöisherinn barnavika:
A hverju hausti hefur Hjálp-
ræöisherinn samkomuviku
fyrir vörn, I ár er barnavikan
frá 8. til 12. oktober og veröa
barnasmakomur á hverjum
degi kl. 17.30. Dagskrá veröur
fjölbreytt, kvikmyndir, söng-
ur og mikill söngur. Oll börn
eru velkomin. Hjálpræöisher-
inn.
Frá Sálarrannsóknarfélaginu
I Hafnarfiröi. Fundur veröur
miövikudaginn 10. okt. f Góö-
templarahúsinu I Hafnarfiröi
og hefst kl. 20.30.
Dagskrá: Séra Siguröur
Haukur Guðjónsson ræöir viö
læknamiöilinn Einar Jónsson
á Einarsstööum og Sigurveig
Guömundsdóttir kennari segir
frá persóhulegri reynslu.
Stjórnin.
Yfir stendur myndlistarsýning I
Stúdentakjallaranum á verkum
Friöriks Þórs Friörikssonar,
Margrétar Jónsdóttur, Bjarna
Þórarinssonar og Steingrims
Eyfjörö Kristmundssonar.
Sýning þessi var upphaflega
sett upp i Galerie S:t Petri i
Lundi I Svlþjoð sl. vetur á
vegum Galleri Suöurgötu 7.
k Stúdentakjallarinn er opinn alla
. virka daga frá kl. 10-23.30 og á
sunnudögum kl. 14-23.30.
Funda- og menningarmála-
nefnd Stúdentaráös.
Kirkjan
Bifreiöaréttingar — Yfirbyggingar — Bifreiöamálun og
skreytingar — Bflaklæöningar — Skerum öryggisgler.
Viö erum eltt af sérhæföum verkstæöum f boddyviögerö-
um á Noröurlandi.
GENGIÐ Aimennur gjaldeyrir Ferbamanna- gjaldeyrir
3. október 1979 Kaup Sala Kaup Sala
1 Bandarfk jadollar 379.60 380.40 417.56 418.44
1 Sterlingspund 832.05 833.85 915.26 917.24-
1 Kanadadollar 327.15 327.85 359.87 360.64
100 Danskarkrónur 7429.65 7445.35 8172.62 8189.89'
100 Norskar krónur 7787.50 7803.90 8566.25 8584.29
100 Sænskar krónur 9205.75 9225.15 10126.33 10147.67
100 Finnsk mörk 10237.30 10258.90 11261.03 11284.79
100 Franskir frankar 9267.00 9286.60 10193.70 10215.26
lOOBelg. frankar 1347.55 1350.35 1482.30 1485.38
100 Svissn. frankar 24533.05 24584.75 26986.35 27043.22
100 Gyliini 19617.60 19658.90 21579.36 21624.79
100 V.-Þýsk mörk 21734.90 21780.70 23908.39 23958.77
lOOLfrur 47.26 47.36 51.98 52.09
100 Austurr. Sch. 3027.10 3033.50 3329.81 3336.35
lOOEscudos 775.50 777.10 853.05 854.81
lOOPesetar 574.75 575.95 632.22 633.54
lOOYen 168.49 168.84 185.33 185.72
Barnastarfið i kirkjum
borgarinnar
Nú um mánaöamótin hefst
barnastarfiö I söfnuöum
Reykjavikurprófastsdæmis,
þ.e. Kópavogi, Reykjavlk og
Seltjarnarnesi. Fer þaö eftir aö-
stööu safnaöanna, hvernig staö-
iöer aö verkif bamastarfinu, og
skiptist þaö aöallega I svokall-
aöa sunnudagaskóla eöa barna-
samkomur. Er aöalmunurinn
sá, aö í fyrrnefnda dæminu er
börnum skipt I deildir eftir
aldri, en I hinu siöara er allur
hópurinn saman. Þá hafa söfn-
uðir einnig tekiö upp þá ný-
breytni aö hafa þessar sam-
komur fyrir börn á laugardög-
Lögregla og
slökkvilið
Reykjavik: Lögreglán slmí
11166, slökkviliöiö og
sjúkrabifreiö, sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sfmi
41200, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreiö simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan
sfmi 51166, slökkviliöiö simi
.51100, sjúkrabifreiö simi 51100^
Bilanir.
Vatnsveitubilanir sfmi 85477.
Sfmabilanir simi 05
Bilanavakt borgarstofnana.
Sfmi: 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17. siödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhring.
Rafmagn f Reykjavik og
Kópavogi f sima 18230. 1
Hafnarfiröi f sima 51336.
Hitaveitubilanir: Kvörtunum
veröur veitt móttaka I slm-
svaraþjónustu borgarstarfe-
manna 27311.