Tíminn - 11.10.1979, Blaðsíða 2
2
Fimmtudagur IX. október 1979
Nýtt skóladagheimili við Völvufell
— Það fyrsta sem hannað er sérstaklega sem sllkt i Reykjavik
Kás — i gær var formlega opnaft
nýtt skóladagheimili viö Vöivufell
i Breibholti, og er þaö jafnframt
hiö fyrsta i Reykjavik sem
sérstaklega er hannaö sem slikt.
Þaö getur tekiö viö 20 börnum,
sem dvelja þar þann hluta dags-
ins sem þau ekki eru I skólanum.
Fá börnin bæöi heitar máltiöir og
a&stööu til heimanáms á
staönum.
Þaö var Geröur Steinþórs-
dóttir, formaður Félagsmála-
ráös, sem formlega opnaöi
heimiliö. 1 ræöu sinni sem hún
hélt aö þvi tilefni sagöi hún stutt-
lega frá uppbyggingu skóladag-
heimila i borginni. Fyrsta skóla-
dagheimiliö var opnaö áriö 1971 i
Skipasundi 80, og þá aöallega
fyrir forgöngu Félags einstæöra
foreldra, en Albert Guömunds-
son, átti einnig stóran hluta i þvi
aö gera þaö mögulegt, sem
þáverandi eigandi hússins. Var
aö þvi stefnt upp frá þvi aö opna
eitt skóladagheimili á ári.
Ekki hefur þó fullkomlega
tekist aö halda þeirri stefnu-
mörkun, þvi Völvufell er sjötta
skóladagheimiliö sem opnaö er i
borginni, en samtals geta þau
tekiö viö 128 börnum.
Geröur minntist á aö á næstu
dögum yröi boöiö út nýtt skóla-
dagheimili aö Blöndubakka I
Breiöholti. Einnig standa yfir við-
ræöur viö skólayfirvöld um aö
koma á fót skóladagheimili i
Austurbæjarskólanum i Reykja-
vik. Akvöröunin um þaö veröur
tekin innan skamms. Ef úr
veröur, þá myndi það heyra undir
fræösluyfirvöld i borginni, en ekki
dagvistardeild Félagsmála-
stofnunar eins og skóladag-
heimilin i borginni.
Skóladagheimiliö viö Völvufell
er hluti af stærra heimili, þ.e.
dagheimilinu Völvuborg, sem er
3ja deilda dagheimili á sam-
liggjandi lóö. Skóladagheimiliö er
þvi stjórnunarlega tengt Völvu-
borg, og fær mat sinn sendan frá
eldhúsi þess. Forstööukona
Völvuborgar er Selma Þorsteins-
dóttir, en deildarfóstra skóladag-
heimilisdeildar er Elin Páls-
dóttir.
Byggingaframkvæmdir hófust
viö heimiliö I ágúst á siöasta ári,
en þaö var tekiö i notkun i ágúst
sl., aö visu ekki fullfrágengiö.
Frá opnun skóladagheimilisins viö Völvufell I gær. Geröur Steinþórs-
dóttir opnaö þaö formlega.
Kaupmannafélag Austfjarða:
Opinbera aðstoð við
dreifbýlisverslunina
Kás — Nýlega var haldinn fyrsti
aöalfundur Kaupmannafélags
Austfjaröa, nánar tiltekiö á
Seyöisfiröi, en félagiö var stofnaö
hinn 26. ágúst 1978. A fundinum
komu fram miklar áhyggjur
vegna tilkostnaöar i verslunar-
rekstri á landsbyggöinni, og var
bent á aö álagning er I engu
samræmi viö dreifingar-
kostnaöinn.
Komu fram hugmyndir á fund-
inum um aö nauösynlegt væri aö
opinberir aöilar aöstoöuöu
verslun utan Reykjavikur-
svæöisins. Var sérstaklega bent á
nauðsyn þess aö Rikisskip yki
þjónustu sina, simakostnaöur
yröir jafnaöur, leiöréttingar
fengjust i skattamálum, og lána-
sjóöir verslunarinnar efidir.
GIsli Blöndal á Seyöisfiröi var
endurkjörinn formaöur sam-
takanna.
Hjúkrunar-
fræðingar
í tilefni af 60 ára afmæli Hjúkruanrfélags
íslands verður haldin ráðstefna 2. og 3.
nóvember 1979 á Hótel Loftleiðum um
hjúkrunarmál.
Dagskrá: Föstudagur 2. nóvember.
Kl. 9.00-12.00 Hjúkrunarferlið
Kl. 13.30-15.00 Umræður í hópum
Kl. 15.30-17.00 Niðurstöður kynntar.
Laugardagur 3. nóvember.
Kl. 9.00-11.00 Samþykktir HFl i
menntuna rmálum
Kl. 12.30-14.00 Umræður i hópum
Kl. 14.30-16.00 Niðurstöður kynntar.
Skráning fer fram á skrifstofu Hjúkrunar-
félags íslands til 15. október 1979.
Að skráningu lokinni verða nánari upp-
lýsingar sendar þátttakendum.
Allir hjúkrunarfræðingar velkomnir.
Stjórn H.F.l.
[ %iifl iT’PnjHm
1
A háaloftinu voru nokkrir fastagestir sem undu sér hiö besta, þegar ljósmyndarinn tók þessa mynd af
þeim. Timamyndir: G.E.
vegum Amnesty International
HEYFEN6UR 20-50% UNDIR
MEÐALLAGI N0RÐANLANDS
FRI — „Endaniegar tölur um
heyfeng liggja ekki fyrir”, sagöi
Gisli Kristjánsson, hjá Búnaöar-
félaginu, en landbúnaöarráðu-
neytiö hefur fariö þess á leit viö
okkur aö viö könnuöum sem fyrst
hvernig ástandiö er hjá bændum i
þessum málum.”
„Svörin sem viö höfum hingaö
til fengiö af Syður- og Vesturlandi
eru á þá leiö aö enginn er aflögu-
fær meö hey og ef einhverjir hafi
veriö þaö þá eru hestamenn löngu
búnir aö kaupa þau hey.”
Bráöabirgðakönnum sem gerö
var á Noröurlandi sýnir aö þar
skortir bændur frá 20-50% af eðli-
legum heyfeng. Erfitt er aö meta
stööuna nú þar sem sláturtið er
ekki lokiö og fyrirsjáanlegt er aö
bændur muni fækka I bústofni sln-
um verulega, sérstaklega á
Noröurlandi.
Hestamenn hafa nóg hey
„Fyrir hönd félagsins get ég
sagt aö viö höfum nóg hey fyrir
félagsmenn”, sagöi Bergur
Magnússon framkvæmdastjóri
Fáks .„einnig tel ég aö aörír
hestamenn séu almennt búnir aö
útbega sér hey fyrir veturinn.
Hinsvegar eru hey dýr nú og ég
skil ekki hvers vegna bændur
spenna upp veröiö þvi aö þeir
selja okkur jafnframt hesta, en
dýr hey geta leitt til þess aö menn
gefist upp á þvi aö hafa hesta. Við
höfum keypt hey á 50-60 kr. kg.,
en aðrir hafa þurft aö kaupa þau á
meira veröi og má segja aö
hækkunin frá þvl i fyrra nemi 100-
200%”, sagöi Bergur.
FRI — tslandsdeild Amnesty
International tekur um þessar
mundir þátt I tveimur her-
feröum samtakanna gegn
mannréttindabrotum , annars
vegar i Miö-Amerikurikinu
Gutemala, og hins vegar i
Sovétrikjunum.
Upphaf baráttunnar gegn
mannréttindabrotum i Sovét-
rikjunum er opið bréf til
Leonids Brésnjefs, aöalritara
kommúnistaflokksins og forseta
landsins. 1 bréfinu er mælst til
þess aö öllum samviskuföngum
I Sovétrlkjunum veröi veitt
frelsi skilyrðislaust og aö endi
veröi bundinn á misnotkun geö-
lækninga I pólitískum tilgangi. í
tilefni herferöarinnar gegn
mannréttindabrotum I Gutemala
hefur veriö birt skýrsla, sem
nefnist „Mannréttindaáriö I
Gutemala, Dagatal ofbeldis”,
en hún fjallar um ýmiss konar
brot sem áttu sér staö á tlma-
bilinu 29.mal 1978 til samatímal
ár. Fyrri dagsetningin er miöuö
viö atburö sem geröist I noröur-
hluta landsins en þá straienau
stjórnarhermenn rúmlega
hundraö indlána sem komnir
var þá nógu blóöug fyrir, til
dæmis er taliö um 20.000 þús.
manns hafi oröið fórnardýr svo-
nefnra dauöasveita á árunum
1966-76.
Starf Amnesty International
gegn pyntingum, dauöa-
refsingum og mannréttinda-
brotum er oröið vel þekkt um
heim allan en nú starfa
sérstakar landsdeildir I 38
löndum auk þess sem 2283
starfshópar starfa I 39 löndum.
Islandsdeild Amnesty Inter-
national hefur innan sinna
vébanda tvo starfshópa, sem
vinna aö málefnum fimm fanga,
frá Argentlnu, Júgóslavlu,
Sovétrlkjunum, Taiwan og
Zimbabwe Ródesiu.
Þriöji hópurinn starfar
stööugt aö bréfaskriftum vegna
fanga sem hætt eru komnir
vegna pyntinga, illrar með-
feröar eöa ónógrar læknis-
þjónustu. Auk þess tekur deildin
þátt I alþjóðlegum herferöum
samtakanna eins og þeirra sem
áöur er getiö. Þeir sem vilja
styöja viö bakiö á samtökunum
geta skrifaö I pósthólf 7124, 127
Reykjavlk.
voru til þess að leita friö-
samlega réttar sins út af
landareignum.
Fjöidamorö þessi uröu upphaf
blóöugri átaka og kúgunar en
áöur hefur getiö I sögu
Gutemala, en saga þess rlkis
Lögreglan f Gutemalaborg
hleypir upp mótmælagöngunni
sem farin var vegna fjölda-
moröa á indfánum f noröurhluta
landsins.
Tvær alþjóðlegar herferðir á