Tíminn - 11.10.1979, Blaðsíða 4

Tíminn - 11.10.1979, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 11. október 1979 í spegli tímans 'M \ v Bianca á tali vib helmllislaust fólk. Bianca í heimalandi sínu lltils gagns, sagði Bianca við komuna til London, en ég hef séð hræöilegar hörmungar, og • ég veií að hjálp er brýn. Einkum er ég að hugsa um litlu börnin, sem eru saman i hópum á göt- unum i Managua og eltu mig stundum og kölluöu — La Bi- anca! La Bianca! Þvi miöur gat ég svo li'tið gert fyrir þau, sagði hún. Bianca þurfti að flýta sér til London vegna málaferla og skilnaðar þeirra hjóna, Mic Jaggers og hennar, en siðan sagðist hún ætla að snúa sér að þvl að reyna aö vinna aö aðstoö fyrir fólkið i heimalandi sinu, Nicaragua. Blaðamaður, sem fylgdist svolitiö með Biöncu á ferðalagi hennar, sagði að þarna hefði verið óliku saman að jafna konunni, sem þarna var i marga daga á feröalagi i sömu fötunum og strigaskóm, ómáluö og sveitt og þreytt eins og allir voru þarna, eöa konan sem viö höfum séð myndir af við glæsileg tækifæri með frægu fólki, klædd samkvæmt nýjustu tisku. HUn hefur m.a. komist á skrá yfir 10 best klæddu konur heims. Blaöamaöurinn sagðist þó aldrei hafa verið eins hrifinn af henni eins og þarna I óhreina og krumpaöa jakkanum, ó- greidd og jafnvel óþvegin en full af samúð og áhuga á að hjálpa. Þegar borgarastyrjöldin stóð sem hæst I Nicaragua og allir sem vettlingi gátu valdið flýöu frá landinu, komu samt nokkrir lika til landsins, flestir til þess að reyna að hjálpa nauöstöddu fólki. En i þeim hópi var Bianca Jagger,sem er þekkt úr fréttum af „þotufólkinu”, þ.e. þessu rika fólki sem þeytist um heiminn sér til ánægju. Hún var ekki I neinni skemmtiferö þarna, þvi að hún var að reyna aö hafa upp á móður sinni, og koma henni á öruggan stað, ef fært væri, og einnig var Bianca aö kynna sér ástandiö I landinu, þvi aö hún vildi reyna aö gera sitt til þess að safna fé og hjólpargögn- um handa löndum sinum sem liðu neyð. Bianca hafði upp á móður sinni, en hún vildi ekki yfirgefa landiö. Hálfbróöir Bi- öncu sagðiþað sama, hann hefði sitt starf viö útvarpsstöð lands- ins og hann ætlaði ekki að fara úr landi. — Ferð min var þvi til krossgáta Þessi gamla kona var ein og yfirgefin f kofa meö moldargólfi og bjargarlaus, þegar Bianca kom til hennar. Hún kom gömlu konunni f samband við RauOakross-fólk. 3125. Lórétt 1) Útálátið,- 5) Fugl.- 7) Norövestur.- 9) Dund,-11) Tugur.-13) Skel.-14) Dýr,-16) Keyr,- 17) Fugl,- 19) Sjálfstæöi.- Lóörétt 1) Fauti.- 2) Umfram,- 3) Goös,- 4) Lak- lega.- 6) Barn,- 8) Strengur,- 10) Ættar- jaröar,- 12) Ofug röö.- 15) Gyöja,- 18) Fæöi.- Ráðning á gátu No. 3124 Lárétt 1) Eldinn,- 5) Öða.- 7) NN.- 9) Aðra,- 11) Fes.- 13) Sár,- 14) Æska.- 16) Fa.- 17) Angaö,- 19) Spakri,- Lóörétt 1) Einfær,- 2) Dó.- 3) Iða.- 4) Naðs.- 6) Karaöi.- 8) Nes,-10) Ráfar.-12) Skap,-15) Ana,- 18) GK.- bridge Nú fer að liða að þvi að bestu bridge- spilarar úr fimm heimsálfum komi sam- an til að keppa um Bermuda skálina. Keppnin fer að þessu sinni fra I Brasiliu og er að því leyti merkileg, að Italia verð- ur með eftir nokkurthlé. Ef að likum læt- ur verður úrslitaleikurinn eins og svo oft áður milli Italiu og N. Ameriku og má þar búast við spennandi keppni. Spiliö i dag er frá þessari keppni 1976 þegar þessi liö kepptu slöast saman. Þá varö Italia að lúta I fyrsta skipti i næstum 20 ár. Norður S : 3 H 5 TAD7 A/Allir L AKDG8652 -• Vestur. Austur SG10976 SAKD542 HDG962 H 84 T 53 T 864 L 10 Suöur S g HAK1073 T KG1092 L 73 L94 Þetta spil kom fyr-ir i siðasta hluta úr- slitaleiksins þegar Italir voru að reyna aö vinnaupp þaðforskotsem Amerikanarnir höfðu náð. Amerikumennirnir i lokaða salnum höfðu spilað 6 lauf sem aö unnust slétt. 1 opna salnum héldu ltalarnir Bella- donna og Forquet á NS spilunum: Vestur Norður Austur Suður 2spaðar dobl 4spaðar 7 lauf pass pass 7spaðar dobl allirpass Belladonna spilaði þarna vel á taugar andstæðinganna. Hann vissi auðvitaö að þaö gat vantaö ás en hann vissi líka að eins og staöan var i keppninni myndu Amerfkanarnir ekki lofa honum að spila alslemmu þegar fórnin I 7 spaða væri fyrir hendi sem nokkurs konar trygging. 7 spaðar voru 5 möur og Italarnir fengu 1400 á móti 1370 hjá Amerikumönnum og græddu þar með 1 impa. skák Munchen 1938 1 skák milli Koch og Zollners kom upp þessi staða ZoDner Það er svartur sem á leik RxHa2 Kbl cxDb3 Kc2 .... Hxa2! Re2skák! Dxb3skák! Hxb3 skák Hb2 mát — Hvað meinar þú með að petta sé góö æfing?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.