Tíminn - 11.10.1979, Blaðsíða 12

Tíminn - 11.10.1979, Blaðsíða 12
hljóðvarp Fimmtudagur 11.október 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir), 8.15Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Litla músin Pila Pina” eftir Kristján frá Djúpalæk. Heiödls Noröfjörö les (9). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Tónleikar. 11.00 Verslun og viöskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. Rætt við kaupmennina Gisla Blöndal á Seyöisfiröi og Benedikt Bjarnason I Bolungarvik um vanda verslunar i str jál- býli. 11.15 Mo r g un tó nle i ka r Nicanor Zabaleta leikur á hörpu „Næturljóö” eftir Carlos Salzado og tvö divertimento eftir André Caples / Juilliardkvartett- inn leikur Strengjakvartett nr. 2 eftir Béla Bartók. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan : „Fiski- menn” eftir Martin Joensen Hjálmar Arnason les þýöingu sina (4). 15.00 Miödegistónleikar. Leon Spier, Ulirch Fritzeog Jörg Baumann leika Trió fyri? fiðlu, víólu og seiio eiur Hans Holewa / Sænska Ut- varpshljómsveitin leikur Sinfóniu nr. 10 eftir Allan Petterson; Antal Dorati stj. / Sama hljómsveit leikur „Symphony of the Modern Worlds” eftirKarlRydman; Herbert Blomstedt stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar 17.05 Atriöi lír morgunpósti endurtekin. 17.20 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Arni Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 20.00 „Mig langaöi alltaf aö komast sem lengst...” Anna ólafsdóttir Björnsson talar viö Margréti Arnadóttur, sem búsett hefur veriö á Nýja-Sjálandi I 23 ár. 20.30 Útvarp frá Háskólabiói: Fyrstu tónleikar Sinfóniu- hljómsveitar Islands á nýju starfsári.Jón Múli Árnason kynnir fyrri hluta tónleik- anna, þar sem gefur að heyra tónverk eftir Wolf- gang Amadeus Mozart og Gioacchino Rossini. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat frá Frakklandi. Einsöngvari: Hermann Prey frá ÞýskalandiTor leikur aö „Brúökaupi Flgarós”. b. Tvær ariur Ur sömu óperu. c. „Lltiö næturljóö” (Eine kleine Nachtmusik). d. Forleikur að „Rakaranum frá Sevilla”. e. Kvavatina úr sömu óperu. 21.25 Leikrit: „Fröken JUlfa” eftir August Strindberg. Þýðandi: Geir Krist- jánsson. Leikstjóri: Bene- dikt Arnason. Persónur og leikendur: Fröken Júlia ... Kristbjörg Kjeld, Jean þjónn ... Þorsteinn Gunnarsson, Kristin elda- buska ... Guörún Þ. Stephensen. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Leikrit vikunnar: Jónsmessunætur- ævintýri fröken Júliu Fimmtudaginn 11. október kl. 21.25'veröur flutt leikritiö „Fröken JUlia” eftir August Strindberg. Þýöinguna geröi Geir Kristjánsson, en Benedikt Arna- son er leikstjóri. Meö hlutverkin fara þau Kristbjörg Kjeld, Þor- steinn Gunnarsson og Guörún Þ. Stephensen. Leikurinn gerist á Jónsmesu- nótt I húsi sænsks greifa. Dóttir hans, fröken Júlla hefur erft rót- gróiö hatur til karlmanna frá móöur sinni, og þaö veldur árekstrum þegarhúnþarfaö taka afstööu til Jeans. Þessi þjónn greifans litur á þaö sem sitt æösta markmið aö hefja sig yfir stétt sina, og JUlfa veröur honum tákn alls þess sem hann þráir. August Strindberg fæddist i Stokkhólmi áriö 1849. Hann stundaöi nám i læknisfræöi um tlma, en fékkst slöar viö kennslu og blaöamennsku og starfaöi viö Konunglega bókasafniö I Stokk- hólmi 1874-82. Fyrsta leikrit hans „1 Róm” var frumsýnt 1870, en samtals skrifaöi hann um 60 leik- rit. Leikritun Strindbergs hefur oftveriö skipti þrjú höfuðtímabil, og heyrir „Fröken Júlla” til ööru tlmabilinu (frumsýnd 1888). Þá tekur hann einkum til meöferöar andstæöurnar I sálarllfi manns- ins, enda eru þau bæöi næsta flóknir persónuleikar, JUlIa og Jean. Og einkalif Strindbergs sjálfs var reyndar mjög storma- samt.Hannvar þrigiftur og skildi viö allar konur slnar. Allmörg leikrita Strindbergs hafa veriö sýnd hér á sviöi og leikin I útvarpi. Af þeim má nefna „Fööurinn”, „Dauöadansinn”, „Páska” og „Kröfuhafa”. Strindberg skrifaöi fleira en leikrit. Þekktasta skáldsaga hans er „Rauöa herbergiö” (1879), sem nú nýlega er komin Ut I is- lenskri þýöingu. Hann skrifaöi einnig sjálfsævisögu og orti ljóö. Strindberg lést i Stokkhólmi áriö 1912. Flúðir Til sölu er 134 fm. einbýlishús að Flúðum i Hrunamannahreppi i Árnessýslu. Húsið sem er að mestu fullgert er laust til afnota nú þegar. Hagstætt verð. Allar nánari upplýsingar veitir Bókhalds og fasteignastofan s.f. Selfossi, simi -99- 1265. Bjarni Jónsson, viðskiptafræðingur. Flmmtudagur 11. október 1979 (DOOOOO Heilsugæsla Kvöld- nætur- og helgidaga- vörslu apáteka i Reykjavik vikuna 5-11. okt. annast Laugarnes-apótek og Ingólfs-- apótek. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast vörsluna á sunnudaginn og almenna frl- daga og einnig næturvörslu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga.en til kl. 10 ásunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Þaö apótek sem slöar er nefnt ann- ast vörsluna eingöngu á kvöld- in frá kl. 18-22 virka daga og laugardagavörslu frá kl. 9-22 samhliða næturvörslu-apótek- inu. Athygli skal vakin á þvi aö vaktavikan hefst á föstu- degi. Læknar: Reykjavlk — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. Sjúkrabifreið: Reykjavlk og Kópavogur, slmi 11100, Hafnarfjöröur slmi 51100. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skipti boröslokun 81212. Hafnarfjörður — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar I Slökkvistööinni simi 51100. Kópavogs Apótek er opiö öll kvád til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Heilsuverndarstöö Reykjavlk- ur. ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heils uverndarstöö Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferðis ónæmiskortin. Heimsóknartimar á Landa- kotsspltala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarbókasafn Borgarbókasafn Reykjavík- ur: AÐALSAFN-ÚTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opiö mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn-LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sími aöal- safns. Eftir kl. 17 s.27029. Opiö mánud.-föstud. kl. 9-21., laug- ard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBOKASÖFN- Afgreiösla I Þingholtsstræti 29a, slmi aöalsafns. Bóka- kassar lánaöir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN-Sólheimum 27, slmi 36814. Opiö mánud.- föstud. kl. 14-21. Laugard. 13- 16. BÓKIN HEIM-Sólheimum 27, slmi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Slmá- tlmi: mánudaga og fimmtu- daga kl. 10-12. Opiö mánud.-föstud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN-Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19. — Fintaöboröa melónur úti, maöur þarf ekki aö hafa áhyggjur af steinunum. DENNI DÆMALAUSI BÚSTAÐASAFN-Bústaða- kirkju, simi 36270. Opiö mánud.-föstud. kl. 9-21, laug- ard. kl. 13-16 BÓKABILAR-Bækistöö I Bú- staöasafni, sími 36270. Viö- komustaöir vlösvegar um borgina. Tilkynningar Visna-vinir Okkur hjá Vélaborglangar mik- iö til aö eignast visur og kvæöi um URSUS-dráttarvélarnar, sem viö erum alla daga aö hugsa um, ýmist aö selja þær, þjónusta þær eöa bölva þeim. Annars er okkur afar hlýtt til þeirra, enda ganga flestar eins og klukkur. Hugmyndin er aö efna til samkeppni um smellnar vísur um URSUS-dráttarvélar, þær mega gjarnan vera jákvæöar, en góöar neikvæöar vlsur er líka vel þegnar. Eins og menn vita þá hafa URSUS-vélarnar stööugt veriö aö stækka, fyrst úr 30 hestöflum 140 hestöfl, slöan kom 60 ha. vél- inog 65 ha. vélin, þá 85 hestafla vélin og slöastsú vél meö fram- drifiog næstfáum viö 120 havél meö og án framdrifs. URSUS-inn hefur undanfarin ár alltaf veriö meö söluhæstu vélunum, alltaf önnur og þriðja mest selda dráttarvélin. í ár 1979 veröur hann Hklega næst mest selda vélin á markaðnum og nú er svo komiö aö URSUS-inn er I þriöja sæti hvað fjölda dráttarvéla á íslandi snertir. Viö höfum ekki aðrar skýring- ar á þessum góöu móttökum hjá bændum en aö vélin sé góö, hún er ódýr og slöast en ekki slst i hana eru yfirleitt til allir vara- hlutir á sanngjörnu veröi. I. Verölaun veröa: Jarötætari GENGIÐ 5. október 1979 1 Bandarikjadollar 1 Sterllngspund 1 Kanadadollar 100 Danskarkrónur 100 Norskar krónur 100 Sænskar krónur 100 Finnsk mörk 100 Franskir f rankar lOOBelg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini lOOV.-Þýskmörk lOOLfrur 100 Austurr. Sch. lOOEscudos lOOPesetar 100 Yen Almennur gjaldeyrir Feröamanna- gjaldeyrir Kaup Sala Kaup Sala 381.20 382,00 419.32 420.20 832.55 834.35 915.81 917.79 327.10 327.80 359.81 360.58 7391.20 7406.70 8130.32 8147.37 7770.10 77^6.40 8547.11 8565.04 9163.45 9182.65 10079.80 10100.92 10228.05 10249.55 11250.86 11274.51 9199.40 9218.70 10119.34 10140.57 1337.55 1340.35 1471.31 1474.38 24103.70 24154.30 16514.07 26569.73 19480.80 19521.70 21428.88 21473.87 21662.15 21707.65 23828.36 23878.41 46.77 46.87 51.44 51.55 3008.70 3015.00 3309.57 3316.50 772.75 774.35 850.02 851.78 577.20 578.40 634.92 636.24 169.69 170.04 186.65 187.04 GGZ l,6aö verömæti kr. 365.000. II. Verölaun veröa: Áburöar- dreifari aö verömæfi 185.000. III. Verölaun veröa: Tæki til giröingar aö verömæti 150.000. Samtals kr. 700.000. Viö áskiljum okkur svo rétt aö nota allar vlsur, sem okkur ber- ast t.d. I auglýsingum. Skilafrestur er til áramóta 1979/ 1980. Dómnefnd skipa: Siguröur Jónsson frá Haukagili, Magnús Guöbrandsson og Baldur Þor- steinsson. Kosningar til hátlöarnefnd- ar 1. desember meöal stU- denta I Háskóla Islands fara fram á stúdentafundi I Há- tlöarsal Háskóla Islands, mánudaginn 22. október 1979. Nefndin skal skipuð 7 mönnum er kosnir skulu leynilegri listakosningu. Framboöum ásamt meö- mælum 10 stuöningsmanna og tillögum um markmiö og til- högun hátiöarhaldanna skal skflaö fyrir kl. 12.00 fimmtu- daginn 18. októberá skrifstofú Stúdentaráös Háskóla Islands. Fundurinn hefst kl. 20.00 með framsöguræöum. Hver listi fær 30 mlnútur til ráö- stöfunar og aö þvl loknu hefj- ast almennar umræöur. Kosningarnar standa frá kl. 20.00 til kl. 24.00. Kjörstjórn 1. des. kosninga 1979 Lögregla og slökkvilið . __________ _ . Reykjavlk: Lögreglan slmí 11166, slökkviliöiö og sjúkrabifreiö, sfmi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 141200, slökkviliðið og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliöið simi .51100, sjúkrabifreiö simi 51100; Bilanir . Vatnsveitubllanir simiT5477. Simabflanir slmi 05 Bflanavakt borgarstofnana. Sfmi: 27311 svarar alla virka daga f rá kl. 17. slödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhring. Rafmagn i Reykjavlk og Kópavogi 1 slma 18230. 1 Hafnarfiröi I sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum veröur veitt móttaka I slm- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.