Tíminn - 11.10.1979, Blaðsíða 11

Tíminn - 11.10.1979, Blaðsíða 11
n ÍÞRÓTTIR Fimmtudagur 11. október 1979 íslendingar gerðu draum Pólveria að engu í Krakow Pólverjar ætluðu sér stórsigur — en urðu að sætta sig við aðeins 2:0 gegn baráttuglöðum íslendingum Baráttuglaöir íslendingar veittu Pólverjum haröa keppni I Krakow í Póilandi, þar sem þjóöirnar mættust I Evrópu- keppni landsliöa i gær á Wisla-leikvellinum. Dagskipum Jacek Gmoch, landsliös- þjálfara, var mörk og aftur mörk — og leikmenn pólska liösins, sem fengu kr. 360 þús. fyrir sigurinn, ætluöu sér ekkert nema stórsigur yfir íslendingum. íslensku ieik- mennirnir böröust hetjulega i leiknum og þaö var ekki fyrr en eftir 55 mfn. aöPólverjum tókst aö koma knettinum fram hjá Þorsteini Bjarnasyni, mark- veröi, sem stóö sig mjög vel I leiknum. 25 þús. áhorfendur sáu leik þjóöanna og var leikurinn fjörugur og skemmtilegur á aö horfa — og léku íslendingar mjög vel i fyrri hálfleik og vörðust grimmilega áhlaupum Pólverja og héldu þeim i skefjum. Þaö var rauöhæröi knattspyrnukappinn Boniek, arftaki Deyna i landsliöi Pól- verja, sem stjórnaöi leik pólska liösins, og var hann potturinn og pannan i sóknarleik Pólverja. Nokkrum sinnum skall hurð nærri hælum við íslenska markiö — Lato skaut framhjá marki I dauðafæri og Dýri Guömundsson, sem lék mjög vel og Jóhannes Eövaldsson björguöu tvisvar sinnum á siðustu stundu. Þaö var ekki fyrr en á 55 min. leiksins aö Pólverjum tókst aö koma knettinum I netið hjá Þorsteini Bjarnasyni, markverði, og var rangstæöu- lykt af þvi marki. Boniek átti þrumuskotaö markilslands, en knötturinn hrökk I varnarmann og þaöan úttilOgaza, sem skaut föstu skoti i markiö. Pólverjar bættu siöan ööru marki viö á 74. min. og enn átti Boniekallan heiöurinn af þvi — hann braust upp að enda- mörkum og lék skemmtilega á Jóhannes Eðvaldsson, sem braut á honum og skellti honum i völlinn. Ogaza tók vita- spyrnuna og skaut góöu skoti — Þorsteinn Bjarnasonkastaöi sér niöur oghaföi höndá knettinum, en náöi þó ekki aö koma i veg fyrir markiö — knötturinn hafnaöi I netinu. íslenska liðiö náöi upp .góöri baráttu i Krakow og veittu Pól- Framhald á bls. 15 STADAN STAÐAN er nú þessi I fjóröa riðli Evrópukeppni landsiiöa, eftir landsieikinn i Krakow: Pólland—ísland..... ...2:0 MARTEINN GEIRSSON Pólland..... HoIIand..... A-Þýskaland Sviss....... tsland...... .7511 12:3 ,.6 5 0 1 16:3 ,.6 4 1 1 11:6 .7 2 0 5 5:13 ,.8 0 0 8 2:21 11 10 9 4 0 Marteinn jafnaði landsleikjametið Pólverjar mæta Hollendingum i Amsterdam á miövikudaginn kemur. BONIEK Ásgeir og Árni fengu gullúr... ÁSGEIR Sigurvinsson | og Árni Sveinsson náðu - þeim áfanga i Krakow, ■ að leika sinn 25. Iands-1 leik fyrir hönd ís- g lands og fengu þeir þar - með gullúr KSí. ASGEIR.... lék sinn fyrsta | landsleik gegn Dönum á Laug- u ardalsvellinum 1972. Hann | hefur skorað tvö mjög þýöing- ■ armikil mörk á landsleikjaferli I sinum — glæsilegt mark gegn ■ A-Þjóöverjum á Laugardals- H vellinum 1975, þegar Islending- ■ ar unnu 2:1. Þá skoraði hann " sigurmark 1:0 gegn Norömönn- | um i Osló 1976, með þrumuskoti ■ af 27m færi. ARNI....léksinn fyrsta lands- “ leik 1975 gegn Færeyingum. I Hann hefur skorað tvö mörk I " landsleikjum sinum — gegn I Norðmönnum 1975 i jafnteflis- _ leik 1:1. Arni kom Islendingum | þá yfir 1:0. Þá hefur hann skor- _ aö gegn Luxemborgarmönnum, | þegar Island vann sigur 3:1 ■ 1976. —SOS Marteinn Geirsson, varnar- maðurinn sterki úr Fram, iék sinn 45. landsleik I Krakow — gegn Pólverjum og jafnaöi hann þar meö landsleikjamet Matthlasar Haligrlmssonar frá Akranesi. Marteinnlék sinn fyrsta lands- leik gegn Norömönnum i Bergen 1971 og síöan hefur hann verið lykilmaöur Ilandsliöinu — lék t.d. 29landsleiki i röö 1972-1976, en þá missti hann úr leik gegn Luxem- borg, þar sem hann var aö leika með belgiska liöinu Royals Union. Marteinn lék þvi' alla landsleiki Islands — nema einn, á árunum 1972-1977, eöa 37 af 38 landsleikjum, sem er frábær árangur. Þrisvar sinnum hefur Marteinn skoraö mörk I landsleikjunum — 2 mörk gegn Færeyingum 1973 og skoraði hann þau bæði með lang- skotum. Marteinn skoraöi sitt fyrst landsleiksmark meö þrumuskoti af 30 m færi — knötturinn hafnaöi I þverslánni og þeyttist þaðan I mark Færeyinga. Þá skoraði Marteinn afar glæsilegt mark gegn Finnum á Laugadalsvellinum 1974 úr vlta- spyrnu —hann sendi knöttinn efst upp I markhorniö, algjörlega óverjandi fyrir finnska mark- vörðinn. tslendingar komust þá yfir 2:0 eftir aöeins 15 mfn. af leik, en Finnar náðu aö jafna 2:2. —SOS. Forest á toppinn — eftir jafntefli gegn Stoke, en Man. United tapaði fyrir W.B.A. í gærkvöldi EVRÓPUMEISTARAR Notting- ham Forest skutust upp á toppinn I Engiandi, þegar þeir náöu jafn- tefli 1:1 gegn Stoke, en á sama tima tapaði Manchester United fyrir WBA 0:2 á The Hawthorns. Brandan O’Callaghan kom Stoke yfir 1:0 gegn Forest á 62. min. en Garry Birtles náöi aö jafna fyrir Nottingham-liöiö. John Deehan.sem WBA keypti frá Aston Villa á 400 þús. pund fyrir stuttu, opnaöi markareikn- ing sinn hjá WBA þegar hann skallaöi knöttinn 1 netið hjá Unit- Greenwood velur reynda leikmenn — til að leika gegn N-írum i Belfast Ron Greenwood, einvaldur enska landsliösins, hefur valiö 16 leik- menn fyrir leik Englendinga gegn N-írum I Belfast á m iövikudaginn kemur. Leikur þjóöanna er liöur i Evrópukeppni landsliöa, og ef Englendingar vinna leikinn, eru þeir búnir aö tryggja sér farseöil- inn til Rómar næsta sumar, en þar fer fram 8-þjóöa úrslita. keppnin. Greenwood valdi mjög reynda leikmenn — hann tekur ekki þá áhættu aö tefla fram nýliöum i CUNNINGHAM leiknum, eins og t.d. Kevin Reeves hjá Norwich, sem hefur leikið mjög vel. Landsliöshópurinn enski er skipaður þessum leikmönnum: Markv eröir: Ray Clemence, Liverpool Petier Shilton, Nott. Forest Joe Corringan, Man. City Varnarspilarar: Mike Mills, Ipswich Phil Neal, Liverpool Phil Thompson, Liverpool Kenny Sansom, C. Palace ed á 75. mín. Bryan Robson skor- aði hitt mark Albion. Glen Hoddle skoraði tvö glæsi- leg mörk fyrir Tottenham gegn Norwich, þegar Lundúnaliðið lagði Norwich aö velli3:2. Argen- tínumaöurinn Viliaskoraöi þriöja markiö,en þeir Martin Petersog Kevin Reeves skoruöu fyrir Nor- wich. Orslit leikja i ensku knatt- spyrnunni urðu þessi I gærkvöldi: 1. DEILD: Man.City-Middlesb..........1:0 Stoke-Nott.Forest............1:1 Tottenham-Norwich............3:2 WBA-Man.United...............2:0 2. DEILD: Leicester-Cambridge..........2:1 Newcastle-Preston............0:0 Staða efstu liöanna I 1. deildar- keppninni er nú þessi: Nott.For......Í0 6 3 1 18:9 15 Man.Utd...... 10 6 2 2 16:7 14 Southampton... 10 5 3 2 19:11 13 C.Palace..... 10 4 5 1 16:9 13 Norwich ..... 10 5 2 3 19:13 12 Wolves........ 9 5 2 2 16:11 12 —sos Dave Watson, Bremen Miövallarspilarar: Terry McDermott, Liverpool Ray Wilkins, Man. United Trevor Bróoking, West Ham Sóknarmenn: Peter Barnes, W.B.A. Tony Woodcock, Nott. For. Trevor Francis, Nott. For. Laurie Cunningham, Real Madrid Kevin Keegan, Hamburger SV HOODLE.... skoraöi 2 giæsi- mörk. Stórsigur TéKka i Prag TÉKKAR unnu öruggan sigur 4:1 yfirSvium I Evrópukeppni lands- liöa, þegar þjóöirnar mættust i Prag i gærkvöldi, og þurfa Tékk- ar nú aðeins aö leggja Luxem- borg aö velli til aö tryggja sér rétt til aö leika i úrslitakeppninni I Róm næsta sumar. 35 þús. áhorf- endur sáu Vizek (2), Nehoda og Kozak skora mörk Tékka, en Svensson skoraöi fyrir Svía.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.