Tíminn - 12.10.1979, Blaðsíða 2
2
Föstudagur 12. október 1979
Ný bók fyrir nútímafólk
Næring og heilsa
Sjálfsögð bók
á nútíma heimili
Nauðsynleg til
sjálfsmenntunar
Helgafell
MEÐ SONTEGRA
Ný bók
Vettvangur dagsins
40 ritgerðir eftir Halldór Laxnes
Kvikmyndasagan
Paradísarheimt
kominn í tveim
nýjum útgáfum
Lesið Paradísarheimt
áður en hún birtist á
tjaldinu.
Helgafell
BRÚN EN
EKKI BRUNNINN
Við leitum eftir áreiðanlegu fyrirtæki eða ein-
staklingi sem hefur nú þegar umboð fyrir
tómstunda og fegrunarvörur, til að taka að sér
einkaumboð á Islandi f yrir okkar ágætu f ram-
leiðslu.
Vinsamlegast skrifið og gefið allar upplýs-
ingar um fyrirtækið eða þig sjálfan til
SUN HEALTH COMPANY LTD.
Rear, 39 Mount Pleasant
Tunbridge Wells, Kent
England
KAUPIÐ TÍMANN
Ingvar Gíslason, alþingismaöur:
Feigðarmörk á sam-
starfinu allan tímann
— þrátt fyrir ábyrga forystu Ólafs og góöan vilja flestra ráðherra
HEI — „Þegar þessu stjórnar-
samstarfi er nii lokib u.þ.b. 13
mánubum eftir aö til þess var
stofnaö, vil ég leyfa mér aö
minna á, aö innan Framsóknar-
flokksins voruaDtaf uppi miklar
efasemdir um langlifi slflcrar
stjórnar,” sagöi Ingvar Gfsla-
son er Timinn spuröi hann álits
á stjórnarslitunum.
,,Ég var andvigur þvi aö
Framsóknarflokkurinn tæki
beinan þátt í stjórn eftir siöustu
kosningar og geröi mitt til þess
aö koma i veg fyrir þaö meö
skrifum og ræöum. Hins vegar
dró ég úr andstööu minni gegn
beinni stjórnarþátttöku, þegar
svo var komiö aö ólafi Jó-
hannessyni var falin stjórnar-
myndun. Mér fannst málið
breytast viö þaö”.
— Hvers vegna varst þú and-
vigur stjórnarþátttöku Fram-
sóknarflokksins?
-Þaö er augljóst mál.
Kosningaúrslitin voru á þann
veg, aö kjósendur ætluöu öörum
aö taka viö stjórnartaumunum.
Alþyöubandalag og Alþýöu-
flokkur voru 1 sameiningu sig-
urvegarar kosninganna 1978.
Þaö var þeirra aö sýna hvaö
þeir gætu. Framsóknarmenn
buöu þeim strax upp á óbeinan
stuöning, ef þeir vildu mynda
minnihlutastjórn. Þvl var ég
mjög samþykkur, enda lang
eölilegasta lausnin eftir kosn-
ingarnar i fyrra.
— Heföi slik stjórn oröiö lang-
lif?
— Um þaö skal ekki dæma,
enda fékkst ekki á þetta reynt.
Og sannleikurinn er auövitaö
sá, aö Alþýöubandalag og
Alþýöuflokkur geta ekki unniö
heiöarlega saman I rikisstjórn.
— Finnst þér fráfarandi
stjórn sanna þá fullyröingu?
— Já, og þarf ekki um aö
deila. Sambúöin I fráfarandi
stjórn var ákaflega erfiö.
Alþyöuflokkurinn var auövitaö
aöal ófriöargerillinn. I þeim
flokki hafa alltof margir tekiö
upp hegöunarhætti, sem ekki er
hægt aö búa viö, ef eitthvert
samstarf á að koma til greina.
Þvi miöur voru feigöarmörk á
stjórnarsamstarfinu allan tim-
ann.
— Hefur þá stjórnarstarfiö
frá 1. sept. i fyrra til þessa dags
veriö unnið fyrir gýg?
— Ekki aö öllu leyti. Ég held
t.d. aö yfirleitt hafi ráöherrarn-
ir reynt aö vinna samviskusam-
leg a o g gert sitt til þess aö halda
stjórninni saman. En þaö dugöi
ekki til. Þingflokkur Alþýöu-
flokksins var meira og minna i
stjórnarandstööu allan timann
og Benedikt réöi ekki viö neitt.
Alþýöubandalagiö á einnig viö
alvarleg innri vandamál aö
strBa, þótt þaö sýnist oft sterkt
úr á viö. Þaö sem bjargaöi
þessari stjórn eftir því sem hægt
var, var stjórnarforysta
Ólafs Jóhannessonar og ábyrg
afstaöa þingflokks Framsókn-
arflokksins. Þaö liggur ýmislegt
gott eftir fráfarandi stjórn, og
Alþingi afgreiddi mörg merk
mál á siöasta vetri. St jórn efna-
hagsmála heppnaöist aö visu
ekki meö þeim hætti sem ráö-
gert var. En það þjónar engu
nema lægsta áróöurstilgangi aö
halda þvi fram aö ekkert hafi á-
unnist i þeim efnum. Þrátt fyrir
allt hefur atvinnulifiö veriö meö
blóma, almenn velmegun er
mikil I landinu, og þótt verö-
bólgan sé mikil þá er hún sist
meiri en áður, eins og tölur frá
Hagstoiú Islands sýna.
— Hvaö er svo framundan
nú?
— Úr þvi búið er aö velta
rikisstjórninni og meirihluti
Alþingis heimtar kosningar i
skammdegi og e.t.v. hrlöar-
byljum, þá er ekkert annaö
framundan en aö búa sig i slag-
inn. Þetta er auðvitað mesta
óráö, ef ekki móögun viö fólkiö á
landsbyggöinni. En um þaö
tjóar ekki aö tala. Hitt er
reyndar alvarlegra, aö landiö
veröur stjórnlaust i marga
mánuöi. En eins og komiö er,
veröur ekki aftur.snúiö.
Kratar telja atkvæöi um stjórnarslit á flokksstjórnarfundi.
Hetja heimilis-Timans í Stjörnubíó
FRI — i dag hefjast sýningar I
Stjörnubfói á myndinni Spider-
man eöa Kóngulóarmaöurinn, en
hún er gerö af leikstjóranum
E.W. Swackhamer.
Hér á Kóngulóarmaöurinn i
höggi viö óþekktan ógnvald sem
vekur skelfingu I New York er
hann tilkynnir i bréfi til fjölmiöla
aö thi manns muni sviptir lífi er
ekki veröi greitt ógnarhátt lausn-
argjald.
Spiderman eða Kóngulóarmaö-
urinn er ein elsta og þekktasta
teiknimyndahetja i Bandarikjun-
um og hefur lesendum Tímans
gefist kostur á, nú um alllangt
skeiö, aö fylgjast meö baráttu
hansviö ýmisskonar illmenni, en
vikulega er ein blaösiöa i
Heimilis-Tímanum helguö hon-
um. Nú sem stendur berst hann
viö frægasta óvin sinn Dr. Doom
og er mjög tvisýnt um endalok
þeirrar baráttu.
MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR
Slmi: 11125
kpnnuylLi fo(hnl;toih//,>; koqjn
F OÐ U R fóónó sem bœndur treysta
Kúafóður —
Hænsnafóður — Ungafóður m mjólkurfélag
Svinafóður — Hestafóður Fóðursalt R REYKJAVÍKUR sfMM^2V5EGI 1M' REYKJAVÍK