Tíminn - 12.10.1979, Page 4
4
Föstudagur 12. október 1979
í spegli tímans
bridge
Þegar sí&ast var keppt um Bermuda
skálina 1977 lentu tvær sveitir frá
N-Ameríku I úrslitum: meistararnir 1976
og fulltrúar N-Ameriku. SiBan var reglum
keppninnar breytt. HUn veröur aBeins
annað hvert ár á móti keppni um Rosen-
blum-bikarinn og meistarar siðustu
keppni taka ekki lengur sjálfkrafa þátt i
mótinu. Það verður þvi aöeins ein sveit
frá N-Ameriku, sem keppir i mótinu I
haust. Spilið í dag er frá Urslitunum 1977.
Norður SA6 V/AV
HD8 TKG5
Vestur LADG843 Austur
SKD9 S G1087 532
H 1097432 HK6
TA82 TD9
L7 L 105
Suður S 4 HAG5 T107643 LK962
í lokaða salnum spiluðu áskorendurnir
5 lauf i norður, sem unnust auðveldlega
eftir aö austur spiLaði Ut hjartakóng. í
opna salnum gengu sagnir þannig með
meistarana NS.
Vestur Noröur Austur Suður
pass 1 lauf pass ltigull
lhjarta 3 lauf pass 3 hjörtu
pass 3 spaðar pass 3 grönd
í fljótu bragði virðist ekki vera hægt aö
hnekkja 3G. en innákoma John Swanson I
vestur og góð vörn hjá Paul Soloway i
austur gerði sagnhafa erfitt fyrir. Vestur
spilaði Ut spaðakóngi sem var tekinn
strax á ás. Sagnhafi tók næst 6 laufaslagi
og austur henti 3 spöðum og 1 hjarta. NU
var óhætt hjá sagnhafa að spila spaða og
vona að vörnin þyrfti að gefa slag. Hann
þorði ekki að svína hjartanu eftir „strögl”
vesturs. Vestur haföi geymt D9 i spaöa og
hann tók slaginn og spilaði litlum tigli.
Suður setti litiö og þar meö átti vörnin 5
slagi, 3 á spaða og 2 á tigul. Ef austur
hendir ekki spaðanum á sagnhafi einskis
annars Urkosti en aö svlna hjartanu og
austur verður einnig aö henda frá hjarta-
kóngi, því ef hann hendir tigli þá
„blokkerast” liturinn. Soloway er i liðinu
sem keppir fyrir Ameriku i haust og það
er augljóst að ef hann sýnir mikiö af
svona tilþrifum má mikið vera ef N-Ame-
rika heldur ekki titlinum.
skák
Hér sjáum við dæmi um mistök af beggja
hálfu sem alls ekki eru svo óalgeng hjá
sterkum skákmönnum það er best að láta
dæmið tala áina sögu.
N.N.
N.N.
Það er hvftur sem á leik.
Ha7? DxHel
HxRe7 Df2?? skák
Kb3 Dc5
Hg7H Gefið.
1 stað þess aö skáka i öðrum leik bar
svörtum aö drepa hrókinn!
krossgáta
' 2 1 V m
■ ■ 5
7 ■ * Jo
/V ■ 1
/V '5 P 11
■ 17
126.. Lárétt
)Seiður.-5) Lög.- 7) Jökull.-9) Bölv.-11)
kýrvömb.- 13) Ruggi.- 14) Staup.- 16)
;ins.- 17) Seglgarn,- 19) Fuglinn,-
Lóörétt
) Botnfalli.- 2) Eins.- 3) Blundur,- 4)
ængra Uti.- 6) Tilskorin.- 8) Brennslu-
fni.-lO) Agætra,-12) Þjöl.-15) Fönn,-18)
Jorðandi.-
áðning á gátu No. 3125
Lárétt
) Flotiö.- 5) Fýl,- 7) NV.— 9) Slór,- 11)
iu.-13) ABa.-14) Urta.-16) Ak. 17) Stelk,-
J) Frelsi.-
Lóörétt
) Fantur,- 2) Of.- 3) Týs,- 4) Illa.- 6)
rakki,- 8) Vir,-10) ÓBals.-12) UTSR,-15)
te,- 18) El,-
— Manstu
tókst þátt i og fyrstu verölaun voru
Mercedes Benz?
(Jónas frá Arnesi?) og þykir hetja i
einkalifi sinu ekki siöur en i lög-
reglustjórahlutverkinu. Hann
særðist illa i striðinu i orustunni um
Anzio á Italiu áriö 1944, og leiö oft
miklar kvalir I fæti, en við þvi
sögöu læknar að væri lltiö aö gera,
svo James beit bara á jaxlinn og
hélt áfram að leika I sjónvarpsþátt-
unum, og reyndi aö ganga óhaltur
og láta ekki á neinu bera.
Dennis Weaver (sem allir muna
eftir úr McCloud-þáttunum) lék
meö James Allen I Gunsmoke.
Dennis lék aðstoðarlögreglumann-
inn Chester, og Chester átti að vera
með staurfót og vera þar af leið-
andi mikið haltur. Dennis sagði
siöar: — Ég hafði áreiðanlega jafn-
mikið fyrir þvi aö ganga haltur og
James að gæta sin að ganga óhalt-
ur. Það var hálfhlægilegt að sjá til
okkar.
önnur fræg persóna, sem James
lék, var I sjónvarpsmyndinni „How
The West Was Won”, en þar lék
hann Zeb frænda.
James Arness missti bæði 24 ára
dóttur sina og stuttu siöar eigin-
konu á voveiflegan hátt áriö 1975.
Síöan hefur hann lifaö einmanalegu
lifi, þangaö til nú nýlega, að hann
kynntist 33 ára gamalli konu, Janet
Surtees og þau uröu ástfangin og
ákváðu aö gifta sig i hvelli. Rolf, 25
ára gamall sonur James var svara-
maöur og Craig eldri sonurinn, 33
ára tók myndirnar af athöfninni og
veislunni. Janet hafði veriö gift áð-
ur og á 10 ára gamlan son. James
Arness á 100 ekru land og búgarö
fyrir noröan Los Angeles og þar
finnst honum best að vera, enda
hefur fjölskyldan þar allt af öllu,
meira að segja einkaflugvél ef ein-
hver þarf aö skreppa bæjarleiö.
. Zeb frendi og fjölskylda hans i myndinni „How the
West was won”.
James Arness og Janet Surtees nýgift og hamingjusöm.
Stóra myndin er af Zeb frænda, en litla myndin er frá þeim tfma þegar James
Arness lék hetjuna Matt Dillon
121 ár var haldið áfram aö búa til
sjónvarpsþættina, sem gerðust á
kúrekaslóðum á 19. öldinni. Þætt-
irnir hétu „Gunsmoke” (Byssu-
reykur) og aðalpersónan var lög-
reglustjórinn Matt Dillon, sem var
leikinn af James Arness — stórum
og sterklegum leikara sem var um
þaö bil 2 metrar á hæð, og allir
bófar urðu aö láta I minni pokann
fyrir honum. James Arness er af
norrænum ættum, að þvi að sagt er
Munið þið
eftir
hetjunni
Matt
Dillon 1
„Gunsmoke’