Tíminn - 12.10.1979, Page 5

Tíminn - 12.10.1979, Page 5
Föstudagur 12. október 1979 5 Ritgerðasamkeppni á vegumEFTA um starf þess, árangur eða framtíðarverkefni GP — Friverslunarsam- tök Evrópu/ EFTA/ hafa í hyggju aö efna til verö- launasamkeppni til aö minnast tuttugu ára af- mælis gildistöku Stokk- hólmssamþykktarinnar um stofnun samtakanna. Afmælisdagurinn er 3. maí 1980. 1 frétt frá rlkisstjórninni segir aB þátttakendur séu beönir aö leggja fram frumsamda ritgerö (sem næst 20 vélritaöar siöur meö 25 linum á síöu) um efni sem snertir verkefni EFTA og árangur sem samtökin hafa náö á 20 ára ferli sinum, eöa þá framtiöarverkefni þeirra I þágu efnahagslegrar einingar Evrópu. Þá segir aö sam- keppnisritgeröirnar megi vera á hverju eftirtalinna mála sem vera skal: Ensku, frönsku, þýsku, finnsku, islensku, Itölsku, norsku, portúgölsku eöa sænsku. Ritgeröirnar á aö senda nafnlausar en auökenna þær meö málshætti eöa talshætti, hann þarf aö skrifa á lokaö um- slag utan um nafn og heimilis- fang. Ritgeröirnar á siöan aö senda i ábyrgöarpósti til EFTA Secretariar 9—11 rue de Varembé, 1211 Geneva 20, fyrir febrúarlok 1980. Verölaunaupphæöin nemur 20.000 svissneskum frönkum og mega fyrstu verölaunin ekki vera lægri en 5000 frankar. Galdrakariinn á Akureyri Fyrsta frumsýning Leikfélags Akureyrar á þessu leikári veröur n.k. laugardag 13. október kl. 17. Þaö er hiö kunna barnaieikrit GALDRAKARLINN i OZ sem John Harryson setti f leikritsbún- ing eftir sögu L. Frank Baum. Söngiögin úr verkinu kannast margir viö og eru þau eftir Har- old Arien. Galdrakarlinn i OZ var sýndur i Þjóöleikhúsinu fyrir þréttán ár- um viö miklar vinsældir. Einnig muna margir eflaust eftir kvik- myndinni meö Judy Garland i hlutverki Dóróteu, en hún hlaut heimsfrægö fyrir leik sinn og söng i þvi, og vinsælast varö lagiö „Somewhere over the rainbow”. Þess má geta aö geröur hefur veriö nýr söngleikur úr þessu vin- sæla verki og hefur hann gengiö á Broadway I mörg ár og nú siöast kvikmyndaöur meö Diana Ross i aöalhlutverki. Gefst nú foreldrum og jafnvel afa og ömmu tækifæri til aö rjtfja upp fyrri kynni sin meö Galdra- karlinum og fara meö börnin i feröalag meö Dóróteu og vinum hennar á leiöinni til Oz, sem er fyrir ofan regnbogann. í sýningu Leikfélags Akureyrar fer Sólveig Halldórsdóttir meö hlutverk Dóróteu, vinina þrjá leika Þráinn Karlsson (Fugla- hræöan), Viöar Eggertsson (Pjáturkarlinn) og Theodór Júliusson (Ljóniö). Svanhildur Jóhannesdóttir leikur góöu norn- ina, en Sigurveig Jónsdóttir vondu nornina. Meö hlutverk Galdrakarlsins fer Bjarni Stein- grimsson, en Mariu leikur Sunna Borg. Þau Bjarni og Sunna eru nýráöin á fastan samning hjá L.A. Flestir leikaranna fara meö fleiri en eitt hlutverk hver og stjórna einnig leikbrúöum sem notaöar eru i sýningunni. Leikstjóri er einn af yngri leikurum hússins, Gestur E. Jónasson, og er þetta fyrsta skipti sem hann leikstýrir hjá L.A. Leikmynd gerir Ragnar Lár og er þetta frumraun hans sem leik- tjaldateiknara. Lýsingu annast Ingvar Björnsson, en hann er ný- ráöinn ljósameistari viö Leikhús- iö á Akureyri. Þýöinguna geröi Hulda Valtýsdóttir og söngtexta þýddi Kristján frá Djúpalæk. Karl Jónatansson, Ingimar Ey- dal og Hannes Arason annast hljóöfæraleik, en hljómsveitin skipar stóran sess i sýningunni, þar sem söngvar eru fjölmargir. L.A. æfir nú af kappi næsta verkefni sem er nýtt islenskt leik- rit FYRSTA ONGSTRÆTI TIL HÆGRI eftir örn Bjarnason, leikstjóri er Þórunn Siguröardótt- ir. Leikmynd gerir Sigurjón Jó- hannsson. Frumsýning er fyrir- huguö I byrjun nóvember. „Musica ftuatro” með tónleika í skólum i vetur Jassflokkurinn „Musica Quatro” var stofnaöur á sl. vetri. Flokkinn skipa: Gunnar Orm- slev, Reynir Sigurösson, Helgi E. Kristjánsson og Alfreö Alfreös- son. MQ heimsótti Færeyjar á sl. vori og lék I Þórshöfn á vegum Hafnarjassfélags, viö góöar und- irtektir. M.Q. hefur einnig hljóö- ritaö fyrir útvarp og leikiö á tón- leikum I Norræna húsinu. M.Q. mun halda samstarfi afram i vetur og leika á tónlistar- kvöldum I skólum og einnig fyrir aöra aöila sem kynnu aö hafa áhuga. Héraðshrútasýníng í Amessfýstu GG-Gnúpverjahreppi/KEJ — Laugardaginn 6. október var haldin I Arnessýslu héraös- hrútasýning. Sýndir voru 47 hrútar úr 12 hreppum en þar af voru 32 undan hrútum á sæöingarstöövum. Fyrstu heiöursverölaun á sýningunni fékk Blær, fjögurra vetra, eigandi Jón Ingvarsson Skipum. Hlaut Blær 87 stig, reyndist 112 kg. önnur heiöurs- verölaun hlaut Kópur Guö- mundar Kristmundssonar Skiptholti, 86,5 stig. Þriöju Randver Guömundar Þóröar- sonar, 84,5 stig. A myndinni hér aö ofan sjáum viö heiöursverölaunahrútinn Blæ. CHEVROLET TRUCKS Ch. Malibu Classic '79 7.400 Ch. Citation •80 6.800 Dodge Dart Custom ’74 2.800 Bedford vörubifr. 7 t. •68 4.500 Opel Caravan •73 2.100 Volvo 144 DL sjálfsk. '72 2.700 Saab 96 L •77 4.400 Mercury Monarch •75 4.100 AMCHornet sjálfsk. ’75 2.700 Plymouth Duster sjálfsk. ’76 4.200 Volvo 244 DL ’77 5.500 Ch.Malibu 2d. '78 7.200 Ch. Nova Conc. 2d ’77 5.800 Fiat 132 1600GLS '78 4.800 Fiat 128 ’71 500 Mazda 626sport '79 5.600 Austin Mini '75 1.050 Simca 1100 NF2 sendif. ’79 3.500 Ch. Blazer Cheyenne '74 4.900 GMCRally Van •76 6.000 Saab 96 ’74 2.400 Vauxhail Viva DL '75 2.000 M. Benz 250 '71 2.900 Oldsmobile Delta Royal dies. '78 8.500 Ford Fairmont Decor '78 4.800 Opel Record 4d. L ’76 3.400 Subaru 4 WD '78 4.500 Scout 11 beinsk.vökvast. '74 3.900 Ch. Nova sjálfsk. ’77 4.700 Ch. Nova sjálfsk. ’76 4.200 Scout II sj.sk. (Skuldab.) '76 6.600 Ford Fairmont ’78 5.000 Ch.Impala station ’73 2.800 Mersedes Benz disil ’72 3.800 Opel Record 1700 •71 1.500 Ch. Nova sjálfsk. •74 2.950 Ch. Chevelle •72 1.800 M Bcnz 220 diescl •70 2.500 Opel Record ’71 980 OPIO LAUGARDAGA Kl. 10.00-17.00 Samband Véladeild ÁRMÚLA 3 SÍMI 30900 AUKIN ÞJÓNUSTA Hjá okkur er staddur Ing. Otto Reichhardt ráðgjafi frá verksmiðjunum og mun hann gefa Wartburg eigendum góð ráð i meðferð bilsins. Komdu með bilinn að Varahlutahúsinu við Rauðagerði og þú fœrð þér að kostnaðarlausu skoðun, góð ráð og umsögn um bilinn. TRABANT/WARTBURG UMBOÐIÐ ___l._AI „ /QnrranafT . Qlmar 3956(1 ■ 37710

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.