Tíminn - 12.10.1979, Page 8

Tíminn - 12.10.1979, Page 8
8 Föstudagur 12. október 1979 flokka IÐUNN hefur gefiö út bókina Albert eftir danska höfundinn Ole Lund Kirkegaard, mynd- skreytta af höfundi sjálfum. Þorvaldur Kristinsson þýddi. Þetta er gamansöm saga um dreng sem er „dálitiö óþægur en mikill æringi og finnur upp á ýmsu”, eins og segir i kynningu á kápu bókarinnar: „hann grefúr stelpugildru, glettist viö vasaþjóf, kemur upp um frúna sem var söguö sundur og sendir nokkra þorpara upp i loftiö meö belg”. Eftir Ole Lund Kirkegaard hafa áöur komiö út á Islensku bækurnar Fúsi froskagleypirog Gúmml-Tarsan. Albert er 106 bls. Oddi prentaöi. I k'rnamsarin Misjöfn ife„ er niannsævin 1 inslii-ð iníimírigiilx’it. GP — Bókaútgafán Orn og örlygur hefur sent á markaö þiröja bindi bókaflokksins Her- námsárin. Nefnist bókin Mis- jöfn er mannsævin. Höfundur- inn kallar sig Geir Hansson og þar er duinefni. Sagan sem bókin greinir frá gerist I Reykjavik og I sveit noröanlands á þriöja og fjóröa tug aldarinnar. — Ungur dreng- ur elst upp hjá móöur sinni, sem Bókaútgáfan IÐUNN hefur gefiö út unglingabókina 1 fööur- leit eftir Jan Terlouw. Saga þessi gerist I Rússlandi. Hún segir frá þvi þegar Pétur, fjór- tán ára drengur, fer af staö til aö leita fööur sins sem færöur haföi veriö fangi til Siberlu. Lendir hann I ýmsum ævintýr- um og miklum háska á þeirri löngu leiö. Jan Terlouw er Hollendingur, eölisfræöingur aö mennt. Hann hefur hlotiö mikla viöurkenn- ingu fyrir barnabækur sinar. Kunnasta saga hans er Strlös- vetur sem út hefur komiö á is- lensku. í fööurleit er prýdd myndum eftir Dick van der Maat. Arni Blandon Einarsson og Guöbjörg Þórisdóttir þýddu bókina. Hún er 154 bls. Oddi prentaöi. Örn og Örlygur: „Yoga- bókin þín” — íslensk kennsiubók í yoga Bókaútgáfan Orn og Orlygur hefur gefiö út fyrstu Islensku bókina um Hatha-Yoga eftir Skúla Magnússon, en hann á aö baki margra ára æfingar I Hatha-Yoga og hefur hlotiö margháttaöar viöurkenningar fyrir hæfni sina, m.a. hefur Dr. Swami Gitananda, skólastjóri eins helsta yogaskólans á Ind- Fréttín á und- an bókunum A 5. siöu blaösins I gær, þar sem viö sögöum frá þeim bók- um, sem Skuggsjá mun gefa út á þessu hausti, vorum viö nokk- uö of fljótir á okkur, þar sem okkur varö á aö segja aö bœkurnar væru þegar komnar út, en hiö rétta er aö þær munu koma út á næstunni. Hefur þetta valdiö forlaginu og ýmsum áhugamönnum um bækur óþarfa ómaki, sem viö biöjum velviröingar á, en meðal bók- anna eru m.a. ný útgáfa af Ijóömælum Einars Benedikts- sonar, Tryggva saga Ófeigs- sonar, syrpa úr ritum fræöa- þulsins Glsla Konráössonar og margar aörar. ISlA\DS POLíTíK Bókaútgáfan IÐUNN hefur byrjaö endurútgáfu á hinum vinsælu Ævintýrabókum Enid Blyton. Ævintýrabækurnar voru fyrsti bókaftokkur þessa höf- undar sem út kom á islensku og sá sem mestra vinsælda naut. Bækur þessar voru gefnar út hér á sjötta áratugnum og voru lesnar meö óvenjulegri áfergju af börnum og unglingum: Krakkarnir fjórir sem eru aöal- persónur þeirra, Jonni, Anna, Dlsa og Finnur uröu lesendum hugstæöir og ekki síöur páfa- gaukurinn Kiki. Ævintýrabækurnar eru átta aö tölu, og hafa nú tvær þær fyrstu veriö gefnar út aftur: Ævintýraeyjan og Ævintýra- höllin. Bækurnar eru rúmar 200 bls., hvor um sig og- prýddar myndum eftir Stuart Tresilian. Sigrlöur Thorlacius þýddi. Prisma prentaöi bækurnar. Ole Lund Kirkeguard’ Albert er engin manneskja til þess aö sjá fyrir barni á viökvæmasta skeiöi vegna drykkjuskapar og lauslætis og brennir allar brýr aö baki sér meö llferni slnu á- samt þvl fólki sem hún hefur mest samskipti viö. íslands- pólitík Dana 191318 rw Sl MJBOI. .1*« If t-ur þvddi Bókaútgáfan Orn og örlygur hefur gefiö út I kiljuformi bók- ina ÍSLANDSPÓLITÍK DANA 1913-18 I þýöingu Jóns Þ. Þórs sagnfræöings. Bókin er aö stofni tilkandidatsritgeröungs dansks sagnfræöings. Hún segir frá stefnu Dana i Islandsmálinu á árunum 1913-1918. Hér er sögö sagan af baráttu Islendinga fyrir fullveldi, hvernig þeir smájuku þau réttindi, er þeim voru tryggö meö heimastjórn- inni 1904, uns sambandslögin gengu I gildi 1. desember 1918. Viö kynnumst baráttunni fyrir stjórnarskránni, sem staðfest var 19. júni' 1915 og var ein hin frjálslegasta I heimi. Meö henni var íslenskur fáni löggiltur og konum tryggöur kosningarétt- ur. Hér eru margir stjórnmála- menn kallaöirfram á sviöið. Viö kynnumst ráösnilli Hannesar Hafstein, festu Sigurðar Eggerz, lögvisi Einars Arnórs- sonar og baráttugleöi Bjarna frá Vogi. Og slöast en ekki sist kynnumst viö stefnu Dana og viöhorfum þeirra I málinu. Ævintýrabækur Enid Þetta er þörf bók, sem hlýtur aö eiga erindi til allra þeirra er unna islenskri sögu. Bókin er unnin i prentsmiöj- unni Hólum, nema kápan sem er prentuð hjá Offsettækni hf. Káputeikningu geröi Ernest Bachmann. Hugmyndin aö félagsvisind- um skiptist i fimm aðalkafla sem svo heita: Þáttur heim- spekinnar, Eöli merkingarbærs atferðis, Samfélagsfræöi sem visindi, Hugur og samfélag og Hugtök og samfélag. — Aftast er bókaskrá, ennfremur nafna- skrá dg listi um óvenjuleg orö. — Þessi bók er hin fyrsta I fyr- huguðum ftokki sem nefnist Heimspekiritog er I umsjá Páls Skúlasonar prófessors. Hún er 128 bls., sett I Odda og prentuö hjá Prenttækni hf. Unglinga- saga frá Afríku CK'JL HÖDKKR Ióunn Bamabók fyrir alla aldurs- Unglinga- saga frá Rússlandi Hugmynd- in að fél- agsvís- indunum Bókaútgáfan IÐUNN hetur sent frá sér bókina Hugmyndin aö félagsvisindum og tengsl hennar viö heimspeki eftir breska heimspekikennarann Peter Winch. Jónas Ólafsson þýddi. Höfundur er prófessor viö King’s College London. Bók hans kom fyrst út 1958 og hefur verið endurútgefin margsinnis og vakiö miklar umræöur og deilur meöal þeirra sem fást við heimspeki. 1 bókinni eru vissar rikjandi hugmyndir um eðli heimspeki jafnt sem félagsvisinda gagn- rýndar og þær taldar gefa vill- andi mynd af sambandi félags- visinda viö heimspeki annars vegar og náttúruvisindi hins vegar. Höfundur leiöir I staöinn til öndvegis hugmyndir sem hann telur sig sækja I heimspeki Wittgensteins. j landi, sagt um hæfni höfundar, aö hún sé nánast á þvl stigi sem taliö sé fullkomnast á indversk- an mælikvaröa. A bókarkápu segir aö margir hafi kynnst yoga I sjónvarpinu fyrir nokkrum árum og gert sér grein fyrir ágæti þess, en fyrir þá sem fengu áhuga hafi vantaö : Islenska kennslubók. Þessari bók sé ætlað aö bæta úr þeirri þörf. I bókinni eru fleiri tugir ljós- | mynda af yogínunni Mariu Ein- arsdóttur viö yoga-æfingar. j Myndirnar tók Asgrímur Agústsson. Þá eru I bókinni fleiri tugir skýringateikninga geröar af Geir Agústssyni. Ljós- myndirnar og skýringateikn- ingarnar gera bókina auöskilda og auövelda I notkun. Upplag bókarinnar er 1008 tölusett og árituö eintök og er bókin seld á kostnaöarveröi. Yogabókin þln er unnin I prentstofu G. Benediktssonar og bundin I Arnarfelli hf. SR.u!i fc1agiiúss9i5 &3:£'Á $élf æfiíjgðP «p JWílja - Ye-ga Ct er komin á vegum IÐUNNAR unglingabókin Hlé- barðinneför danska höfundinn Cecil Bödker. Margrét Jóns- dóttir þýddi. —Saga þessi gerist I Afriku og segir frá hugrökkum dreng, Tibesó, sem leggur af staö til að vinna bug á hlébarð- anum ógurlega sem rænir bændur kálfum sinum. Lendir hann i' ýmsum mannraunum á leiö sinni semvænta má. Cecil Bödker er virtur barna- bókahöfundur. Hlaut hún verö- laun I barnabókasamkeppni dönsku akademíunnar fyrir bókina Silas og svarti hesturinn. Hlébaröinn er 164 bls. Oddi prentaöi. [ BOKAFRBGNIR: Blyton gefnar út á ný

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.