Tíminn - 12.10.1979, Blaðsíða 17

Tíminn - 12.10.1979, Blaðsíða 17
Föstudagur 12. október 1979 17 Frá Átthagafélagi Stranda- manna: Strandamenn i Reykjavik og nágrenni muniö spilakvöldiö í Domus Medica laugardaginn 13. þ.m. kl. 20.30. Komiö stundvislega. Stjórn og skemmtinefnd. Kvenfélag Óháöa safnaöar- ins: Kirkjudagur safnaöarins veröur n.k. sunnudag 14. okt. og hefst meö messu kl. 2. Félagskonur eru góöfúslega beönar aö koma kökum laugardag kl. 1-4 og sunnudag 10-12 i Kirkjubæ. FI — Félag einstæöra foreldra heldursinn árlega flóamarkaö um helgina, laugardag og sunnudag, 13. og 14. október og hefst hann kl. 14Ú00 báöa dag- ana. Markaöurinn veröur nií i húsiFEF ISkeljanesi6, en þar veröur tekiö i notkún neyöar- húsnæöi fyrir einstæöa for- eldra og börn, sem I tima- bundnum kröggum eiga. 1 frétt frá FEF segir, aö flóamarkaöurinn sé mjög fjöl- breytilegur aö þessu sinni, þar veröi fatnaöur nánast á alla þjóöina, bæöi nýr og notaöur, búsáhöld, silfurmunir, gler og skraut hvers konar, teppi, sjónvörp, gömul baðkör, elda- vélar, vaskar, mvara og hreinlætisvara, lukkupakkar og ótal margt annað. Einnig má nefna, aö platti FEF, sem gefinn er út i tilefni barnaárs og tiu ára afmælis félagsins, veröur seldur á markaöinum. Skaftfellingafélagiö veröur meö haustfagnað i Félags- heimili Setjarnarness laugar- daginn 13. október kl. 21. Hinn vinsæli basar K venfélags Karlakórs Reykjavikur sem haldinn er árlega verður aö Hallveigarstöðum laugardag- inn 13. okt. kl. 14. Vandaöir og fallegir munir, sem konurnar hafa unnið aö á sl. ári, veröa á boöstólum ásamt nýbökuðum gómsætum kökum. Tónleikar í Garða- kirkju Tónlistarskólinn i Göröum gengst fyrir tónleikum i Garöa- kirkju föstudaginn 12. okt og hefjast þeir kl. 20.30. GIsli Magnússon pianóleikari og Gunnar Kvaran cellóleikari flytja þar verk, sem þeir munu flytja í Carnegie Hall I New York 24. okt. Auk tónleikanna I Garöabæ munu þeir félagar leika i Stykkishólmi og á Akranesi og siöan á Kjarvalsstööum á vegum Tónlistardeildar Menntaskólans I Reykjavik. GIsli Magnússon starfar aö kennslu viö Tónlistarskólann í Garöabæ en Gunnar Kvaran starfar I Danmörku. Fundir A fundi i Verkakvenna- félaginu Framsókn sem haldinn var fimmtudaginn 4. október 1979, voru sam- þykktar eftirfarandi tillögur: Verkakvennafélagiö Fram- sókn mótmælir kröftuglega þeim vöruhækkunum sem duniö hafa yfir landsmenn nú á siöustu mánuöum. Vill félagiö minna á, aö allar vörur og skattahækkanir koma þyngst niður á þeim sem minnst hafa launin. Þvl vill Verkakvennafélagiö Fram- sókn skora á rikisstjórn aö spyrna viö fótum og minnka verðbólguna. Fundur I Verkakvenna- félaginu Framsókn lýsir fullum stuöningi viö ályktum miöstjórnar Alþýöusambands Islands þann 20. september 1979, vegna verðhækkana landbúnaöarvara. N.k. sunnudagskvöld (þ. 14. okt.) veröur haldinn fundur I Dómkirkjunni I Reykjavik, þar sem áhugamenn um Greorgsöng og Tiöasöng hitt- ast. Undanfarin árhafa marg- ir aðhyllst þetta tjáningar- form og iðkaðþað, og nú finnst ýmsum vera kominn timi til aö menn leiöi saman hesta sina meö félagsskap I huga. 1 athugun er að halda mót og hefja útgáfustarf og miöla efni, sem þegar er til. Prestar, organistar og allir áhugamenn eru velkomninr á þennan fund sem hefst kl. 20.00. Blöð og tfmarit reikningar Pöntunarfélags NLFR og útdráttur úr fundar- gerö aöalfundar, auk ýmiss annars efnis. IÐNAÐARMÁL 4. TBI». 25. ARG. 197S fellssveit stendur nú yfir sýning á verkum Hrings Jóhannesson- ar, sýnir hann 19 teikningar, oliu- og pastelmyndir. Stendur sýningin til 19. október og er opin alla daga á verslunartlma og einnig á laugardag og sunnudag frá 14:00 til 16:00 báöa dagana. Grafiksýning i Bóka- safni ísafjarðar. y - ^WmM Heilsuvernd, 5. hefti 1979, flytur m.a. kafla úr æviminn- ingum Jónasar Kristjánsson- ar, grein um inntak náttúru- lækningastefnunnar, eftir Björn L. Jónsson og hugleið- ingu um heilsuhælisbyggingu I Eyjafiröi, eftir Arna Ás- bjarnarson. Þá eru I ritinu Ot er komiö 4. tbl. 25. árg. timaritsins Iönaðarmál. Meö- al efnis eru eftirfarandi grein- ar: Forgangshrööun (Sveinn Björnsson), Atvinnulýöræöi i þjóöarmunstrinu (Jón Bjark- lind) Listiönaður, design, iön- hönnun (Stefán Snæbjörns- son), tslensk lofthreinsitæki, leysa þau vanda fiskimjöls- verksmiöjanna, (Jón Þóröar- son), auk nokkurra þýddra greina. Ritstjóri Iönaöarmála er Magnús Bjarnfreðsson. Sýninear A SNERRU-LOFTI i Mos- Dagana 12.-27. okt. kynnir Bókasafn Isafjaröar grafikverk eftir Björgu Þorsteinsdóttur. Verkin á sýningunni er unnin á sl. 4 árum. Sýningin er opin á opnunartlma bókasafnsins. Minningarkort Minningarkort: ..Styrktar- sjóðs Samtaka aldraðra” fást i Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar Lækjargötu 2. / Látið Petras \ um þaö. Hann hefur frelsaö þá.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.