Tíminn - 12.10.1979, Síða 19
Föstudagur 12. október 1979
19
flokksstarfið
V -
FFK
MuniO basarvinnuna að Rauðarárstlg 18, laugardaginn 13.
október kl. 2-5.
Allur ágóOi af basarnum, sem veröur 8. des. rennur f
Timasöfnunina.
Mætiö vel.
Stjórnin.
FUF Kópavogi
Aöalfundur FUF veröur haldinn I Framsóknarhásinu
Hamraborg 5, miövikudaginn 17. október kl. 20.30.
Fundarefni:
1. Kosningar
2. Onnur mál.
Félagar hvattir til aö mæta.
Stjórnin.
Fundur með hugarflugssniði
um stjórnarskrána
A vegum Sambands ungra framsóknarmanna verður
haldinn fundur um hugsanlegar breytingar á stjórnar-
skránni. Fundurinn verður haldinn sunnudaginn 21. októ-
ber n.k. og verður með svonefndu hugarflugssniði.
Ahugamenn um þetta efni eru hvattir til að skrá sig til
þátttöku á skrifstofu S.U.F.
Fjöldi þátttakenda verður takmarkaður við 25.
Nánar auglýst siðar.
Fjölskyldan í nútíma þjóðfélagi
Samband ungra framsóknarmanna og Félag ungra
framsóknarmanna á Akranesi gangast fyrir ráðstefnu um
málefni fjölskyldunnar i nútima þjóðfélagi. Ráðstefnan
verður haldin á Akranesi og hefst kl. 20. föstudaginn 2.
nóvember og lýkur kl. 17.30 laugardaginn 3. nóvember.
Þátttaka tilkynnist skrifstofu S.U.F. og F.U.F. Akranesi
sem allra fyrst. Dagskrá ráðstefnunnar veröur auglýst
siðar.
S.U.F. F.U.F. Akranesi.
Almennir stjórnmálafundir
Framsóknarflokkurinn hefur ákveðið að gangast fyrir almennum
stjórnmálafundum i öllum kjördæmum landsins. A.m.k. einn af
ráðherrum flokksins mun vera á hverjum fundi og einnig ræðu-
maður frá S.U.F. Þegar hafa verið ákveðnir fundir á eftirtöldum
stöðum:
Föstud. 12. okt. Kl. 21.00 Dalvik Steingrimur Hermannsson
Laugard. 13. okt. kl. 14.00 Þórshöfn Hákon Hákonarson
Laugard. 13. okt. kl. 21.00 Kópasker
Sunnud. 14. okt. kl. 14.00 Húsavik —
Laugard. 20. okt. kl. 14.00 Siglufj. Steingrimur Hermannsson Eirikur Tómasson
Laugard. 20.okt. kl. 14.00 Patreksf. Tómas Dagbjört
Arnason Hoskuldsdóttir
Sunnud. 21.okt. kl. 15.30 Isafj. — . ~
Sunnud 21.okt. kl. 14.00 ólafsfj. Stemgnmur kirikur
hunnuQ. Hermannsson Tómasson
Föstud 26. okt kl. 21.00 Hólmavík Tómas Gylfi
Arnason Knstinsson
Laugard. 27.okt. kl. 14.00 Hvammst. ~ -
Sunnud. 28.okt kl. 14.00 Blönduós —
Föstud. 2. nóv. kl. 21.00 Höfn Steingrimur Halldór
Hermansson Asgrimsson
Sunnud. 4. nóv. kl. 21.00 Egilst. — . Halldór
AsgrJmsson
Fundir i öðrum kjördæmum verða auglýstir siðar.
Framsóknarflokkurinn.
Lundúna-
ferðir
SUF efnir til Lundúnaferðar
2. nóvember I samvinnu viö
Samvinnuferöir-Landsýn.
Mjög hagstætt verö. Viku-
ferö veröur farin 22. nóv.
Nánari upplýsingar á skrif-
stofunni, simi 24480.
SUF.
Ráðstefna um viðskipti og
þjónustu á Norðurlandi
JSS — Akveöiö hefur veriö aö
efna til ráöstefnu um þjónustu
og viöskiptastarfsemi á
Noröurlandi og er þaö Fjórö-
ungssamband Norölendinga
sem aö henni stendur.
Ráðstefna þessi er liöur i að
kynna, bæði fyrir sveitar-
stjórnarmönnum og þvi fólki,
sem vinnur i viökomandi
atvinnugrein, tiltekna þætti i
atvinnustarfsemi og byggöa-
þróun á Norðurlandi. Allmörg
fróöleg framsöguerindi verða
flutt, en að þeim loknum verða
almennar umræöur um verkefni
ráöstefnunnar.
Er hún opin öllum með mál-
frelsi og tillögurétti. Fram-
komnum tillögum og ábending-
um verður visaö til þjónustu-
málanefndar Fjóröungssam-
bandsins.
Þá verður og efni ráö-
stefnunnar tekið upp á segul-
band til frekari úrvinnslu.
Ráðstefnan verður haldin i
Gagnfræöaskólanum á Akur-
eyri og hefst hún I kvöld, föstu-
dagskvöld 12. október, kl. 20.
Nú má taka varning
fyrir 60 þúsund til
landsins án greiöslu
aðflutningsgjalda
Heildarafli
orðinn
1235404
lestir
Samkvæmt bráöabirgðatölum
um heildaraflann I september er
hann 184704 lestir og er botnfisk-
aflinn þar af 27626 lestir, togara-
afli 18906 lestir og bátaafli 8720
lestir. LoðnuafUnn varð 149151
lest, en sildarafli 5690 lestir.
Bráðabirgðatölur sýna aö
heildaraflinn er orðinn 1235404
lestir frá áramótum til
septemberloka, en samkvæmt
endanlegum tölur ársins 1978 var
aflinn 1155379 fyrir þetta timabil
þá.
Andviröi varnings, sem feröa-
fólk má koma meö heim frá át-
löndum, án greiöslu aöflutn-
ingsgjalda, hefur ná veriö
hækkaö úr 32 þásundum I 60
þásund, samkvæmt reglugerö,
sem fjármálaráöuneytiö gaf át
hinn 5. október sl. og tekur gildi
þann 15. október.
Til einföldunar er sundurliðun
á ýmsum vörutegundum meö
tilliti til hámarksandvirðis
þeirrafelld niður, en þó er gert
ráð fyrir aö innflutningur mat-
væla.þar með talið sælgæti, geti
aðhámarki numið 15 þásundum
af fyrrgreindri fjárhæð i staö
3.200 áður.
Þá er numið burt ákvæði um
O Fjárlagafrumvarp
tekjuöflun á móti. Sömuleiðis
taldi Tómas það allt of algengt að
þingmenn vildu slá sér upp meö
vinsælum frumvörpum, án þess
að taka tillit til þess hvað þau
kostuöu rikissjóð. Spurður um
sparnaö I rikiskerfinu, svaraði
Tómas, að leitaö heföi veriö eftir
sparnaðartillögum frá ráöuneyt-
unum, en eftirtekjan hefði þvi
miður orðið æði rýr. Hinsvegar
kom fram að ef tekiö heföi verið
tillit til óska allra ráöuneytana
um útgjöld heföi fjárlögin oröiö
um 40 - 50 milljöröum hærri en
þau eru.
O Mengun
mengun viö útskipun, en þar hafa
unglingar og konur unnið i tuga-
tali. Hefur nú verið krafist að
unglingum sé meinaður starfi viö
útskipun á framleiöslu Ki'sil-
iðjunnar.
Verksmiðjan hefur kostaö fyrr-
greinda rannsókn og enn fremur
er byrjaö aö ganga betur frá
Starfsemi Taflfélags Sel-
tjarnarness hófst upp úr mánaða-
mótunum ág.-sept. með firma-
keppni I. hraðskák og tóku 30
fyrirtæki þátt i keppninni. Tefldar
voru 9 umferðir eftir Monrad
kerfi. No. 1 varð ögmundur
Kristinsson með 16 vinninga fyrir
aö tollþjónn skuli spyrja fólk
eftir tollskyldum varningi og
ætlast til að fólk gefi sig fram
með sllkan varning ótilkvatt.
Innflutningsverðmæti varnings
farmanna og flugliða hækkar nú
úr 7 þúsundum I 15 þúsund við
hverja komu til landsins, en sé
lengd ferðar á bilinu frá 21-40
dagar er þeim heimilt aö flytja
með sér tollskyldan varning aö
andvirði 40 þúsund i staö 21 þás-
und áöur, en andvirði 60 þús-
undaséferö lengri en 40 dagar, I
stað 32 þúsunda áður.
Engar breytingar eru á eldri
reglugerð um magn áfengis og
tóbaks, sem heimilt er aö taka
með sér til landsins.
vörunni til útflutnings, meö þvi
að pakka plasti utan um poka-
stafla á „pallettum”, en enn er
aðeins gengið frá um 20% f arms á
þann hátt, sem er ófullnægjandi.
1 starfsleyfi verksmiðjunnar er
gert ráð fyrir aö komiö sé i veg
fyrir slika mengunarhættu, og
verði ekki komið á fullnægjandi
úrbótum, má búast við að krafist
verði afturköllunar starfsleyfis,
ef til vill að hálfu ári liðnu, að þvi
er landlæknir sagði, án þess aö
vilja kveða nánar á um tima.
Steypubíll valt
FRI — Siðdegis I gær valt steypu-
bQl á Háaleitisbraut á móts vib
Bástaöaveg. Orsakir veltunnar
eru ókunnar en billinn mun hafa
verib á hægri verb af Bástabavegi
nibur Háaleitisbraut þegar hann
valt á vinstri hlib. ökumabur bils-
ins siapp ómeiddur og skemmdir
á bflnum voru furbu litlar, en
hann hafbi 7 rúmm. af steypu
innanborbs og telur lögreglan ab
þungi hennar geti verib orsök
slyssins.
Járniöjuna. No. 2 varð Jóhannes
G. Jónsson, 15 vinningar, fyrir
G.G. Dyngjuvogi og No. 3 Jón
Þorsteinsson, 13 1/2 vinninga
fyrir Otvegsbankann.
Haustmót T.S. hófst 9. okt. s.l.
og veröa tefldar sjö umferöir i
félagsheimilinu á Seltjarnarnesi.
Eiginmaður minn, faðir okkar og tengdafaðir,
Jóhann Hannesson
Stóru-Sandvik
verður jarðsunginn frá Stokkseyrarkirkju laugardaginn
13. október kl. 2.
Þeim sem vildu minnast hans, er bent á Frændasjóð.
Máifribur Benediktsdóttir,
Benedikt Jóhannsson, Lára Halldórsdóttir,
Hannes Jóhannsson,
Sigriöur Kr. Jóhannsdóttir, Samáel S. Hreggviösson,
Magnás Jóhannsson, Margréí öfeigsdóttir.
Haustmót Taflfélags
Seltjarnarness i gangi