Tíminn - 12.10.1979, Page 20

Tíminn - 12.10.1979, Page 20
Gagnkvæmt tryggingafé/ag Auglýsingadeild | Tímans. 18300 FIDELITY HLJOMFLUTNINGSTÆKI Pantiö myndalista. Sendum í póstkröfu. Cimn/AI Vesturgötu II OJUIlVAL simi 22 600 Hvert stefnir í samningamálum? JSS — Nú líður óðum að þeim tíma sem hin ýmsu samtök launþega ganga til viðræðna við ríkisvaldið og atvinnurekendur um kaup og kjör launafólks í land- inu. En í Ijósi þeirra at- burða, sem átt hafa sér stað í íslenskum stjórn- málum að undanförnu, má telja víst að róðurinn geti reynst þyngri nú en oft áð- ur, enda mikið óvissu- ástand framundan. Tíminn sneri sér í gær til þriggja forvígismanna innan verkalýðshreyfing- arinnar, spurði þá álits á ríkjandi ástandi og hver á- hrif þeir teldu það hafa á gang þeirra samningavið- ræðna sem framundan eru. Aöalheiöur Bjamfreðsdóttir formaður Sóknar: ábyrgðarleysi’ ,Algert JSS — „Ég tel þetta brotthlaup vera algert ábyrgöarleysi og fæ ekki séð aö þaö sé gert i neinu samráöi viö verkalýöinn eöa verkslýöshreyfinguna”, sagöi Aöaiheiöur Bjarnfreösdóttir, formaöur Verkamannafélags- ins Sóknar. „Ég fæ ekki séö, aö hægt veröi aö ganga til samninga, eins og ástandiö er nú. Þaö er vitaö mál, aö rikisvaldiö kemur alltaf meira og minna inn i samninga. Ef ekki veröur skipuö nán rikis- stjórn, sem reikna má meö aö sitji eitthvaö til frambúöar, þá sýnist mér, aö þetta veröi allt i lausu lofti. Ég hef ekki trú á aö hægt veröi aö taka upp neinar samningaviöræöur I bráö, enda veröur ekki viö neinn aö tala. Jafnvel þótt mynduö veröi ein- hver bráöabirgöarikisstjórn, litur ekki út fyrir annaö en aö hún veröi eitthvert timaspurs- mál”. — Hvort ert þú hlynnt þvi aö gengiö veröi fljótlega til kosn- inga, eöa mynduö bráöabirgöa- stjórn? „Mér finnst fráleitt að kjósa i mesta skammdeginu. Viö ætt- um aö vita i hvernig landi við búum. Ef þing er rofið núna og efnt til kosninga, þá er vitaö mál, aö þaö veröa engin mál af- greidd fyrr en eftir kosningar, þegar mynduö hefur veriö starf- hæf stjórn, og meö þvi fyrir- komulagi myndu málin dragast úr hömlu”. Asmundur Stefánsson framkvæmdastjóri ASI: „Geta skap- ast miklir erfiðleikar” Kristján Thorlacius formaður BSRB: „Póiitískt og efnahagslegt sjálfstæði okkar í voða JSS — „Ég held aö menn þurfi meiriskyggni en ég hef til aö bera til aö spá um hvaöa áhrif þessir siöustu atburöir koma til meö aö hafa á gang samningamála”, sagöi Ásmundur Stcfánsson framkvæmdast jóri Alþýöu- sambands tslands, „þvi þaö er enginn sem veit hver átkoman endanlega veröur. Þetta fer eftir þvi hvernig hiutirnir æxlast, hvort viö einhvern verður aö semja eöa ekki. Ég er ekki spá- maður í þeim efnum. Hvort hægt veröur aö ná samningum fyrir áramót, fer eftir þvi hvernig málin þróast. AM — A fundi sem sjávar- útvegsráöherra hélt meö hags- munaaöilum um loönuveiöar I gærdag kom fram aö fundar- menn töldu aö nauösynlegt gæti oröiö aö stööva loönuveiöar i haust, f siöasta lagi um miöjan desember, eöa ella þegar islenski flotinn hefur veitt 350- 400 þúsund tonn. tslendingar hafa nú veitt 250 þúsund tonn af loönu, en Norö- menn 125 þúsund, en fiskifræö- ingar hafa lagt til aö ekki veröi veidd meira en 600 þúsund tonn Viö erum meö kjaramálaráö- stefnuum aöra helgi og þá verður sett niöur hvernig menn vilja haga þessu, bæöi varöandi kröfu- gerö og vinnubrögö. Fyrr en niöurstööur hennar liggja fyrir veröur ekki svo auövelt aö segja til um þaö frá okkar hendi á hvaöa þætti veröur lögö megin- áhersla. En þetta er náttúrlega ekki bara spurning um þaö sem snýraö rikisvaldinu, heldur einn- ig um aöra kröfugerö. Þaö skapar aö sjálfsögöu mikla erfiöleika ef allt er á huldu þegar samiö er. Þaö getur raunar þýtt, og hlýtur aö þýöa, aö áherslan á haustvertiö 1979 og vetrar- vertiö 1980. A fundinum var lögö áhersla á aö nýta loðnuaflann, þegar hann er afuröamestur, en samkvæmt útreikningi um hámörkun arðsemi af loönuveiöum gæti veriö skynsamlegt aö geyma um 150 þúsund tonn fram yfir áramót, til þess tima er hrogna- tökutimi hefst, og mætti þá skipta aflanum á milli þeirra skipa, sem teljast dæmigerð loönuveiöiskip. teygist meira yfir á aö tryggja sig beinna meö krónutölu, en ella yröi. En þaö er auövitaö ekki nóg, aö þaö veröi stjórn til staöar. Þaö veröur aö vera stjórn, sem ætlar aö sitja áfram”. — Hvort telur þú heppilegra eins og á stendur aö mynduö verði bráöabirgöastjórn eöa kosin ný stjórn? „Þaö eru bæöi kosti og gallar viö bráöabirgöastjórn. Gallar eru fyrst og fremst þeir, aö ef stjórn ætlar aö sitja til bráöabirgöa er erfitt að semja viö hana, enda hefur hún i sjálfu sér ekkert samningsumboö. Sé engin stjórn þá er auövitaö ekki viö neinn aö tala”. — En dragast ekki samningar úr hömlu, veröi gengiö til kosninga? Veröur ný rikisstjórn ekki aö fá starfsfrið til aö byrja meö? „Þaö er ekki hægt aö gefa starfefriö, bara til þess aö menn hafi friö. Þaö er augljóst aö þaö eru vissar forsendur til staöar. Klukkan gengur og telur og daga- taliösýnirnýjaognýjadaga. Þaö er ekki hægt aö stoppa klukkuna og biöa eftir aö menn komi sér saman. Þaö eru ákveönar dag- setningar sem eru ljósar og þá veröa menn helst á fá ákveöin svör viö ákveönum spurningum”. FEI — Kennaraháskoli lslands hefur nú i nokkra vetur notaö safnaöarheimiliö kirkju óháöa safnaöarins i Kirkjubæ til kennslu, en skólinn býr viö þröngan húsakost. Og I vetur hefur Kennaraháskólinn einnig JSS — „Mér sýnist vera aö skap- ast mikiö óvissuástand”, sagöi Kristján Thorlacius formaöur BSRB. „Enþaö veröur aö meta, þótt slikt ástand komi upp, hvaö gera skuli, og stjórn og samn- inganefnd BSRB munu aö sjálf- sögöu taka þaö fyrir. En þaö gef- ur auga leiö, aö ef ekki veröur meirihlutastjórn i landinu, þá veröur óhægt um vik aö ná samn- ingum. Eins er þaö mitt mat, aö samningar, sem geröir væru viö minnihlutastjórn, yröu heldur ó- tryggir. Ef til kosninga kemur höfum viö eins og útlitiö er i dag, ekki stjórn sem hefur meirihlut- ann á bak viö sig. En þaö veröur matsatriöi stjórnar og samninganefndar hvenær viö boöum til vinnustööv- unar. Viö höfum þaö i hendi okk- ar. En staöan veröur metin af þessum aöilum, eins og gert er á hverjum tima. Aðööru leyti vil ég ekkert fullyröa um þaö atriöiö. En þaö er áreiöanlegt, aö þaö ó- vissuástand, sem skapast, veröur mjög til óhagræöis fyrir launafólk og raunar alla landsmenn”. — Hvert er þitt álit á þvi, sem hefur veriö aö gerast aö undan- förnu i stjórnmálum? fengiö not af kirkjusalnuin sjálfum til fyrirlestrahalds fyrir væntanlega kennarastétt lands- ins. Er þetta næstum einsdæmi hérlendis og er engin önnur kirkjubygging notuö til fyrir- lestrahald alla virka daga. „Ég tel, aö þeir sem hlaupa frá stjórn landsins á þessum timum. sýni algert ábyrgöarleysi. Ég tel, aö þeim flokkum, sem unnu stór- sigur i siöustu kosningum, beri skylda til aö standa viö þau stóru orö, sem þá voru látin falla, og nota þau tæpu þrjú ár, sem eftir eru af kjörtimabilinu, til aö efna sin kosningaloforö. Astandiö er allt svo alvarlegt núna, aö jafnvel er veriö aö tefla efnahagslegu og pólitisku sjálfstæöi landsins I voöa”. MaíF burðar- böm óskast Timann vantar fólk til blaðburðar i eftir- talin hverfi: Nesvegur. Sörlaskjól. Háteigsvegur. Wémmm Sími 86-300 Reynist nauösyn- legt að stöðva loðnu- veiðamar í haust? Kirkja notuð til kennslu

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.