Tíminn - 26.10.1979, Blaðsíða 5

Tíminn - 26.10.1979, Blaðsíða 5
5 Föstudagur 26. október 1979 (Jr Músagildrunni. Músagíldran frum- sýnd á Selfossi KEJ — Leikfélag Selfoss frum- sýnir f kvöld leikritiö Músagildr- an eftir Agötu Christie og veröur frumsýningin i Selfossbiói. Leik- stjóri er Þórir Steingrfmsson en leikmynd er eftir Hildigunni Daviösdóttur.Þetta verk Christie er sem önnur verk hennar magnaö sakamálaleikrit og sem dæmi um vinsældir þess má geta þess aö þaö hefur veriö sýnt i 30 ár I London. Leikritiö gerist á hóteli þar sem átta manneskjur eru einangraöar vegna fann- fergis. Aö sjálfsögöu er einn af þessum átta kaldrifjaöur moröingi og fljótlega tekur fólk- inu aö fækka. Ævintýrí í Uganda Bók2ibókaflokknumum S.O.S. (Special Operation Service) er nýkomin út. Nafn bókarinnar er Uganda Ævintýriö, og þar gengur Stenger-sveitin á hólm við sjálfan Idi Amin og hersveitir hans. ....Stacy höfuösmanni ásamt harösviruðum flokki sinum er fengiöþaö verkefni aö hrifsagull úr greipum Amins. Til þess aö þaö megi takast, þarf hann aö sýna afburöa snilli og harðfengi. En hann hefur einvala liöi á aö skipa, en meö rökréttum hugsunarhætti og snjallri skipu- lagningu, álitur hann sig geta framkvæmt verkið. 2. herdeild Ugandahers vaknar upp viö vondan draum. Sá sem stjórnar hernaöaraögeröunum gegn þeim er annaöhvort djöfull I mannsmynd eöa sjálfur Guö al- máttugur og þegar yfir lýicur, veröur Amin aö viöurkenna, aö hinum slóttuga ref, Stacy höfuös- manni hefur ennþá einu sinni framkvæmt hiö ómögulega. Framboðsfrestur til alþingiskosninga í Reykjavík 2. og 3. desember 1979 rennur út miðvikudaginn 7. nóvember n.k. Yfirkjörstjórn tekur á móti framboðum að Austurstræti 16, 5. hæð, (inngangur frá Pósthússtræti), þriðjudaginn 6. nóvember kl. 17.00-18.00 og miðvikudaginn 7. nóvember kl. 17.00-18.00 og kl. 23.00-24.00 Fylgja skal tilkynning um, hverjir séu umboðsmenn lista 25. október 1979 Yfirkjörstjórn Reykjavíkur Jón G. Tómasson Sigurður Baldursson Hrafn Bragason Hjörtur Torfason Jón A. ólafsson FYRIR BELTAVÉLAR Heil belti og tilheyrandi, rúllur allar HPrrSir framhiAI rlrífhíAI W r\ Aliir- fcjjp yciuu, iianiilJUI, uriTnjoi, Keojur, beltaplötur, spyrnur o. fl. SÍMI 91-19460 argus UVjón^oW- Slaun fernu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.