Tíminn - 26.10.1979, Blaðsíða 16

Tíminn - 26.10.1979, Blaðsíða 16
16 Föstudagur 26. október 1979 hljóðvarp Föstudagur 26. október 7.00 VeBurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15Veöurfr. Forustugr. dagbl. (Utdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Bilöin hans Tromppéturs” eftir Folke Barker Jörgen- sen i þýð. Silju Aöalsteins- dóttur. Gunnar Karlsson og Sif Gunnarsdóttir flytja (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10,25 Tónleikar. 11.00 Morguntónleikar Dietrich Fischer-Dieskau syngur lög eftir Othmar Schöck, Margrit Weber leikur á pianó / Fil- harmóniusveitin I Vin leikur Sinfóniu i e-moll nr. 9 op. 95 eftir Antonin Dvorák, Ist- van Kertesz stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Fiski- menn” eftir Martin Joen- son. Hjálmar Arnason les þýöingu sina (14). 15.00 Miödegistónleikar Jascha Heifetz leikur á fiölu lög eftir Wieniawski, Schu- bert, Drigo o.fl., Emanuel Bay leikur á pianó / Vladi- mir Ashkenazý leikur Til- brigöi op. 42 eftir Rakhmaninoff um stef eftir Corelli. 15.40 Lesin dagskrá næstu viku. sjonvarp Föstudagur 26. október 1979 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Prúöu leikararnir. Gest- ur i þessum þætti er Spike Mulligan. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Kastljós.Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maöur Helgi H. Jónsson fréttamaöur. 22.05 Tómas Guérin. Ný, 16.00 Fréttir. Tilkynningar, (16.15 Veöurfregnir). 16.30 Popphorn: Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.05 Atriöi úr morgunpósti endurtekin. 17.20 Litli barnatfminn. Stjórnandi Sigriöur Eyþórs- dóttir. Karl Guömundsson leikari les nokkrar sögur Munchausens baróns i þýö- ingu Þorsteins Erlingsson- ar. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Um orkubúskap tslend- inga. Jakob Björnsson orku- málastjóri flytur erindi. 20.00 Frá tónlistarhátið i Schwetzingen i júni I ár. Flytjendur: Einleikara- sveitin i Vinarborgog Hans- jörg Schellenberger. 1 a. óbókonsert I C-dUr eft- ir Johann Sebastian Bach. b. Svita nr. 3 fyrir strengja- sveit eftir Ottorino Resp- ighi. 20.35 „Afmæiisdagur”, móno- lóg eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Margrét Helga Jóhannsdóttir fer meö hlutverkiö. 21.20 Vlnarlög Fllharmoniu- sveit Vinarborgar leikur. Stjórnandi: Rudolf Kempe. 21.35 Hugleiöingar á barnaári. Þáttur I umsjá Astu Ragn- heiöar Jóhannesdóttur. 22.10 Sónata i A-dúr fyrir fiölu og pianó op. 100 eftir Brahms.HenrykSzeryng og James Tocco leika. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Eplamauk. Létt spjall Jónasar Jónassonar meö lögum á milli. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. frönsk sjónvarpskvikmynd. Aöalhlutverk Charles Van- el. Tómas Guérin er ekkju- maður og kominn á eftir- laun. Hann býr hjá syni sin- um og tengdadóttur, sem sýna honum mikla um- hyggju. Gamla manninum þykir sem hann sé til einskis nýtur og einn góöam veöur- dag hleypir hann heimdrag- anum. Þýöandi Ellnborg Stefánsdóttir. 23.35 Dagskrárlok. Hjólbarðasólun, hjólbarðasala og öll hjólbarða-þjónusta Eigum fyrirliggjundi flestar stœrðir hjólbarða, sólaða og nýja Tökum allar veujulegar atœrðlr hjólbarða tll sólunar Umtelgun — JafnvœglssUlllng &' md HEITSÓLUN KALDSÓLUN Mjög gott verð Fljót og góð þjónusta OplO alla daga PÖSTSENDUM UM LAND ALLT VINNU STOfAN HF Skiphott 35 105 reykjavIk sJmi 31055 ANDERSEN norskar veggsamstæöur úr litaöri eik, huröir massivar. Sérlega vönduö framleiösla og hagkvæmt verö, kr. 459.000,- öli samstæöan 275 cm. X *• - O O -• r» , m 3TC Húsgögn og . , . ^ Suðurlandsbraut 18 jnnrettmgar sími ae 900 OOOOOO Heilsugæsla Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla apoteka i Reykjavlk vik- una 26. október til 1. nóvember er I Garös Apoteki. Einnig annast Lyfjabúö Iöunnar kvöld- vörslu frá kl. 18 til 22 alla virka daga og laugardagsvörslu frá kl. 9-22 samhliöa næturvörslu- apótekinu. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. > Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavlk og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur sími 51100. Slysavaröstofan: Slmi 81200, eftir skipti boröslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar I Slökkvistööinni slmi 51100. Kópavogs Apótek er opiö öll kvád til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Heilsuverndarstöö Reykjavlk-*" ur. ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferöis ónæmiskortin. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Bókasöfn Borgarbókasafn Reykjavlk- ur: Aöaisafn — útlánsdeiid, Þing- holtsstræti 29a, sfmi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359 I útlánsdeild safnsins. Mánud.-föstud. ki. 9-22. Lokaö á laugardögum og sunnudög- um. Aöalsafn — iestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmi aðal- safns. Eftir kl. 17 s. 27029 Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokaö á laugardögum og sunnudög- um. Lokaö júllmánuð vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn — Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a simi aöalsafns Bókakassar lánaöir skipum.heilsuhælum og stofn- unum. Sóiheimasafn—Sólheimum 27 simi 36814. Mánd.-föstud. kl. 14-21. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Simatlmi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hljóöbókasafn — Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóöbókaþjón- usta viö sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-4. Hoisvallasafn — Hofevalla- götu 16, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokaö júlimánuö vegna sumarleyfa. Bústaöasafn — Bústaöakirkju simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21 „Tveim okkar finnst þessi kvikmynd vond. Mamma er farin aö gráta og mér er oröið flökurt”. DENNI Idæmalausi Bókabilar — Bækistöð i Bú- staöasafni simi 36270. Viökomustaðir viösvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opið alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-april) kl. 14-17. Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla Slmi 17585 Safniö eropiö á mánudögum kl. 14-22, þriöjudögum kl. 14-19, miövikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstudögum kl. 14-19. Fundir Héraðsfundur Árnesprófastsdæmis hefst með guösþjónustu I Sel- fosskirkju kl. 13.30 föstudaginn 26. okt. Prédikun: Séra Sigfinnur Þorleifsson, Stóra-Núpspresta- kalli. Fyrir altari: Séra Valgeir Astráðsson, Eyrarbakkapresta- kalli. Organisti. Glúmur Gylfa- son, Selfossi. Kirkjukór Selfoss. Á fundinum flytur prófastur ávarp og skýrslu um kirkjulegt starf presta og leikmanna I prófastsdæminu frá siðasta héraðsfundi. Aðalmál fundarins eru auk þessa: Skálholtsbúðir. Flutningsmaður séra Ingólfur Guðmundsson æskulýðsfulltrúi. Skipulagsmál prófastsdæma o.fl. Erindi frá nefnd er Kirkju- ráð hefur skipað (sbr. 5.6 og 7. mál siðasta kirkjuþings). Séra Bernharður Guðmundsson GENGIÐ Gengiö á hádegi þann 24.10.1979 Almennur gjaldeyrir K»“P Sala r eröamanna- gjaldeyrir Kaup Sala 1 Bandarikjadoliar 389.40 390.20 428.34 429.22 1 Sterlingspund 820.85 822.55 902.94 904.81 1 Kanadadollar 328.50 329.20 361.35 361.12 100 Danskar krónur 7397.80 7413.00 8137.58 8154.30 100 Norskar krónur 7763.10 7779.10 8539.41 8557.01 100 Sænskar krónur 9166.70 9185.50 10083.37 10104.05 100 Finnsk mörk 10228.50 10249.50 11251.35 11274.45 100 Franskir frankar 9207.30 9226.20 10128.03 10148.82 100 Belg. frankar 1342.80 1345.50 1477.08 1480.05 100 Svissn. frankar 23429.60 23477.70 25772.56 25825.47 100 Gyllini 19475.85 19515.85 21423.43 21467.43 100 V-þýsk mörk 21604.50 21648.90 23764.95 23813.79 100 Lirur 46.91 47.01 51.60 51.71 100 Austurr.Sch. 3000.00 3006.20 3300.00 3306.82 100 Escudos 769.30 770.80 846.23 847.88 100 Pesetar 588.90 590.10 647.79 649.11 S 100 Yen 166.53 166.88 183.18 183.56 I fréttafulltrúi mætir á fundinum og flytur ávarp. Einnig Aöal- steinn áteindórsson umsjónar- maður kirkjugarða. Guðsþjónustan er ætluð al- menningi auk fundarmanna. Um kvöldið verður samkoma i Selfosskirkju kl. 21.00. Séra Guðmundur Óli Ólafsson flytur erindi „Frá Israel” ferðasaga meö myndasýningu. Ein- söngvar verka tveggja söngvara. Kirkjukór Selfoss syngur undir stjórn Glúms Gylfasonar. Samkomunni lýkur meö bæn er vigslubiskup, séra Sigurður Pálsson, flytur. Tilkynningar Fyrirlestur um dulspeki. Rósarkrossreglan á Islandi héldur almennan fyrirlestur i Norræna húsinu á laugardag kl. 2. Fyrirlesturinn nefnist „DUL- SPEKI i vestrænu þjóðfélagi”, og er öllum opinn. A eftir veröur svaraö fyrirspurnum um regl- una og starfsemi hennar. Rósarkrossreglan er alþjóð- leg Regla manna og kvenna. Hún leggur áherslu á dulsálar- fræði og heimspeki, sem miöar viö að vekja þá þætti I eöli ein- staklingsins sem liggja I dvala, Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan'sími 11166, slökkviliöiö og sjúkrabifreiö, sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Ha fnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö simi .51100, sjúkrabifreiö simi 51100, Bilanir . Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir slmi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Sími: 27311 svarar alla virka dagafrá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhring. Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfirði í sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfe- manna 27311.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.