Tíminn - 26.10.1979, Blaðsíða 11

Tíminn - 26.10.1979, Blaðsíða 11
Föstudagur 26. október 1979 11 þegar hún var úrskurðuð þroskaheft við fæðingu Fjórtán ára stúlka meö visinn hægri fótlegg hjólaöi upp að rík- mannlegu húsi í dýru hverfi i Chicago. Hún hafði fundiö heimilisfangiö i simaskránni. I því hún barði aö dyrum, renndi silfurgrár Cadiallc inn i heim- keyrsluna og út úr honum steig kona. — Ég held, aö hún hafi strax vitað hver ég var, segir Karen Multack Boldt. Þetta var i fyrsta sinn, sem hún stóö augliti til auglitis við móöur sina siðan hún var smábarn, en ekki voru endurfundirnir mjög vinsamlegir. — Hún var reiö og kuldaleg, segir Karen. — Ég spurði hana hvers vegna við gætum ekki oröiö vinir, og þá svaraöi hún: Enginn getur veriö vinur dóttur sinnar, sem er dáin. Þú ert dáin. Viö faöir þinn erum einu manneskjurnar, sem vitum, aö þú er lifandi. Hyman og Lorayne Multack eru ekki lengur einu mann eskjurnar, sem vita, aö Karen erlifandi. Karen, sem er oröin 27 ára, hefur nú höfðaö mál á hendur foreldrum sínum og krafist 33 milljón dollara skaða- bóta. Sakargiftir eru þær, að Multack-hjónin létu loka Karen inni á heimili fyrir þroskaheft börn, þegar hún var smábarn. Nú mælist greindarvísitala Karenar 135 stig, sem er vel yfir meðaltali. Lögð inn sem ,,imbe- cile”. Karen haföi marga fæöingar- galla, þ.á.m. klofinn hrygg. Þó aö klofnum hrygg fylgi oft svo- kallað „vatnshöf uö”, sjúk- dómur, sem hefur oft þroska- heftingu I för meö sér, ef ekkert er að gert, slapp Karen viö það. — Þá voru til aöferöir til aö greina vatnshöfuð” þegar viö fæöingu, segir þekktur tauga- læknir i Chicago. Engu aö siöur var Karen lögö inn á Dixon (Illinois) rikisskólann fyrir vangefinbörn þegar við þriggja mánaöa aldur. Hjúkrunarkona, sem vann þar á þeim d'ma, minnist þess aö á pappira hennar var stimplaö „imbe- cile”. Karen segir, aö árin, sem hún dvaldist i Dixon, hafi verið martröð likust. — Þaö sem ég Mér fannst ég vera ljót og varla mannleg, segir Karen. Myndin er tekin, þegar hún var sjö ára, rétt áöur en hún komst frá Dixon. Hún varö aö vera i sér- smiðuöum skóm á hægra fæti, sem sjá má á myndinni. man best, er að ég sat i stól og beið og beiö eftir að einhver kæmi aö heimsækja mig. Enginn kom. Hún minnist þess, að einn heimsóknardag var hún látin standa allsnakin bak við lokaðar dyr heimsóknar- herbergisins. Var það refsing fyrir aö hún haföi vætt sig. — Mér var sagt aö steinþegja eða ég yröi drepin, segir Karen.. Loks, þegar Karen var 7 ára, áttaöi athugul hjúkrunarkona sig á þvi, að innilokun Karenar á þessum stað var tilefnislaus, og hófst handa um að útvega henni fóstur. Karen fannst þvi líkast sem hún væri endurfædd, þegar hún losnaöi frá Dixon. — 1 húsi fósturf oreldra minna hljóp ég úr einu herberginu i annaö og reyndi að vinna upp allt það, sem ég haföi farið á mis viö. Ég var likust villidyri i búri. Karen vill ekki láta uppskátt, hverjir fósturforeldrar hennar voru, en hún segir: — Fóstur- foreldarar minir leyföu mér aö láta tilfinningar minar i ljós. Þaö hafði ég aldrei mátt gera I Dixon. Þau leiöbeindu mér til tilfinningalegs jafnvægis. Karen hittir foreldra sina. Þrátt fyrir, að nú liöi Karen vel, blundaöi alltaf meö henni löngunin til aö kynnast sinum raunverulegu foreldrum, jafn- vel eftir hina fyrstu, óþægilegu endurfundi viö móöurina. Hún simaöi án afláts til ymissa meö- lima fjölskyldunnar, en að þvi kom, aö enginn vildi viö hana tala, nema faöir hennar. Hann vildi þó ekki fara á bak við konu sina meö þvi aö hitta Karen. Loks, þegar Karen var orðin 17 ára, lét hann tilleiðast, en þá kom kona hans með honum, og Karen rifjar döpur upp þann fund. — Hún virtist reið yfir þvi, að ég haföi truflað hana. Hún endurtók i sifellu: Hvernig getur þú þekkt dóttur þfna, sem er ekki á lifi? Ég hef aldrei séð annan eins tilfinningakulda. Þau 3 boröuöu saman kvöld- verö, en ekki gekk allt tiöinda- laust fyrir sig viö borðhaldið. Karen áfelldist móöur sina fyrir grimmd og eigingirni, og þá teygöi faðir hennar sig yfir borðið, greip i hönd hennar og sagði: Bravó’. En samt sem áöur náöi Karen engu sambandi viö fööur sinn, frekar en móöur sina, og hún varö þess fullviss, aö þetta væri i siöasta skipti, sem þau hittust. Er þau skildu, rétti faöir hannar henni 20 dollara, þegar móöir hennar sá ekki til. — Hann var dapur. Ég vor- kenndi honum veikleika hans. En ég var lika reið og sár og verð það alltaf. Strax aö gagnfræöaskólanámi loknu giftist Karen, og þrátt fyrir andstööu lækna ól hún soninn Michael, sem nú er orðinn f jögurra ára. Hann er al- heilbrigöur, en Karen þoldi ekki álagiöviöaö ganga meö og fæða barn. Hún þjáist af stöðugum bakverk og nýrna- og blöðru- starfsemi er i ólagi. Hún þarf aö notast viö hækjur og veit, að hennar biöur ekkert nema hjólastóll. I ofanálag viö önnur vandræöi Karenar er hún nú skilin og atvinnulaus. Nágrannar hennar halda þvi fram, aö hún hafi ekki efni á öllum þeim lyfjum og læknis- aöstoö, sem hún þarf á að halda. Núna þarf Karen aö notast viö hækjur, en henni fannst þaö til- vinnandi til aö eignast soninn Michael. — Hann er mitt lif, segir hún. Karen höföar mál á hendur fleirum en foreldrum sinum, lækninum, sem tók á móti henni, þegar hun fæddist, og greindi sjúkdóm hennar, sjúkrahúsin, þar sem hún fæddist, Dixon-skólanum og Illinois-riki. Enginn þessara aðila vill tjá sig um máliö, en búist er viö aö þeir beri við formgalla viö málshöföunina og aö of langt sé um liöiö. En Karen heldur þvi fram.aö henni beri skaðabætur. — Ekkert gjald er of hátt fyrir allt þaö, sem ég hef mátt þola, segir hún. — Ég get skilið, aö foreldrar minir hafi átt i sálarstriði, þegar þau tóku þá ákvörðun aö láta loka mig inni á Dixon. En ég get aldrei skilið, hvers vegna þau vildu ekki viðurkenna mig, þegar þau hittu mig mörgum árum siöar, og i ljós kom, aö ég var hvorki dáin né þroskaheft. (ÞVTT OG ENDURSAGT KL). Foreldrar hennar afneituðu henni Gísli Kristjánsson: Skordýraeitur í fóðri Gisli Kristjánsson. A siðastliðnum vetri keypti dönsk fóöurblöndunarstöö 2500 tonn af jaröhnetukökum i Abe- ssiniu. Þessari próteinvöru var blandaö I kúafóöur. Fljótlega kom i ljós, aö ekki var allt meö felldu um vöru þessa og viö rannsókn var sannaö aö kök- urnar voru mjög mengaöar af dieldrini sem er skordýraeitur. Þegar uppgötvaö var hvaö hér var á ferö var búiö aö selja heilmikiö af kúafóöurblöndum ognotkun þeirra haföi gerst um gjörvallt Fjón. Jafnskjóttog annmarkinn var staöfestur var salanstöövuö. Þá var auövitaö búiö aö framleiöa mjólk og búa til smjör úr talsverðu magni afurða kúnna, en dieldrin fylgir mjólkurfit- unni, og þá var aö athuga hvaö gera skyldi viö smjöriö, sem viö rannsóknir sýndi sig aö geyma miklu meira magn umrædds eiturs en leyfQegt er, sam- kvæmt samþykktum heil- brigöiseftirlitsins þar i landi. Hvaö svo um smjöriö? Auö- vitaö var þaö kyrrsett en i þvi voru fólgin veruleg verömæti svo aö varla þótti gerlegt aö eyöileggja foröann. Þvi fékkst leyfi til þess aö blanda birgðun- um upp i' annaö og miklu meira magn smjörs svo aö varan yröi viöurkennd til útfhitnings og innanlands neyslu meö aöeins örlitlu magni umrædds skor- dýraeiturs. Annars mun tals- vert magn hafa veriö brætt og notaö til annarra þarfa, sem ekki snerta næringu fólksins. Þvi skal svo viö bætt umræddar fregnir af þessum atburöum, sem borist hafa hingaö til lands meö mörgum málgögnum, aö öryggi er fyrir þvi' aö umrædd menguð vara hefur ekki veriö flutt til islands. t þessu sambandi er annars vert aö geta þess, að ekki er alltaf létt að vara sig á varnar- lyfjum, sem notuö eru vitt um heim og geta fylgt afurðum, sem þau snerta eöa blandast aö yfirlögðu ráöi eöa á óviðraöan- legan hátt. Löndin mengast gróðurinn mengast, meira aö segja höfin mengast. Sem dæmi af þessu tagimá nefna mengaða mjólk, sem málaferli spunnust um i Hessen i Þýskalandi isum- ar. Skordýraeitriö Lindan er þar framleitt á verksmiðju einni og frá henni hefur litilsháttar ryk borist i' umhverfiö þar sem kýr voru á beit. Um nokkur ár aö undanförnu var vitneskja um þaö til, aö i mjólk á umræddu svæöi væri eiturefnið HCH, sem gæti stafaö af notkun Lindans. En nú loksins var gengiö úr skugga um aö þaö var fint dust frá verksmiöjnnni, sem olli um- ræddrimegnun.duftiö eöarykiö féll á grasiö og siöan lá leiöin i gegn um kýrnár. Viö umfangsmiklar rann- sóknir á kúnum, jaröveginum og fóörinu, var mengunin staö- fest. Þaö voru ekki minna en 97 hektarar lands, sem dæmdir uröu úr leik til ræktunar i bili, mörgum kúm var slátraö og þær brenndar, mjólk var hellt niöur sl. sumar og allt annaö gert til þess aö losna viö ann- markann hiö bráöasta. Um 2000 efnagreiningar af jaröveginum hafa veriö gerðar og mengunarmagniö staöfest. Viröist ekki sýnt aö um sinn veröi hið mengaöa landsvæöi nothæft til ræktunar og fram- leiöslu jaröargróöurs, segir i frétt þaöan og spurning hvort svo veröi nokkru sinni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.