Tíminn - 11.11.1979, Blaðsíða 6
6
Sunnudagur 11. nóvember 1979
ÁSTIR
Edith Piaf
— enn ein ný bók um ævi
hinnar ódauðlegu söngkonu
Enn ein bókin kom Ut nii i haust
um Edith Piaf, frönsku söngkon-
una, sem söng sig inn i hjörtu alls
heimsins á sjötta áratugnum og
hefur enn þann dag i dag ekki
eignast neinn verulegan keppi-
naut I heimalandi slnu. Edith lést
áriö 1963, 47 ára aö aldri, og haföi
þá veriö eiturlyfjaneytandi og
pilluæta i ein fjórtán ár. Nýja
bókin um Edith heitir einfaldlega
„Sagan af Piaf” og er eftir Mó-
nflcu Lange skáldkonu. Ef Frakk-
ar hafa stundum i oröi gert grin
aö goösögninni Piaf, þá er þaö af
vanmáttarkennd, þvi aö engin
söngkona þeirra til þessa, hefur
getaö skákaö Edith. Ein, sem
mikiö hefur reynt til þess og heyr-
ist stundum i islenska rikisút-
varpinu, Mireille Mathieu, þótti
lofa góöu i byrjun, en er á reynir
vantar hana kraft, næmi og —
hver veit — lifsreynslu Edith
Piaf. Mónika Lange villmeina, aö
hún s jái Edith i alveg ný ju ljósi og
hlutlausara en aörir hafa gert.
Þaö er nú bara söluherbragö. En
eitt er vist, ævisaga „spörfugls-
ins” veröur aldrei of oft kveöin.
Barn götunnar
Edith var fyrst og fremst barn
götunnar.meiraaö segja fædd úti
á gangstétt i Paris. Móöirin söng-
kona i f jölleikahúsi, faöirinn fjöl-
lista maöur. Til þriggja ára aldurs
bjóhúnviömikla niöurlægingu og
óþrif hjá móöurömmu sinni, en
pabbi hennar, sem var ekki al-
vondur bjargaöi henni þaöan og
fór meö hana til móöur sinnar,
hóru af finni geröinni i Breyneg i
Normandi. Hórunum fannst barn
færa blessun i húsiö og elskuöu
hana. En brátt tóku þær eftir þvi,
aö hún horföi beint i sólarljósiö án
þess aö depla auga. Edith var
blind. Augnsjúkdómur haföi þró-
ast meö henni og leitt til blindu.
Fariö var reglulega meö Edith til
læknis, en hann sagöi, aö engin
von væri meö bata. Hórunum var
ekki alls varnaö og þær gripu til
máttar bænarinnar. Þær þénuöu
vel i sinu starfi og hétu fjárfúlgu á
heilaga Theresu og kirkju henn-
ar, svo aö Edith mætti læknast.
Heilan dag lokuöu þær húsinu og
báöust fyrir úti i kirkju. Krafta-
verkiö var fyrirhugaö 25. ágúst
1921. Þann dag var húsinu einnig
lokaö, en ekkert geröist. Um sjö
leytiö voru allar konurnar orönar
örvæntingarfullar og kölluöu á
Edith aö koma aö hátta. En þá
svaraöi sú sutta þvl til, aö hún
gæti ekki komiö, þvi aö hún sæi
svo fallegt. Hún haföi þá fengiö
sjónina, þar sem hún stóö og
reyndi aö spila á pianóiö. En sjá-
andibarn ihóruhúsi þótti ekki viö
hæfi og presturinn i Breyney fékk
þvi framgengt, aö Edith færi meö
pabba sinum til Parisar. Gatan
tókviö isöngog leik. „Allir þessir
menn, sem Edith sankaöi i kring-
um sig, segir Mónika Lange I bók
sinni, voru henni vörn gegn ein-
manaleikanum. Tryllingslegur
hlátur hennar kom i staö æsku-
hlátranna, sem hún haföi fariö á
mis viö. Þegar ég var aö reyna aö
skrifa um hana, missti ég hvaö
eftir annaö af henni, likt og elsk-
hugarhennar geröu. Piaf hélt sig
óaölaöandi og þótti ótrúlegt, aö
nokkur maöur elskaöi hana nema
i gegnum sönginn. Þess vegna
þoröi hún ekki aö skipta um elsk-
huga ööru visi en hafa næsta
fórnardýr alltaf tilbúiö. Og hún
var fljót aö skipta. I fyrstu kom
fram i lögum hennar uppreisnar-
hugur gagnvart þjóöfélaginu, en
eftir aö hún fór aö hafa nokkurn
veginn I sig og á meö götusöngv-
um og klúbbferöum tóku ástar-
söngvarnir viö. Ef dæma má af
þeim söngvum, var ástarsorgin
hennar æösta sæla.
Illar hvatir
Fyrsti hlekkurinn i langri keöju
var Raymond Asso, en hann
skrifaöi texta sérstaklega fyrir
Edith, enda kraföist hún þess. Þvi
aö hvaö sem um tilfinningalif
hennar má segja, þá haföi hún
viöskiptavit. Þegar fram I sótti,
skrifuöu elskhugarnir ekki aöeins
texta fyrir hana eina og sömdu
lög fyrir hana eina, heldur uröu
þeiraöfylgjahenniá feröalögum.
Hún vissi sem var, aö fjarvistir
gátu veriö hættulegar báöum.
Asso skildi, aö hann var meö stór-
brotna listakonu I höndunum, en
honum hélst ekki á henni nema
meö þvi aö berja hana, berjast
fyrir hana og neyöa hana til þess
aö vinna. Paul Meurisse, sem var
arftaki Asso, reyndi aö hemja
Edith og halda henni viö efniö,
auk þess sem hann reyndi aö
kenna henni undirstööuatriöin i
allri háttvisi. En Edith vildi ekki
þýöast hann algjörlega og stund-
um mátti hann hlaupa um allt Pi-
gale-hverfiö I leit aö henni. Edith
var ljóst, aö innra meö henni
bjugguöfl, sem hún réö ekki viö,
illar hvatir. Og þegar Paul hellti
sér yfir hana, iöraöist hún og
sagöist myndu hætta götulifi, en
þaö gat hún ekki. Eftir tveggja
ára stórkostlega samvinnu viö
Paul Meurisse, skildu leiöir
þeirra.
Þá komst i uppáhald Henri
Contet, en honum kynntist Edith
á vændishúsi Madame Billy.
Edith haföi lagt undir sig alla
þriöju hæö þess húss og bjó þar
ásamt einkaritara. Contet og
Edith unnu dag og nótt og Edith
hélt áfram sigrum sinum á söng-
brautinni. Þaö var Contet sem
skrifaöi „Húrra fyrir trúönum”,
liklega i minningu fööur Edithar,
en þar er einmitt dregin upp
mynd af hlægilegum trúö, sem er
svo dapur i hjarta sinu, aö hann
veröur aö mála á sig bros.
En Edith varö aö fá sér nýjan
elskhuga og sneri hún sér aö
pólskum Gyöingi, pianóleikaran-
um Norbert Glanzberg, en hann
jók þekkingu hennar á tónlist til
muna. Annar Gyöingur, sem hún
tók upp á sina arma, Michel Em-
er, skrifaöi fyrir hana lagiö
„Harmónikkuleikarinn”, en þaö
lag hefur náö miklum vinsældum.
Segir þar frá gleöikonunni ungu,
sem sérá eftir manni sinum i her-
inn. Hann er harmónikkuleikari
og þau haföi dreymt fagra
drauma um betri tiö. Lýsir Edith
meö tilþrifum einmanaleik gleöi-
konunnar ungu, sem missir unn-
ustann I striöinu, er hædd af
starfssystrum sinum og misskilin
af viöskiptavinunum.
Sigurför til Ameríku
Piaf var þegar oröin stjarna,
þegar leiöir hennar og Yves
Montand lágu saman I febrúar
Théo og Edith. Hann var 20 árum yngri og hún gaf honum ýmis raf-
magnsleiktæki. Hann fórst I bilslysi áriö 1970.
Edith geröi ekkert til þess aö fela afmyndaöa fingur sina af eiturlyfj-
um, þegar hún sló I gegn I Olympiusönghöllinni áriö 1960.
Þaö var I samræmi viö aöallagiö „Ég sakna einskis”.
1944 á söngskemmtun i
Rauöu-Myllunni. Yves Montand
þóttist nú hafa sigraö I Suö-
ur-Frakklandi, en hann varö aö
játa, aö Edith var honum spori
framar. Hún lét hann lika óspart
heyra þaö og geröi konunglegt
grin aö kúrekasöngvum hans. En
móöurinn rann af henni, er hún
leit á hendur hans, og sá, aö þar
var kominn sannur verkamaöur.
Yves haföi þekkt timana tvenna.
Edith viöurkenndi siöar, aö Yves
heföi veitt henni haröa sam-
keppniá sikigferöalögum oghafi
hún oröiö aö bera harm sinn i
hljóöi.
Aö striöinu loknu lá beinast viö
fyrir Edith, sem sigraö haföi
Evrópu, aö leggja Ameriku aö
fótum sér. i þá söngferö fóru meö
henni „söngfélagarnir” svoköll-
uöu „Les Compagnons de la
Chanson”, en einn þeirra var ást-
maöur Edithar. Henni tókst þaö,
sem hún haföi ætlaö sér og öll
kvöld þustu á tónleika til hennar
HoDywoodstjörnur og fleira gott
fólk, Henri Fonda, Orson Welles,
Charles Boyer, Judy Garland,
Betty Davis og siöast en ekki sist
Marlene Dietrich, en meö þeim
tókstsönn vinátta. Edith kynntist
I þessari ferö Marcel Cerdan box-
ara aö atvinnu og varö ástfangin
af honum. Meö honum varö lifiö
svo einfalt, fannst Edith. En gleö-
in stóö stutt, þvi aö Cerdan fórst i
flugslysi á Azoreyjum. Edith
kenndi sér um dauöa hans, — hún
haföibeöiö hann aöflýta för sinni,
— og eftir þennan atburö, fór hún
fyrir alvöru aö snúa sér aö eitur-
lyfjum. Kannski hefur þaö spilaö
inni, aö hún haföi ekki áætlaö aö
kasta Cerdan frá sér strax, en
hún vildi svo sannarlega hafa
hönd i bagga, þegar hún skipti um
elskhuga.
„Ekkjustandiö” var mjög þján-
ingarfullt ástand fyrir Edith og
hún syrgöi Cerdan allt sitt lif, en
Mónika Lange er alveg köld fyrir
þessum viöbrögöum Edithar og
segir I ævisögu hennar, aö hún
heföi kastaö Cerdan frá sér, ef
hún heföi haft tækifæri til. Þaö
væri þetta glataöa tækifæri, sem
hún heföi syrgt svo mjög. Slysiö
átti sér staö i október 1949. Strax
áriö 1959 syngur Edith inn á plötu
„Lofsöng til ástarinnar”, en text-
annsamdi hún sjálf. I textanum
segir, aö henni sé svo sem skit-
sama um allt og alla, bara ef
hann elski sig og þau muni sam-
einast á himnum til eiliföar”.
Og Edith hélt þeim siö aö taka
aldrei neitt fyrir viötöl, sem birt-
ust viö hana i blööum, ef þau
gengu út á samband hennar viö
Cerdan. En eftir dauöa Cerdans
veröa ástir Edithar djöfullegar og
langt frá þvi aö teljast eölilegar.
Timabil slysa, veikinda, eitur-
lyfja og róandi lyfja byrjar. Þaö
er eins og hún hafi misst alla
sjálfstjórn o g fótfestu I lifinu. Frá
þessum tima er samband hennar
viö Charles Aznavour. Þau áttu
ekki ástarsamband, en hann vildi
fá þessa stórkostlegu söngkonu til
þessaö syngja lög sin. Hún gerir
þaö, en neitar honum oftast og
viröist ekki hafa gert sér grein
fyrir þvi, hvern listamann hann
haföi aö geyma. Þaö er i fyrsta
sinn og eina, sem Edith skjátlast
hrapallega 1 sinu starfi. En Azna-
vour erfir ekkert viö Edith og
þegar hún var oröin aö aumingja
og pisl, var hann einn af fáum,
Gifting Edithar og Pills i New York áriö 1952.
Marlene Dietrich er vitni.