Tíminn - 11.11.1979, Blaðsíða 28
Heyvinnuvélar í
fjölbreyttu úrvali.
Til afgreiðslu strax.
I)fi£Li£cUuféAaA, hf
MF
Massey Ferguson
hin sigiida dráttarvél
Kynnið ykkur verð-
lækkunina á Massey-
Ferguson
'DfhcdbbcUivélaUi' hf.
FIDELITY
HLJÓMFLUTNINGSTÆKI
Pantið myndalista.
Sendum í póstkröfu.
C ihlJUAI Vesturgötu II
dlMlVML simi 22 600
WmmmSunnudagur 11. nóvember 1979252. tölublað—63. árgangur
Afmœli hjá
hestamönnum
Hestamenn héldu sitt árlega
landsþing aö Flúöum i Hruna-
ntannahreppi um slöustu helgi.
Var þetta afmœlisþing, þvi nú eru
þrjátlu ár slöan Landssamband
hestamannafélaga var stofnaö.
Margt var gert til þess aö minn-
ast þessa áfanga, landbúnaöar-
ráöherra Bragi Sigurjónsson
flutti ávarp og einnig Asgeir
Bjarnason formaöur Búnaörfé-
lags tslands. Þá voru sérstaklega
heiöraöir tveiraf stofnendum LH,
þeir Steinþór Gestsson á Hæli og
Gunnar Bjarnason, ráunautur. A
mjög vel heppnaöri kvöldvöku,
sem Smárafélagar héldu þing-
fulltrúum og gestum þeirra var
margt um manninn, en um 140
fulltrúar sóttu þetta þing frá 44
hestamannafélögum. Um 5200
manns eru nú félagar í hesta-
mannafélögunum um allt land og
fer þeim ört fjölgandi.
Helsta átakamál þingsins var
staösetning næsta landsmóts, en
þaö veröur aö Vindheimamelum I
Skagafiröi 1982. Vildu sumir
halda þaö I Eyjafiröi en þaö var
fellt I leynilegri atkvæöagreiöslu
á þinginu 91:30.
Þá var nokkuö fjör I kosning-
um, en þeir mætu menn Jón M.
Guömundsson oddviti á Reykjum
og Haraldur Sveinsson fram-
kvæmdastjóri I Reykjavlk gáfu
nú ekki lengur kost á sér I stjórn.
Voru þeim þökkuö frábær störf
fyrir félagiö meö dynjandi lófa-
taki.
Fyrir Jón var kosinn ritari Sig-
uröur Haraldsson, Kirkjubæ en
einnig fengu atkvæöi Guömundur
Birkir Þorkelsson á Laugavatni
og Hreinn Arnason, Kóp. Fyrir
Harald var kosinn gjaldkeri GIsli
B. Björnsson, Rvík en einnig fékk
atkvæöi Arni Björnsson, Rvik.
Árni Magnússon Akureyri var
kosinn vararitari en Arni Guö-
Hinn góökunni hestamaöur úr
Landeyjum, Magnús Finnboga-
son á Lágafelli.
Hinn kunni áhugamaöur um
hestaiþróttir Snorri ólafsson á
Selfossi kvaöst ánægöur meö
þingiö. Ljósm.: G.T.K.
Þeir sögöust vera aö hvila sig þessir stjórnarmenn LH, þegar smellt
var af. Aldrei aö vita nema einhver hestakaup hafi fylgt meö.
mundsson Beigalda kosinn vara-
gjaldkeri.
G.T.K.
Þeir ræöa hér saman hesta-
mennirnir Þorkell Bjarnason,
hrossaræktarráöunautur rikis-
ins á Laugarvatni og Sveinbjörn
Dagfinnsson, ráöuneytisstjóri
landbúnaöarráöuneytisins.
Albert Jóhannsson og Pétur
Hjálmsson heiöra þá Steinþór
Gestsson og Gunnar Bjarnason
fyrir hönd LH.
Jón Björnsson i Fák var mjög á-
nægöur meö þetta þing.
Haraldur Sveinsson flytur skýrslu gjaldkera. Þingforsetar Ingólfur
Bjarnason á Hlemmiskeiöi og Birgir Guömundsson á Selfossi sitja til
hliöar viö ræöustól.
Hér eru saman helstu forvigismenn hestamanna á félagssviöinu, þ.e.
núverandi og fráfarandi stjórnarmenn LH. Frá vinstri: GIsli B.
Björnsson, Arni Magnússon, Stefán Pálsson, Siguröur Haraldsson,
Hjalti Pálsson, Albert Jóhannsson, Jón M. Guömundsson, Egill
Bjarnason, Arni Guömundsson, Leifur Kr. Jóhannesson, Haraldur
Sveinsson og Pétur Hjálmsson.
„Þessi mynd er alveg hvellvökur”, sagöi einhver og vfst er um þaö,
aö ekki vantar þá græögina suma . á myndinni.
Kristján Guömundsson, Bergur Magnússon og Þorlæakur Ottesen
ræöa málin á þinginu.
Fáksmenn ræöa málin. Guömundur Ólafsson formaöur Fáks fyrir Hreppamenn eru rómaöir söngvarar. Hér taka nokkrir Smárafélagar lagiö á kvöldvökunni.
miöju á myndinni.