Tíminn - 11.11.1979, Blaðsíða 22
21
Sunnudagur 11. nóvember 1979
Viðtalstimi frambjóðenda
Framsóknarflokksins i Reykjavik
ólafur Jóhannesson, Gu&mundur G. Þórarinsson, Haraldur ólafs-
son og Sigrún Magnúsdóttir, efstu menn á frambo&slista Fram-
sóknarflokksins i Eeykjavfk ver&a tii vi&tals á skrifstofu flokksins
dagiega frá kl. 17 til 19.
Húsvikingar
Þingeyingar
Framsóknarfélag Húsavikur
hefuropnaOkosningaskrifstofu í
Garðar. Opin alla virka daga
nema laugardaga frá kl. 18-19. A
laugardögum er opiö frá kl.
16-18. Framsóknarmenn! Kom-
um til starfa i nýbyrjaöri kosn-
ingabaráttu. Sókn er hafin tii
sigurs!
Framsóknarfélag Húsavfkur.
Kos ninga skr ifstof a
Akranesi
Kosningaskrifstofa Fram-
sóknarfélaganna á Akranesi er
opin frá ki. 1 e.h. i Framsóknar-
húsinu Sunnubraut 21.
Stu&ningsmenn lftiö inn ogtakiö
þátt i starfinu. Kosningastjóri
Valgeir Gu&mundsson, sfmi
2050 heimasfmi 2037.
Heimsóknir
á vinnustaði
og smærri fundi
i heimahúsum
Frambjó&endur Framsóknar-
fiokksins I Heykjavik bjó&ast til
aö mæta á vinnustööum hvar-
vetna um borgina og á smærri
fundi f heimahúsum sé þess ósk-
a&. Upplýsingar á skrifstofu
Framsóknarflokksins f sfma
24480.
Suðurland
AOalkosningaskrifstofa Fram-
sóknarflokksins i SuOurlands-
kjördæmi er aö Eyrarvegi 15,
Selfossi. OpiO alia daga frá 9-22.
Kosningastjóri Gu&mundurKr.
Jónsson.
Stu&ningsfóik hafiö samband
viO skrifstofuna.
Þórshafnarbúar — nærsveitamenn
Sameiginlegur framboOsfundur veröur haidinn f Félagsheimilinu
12. nóvember nk. kl. 21. Flutt veröa framsöguerindi. Skriflegar
fyrirspurnir leyföar.
FrambjóOendur.
Raufarhafnarbúar og nærsveitamenn
Sameiginlegur frambo&sfundur verOur haldinn 11. nóvember kl. 15 i
Félagsheimilinu.
Flutt ver&a framsöguerindi.
Skrifiegar fyrirspurnir leyföar.
Frambjóðendur.
Keflavik og nágrenni
Björk félag framsóknarkvenna heldur aimennan kynningarfund
meö frambjóöendum flokksins f Reykjaneskjördæmi þann 11.
nóvember ki. 15 f Framsóknarhúsinu aö Austurgötu 26. A fundinn
mæta Jóhann EinvarOsson, Markús A.Einarsson, Helgi H. Jónsson
og Þrúöur Helgadóttir. Konur eru hvattar tii aö mæta.
Stjórnin.
Suðurlands-
kjördæmi
Framsóknarflokkurinn mun halda afmenna fundi á eftirtöldum
stööum I Suöuriandskjördæmi.
Sunnudaginn 11. nóvember kl. 16 i Alþý&uhúsinu i Vestmannaeyj-
um.
Þriöjudaginn 13. nóvember kl. 21 i Félagsheimilinu Flúðum, Hruna-
mannahreppi.
Þri&judaginn 13. nóvember kl. 21 I Félagsheimilinu I Þorlákshöfn.
Miövikudaginn 14. nóvember ki. 21 I Félagsheimilinu Borg, Grims-
nesi.
Fimmtudaginn 15. nóvember kl. 21 I Félagsheimilinu Hvoli, Hvols-
velli.
Föstudaginn 16. nóvember kl. 21 I Tryggvaskála, Selfossi. Ræðu-
menn veröa 6 efstu menn á lista framsóknarmanna i Suöurlands-
kjördæmi, þeir Þórarinn Sigurjónsson, Jón Helgason, Böövar
Bragason, Rikharö Jónsson, Jóhann Björnsson og Guöni Agústsson.
Norðurlandskjördæmi eystra
Frambjóöendur Framsóknarflokksins boöa til funda meö kjósend-
um sem hér segir.
Þriöjudaginn 13. nóvember kl. 16 I Skúlagaröi.
Miövikudaginn 14. nóvember kl. 21 I Skjólbrekku.
Fimmtudaginn 15. nóvember ki. 21 á Breiöumýri,
sama dag kl. 21 á Húsavik.
Föstudaginn 16. nóvember kl. 21 I Ljósvetningabúö,
sama dag kl. 21 I Hrisey.
Laugardaginn 17. nóvember kl. 14 I Laugaborg.
Sunnudaginn 18. nóvember kl. 21 I Þeiamerkurskóla
Mánudaginn 19. nóvember kl. 21 á Grenivik.
Framsöguræöur. Frjálsar umræöur.
Aörir fundir auglýstir siöar.
flokks
starfið
Norðurlandskjördæmi
vestra
A&alkosningaskrifstofa Fram-
sóknarfiokksins veröur i Fram-
sóknarhúsinu á Sauöárkróki,
Suöurgötu 3.
Skrifstofan er opin alla daga frá
kl. 13-23. Siminn er 95-5374.
Kosningastjórar: Geirmundur
Valtýsson og Pétur Pétursson.
Aörar skrifstofur: Hvamms-
tanga: Hvammstangabraut 34
Simi: 95-1405. Opiö kl. 14-22.
Blönduós: Uröarbraut 7. Simi:
95-4409. Opin 19-22.
Skagaströnd: Hólabraut 11.
Simi: 95-4766.
Hofsós: Kirkjugötu 5. Simi:
95- 6388.
Sigiufjör&ur: A&algötu 14. Simi:
96- 71228. Opiö frá kl. 15.
Frambjó&endur.
Kosningasjóður —
Reykjavik
Tekiö er á móti framlögum I
kosningasjóö fulltrúaráös
Framsóknarfélagsins i Reykja-
vik á skrifstofunni á Rauöarár-
stig 18, aila daga (einnig um
heigar) frá kl. 9 til 19.
Blönduós
Kosningaskr ifstofur fram-
sóknarmanna i Austur-Húna-
vatnssýslu veröa aö Ur&arbraut
7, Blönduósi.
Sfmi: 4409. Opiö frá 19-22.
Framsóknarféiögin.
Framsóknarfélag
Sauðárkróks
Kosningaskrifstofan i Fram-
sóknarhúsinu er opin öll kvöld
kl. 8 til 11. Stuðningsfólk litiö inn
og efUÖ starfiö.
Stjórnin.
Nóg að gera
Nú er mikiö og liflegt starf hjá
framsóknarmönnum og aiitaf
bætast viö verkefni. Viö hvetj-
um þvf áhugasamt framsóknar-
fólk aö láta skrá sig tU starfa I
slma 24480 eöa koma á skrifstof-
una Rau&arárstig 18, sem fyrst.
Hafnfirðingar
Kosningaskrifstofa Fram-
sóknarflokksins a& Hverfisgötu
25 er opin alla daga eftir kl.14.
Simi: 51819.
Utankjörfundar
atkvæðagreiðsla
hefst laugardaginn 10. nóvem-
ber um land allt. Kosiö er hjá
sýslumönnum, bæjarfógetum
og hreppstjórum. Erlendis er
hægt aö kjósa hjá Islenskum
sendiráöum og ræöismönnum.
Upplýsingar um kjörsta&i er-
lendis er aö fá á skrifstofu
Framsóknarflokksins i Reykja-
vik og kosningaskrifstofum
flokksins um land allt.
Munið að listabókstaf-
ur Framsóknarflokks-
ins er B.
Kópavogur —
Reykjaneskjördæmi
A&alskrifstofa Framsóknar-
flokksins I Reykjaneskjördæmi
eraft Hamraborg 5 i Kópavogi.
Opiö dagiega frá kl. 9-22. Simi
41590. Kosningastjóri Magnús
Ingóifsson.
Stuöningsfóik! Hafiö samband
viö skrifstofuna og látiö skrá
ykkur tii starfa.
Stykkishólmur og nágrenni
Almennur stjórnmálafundur veröur haldinn I LIONSHUSINU I
Stykkishólmi sunnudaginn 11. nóvember kl. 16. Avörp flytja 4 efstu
menn á lista Framsóknarfiokksins I Vesturlandskjördæmi, Aiex-
ander Stefánsson, Daviö Aöalsteinsson, Jón Sveinsson og Haukur
Ingibergsson.
Framsóknarfélögin.
Seltjarnarnes
Framsóknarfélag Seltjarnarness heldur fund mánudag-
inn 12. nóvember ki. 20.30 i Félagsheimilinu.
Fundarefni kosningaundirbúningurinn. 4 efstu menn list-
ans mæta á fundinn. Allt framsóknarfólk velkomiö.
Vestfirðingar
Steingrimur Hermannsson boöar tii fundar aö
Rau&arárstig 18 Reykjavik, sunnudaginn 11.
nóvember kl. 16 meö kjósendum úr Vestfjaröa-
kjördæmi, sem vegna náms e&a atvinnu eru
staddir eöa búsettir á höfuöborgarsvæöinu.
Verið velkomin!
Steingrimur Hermannsson.
Skagfirðingar
Almennir stjórnmálafundir veröa haldnir sem hér segir: Ásgaröi
sunnudaginn 11/11 kl. 16.00 : Höföaborg mánudaginn 12/11 kl. 21.00
Efstu menn B listans mæta.
Framsóknarfélögin.
Sambýlisform
i nútima
þjóðfélagi
Haraidur Geir Viöar
Fimmtudagskvöldiö 15. nóvember kl. 20.30 ver&ur um-
ræöufundur 1 veitingasainum aöRauöarárstig 18 um
Sambýlisform i nútima þjóðfélagi.
Framsögu annast Geir Viöar Vilhjálmsson, sálfræ&ingur,
Haraldur ólafsson, dósent og Þórólfur Þórlindsson, félags-
fræöingur.
Me&al þeirra spurninga sem ræddar ver&a eru þessar:
— Heldur hjónaskilnu&um, einstæ&um foreldrum og
fjölskyldum þar sem báöir foreldrar vinna utan heim
ilis áfram aö fjölga?
— Er fjölgun dagvistarstofnana fullnægjandi svar vi&
þörfum barna fyrir ástúö og umhyggju, og eru slikar
stofnanir hagkvæmasta svar samfélagsins viö þörfum
foreldra og atvinnulifs?
— Hvaöa nýjar leiöir væru færar er sambýlisform varöar?
Fólk er hvatt til þess aö koma og taka þátt I hringborös-
umræ&um um þessi mál.
Stjórn Framsóknarfélags Reykjavikur.
EFLUM TÍMANN
Sjálfboðaliðar hringi i sima
86300 eða 86538, Siðumúla 15
Reykjavik, á venjulegum skrif-
stofutima. ^
Þeim sem senda vilja framlög
til blaðsins er bent á að giró-
seðlar fást i öllum pósthúsum,
bönkum og sparisjóðum. Söfn-
unarreikningurinn er hlaupa-
reikningur nr. 1295 i Samvinnu-
bankanum.