Tíminn - 09.12.1979, Blaðsíða 9
Sunnudagur 9. desember 1979
9
Þórarinn Þórarinsson:
varö Sjálfstæöisflokknum mest
til hnekkis. Siöustu árin hafa
ýmsir yngri menn i flokknum
hneigzt til róttækrar hægri
stefnu, svonefndrar markaös-
stefnu, sem Hannes H. Gissur-
arson hefur túlkaö manna mest.
1 þessum hópi er aö finna þá
EÚert Schram, Friörik Sophus-
son, Halldór Blöndal og Daviö
Oddsson, svo aö nokkrir séu
taldir. Þeim barst mikill liös-
auki, þegar Birgir tsleifur
Gunnarsson missti borgar-
stjórastööuna, og var geröur aö
formanni i eins konar skipu-
lagsráöi, sem m.a. fékk þaö
verkefni aö ganga frá stefnu-
yfirlýsingu flokksins fyrir
kosningarnar. Afkvæmi þessar
nefndar var leiftursóknin svo-
nefnda.sem núerfræg oröin. Ef
hægt er aö kalla nokkurn einn
mann höfund hennar er þaö
Birgir tsleifur Gunnarsson.
Þótt margir liti nú á leiftur-
sóknina sem stundarfyrirbrigöi
er fjarri þvi, aö svo sé. Fylgis-
menn hennar segja, að hún hafi
aö visu orðið flokknum til tjóns
nú, vegna þess aö mistekizt hafi
að túlka hana. En þeir halda
eigi aö siöur fast við hana. Hún
er borin fram af yngri forustu-
mönnum flokksins undir forustu
væntanlegs formanns hans. Hún
þýðir þaö i reynd, að Sjálf-
stæðisflokkurinn er ekki lengur
hinn tækifærissinnaði og aö
sumu leyti umbótasinnaöi
flokkur, sem Ólafur Thors og
Bjarni Benediktsson stjórnuöu.
Sjálfstæöisflokkurinn er orðinn
harðsnúinn markaðsstef nu-
flokkur — hreinræktaöur ihalds-
flokkur. Þetta getur markaö
þáttaskil i islenzkri stjórnmála-
sögu.
Sigur Fram-
sóknarflokksins
Framsóknarflokkurinn varö
fyrir miklu áfalli i þingkosning-
unum i fyrra og spáöu þá ýsmir
andstæðingar hans, að hann
myndi seint biöa þess bætur.
Raunin hefur orðið önnur. Tæp-
lega einu og hálfu ári siðan
hefur Framsóknarflokkurinn
endurheimt bæði þaö kjósenda-
fylgi og þingfylgi, sem hann
hafði áður. Þess munu fá dæmi,
aöf lokkur reisi sig svo fljótt viö
eftir mikinn ósigur.
Framsóknarmönnum er það
aukin ánægja, aö þetta er ekki
að þakka neinni tilviljun. Á-
stæöan fyrir fylgisaukningu
flokksins er ekki sizt sú, aö
flokkurinn brást vel viö ósigrin-
um. Hann skoraöist ekki undan
ábyrgð, eins og flokkum er titt
undir slikum kringumstæöum.
Fyrst bauö hann flokkunum,
sem sigruöu, að veita minni-
hlutastjórn þeirra stuöning.
Eftir að sú tilraun og aörar til-
raunir til stjórnarmyndunar
höföu mistekizt, tókst flokkur-
inn á hendur að gera lokatil-
raunina. Hún tókst. Sú stjórn,
sem þá var mynduö var á marg-
an hátt ósamstæö. Fram-
sóknarflokkurinn tók þátt i
þessu samstarfi af ábyrgðartil-
finningu og heilindum. Það var
ekki sist af þeirri ástæöu, sem
kjósendur vottuöu honum traust
sitt.
En fleira kom þó til. Flokkur-
inn lagði fram ákveðnar tillögur
um hjöðnun veröbólgunnar i á-
föngum, án atvinnuleysis, og
likaði mönnum bersýnilega
betur sá valkostur en leiftur-
sókn Sjálfstæðisflokksins. Þaö
var flokknum mikill styrkur, aö
Ólafur JíAiannesson skyldi ekki
draga sig i hlé, heldur hasla sér
völl á nýjum staö. Engu minni
ávinningur var svo þaö, að
Steingrímur Hermannsson vann
sér álit sem traustur og glæsi-
legur foringi, eins og úrslitin á
Vestfjörðum eru gott dæmi um.
Við þetta bættist svo sveit nýrra
frambjóðenda, sem böröust vel
við hliö hinna eldri þingmanna.
öllum sigrifylgir ábyrgö. Þaö
hafa Framsóknarmenn jafnan
gert sér ljóst og þaö munu þeir
gera nú.
Hvað er
framundan?
Það gefur aö skilja, aö eftir að
kosningarnar eru um garö
gengnar, veröur mönnum þaö
efst i huga, hvaö sé framundan i
stjórnmálum landsins.
Til kosninganna var stofnaö
á þeim tima, er verst gegndi,
þegar þess er gætt, að af-
■ greiðslu fjárlaga þarf aö réttu
lagi aö ljúka fyrir áramót og aö
allir kjarasamningar eru lausir.
Þegar hiö nýkjörna þing kemur
saman, veröur ekki eftir hálfur
mánuður til jóla. A þeim tima
þyrfti, ef vel væri, aö mynda
nýja stjórn, afgreiöa fjárlög og
hefja undirbúning kjarasamn-
inga. Ljóst er, að þetta er ger-
samlega útilokaö, eins og ástatt
er.
Þetta væri meira aö segja úti-
lokaö, þótt flokkarnir væru
samstæöirog allir af vilja gerö-
ir, þar sem hvort tveggja,
myndun stjórnar og afgreiðsla
fjárlaga tekur sinn tima.
Fjárlaga frumvarp þarf
minnst aö vera tvo mánuöi til
meöferðar á þingi, ef það á að
hljóta eðlilega umfjöllun hjá
fjárveitinganefnd og þingflokk-
unum. Svo viðtæktog fjölþætt er
rikiskerfið orðið, að þingmenn
þurfaaö takaótalmörgatriöi til
gaumgæfilegrar athugunar, ef
fjárlagaafgreiðslan á ekki að
vera hreint flaustursverk.
Stjórnarmyndun hlýtur lika
alltaf að taka nokkurn tima,
jafnvel þótt ekki sé mikill á-
greiningur milli væntanlegra
stjórnarflokka. Ef vel er, þarf i
upphafi stjórnartimabils að
semja greinilega um mörg at-
riði og ákveða meginfram-
kvæmdir talsvert fram I tím-
ann. Alveg sérstaklega er slikt
samkomulag nauösynlegt, ef
flokkarnir eru ekki nægilega
samstæðir.
Fyrsta verk hins nýkjörna
þings verður aö leysa til bráða-
birgða þann vanda, að engin
endanleg fjárlög fyrir 1980
verða afgreidd fyrir áramótin.
Sennilega verður þetta helzt
leyst á þann hátt, aö framlengja
fjárlögin frá 1979 til ákveðins
tima, t.d. til 1. marz eða 1.
april. Um þessa bráðabirgða-
lausn eða einhverja svipaða,
ætti að geta náðst samkomulag
milli allra flokka, án tillits til
væntanlegrar stjórnarmynd-
unar.
Tveir
múguleikar
Fréttamaður hljóövarpsins,
sem ræddi við formenn stjórn-
málaflokkanna eftir kosn-
ingarnar, komstaö þeirri niöur-
stöðu, að fræöilega séö væru
átta möguleikar fyrir hendi til
myndunar meirihlutastjórnar.
Þetta mun vera rétt. Af pólitisk-
um ástæöum má afskrifa strax
sex af þessum möguleikum. ef-
yfirlýsingar flokkanna fyrir
kosningar eru lagðar til grund-
vallar. Pólitiskt séð er aöeins
um tvo möguleika aö ræöa.
Vinstri stjórn eöa viöreisnar-
stjórn. í fyrra tílfellinu yrði það
samstjórn Framsóknarflokks-
ins, Alþýðubandalagsins og
Alþýðuflokksins. 1 siðara tilfell-
inu yrði þaö samstjórn Sjálf-
stæðisflokksins og Alþýðu-
flokksins.
Það var rikjandi skoðun,
þegar Alþýðuflokkurinn rauf
vinstri stjórnina, aö hann heföi i
huga að endurreisa gömlu við-
reisnarstjórnina þ.e. stjórn
Sjálfstæðisflokks og Alþýðu-
flokks féa árunum 1969-1971.
Kosningarnar áttu aö veröa
skyndisókn til aö tryggja þenn-
Vinstri stjórn eða
viðr eisn arst j órn
an möguleika. I trausti þessa,
veitti Sjálfstæöisflokkurinn
minnihlutastjórn Alþýöu-
flokksins stuöning. Hér átti að
leika sama leikinn og 1958,
þegar ólafur Thors og Bjarni
Benediktsson veittu minnihluta-
sjórnEmils Jónssonar stuöning.
Úrslit kosninganna eru
greinileg merki þess, að þjdðin
óskar ekki eftir slikri stjórn.
Alþýöuflokkurinn tapaði fjórum
þingsætum, þvl að kjósendur
vildu ekki styrkja hann I þeim
ásetaingi að ganga til samstarfs
við Sjálfstæðisflokkinn. Sjálf-
stæðisflokkurinnn missti lika af
þeim sigri, sem hann var búinn
og varð henni aö falli. Þrátt
fyrir þetta ósamkomulag vildu
kjósendur ekki hafna vinstri
stjórn. Þeir treystu á, aö vinstri
flokkarnir gætu gert betur, ef
þeir lærðu af reynslunni. Þeir
efldu Framsóknarflokkinn, þvl
aöhannhaföi reynzt traustastur
og ábyrgastur i stjórnarsam-
starfinu. Þeirgáfu hinum flokk-
unum viðvörun og hvöttu þá til
þess á þann hátt aö reynast bet-
ur. Þessa afstööu kjósenda
þurfa Alþýðuflokkurinn og
Alþýðubandalagiö aö ráða rétt.
Það átti sinn þátt i falli vinstri
stjórnarinnar, aö I upphafi var
aðeins samiö um efnahagsráö-
bentu til þess, að Sjálfstæöis-
flokkurinn myndi vinna um -
talsverðan sigur. Ctkoman varö
á aöra leiö. Aö visu varö útkom-
an hjá flokknum nokkru betri en
i kosningunum i fyrra, en þá
beið flokkurinn mestan
kosningaósigur i allri sögu
sinni.
Astæöan til þess að þannig
fór, er aösjálfsögöu fleirien ein.
Rétt þykir að vekja hér athygli
á nokkrum þeirra.
Sjálfstæöisflokkurinn átti um
það að velja, þegar vinstri
stjórnin sagði af sér, hvort hann
ætti heldur að stuöla aö
utanþingsstjórn eða minnihluta
Steingrfmur Hermannsson og kona hans. Steingrimur Hermannsson reyndist dugmikill og vaxandi
foringi i kosningabaráttunni.
að láta sig dreyma um. Fyrir
kosningarnar höföu þessir
flokkar 34 þingmenn, en hafa
eftir kosningarnar 32, ef Eggert
Haukdal er talinn meö. Tækni-
lega séö geta þeir myndað
meirihlutastjórn, en vafalitiö er
mikill ágreiningur um þaö I
báöum þessum flokkum. Þess
vegna yröi staöa viöreisnar-
stjórnar allt önnur nú en i tiö
Bjarna Benediktssonar og
Emils Jónssonar, sem gátu
haldiö upp járnaga i flokkum
sinum.
Vinstri stjórn
Framsóknarflokkurinn gekk
til kosninganna undir þvi merki,
að hann myndi vinna aö mynd-
un vinstri stjórnar, ef kjósendur
veitta honum fylgi til þess.
Hann fékk skýlaust svar af
hálfu kjósenda. Hann varð
sigurvegari i kosningunum.
Hlutverk hans er þvi ótvirætt að
hafa forustu um myndun vinstri
stjórnar.
Sjálfstæöismenn reyndu mjög
aö hampa i kosningabaráttunni
þvi ósamkomulagi, sem var
rikjandi I siðustu vinstri stjórn
menn og málefni
stafanir til bráöaþirgða. Af
þessu verður að læra..
Þær efnahagstillögur, sem
Framsóknarflokkurinn iagði
fram fyrir kosningarnar, geröu
ráö fyrir aö efnaþagsstefnan
yröi mörkuö til a.m.k. tveggja
ára. Þaö er tvimælalaust rétt
sjónarmiö.
Þaö má reikna með þvi, aö
innan A-flokkanna beggja veröi
aö finna andstöðu gegn vinstri
stjórn. Innan Alþýðuflokksins
mun gæta andstööu þeirra, sem
sækjast eftir samvinnu við
Sjálfstæöisflokkinn. Innan
Alþýöubandalagsins mun gæta
andstöðu þeirrá, sem hafa oftrú
á þjóönýtingu. Mestu getur ráö-
iö um hvort ný vinstri stjórn
kemst á laggirnar, hver afstaða
verkalýðsforingja i A-flokkun-
um veröur. Launafólkiö má ekki
láta þaö afskiptalaust, hvernig
tilrauninni til að mynda vinstri
stjórn reiðir af. Slik stjórn
myndi tryggja bezt hag þess.
Skotið hefur upp hugmyndum
um minnihlutastjórn. í þeim
löndum, þar sem stjórnmálaá-
stand er likt og hér, hafa þær
gefizt illa, t.d. i Danmörku. Af-
leiðing þeirra þar hafa oröiö tiö-
ar kosningar, stórfellt atvinnu-
leysi og gifurleg skuldasöfnun
erlendis.
Ósigur Sjálf-
s tœðisflokksins
Flestir spádómar og skoöana-
kannanir fyrir kosningarnar,
stjórn Alþýöuflokksins. Um
þetta uröu hörkudeilur i þing-
flokknum, sem m.a. töföu for-
setakosningar Inokkra daga. Aö
lokum klofnaöi þingflokkurinn
til helminga. Niu þingmenn
voru fylgjandi minnihlutastjórn
Alþýöuflokksins, en átta fylgj-
andi utanþingsstjórn. Það var
hinn svonefndi Geirsarmur,
sem var fylgjandi minnihluta-
stjórn Alþýöuflokksins. Geir og
fylgismenn hans töldu sig geta
tryggt á þann hátt samvinnu við
Alþýöuflokkinn eftir
kosningarnar. Alþýöuflokksráö-
herrarnir sönnuðu hins vegar
gamla málsháttinn, að sjaldan
launa kálfar ofeldi. Þeir notuöu
sér ráðheradóminn til margvls-
legs auglýsingaskrums, sem
varö Alþýðuflokknum til ávinn-
ings á kostnaö Sjálfstæöis-
flokksins.
Sá ágreiningur, sem varö i
Sjálfstæöisflokknum um utan-
þingsstjórn eöa minnihluta-
stjórn Alþýðuflokksins, stóð
djúpum rótum i flokknum. Hann
kom m.a. fram, þegar framboð-
in voru ákveðin, en þá reyndu
svonefndir Geirsmenn aö bola
svokölluðum Gunnarsmönnum
frá framboöi. Þannig tókst að
útiloka Jón Sólnes og Eggert
Haukdal. Þeir neituöu hins veg-
ar að beygja sig fyrir flokks-
valdinu. Þannig kom ósamlynd-
ið og glundroöinn i Sjálfstæöis-
flokknum glöggt i ljós.
Leiftursóknin
Eftir er svo aö telja þaö, sem