Tíminn - 03.01.1980, Page 2
2
Fimmtudagur 3. janúar 1980
Ráðskonustaða í sveit
Stúlka um tvítugt með 2ja ára barn óskar
eftir ráðskonustöðu i sveit. Helst á Suður-
landi eða Vesturlandi. Upplýsingar i sima
37060 eftir kl. 8 á kvöldin.
Hestaeigendur
Tek hesta i tamningu og þ jálfun að Skálm-
holti, Villingaholtshreppi i vetur. Upplýs-
ingar i sima 99-6503 Jón Jónsson frá Vind-
ási.
Asa Jónsdóttir uppeldisfræðingur tekur fyrstu skóflustunguna að
hinni nýju skólabyggingu að Völvufelli 11.
Hross í óskilum í
Skeiðahreppi
1. Leirljós hestur stjörnóttur sex vetra.
2. Rauður hestur, tveggja vetra.
3. Jarpstjörnóttur hestur sex vetra.
4. Brún hryssa þriggja vetra.
5. Rauðglófext hryssa tveggja vetra.
6. Rauð hryssa tveggja til þriggja vetra.
öll virðast hrossin ómörkuð.jGefi eigendur
sig ekki fram innan 1/2 mánaðar verða
þau seld á uppboði.
Hreppstjóri Skeiðahrepps
simi 99-6512.
Fyrsta skóflustungan tekin:
Ný skólabygging
að Völvufelli 11
JSS — Sl. laugardag var tekin
fyrsta skóflustungan að nýrri
byggingu fyrir Skóla Asu Jóns-
dóttur, en hann hefur verið
undanfarin ár til húsa að Keilu-
felli 16.
Skólinn er ætlaður fyrir börn á
aldrinum 5-7 ára, og hefur
kennslurýmið veriö um 75 fer-
metrar,eöa ein kennslustofa. Að
meðaltali hafa verið milli 60 og 70
börn i skólanum.
Nýja byggingin sem verður til
húsa aö Völvufelli 11 er 233 fer-
metrar aö stærö og fylgir henni
góö lóö. Verður i skólanum gert
ráö fyrir hreyfihömluöum börn-
um, oger búistviðaö kennsla geti
hafist í nýja húsnæöinu næsta
haust.
1 skólanefnd Skóla Asu Jóns-
dóttur eiga nú sæti Þór Snorrason
forstjóri, formaöur skólanefndar,
Björn Jóhannesson þroskaþjálfi
og Jóna ólafsdóttir. Frá Reykja-
vikurborg eiga þar sæti Pétur
Sturluson og Jónlna Bjartmarz.
Auk Asu Jónsdóttur uppeldis-
fræöings, starfar nil einn kennari
viö skólann, Jóhanna E. Stefáns-
dóttir með B.A.próf i sálfræöi.
Njarðvlk:
Fjárhags-
áætlun
fyrir 1980
nemur 901
lillj. kr.
— hækkunin frá
þvi í fyrra
er 49,1%
FRI — Seinni hlutann f desember
var lögö fram I bæjarstjórn
Njarövikur f járhagsáætlun
Njarövfkur fyrir áriö 1980. Nema
n i öurstööutö lur hennar
901.250.000 kr en þaö mun vera
49,1% hækkun frá þvi I fyrra.
Helstu tekjur Njarövikurbæjar
skiptast þannig:
tJtsvar 435 milljónir
Aöstööugjald 134 milljónir
Fasteignagjöld 108 milljónir
Jöfnunarsjóöur 80 milljónir
Helstu gjaldaliðir eru:
Fræðslumál 158 milljónir
Heilbrigöis og .tryggingarm. 65
milljónir
Félags- og fþróttamál 55milljónir
Dagvistun og félagshjálp 49
milljónir
Umhverfismál 52 milljónir
Nýframkvæmdir 216 milljónir.
r
Auglýsið
Blöðin hækka
í Tímonum }
Frá og meö 1. jan. sl. hækkar
verö dagblaöa og auglýsinga
vegna aukins rekstrarkostnaöar.
Askriftarverö er nil kr. 4.500 á
mánuöi og eintakiö í lausasölu
kostar nii kr. 230. Grunnverð aug-
lýsinga veröur kr. 2.700 fyrir
dálksentimetra.
Gert er ráö fyrir 11% útsvars-
álagningu, aöstööugjaldsstofn
óbreyttur frá fyrra ári. Fast-
eignagjald 0,5% af ibúöarhús-
næöi, 1% af atvinnuhúsnæöi.
Fjárhagsáætlunin var sam-
þykkt samhljóöa til annarrar um-
ræöu sem fram fer þegar fjárlög
rikisins fyrir áriö 1980 hafa verið
afgreidd á alþingi.
2.%AO
S5000
BINAÐARBANKI
ÍSLANDS
Austurstræti 5
Jónas Kristjánsson forstöðumaður ásamt Þorgeiri Þorgeirssyni og
Asu Sólveigu Guðmundsdóttur.
Ása Sólveig og
Þorgeir hlutu styrki
Rithöfundasjóðs
JSS — Nú um áramótin voru aö
venju afhentir styrkir úr Rit-
höfundasjóði rikisútvarpsins og
hlutu þá aö þessu sinni rithöf-
undarnir Asa Sólveig Guðmunds-
dóttir og Þorgeir Þorgeirsson,
eina milljón hvort.
Þaö var Jónas Kristjánsson
forstööumaöur stofnunar Árna
Magnússonar, sem afhenti styrk-
ina fyrir hönd stjórnar sjóösins
Meöal gesta viö athöfnina voru
m.a. forseti Islands dr. Kristján
Eldjárnog menntamálaráðherra.
Kattavinafélagið fær ekki lóð
Kás — A siðasta fundi borgar-
ráðs var tekið fyrir erindi frá
Kattavinaféiaginu, þar sem It-
rekuð var beiðni um að fá lóð
undir geymsluhús fyrir ketti, frá
þvi fyrr á árinu. Borgarráð sá sér
ekki fært aö veröa við erindinu að
sinni.