Tíminn - 03.01.1980, Side 3
Fimmtudagur 3. janúar 1980
ILbihllLÍl
3
l
Brotist inn í
í Sandgerði
pósthúsið
þjófurinn sló póstmeistarann niður
og hafði á brott með sér 400.000 kr.
FRI—Um hálf niuleytið
i gærmorgun réðist
maður inn i pósthúsið i
Sandgerði og hafði á
brott með sér um 400.000
kr. Póstmeistarinn
Unnur Þorsteinsdóttir
var nýlega mætt til
starfa er maðurinn réð-
ist á hana með blótsyrð-
um, sló hana i gólfið og
lét greipar sópa um pen-
ingakassa hússins.
Starfsstúlka Pósts og
sima i Sandgerði kom
siðan stuttu seinna að
Unni þar sem hún lá á
skrifstofugólfinu, slösuð
eftir árás þjófsins.
Starfsstúlkan gerði lög-
reglunni aðvart og var
Unnur flutt á sjúkra-
húsið i Keflavik. Þaðan
fékk Unnur siðan að fara
er meiðsli hennar höfðu
verið skoðuð og um þau
búið. Hún mun ekki hafa
slasast alvarlega, fékk
vægan heilahristing, en
er miður sin eftir at-
burðinn.
Rannsóknarlögreglan
i Keflavik og rann-
sóknarlögregla rikisins
vinna saman að lausn
málsins og hefur rann-
sókn málsins verið i full-
um gangi siðan i gær-
morgun og er þjófsins
ákaft leitað.
Eins og margir muna
þá var framið svipað
rán á sama stað fyrir
tæpu ári siðan og er
þetta þvi i annað sinn
sem Unnur lendir i
höndum ræningja.
Rannsókn málsins er
á frumstigi og kvað
rannsóknarlögreglan að
ekkert væri hægt að
segja um það áður en
blaðið fór i prentun.
Matthea Jónsdóttir
hlýtur gullverðlaun
í Lyon
Matthea Jónsdóttir hefur nú
hlotiö hæstu verölaun eöa gull-
verölaun i fyrstu alþjóöa bíennal-
sýningu i Lyon i Frakklandi, fyrir
sex akvarellur, sem hún sendi til
sýningarinnar. Þessum heiöri
fylgir þaö m.a. aö upplýsingar
veröa sendar til fjölmargra aöila
um listamanninn, æviágrip og
upplýsingar um starfsferil birtar
á árbók, sem send veröur til
dreifingar m.a. hjá Menningar-
stofnun S.Þ., sambandi listgagn-
rýnenda og alþjóöasambandi
listamanna.
Sýning þessi mun tengjast sam-
vinnu miUi akademiskra félaga 1
ýmsum löndum og ganga þeir
stööugt fram á viö sem náö hljóta
fyrir augum gagnrýnenda og
dómnefnda á sýningum sem
þessu starfi tengjast og hefur
þetta mikiö gildi fyrir listafólkiö,
sem fær aukin tækifæri á sýning-
um og í persónulegum sambönd-
um og enn koma til viöurkenn-
ingar opinberra aöila. Hefur
Mattheu t.d. veriö veitt oröa
„Mérite” af offisier gráöu frá
yfirvöldum i Belglu(gull) og
oröan „Art,-Sciences-Lettres,” af
sömu gráöu i Paris. Einnig
heiöursskjöl og oröa frá
Dómeniska lýöveldinuog Mexikó.
Allt I framhaldi af viöurkenning-
um eftir sýningar i Lyon. Þangaö
barst Mattheu boö um aö sýna,
eftir tvær viðurkenningar, sem
hún hlaut aö tilhlutan Evrópu-
ráösins. ,
Á þennan hátt geta fengist
viöurkenningar viöar, ef áfram-
hald verður á sýningarþátttöku
og góöum móttökum, en Matthea
hefurekki áttmiklum skilningi aö
mætahérlendisogsegir um þetta
m.a.:
Ekki hefi ég þó getað notfært
mér nema fá tækifæri, þar sem
þettahefur i fór meö sér töluverö-
an kostnaö, svo sem sendingar-
kostnað, tryggingargjöld, kostn-
aö viö myndatökur af verkum og
hluta af sýningarkostnaði. Um
styrki I þessu sambandi er ekki aö
ræöa hér og aöstæöur allar mjög
erfiöar. Þaö kom sér td. m jög illa
aöfá ekki listamannalaun á þessu
ári, þvi sú þóknun gekk i þennan
kostnaö. Opinber söfn hafa aldrei
keypt af mér verk hér, né aðrar
opinberar stofnanir eöa bæjar-
félög og á allan hátt er svo óhag-
stætt aö vera hér aö maöur getur
ekki sagt frá þvi annars staöar.
Svo eru menn lika mishrifnir af
framabrölti einstaklinga og telja
aö þeir eigi ekki að fara út fyrir
þann hring, sem aöildarfélag
þeirra stendur i, en aö visu var
aöferö min komin á dagskrá
áöur en ég gekk i listamanna-
félag hér á landi. Ekki hefi ég
heldur lagt mikla áherslu á aö
Matthea Jónsdóttir
kynna verkmin hér heima og þvi
siöur aðrir. Þaö biöur sins tima
og gerir ekkert til aö sumu leyti,
þvi aö hér er ég. I staöinn hafa
verk min gengiö undir nokkur
mæliker erlendis og þannig hefur
mér opnast leiö til árangurs, sem
éghefiekki getaö slegiö hendinni
á móti. Svo einfalt er þaö. Og ég
býst viö aö þaö sé rétt, sem sagt
er, aö þettaséhin heföbundna leiö
til aö listaverk veröi almennt
viöurkennd. Og þráttfyrir allt eru
verk min hluti af landinu”.
Myndin sýnir skrifstofu Unnar Þorsteinsdóttur. Fyrir miöju er peningaskápur Pósts og sima en fremst
á myndinni er peningakassi sá er þjófurinn haföi úr um 400.000 kr.
Timamynd Tryggvi.
Hjálmar ólafsson, formaöur Norræna féiagsins, ásamt þremur úr málaársnefndinni — Aöal-
steini, Hirti og Haraldi. —Timamynd: GE.
Norrænt málaár
Ar það, sem nú er aö hefjast,
veröur svonefnt norrænt mála-
ár. Hafa málaársnefndir veriö
kosnar á Norðurlöndum öllum,
og er hlutverk þeirra aö glæöa
gagnkvæman skilning og áhuga
Norðurlandabúa á tungumálum
frændþjóðanna.
Hérlendis hafa Aöalsteinn
Daviðsson, Guörún Egilson,
Haraldur ólafsson, Hjörtur
Pálsson og Stefán Karlsson
veriö kosin I málaársnefnd. Þau
hafa þegar lagt fram hug-
myndir sinar um útgáfustarf-
semi og kynningu til eflingar
samnorrænni fréttamiðlun,
bóksölu og fleira.
Þess er að vænta, aö starf
það, sem unniö veröur á þessu
sviði á málaárinu, geti oröiö
kveikja að varanlegum áhuga
og aukinni kunnáttu Noröur-
landaþjóða á tungum hverrar
annarrar.
Hekla og P. Stefáns-
son sameinast
Frá 1. janúar 1980 voru
fyrirtækin P. Stefánsson h/f og
Hekla h/f sameinuö og frá þeim
tima tekur Hekla h/f viö öllum
rekstri er hingaö tii hefur fariö
fram á vegum P. Stefánsson h/f.
Þessi tvö fyrirtæki hafa veriö i
eigu sömu aöila um árabil og
lengst af var ekki um aö ræöa
sjálfstæöan rekstur á vegum P.
Stefánsson h/f. Arið 1973 var hins
vegar taliö hagkvæmt aö P.
Stefánsson h/f hæfi sjálfstæðan
rekstur og hefur fyrirtækiö rekiö
bifreiðainnflutning, varahluta-
sölu og viögeröarþjónustu siöan.
Breyttar aöstæöur á bifreiöa-
markaönum, veröbólga og stöö-
ugt aukinn kostnaöur viö rekstur
fyrirtækja og annarrar atvinnu-
starfsemi valda þvi, aö nú er
nauösynlegt aö sameina rekstur
þessara tveggja fyrirtækja á ný.
Vegna þessara breytinga veröur
ekki hjá þvi komist aö segja upp
12-14 starfsmönnum P. Stefáns-
son h/f og 2 starfsmönnum Heklu
h/f. Stjórnendur Heklu h/f munu
gera þaö sem i þeirra valdi stend-
ur til þess aö tryggja þeim starfs-
mönnum fyrirtækjanna, sem sagt
hefur verið upp störfum meö
samningsbundnum fyrirvara at-
vinnu. Hér er um hæft starfsfólk
aðræöa, sem rækt hefur störf sin
af samviskusemi og ræktarsemi
viö fyrirtækin.
Viö sameininguna leggst niöur
öll starfsemi, er hingaö til hefur
fariö fram i húskynnum P.
Stefánsson h/f aö Hverfisgötu 103
og flyst hún smám saman i
starfsstöö Heklu h/f aö Lauga-
vegi 170-172.