Tíminn - 03.01.1980, Qupperneq 10
10
Fimmtudagur 3. janúar 1980
„Rauði herinn”
er óstöðvandi
„Hat-trick hjá Shaw”
GARRY SHAW... skoraði 3
mörk fyrir Aston Villa — þar af 2
meö 3 min. millibili — gegn
Bristol City, sem mátti þola tap
1:3 .
GARRY GOW skoraöi mark
Bristol City.
ROGER DAVIES... skoraöi
fyrirDerby.en Andy Kingnáöi aö
jafna metin 1:1 fyrir Everton.
PETER MENDHAM...og Alan
Taylorskoruöu fyrir Norwich, en
þeir Kevin Hirk og Ray Hankin
fyrir Leeds og jafntefli 2:2 varö
staðreynd.
Hazell rekinn af
leikvelli
Blökkumaðurinn Bob Hazell
var rekinn af leikveili eftir aöeins
28 min., þegar Q.P.R. mætti
Leicester. Þetta var Lundúnaliö-
inu dýrkeypt, þvi aö aöeins 10
leikmenn Q.P.R. réöu ekki viö
Leicester og töpuöu 0:2. Þeir
Dennis Rofeog Martin Henderson
skoruðu mörkin.
ALAN SHOULDER... og
Tommy Cassedy skoruöu mörk
Newcastle, en Dixie McNeiil og
Winter skoruöu mörk Wrexham.
— SOS
David Johnson skoraði 2 mörk, þegar
Liverpool lagði W.B.A. 2:0
— „Þaö þarf mjög gott lið, tii aö
sigra Liverpool eins og þaö hefur
leikiö aö undanförnu”, sagöi
Jimmy Armfield, fréttamaöur
B.B.C., eftir aö Liverpool haföi
unniö sætan sigur 2:0 yfir West
Bromwich Albion á The
Hawthorns á laugardaginn.
„Rauöi herinn” yfirspilaöi leik-
menn W.B.A. aigjöriega — en þaö
var Tony Godden, markvöröur,
sem kom I veg fyrir aö leikmenn
Livcrpool skoruöu fleiri mörk.
David Johnson var hetja Liver-
pool — hann skoraöi bæöi mörk
liðsins, eftir undirbúning þeirra
Kenny Dalglish og Terry McDer-
mott — og Johnson var öheppinn
að skora ekki „Hat-trick”. Rétt
fyrir leikhlé varöi Godden
snilldarlega vel skot frá honum
og stuttu siöan skot frá McDer-
mott. Þá átti Jimmy Case þrumu-
skot, sem small I stönginni á
marki W.B.A.
Arsenal tapaði á Old
Trafford
Pat Jennings, markvöröur
Arsenal mátti hiröa knöttinn
þrisvar sinnum úr markinu hjá
sér, þegar Lundúnaliöið tapaöi
0:3fyrirManchester United á Old
Trafford, þar sem 50 þús. áhorf-
endur voru samankomnir. Þaö
var Skotinn Gordon McQueen
sem skoraði fyrst eftir 7 min. —
Skallaði hann knöttinn glæsilega I
netiö hjá Arsenal, eftir horn-
spyrnu frá Ray Wilkins. Rétt
fyrir leikhlé skoraöi Joe Jordan
eftir aö Pat Jennings hafði hálf-
variö skot frá Micky Thomas. A
70 min. leiksins skoraöi Sammy
Mcllroy úr vitaspyrnu, sem var
afar vafasöm. Micky Thomas og
John Devine voru aö kljást um
knöttinn inn I vftateig — Thomas
féll og dómarinn dæmdi vita-
spyrnu. Garry Baley, mark-
vöröur United, átti mjög góöan
leik i markinu og kom hann I veg
fyrir aö Arsenal skoraöi, en
Lundúnaliðiö fór illa meö mörg
góö marktækifæri.
Brighton óstöðvandi
• DAVID JOHNSON.... hefur
skoraö 17 mörk fyrir Liverpool
i vetur.
Forest skoraöi mörk sln meö
stuttu millibili I byrjun seinni
hálfleiksins — fyrst Robertson úr
vitaspyrnu, eftir aö Jim Holton
haföi fellt Gerry Birtles inni i
vitateig og siöan aftur — meö
skalla, eftir sendingu frá Trevor
Francis. Stan Bowlesskoraöi siö-
an þriöja markiö, eftir aö Viv
Anderson haföi sentknöttinn fyrir
mark Coventry.
Cochrane rekinn af leik-
velli
TERRY COCHRAN hjá
Middlesbrough var tekinn af leik-
velli á 85. mín. þegar „Boro”
vann sætan sigur 2:1 yfir Crystal
Palace I London. — Hann fékk aö
sjá rauöa spjaldiö, er hann haföi
brotiö á Vince Hilarie. Middles-
brough lék mjög góöa knatt-
spyrnu og yfirspilaöi Palace I
fyrri hálfleiknum.
Graeme Hedley skoraöi fyrst
fyrir „Boro” og slöan bætti David
Hodgson marki viö á 68. mln.
Gerry Francis skoraði mark
Palace úr vltaspyrnu, sem dæmd
var á Jim Pratt, markvörö
„Boro”, sem felldi Vince Hilarie.
24 þúsund áhorfendur sáu leikinn
— og fóru þeir vonsviknir heim.
PHIL BOYER... skoraöi aö
sjálfsögðu á The Dell, þegar
Dýrlingarnir frá Southampton
unnu sigur 2:0 yfir Bolton. Boyer
haföi þar meö skoraö I öllum
heimaleikjum Southampton.
David Peachskoraöi einnig — úr
vítaspyrnu.
JOHN PRATT... skoraöi sigur-
mark Tottenham — 1:0 gegn
Stoke.
TERRY BUTCHER... skoraöi
sigurmark (1:0) Ipswich gegn
Ulfunum. Paul Mariner var ekki
á skotskónum. — Þessi mark-
sækni leikmaöur Ipswich heföi
hæglega getaö skoraö „Hat-
trick”, ef hann heföi nýtt mark-
tækifærin sem hann fékk. Þaö
munaði ekki miklu aö Úlfarnir
næöu aö jafna metin rétt fyrir
leikslok, en Paul Cooper, mark-
vöröur Ipswich kom I veg fyrir
þaö, þegar hann varöi auka-
spyrnu frá Willie Carr, á snilldar-
legan hátt.
Úrslit
tirslit i ensku knattspyrnunni
laugardaginn 29. desember, uröu
þessi:
1. DEILD:
Brighton - Man. City......4:1
Bristol C. - Aston Villa..1:3
Coventry - Nott. For......0:3
Crystal P. - Middlesb.....1:2
Everton - Derby...........1:1
Ipswich - Wolves .........1:0
Leeds -Norwich............2:2
Man. Utd. - Arsenal.......3:0
Southampton - Boiton......2:0
Tottenham - Stoke.........1:0
W.B.A. - Liverpool........0:2
2. DEILD:
Birmingham - Cardiff......2:1
Fulham-Sunderland.........0:1
Leicester - Q.P.R.........2:0
Newcastie-Charlton........2:0
Notts C. - Burnley .......2:3
Orient -Luton.............2:2
Shrewsbury - Bristol R ...3:1
Swansea - Preston.........1:0
Watford - Cambridge.......0:0
Wrexham - Chelsea.........2:0
• KEVIN KEEGAN...er byrjaöur aö læra spænsku.
Nýliðar Brighton eru óstööv-
andi um þessar mundir. Ray
Clarke skoraöi mark eftir aöeins
44 sek. þegar Brighton vann
Manchester City 4:1. — Hann
bætti siðan ööru marki viö og
einnig beir Peter Wardog Gerry
Ryan. Stuart Lee skoraöi fyrir
Citý.
JOHN ROBERTSON... skoraöi
2 mörk þegar Nottingham Forest
vann góöan sigur 3:0 yfir
Coventry á Highfield Road.
Hughes fékk
OBE-orðuna
Emlyn Hughes, fyrirliöi <Jlf-
anna og fyrrum fyrirliöi Liver-
pooi og enska landsliösins, var
sæmdur OBE-oröunni á nýárs-
dag — af Ellsabetu, Bretlands-
drottningu.
KEVIN KEEGAN
TIL BARCEL0NA
Baldvin besll
markvörðurinn
á knattspymumóti I Frakklandi um áramótin
— búinn að auglýsa allar eignir sinar f Hamborg til sölu
Unglingalandsliöiö I knatt-
spyrnu stóö sig meö miklum
ágætum á alþjóölegu móti i
Frakklandi um áramótin.
Strákarnir unnu fyrst sigur
2:1 yfir Luxemborg og skor-
uöu þeir Valdimar Stefánsson,
Fram og Gisli Hjálmtýsson,
Fyiki, mörkin.
Strákarnir geröu síöan jafn-
tefli 0:0 viö Frakka, sem unnu
sigur I riölinum — á betri
markatölu en Islenska liöið.
ísland lék siöan gegn ítölum —
um bronsiö og tapaöi 0:1, en
Italar skoruöu sigurmarkiö
rétt fyrir leikslok. Baldvin
Guömundsson, markvöröur
Islenska liösins, var kjörinn
besti markvöröur mótsins.
Kevin Keegan til Barcelona —
þessari frétt slógu v-þýsku dag-
blööin upp fyrir nýáriö, og er sagt
frá þvi aö Keegan hafi skrifaö
undir samning viö Barcelona,
þess hljóöandi aö hann kæmi til
Barcelona, þegar samningur
hans viö Hamburger SV rennur út
I vor.
Kevin Keegan staöfesti þetta I
viötölum viö ensku blööin Daily
Mail og Sunday Post — en I viötöl-
unum sagöi hann, aö hann væri
búinn aö ákveöa aö fara til Barce-
lona.
V-þýska blaðiö „BILD” sagöi
frá þvi, aö þaö væri ljóst aö
Keegan væri aö yfirgefa V-
Þýskaland, þar sem hann væri
búinn aö auglýsa allar eignir
sinar i Hamborg til sölu.
Norðmaður til Bayern
Bayern Munchen hefur fest
kaup á norska landsliösmannin-
um Einari Aasfrá Moss. Aas er 24
ára miðvöröur — hann mun veröa
varamaöur fyrir vörn Bayern-
liösins. Þess má geta aö George
'Schwarzenbeck, landsliösbak-
vöröur, sem hefur átt viö meiösli
aö striöa, meiddist nú aftur á æf-
ingu hjá Bayern fyrir stuttu og
verður hann frá keppni út yfir-
standandi keppnistlmabil.
Ágóðaleikur í Dortmund
35 þús. áhorfendur mættu á
knattspyrnuleik I Dortmund I V-
Þýskalandi sl. laugardag, þar
sem ágóöaleikur I sambandi viö
barnaárið fór fram. Það var
Borussia Dortmund sem lék gegn
„Stjörnuliði”, sem leikmenn eins
og Frank „Keisari” Becken-
bauer, Kevin Keegan og Johann
Cruyff léku með.
„Stjörnuliöiö” komst yfir 2:0
meö mörkum frá Susic og
Petrovic, en Wolfgang Voege
jafnaöi metin 2:2 meö tveimur
mörkum á 2 min. Paul Holz
skoraöi siöan sigurmark Dort-
mund meö þrumuskoti af 18 m
færi.
Punktar frá
V-Þýskalandi