Tíminn - 03.01.1980, Page 12

Tíminn - 03.01.1980, Page 12
12 Fimmtudagur 3. janúar 1980 hljóðvarp Fimmdudagur 3. janúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna : Gunnvör Braga heldur á- fram lestri sögunnar „Þaö er komiö nýtt ár” eftir Ingi- björgu Jónsdóttur (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. David Glazer og Kammersveitin i Wurttemberg leika Klarl- nettukonsert í Es-dúr eftir Franz Krommer: Jörg Far- ber stj. / Franska strengjatrióið leikur Prelúdiu og fúgu nr. 4 i F-dúr fyrir strengjatrió eftir Bach i hljóöfærabún- ingi Mozarts. 11.00 Verzlun og viðskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns- son. 11.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa Léttklassisk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóð- færi. 14.45 Til umhugsunar Umsjónarmenn: Gylfi As- mundsson, Þuriöur J. Jóns- dóttir og Jón Tynes. 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlistartimi barnanna Egill Friöleifsson sér um timann. 16.40 Otvarpssaga barnanna: „Óii prammi” eftir Gunnar M.Magndss. Ami Blandon byrjar lestur sögunnar. 17.00 Siödegistönleikar. Jón H. Sigurbjörnsson, Kristján Þ. Stephensen, Gunnar Egilsson og Vilhjálmur Guöjónsson leika „Rórill” eftir Jón Nordal / Jörg Demus leikur „Myndir” fyrir pianó eftir Claude Debussy / GIsli Magnússon og Halldór Haraldsson leika Tilbrigði fyrir tvö pianó eftir Witold Lutoslawsky um stef eftir PAGANINI Arthur Grumiaux og Lamoureux-hljómsveitin leika Fiðlukonsert nr. 4 i d- mollefitr Paganini: Franco Gallini stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöld sins. 19.00 Fréttir. Freítaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Arni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 islenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Leikrit: „Morö i Mesópótamíu” eftir Agötu Christie Otvarpsgerö eftir Leslie Harcourt. Aöur út- varpaö 1960. Þýöandi: Inga Laxness. Leikstjóri Valur Gi'slason. Persónur og leik- endur: Amy / Helga Valtýsdóttir. Leidner / Ró- bert Arnfinnsson. Louise / Guðbjörg Þorbjarnardóttir. Poirot / Valur Gislason. Reilly / Jón Aðiis. Sheila / Sigrlður Hagalin. Lavingny / Baldvin Halldórsson. Aðr- ir leikendur: Benedikt Arnason, Bessi Bjarnason, Helgi Skúlason, Inga Lax- ness og Klemenz Jónsson. 21.45 Sónata í d-moll fyrir selló og pianó op. 40 eftir Dmitri Sjostakovitsj. Nata- lia Gutman og Vladimir Skanavi leika (Hljóðritun frá útvarpinu i Helsinki). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 C tvarpssagan : „For- boönir ávextir” eftir Leif Panduro. Jón S. Karlsson islenskaöi. Sigurður Skúla- son leikari les sögulok (11). 23.00 Kvöidstund meö Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Flensborgarskóla vantar kennara á vorönn í 1. Eðlisfræði 2. Efnafræði 3. Sérgreinar heilsugæslubrautar. Upplýsingar veitir skólameistari i sima 50092 eða 50560. Skólameistari. r+----------------------------------- Eiginmaöur minn Kristinn Sigmundsson frá Hamraendum, Glaöheimum 10, Reykjavik andaöist I Borgarspítala þriöjudaginn 1. jan. Karólína Kolbeinsdóttir Faðir okkar Karl Jónsson læknir, Túngötu 3, Reykjavik er látinn. Finnur Jónsson Leifur Jónsson Móðir okkar Þuriður Vilhjálmsdóttir frá Svaibaröi Þistilfiröi andaöist aö morgni nýársdags. Börnin. OO0O00 Lögreg/a Slökkvi/ið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkrabif- reið, simi 11100„ Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkrabif- reiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Apótek Kvöld, nætur og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavik vik- una 28. desember til 3.janúar er i Laugarnesapóteki, einnig er Ingólfs apótek opiö til kl. 22, öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 ir,ánud.-föstudags,ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510 Sjúkrabifreiö: Re*ykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistöðinni simi 51100 Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Heilsuverndarstöö Reykjavikur: Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meðferðis ónæmiskortin. Heimsóknartimar á Landakots- spitaia: Alla daga frá kl. 15-16 Og 19-19.30. Borgarspitalinn. Heimsóknar- timi I Hafnarbúðum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artimi á Heilsuverndarstöð Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands Heilsuverndarstööinni við Barónsstig: Dagana 22. og 23. des. frá kl. 17-18. Dagana 24. , 25. og 26. des. frá 14-15. 29. og 30. des. frá kl. 17-18 og 31. des 1. jan. 14-15. Bilanir Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi-05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka dagafrákl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. I Hafnarfirði 1 sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. — Hér er allt I ró og spekt ennþá. Pabbi og mamma vita ekki sinu sinni um þetta enn. DENNI DÆMALAUSI Bókasöfn Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla Simi 17585 Safnið eropiö á mánudögum kl. 14-22, þriðjudögum kl. 14-19, miðvikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstudögum kl. 14-19. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opið alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-april) kl. 14-17. Borgarbókasafn Reykjavik- ur: Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359 i útlánsdeild safnsins. Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað á laugardögum og sunnudög- um. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtssttæti 27, simi aðal- safns. Eftir kl. 17 s. 27029 Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað á laugardögum og sunnudög- um. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn— Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a simi aöalsafns Bókakassar lánaðir; skipum,heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn—Sólheimum 27 simi 36814. Mánd.-föstud. kl. 14-21. Bókin heim — Sólheimum 27, 1 simi 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Bústaöasafn — Bústaðakirkju simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21 Hofsvallasafn — Hofevalla- götu 16, simi 27640. Mánud.-föstud. kl: 16-19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. Hljóðbókasafn — Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjón- usta við sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-4. Ymis/egt Dregið i happdrætti Krabbameinsfélagsins Dregiö hefur verið I haust- happdrætti Krabbameins- félagsins 1979. Fjórar bifreiðar, sem voru i boði, komu á eftirtal- in númer: 115091 Dodge Omni 68800 Saab 99 GL 119300 Citroen Visa Club. 46395 Toyota Starlet 1000. Sambyggð útvarps- og segul- bandstæki, Crown, komu á eftir- talin númer: 25019, 49032, 60727, 71258, 103927 og 147200. Krabbameinsfélagiö þakkar landsmönnum góðan stuöning fyrr og siöar og óskar þeim far- sældar á nýju ári. Gengið | Almennur Feröamanna- gjaldeyrir gjaldeyrir Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadoliar 394.40 395.40 433.84 434.94 1 Sterlingspund 876.75 878.95 964.43 966.85 1 Kanadadollar 335.60 336.50 369.16 370.15 100 Danskar krónur 7379.20 7397.90 8117.12 8136.92 100 Norskar krónur 7932.40 7952.50 8725.64 8747.75 100 Sænskar krónur 9475.10 9499.10 10422.61 10449.01 100 Finnsk mörk 10613.60 10640.50 11674.96 11704.55 100 Franskir frankar 9790.25 9815.05 10679.28 10796.56 100 Belg. frankar 1408.10 1411.60 1548.91 1552.21 100 Svissn. frankar 24899.00 24962.10 27388.90 27458.31 100 Gyllini 20706.15 20758.65 22776.77 22834.52 100 V-þýsk mörk 22903.60 22961.70 25193.96 25257.87 100 Llrur 49.05 49.17 53.96 54.09 100 Austurr.Sch. 3134.25 3182.25 3447.68 3500.48 100 Escudos 791.15 793.15 870.27 872.47 100 Pesetar 595.10 596.60 654.61 656.26 100 Yen 164.75 165.16 181.23 181.68 Stjarni er ennþá týnd- ur. Stjarni er ennþá týndur. Hann týndist i sumar, þar sem hann slapp úr giröingu frá Þorleifs- koti I Flóa. Sást siöast til hans á Laugardælum og Selfossi. Gæti verið á vesturleiö og væri þá sjálfsagt kominn á Kjalarnes, þar sem hann var I giröingu. Gæti lika flækst austur I Holt, þarsem hann var á yngri árum. Stjarni er rauðstjörnóttur frek- ar smár og algæfur. Þeir sem kynnu aö hafa orðiö varir viö Stjarna, vinsamlegast látiö vita I sima 74095.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.