Tíminn - 03.01.1980, Síða 13
Fimmtudagur 3. janúar 1980
13
Frá Bridgefélagi
Borgarfjarðar.
Starfið hófst með firmakeppni
þann 11. nóv. með þátttöku 26
sveitabýla. Félagið sendir þeim
öllum árnaðaróskir á nýju ári
og þakkar veittan stuðning á þvi
liðna.
Úrslit í firmakeppninni urðu
þessi:
1. Nes
Sigurður Magnússon
2. Sámsstaðir
Steingrimur Þórisson
3. Flóðatangi
Þorsteinn Jónsson
4. Hýrumelur
Gisli Sverrisson
5. Neðra Nes
Kristján Axelsson
5. Þorgautsstaðir
Þorvaldur Pálmason
7-9. Brúarreykir
Þórir Leifsson
7-9. Giljahlið
örn Einarsson
7-9. Gilsbakki
Þórður Þórðarson
10-11. Reykholt
Ketill Jóhannesson
10-11. Nýi-Bær
Ingibjörg Jónasdóttir
176
162
159
158
156
155
153
153
152
152
Keppni i tvimenningi er nú
hálfnuð með þátttöku 14 para.
Staðan er nú þessi:
1. Halldóra Þorvaldsdóttir —
Sigriður Jónsdóttir 362
2. Þorsteinn Pétursson —
Þorvaldur Pálmason 358
3. Magnús Bjarnason —
Þorvaldur Hjálmarsson 342
4. Gisli Sverrisson —
Ingibjörg Jónasdóttir 336
5. Diðrik Jóhannsson —
Jón Viðar Jónmundsson 324
6. Steingrimur Þórisson —
Þórir Leifsson 320
7. Ketill Jóhannesson —
Sigurður Magnússon 303
8. Þorsteinn Jónsson —
örn Einarsson 300
Orðuveitingar
Forseti Islands hefur I dag
sæmt eftirtalda menn heiðurs-
merki hinnar islensku fálka-
orðu:
Frú Aðalheiði Bjarnfreðsdótt-
ur, formann Starfsmanna-
félagsins Sóknar, riddarakrossi,
fyrir félagsmálastörf.
Armann Kr. Einarsson, rit-
höfund, riddarakrossi, fyrir
félagsmálastörf og ritstörf fyrir
börn og unglinga.
Arngrim V. Bjarnason, fv.
aðalfulltrúa, Akureyri, riddara-
krossi, fyrir félagsmálastörf.
Asgeir ólafsson, forstjóra,
riddarakrossi, fyrir störf að
tryggingamálum.
Friðrik Ólafsson, formann Al-
þjóðaskáksambandsins, stór-
riddarakrossi, fyrir skáklist.
Guðmund Magnússon, rektor
Háskóla Islands, riddarakrossi,
fyrir embættisstörf.
Gunnar Sigurjónsson, verk-
stjóra, riddarakrossi, fyrir
félagsmálastörf.
Frú Hrefnu Tynes, fulltrúa,
riddarakrossi, fyrir æskulýðs-
og félagsmálastörf.
Dr. Jakob Magnússon, fiski-
fræðing, riddarakrossi, fyrir
störf að fiskirannsóknum.
Dr. Jón Gíslason, fv. skóla-
stjóra, stórriddarakrossi, fyrir
störf að skóla- og menningar-
málum.
Séra Jón Isfeld, fv. prófast,
riddarakrossi, fyrir félagsmála-
og fræðslustörf.
Jón Sætran, raftæknifræðing,
riddarakrossi, fyrir störf á sviöi
verkmenntunar.
Frú Mariu Markan östlund,
söngkonu, stórriddarakrossi,
fyrir tónlistarstörf.
Markús Guðmundsson, skip-
stjóra, riddarakrossi, fyrir sjó-
mennsku.
Pál Sigurðsson, ráðuneytis-
stjóra, riddarakrossi, fyrir störf
i þágu heilbrigðismála.
Pétur Sigurðsson, forstjóra
Landhelgisgæslunnar, stjörnu
stórriddara, fyrir störf á sviði
landhelgismála og almanna-
varna.
Snæbjörn Jónasson, vega-
málastjóra, riddarakrossi, fyrir
embættisstörí.
Þórhall Asgeirsson, ráðu-
neytisstjóra—stjörnu stórridd-
ara, fyrir embættisstörf.
Reykjavik, 1. janúar 1980.
153 J910.
Leikendur i Vængstýfðum englum, sem Leikklúbbur Kjósverja
frumsýndi fvrir áramótin. Leikurinn hefur veriö sýndur nokkrum
sinnum fyrr hérlendis, en. hann gerist I franskri sakamannanýlendu
Vængstýföir englar
Þann 28. og 29. desember sl.
frumsýndi Leikklúbbur Kjós-
verja gamanleikinn „Væng-
stýfða engla” eftir Albert Hus-
son i Félagsgarði i þýðingu
Bjarna Guðmundssonar. Leik-
stjóri er Hákon Jens Waage.
Leikendur eru þau Kristinn
Kristinsson, Halldór Gislason
og Eirikur Pálsson, sem fara
með hlutverk hinna vængstýfðu,
Anna Einarsdóttir og Gunnar
Halldórsson leika Ducotelhjónin
og Kristin Hjaltadóttir leikur
dóttur þeirra. Aðrir leikendur
eru Sigþóra Oddsdóttir, Einar
Ólafsson, Kristján Oddsson og
Ólafur Magnússon. Fyrirhugað
er að sýna leikinn á Suðurnesj-
um og i Borgarfirði.
Leikklúbbur Kjósverja var
stofnaður á sl. ári af áhugafólki
og er þetta þriðja verkefni
klúbbsins, en formaður hans er
Sigþrúður E. Jóhannesdóttir,
Morastöðum.
+
Eiginkona min, móðir okkar, tengdamóðir og amma
Svava Jakobsdóttir
Lönguhlið 23
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 4.
janúar kl. 13.30 e.h.
Garðar Jónsson,
synir,
tengdadætur og barnabörn.
Hjartkær faðir okkar og fósturfaðir
Steinn Þórðarson
frá Kirkjulæk
sem andaðist 24. desember verður jarðsunginn frá
Breiðabólsstað i Fljótshlið laugardaginn 5. janúar kl. 14.
Börnin.
Þökkum innilega auðsýnda samúö og vinarhug við andlát
og jarðarför frænku okkar
Ingunnar Aradóttur
P’agurhólsmýri,
Systkinabörn.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát
og útför
Þórhildar Björnsdóttur
frá Rangá
Systkini og aðrir vandamenn