Tíminn - 23.01.1980, Qupperneq 4
4
Miðvikudagur 23. janúar 1980
Málar páska-
egg allan
ársins hring
Elaine Dudley, 24 ára skrifstofustúlka i New York, segir
vinum sinum að þeir megi alveg eins búast við þvi, að
hún fari bráðum að gagga eins og hæna, þvi að hún sé i
öllum fritimum handfjatlandi egg, en mikil eftirspurn er
eftir eggjunum hennar.
Elaine Dudley var i háskóla i Alabama, og lagði stund á
nám i málefnum Austur-Evrópu, einkum þvi sem viðkom
eömlum bióðháttum. Þar kvnntist hún stúlkn fró
Ukrainu, sem kenndi henni að blása innihaldinu úr eggj-
um og skreyta siðan með gömlum munstrum. Þessi að-
ferð, að blása úr eggjum og mála þau er kölluð „kistka”
og er þetta aðallega stundað fyrir páskana. Elaine gerir
sinar skreytingar nú orðið i algerlega sjálfstæðum stil,
og finnst henni sérlega gaman að finna hvað hæfir fyrir
hvern og einn, sem hún málar eggið fyrir. Ef til vill mál-
ar hún persónuna sjálfa öðrum megin á egginu og svo
eitthvaö uppáhaldshlutverk hinum megin, ef leikari á i
hlut. Hún hefur búið til páskaegg fyrir dansarann
Mikhail Baryshnikov, leikarann Raul (Dracula) Julia og
svo m.a. tenniskappann Guillermo Vilas. Eggin er af
ýmsum tegundum, og mismunandi dýr eftir stærð og
vinnunni sem hún leggur i aö skreyta þau. Hægt er að fá
venjulegt hænuegg falllega skreytt fyrir 10 dollara og
gæsaegg eru á 75 dollara en strútsegg kosta allt upp i 300
dollara.
Elaine vinnur á skrifstofu hjá Henry Nowak þingmanni
New York. Hún byrjaði á þessum eggjaskreytingum
sem tómstundagamni, en nú hefur hún stofnað sitt eigið
í spegli tímans
fyrirtæki, „Firebird Enterprises”. Hún hefur fengið
allgóöan ágóða af þessu starfi sinu, en samt segist hún
alls ekki vilja sleppa sinu fasta starfi og sitja stöðugt við
að mála eggin. Þá yrði ég alveg hundleið á þessu, segir
Elaine, en aö gripa i að mála finnst mér gaman. Hún
segistekki taka helminginn af þeim pöntunum sem henni
berast, en nú eru allir vitlausir i að fá handmáluð egg, og
fer mikill annatimi i hönd hjá henni fram að páskum.
Þetta merkilega hlið er Jackson Hole í unum. Sá staður er
yfir einni götunni í Wyoming í Bandaríkj- nálægt Yellowstone
„Hornahliðið
þjóðgarðinum og þar
eru heilar hjarðir af
elgsdýrum og hjörtum,
sem fella hornin. Þeim
er síðan safnað saman
og eru þau afar vinsæl
sem minjagripir, en
ibúar Jackson Hole
halda samt við þessu
fallega hliði, og láta
alls ekki skerða það
með því að taka úr því
horn, enda er enginn
skortur á þeim þarna á
þessum slóðum.
Eftirlitsmenn og sér-
stakir veiðimenn sjá
um að stoíninn verði
ekki of stór og eru þá
felld á haustin gömul
eða sjúk dýr, sem þola
illa vetrarhörkur.
„Hornahliðið er stolt
bæjarbúa í Jackson
Hole og táknrænt fyrir
byggðina þar.
bridge
1 tvimenning skiptir öllu máli að spila
þá samninga, sem gefa meira, heldur en
hina öruggari.
Vestur Norður S 852 H A73 T AD1073 L KG Austur
S AG73 S KD4
H D4 H 10962
T 9852 T G64
L D74 Suður L 1053
S 1096 H KG85 T K L A9862
Þetta spil kom fyrir i firmakeppni Ás-
anna og við eitt borðið sátu þeir Ásmund-
ur Pálsson og Stefán Guðjohnsen I NS.
Noröur Suður
1 tigull 1 hjarta
2hjörtu 4hjörtu
pass
Þó að það sé sjálfsagt að koma út meö
spaða gegn 3 gröndum, þá er jafnvel enn
sjálfsagðara að spila ekki út spaðanum
gegn 4 hjörtum. Vestur spilaði þvi tigulni-
unni út og Stefán tók heima á kóng. Hann
tók næst á hjartakóng og ás og felldi þar
með drottninguna. Siðan tók hann ás og
drottningu I tigli og henti spööum heima.
Tigultian kom næst, austur trompaði en
suöur yfirtrompaði og tók ás og kóng I
laufi. Þá kom siöasti tigullinn og austur
mátti auðvitaö ekki trompa. Suður fékk
siðan 10. slaginn með þvi aö trompa spaða
heima.
skák
Hér eigast við „áhugasérfræðingarn-
ir”, sem enn einu sinni hafa dottið niöur
á athyglisveröa stöðu.
N.N.
N.N.
Hvitur ræöur ekki við að varna svarta
frelsingjann að verða að drottningu. t.d.
HxHb2-cxHb2, Bc2-b3! og ef biskupinn
flýtur sig á bl er tafliö tapaö fyrir hvítan
eini leikur hvits er Kd2. Kemur þá a4 hjá
svörtum og öll von er úti.
krossgáta
a
&)
(fi
<fí
■■■
</>
3206.
Lárétt
I) Striö,- 6) Olga,- 7) Frostbit,- 9) 2500.-
II) 45,- 12) Blöskra.- 13) Boröa.- 15)
Skjögur,- 16) Segja,- 18) Kaffibrauö.-
Lóörétt
1) Sársauka.- 2) Fótavist.- 3) Timi.- 4)
Auö.- 5) Dróst andann.- 8) Rödd,- 10) Þúf
ur.-14) Gyðja,-15) Stuldur.-17) öfug röö.-
Ráðning á gátu No. 3205.
Lárétt
1) Noregur,- 6) Óli.- 7) Týs.-9) Lóu.- 11)
RS,-12) SS,- 13) AAA,-15) Mat,- 16) Góa,-
18) Innanum.-
Lóðrétt
1) Nötraði.- 2) Rós,- 3) El,- 4) Gil.- 5)
Raustum,- 8) Ýsa,-10) Osa,-14) Agn,- 15)
Man.- 17) Óa,-
með
morgun-
kaffinu
— Kemur þetta til meö að
hafa áhrif á vasapeningana
mina?
— Ertu að biöja um hækkun?
Nú ég skal flytja þig hingað upp
á 31. hæð....