Tíminn - 23.01.1980, Page 12

Tíminn - 23.01.1980, Page 12
12 Miðvikudagur 23. janúar 1980 hljóðvarp Miðvikudagur 23. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpústurinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kristján Guðlaugsson heldur áfram að lesa þýð- ingu sina á sögunni „Veröldin er full af vinum” eftir Ingrid Sjöstrand (3). 9.20 Leikfimi. 9.30. Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Morguntónleikar. Fil- harmoniusveitin i Lundiln- um leikur „Alchina”, for- leik eftir Handel: Karl Richter stj./Columbiu- hljómsveitin leikur Sinfóniu nr. 36 i C-diír (K425) „Linzar-hljómkviöuna” eftir Mozart: Bruno Walter stj. 11.00 Úr kirkjusögu Færeyja. Séra Ágúst Sigurðsson á Mælifelliflytur þriöja erindi sitt og talar áfram um sögu Kirkjubæjar á Straumey. 11.25 Orgeltónlist. Stanislas Derimakker leikur Sónötu fyrir orgelop. 35 eftirVictor Legley/ Martha Schuster og kammerhljómsveit leika Konsert fyrir orgel og hljómsveit op. 46 nr. 2 eftir Paul Hindermith Manfred Reicher stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45. Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Tónlist Ur ýmsum áttum, þ.á m. létt- klasslsk. 14.30 Miödegissagan: „Gatan” eftir Ivar Lo-Johansson, Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson les (20). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatfminn. sjonvarp Miðvikudagur 23. janúar 18.00 Barbapapa. Endursýnd- ur þáttur Ur Stundinni okkar frá siöastliönum sunnudegi. 18.05 Höfðupaurinn. Teikni- mynd. Þýöandi Jóhanna I Jóhannsdóttir. 18.30 Einusinni var.Franskur teiknimyndaflokkur I þrett- án þáttum, þar sem rakin er saga mannkyns frá upp- hafi fram á okkar daga. Fyrsti þáttur. Þýðandi Friðrik Páll Jónsson. 118.55 Hlé. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Vaka.Fjallaö verður um kvikmyndahátiö, sem hald- in veröur á vegum Listahá- tlðar I Reykjavlk 2.-12. febrúar. Umsjónarmaður Guölaugur Bergmundsson. Stjórn upptöku Andrés Ind- riðason. 21.15 (Jt I óvissuna. (Running Blind) Breskur njósna- myndaflokkur I þremur þáttum, byggður á sam- nefndri metsölubók Des- monds Bagleys, sem komið hefur Ut I islenskri þýðingu. Leikstjóri William Brayne. Aöalhlutverk Stuart Wilson og Ragnheiöur Steindórs- Stjórnandinn, Oddfriöur Steindórsdóttir, hittir börn I dansskóla og tekur þau tali. 16.40 Otvarpssaga barnanna: „Hreinninn fótfrái” eftir Per Westlund. Þýðandi: Stefán Jónsson. Margrét Guömundsdóttir les (4). 17.00 Slðdegistónleikar. Hallé-hljómsveitin leikur „Dóttur Pohjola”, eftir Jean Sibelius: Sir John Barbirolli st j./Sinfóniu- hljómsveit LundUna leikur „Scheherazade”, sinfóniska svítu eftir Rimsky-Korsa- koff: Leopold Stokowski stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Einleikur i útvarpssal: Jörg Demus leikur á planó. Adante con variazioni I f-moll eftir Haydn, Tilbrigöi um lagiö „Ah, vous dirai-je-Maman” eftir Mozart og tvö Moments musicaux op. 94 nr. 2 I As-dúr og nr. 3 I f-moll eftir Schubert. 20.05 (Jr skólalffinu. Kristján E. Guömundsson stjórnar þættinum og tekur fyrir nám I sagnfræöi viö heim- spekideild Háskóla Islands. 20.50 Dómsmál. Björn Helga- son hæstaréttarritari segir frá dómsmáli varðandi ágreining um búskipti hjóna viö skilnaö. 21.10 Fiðlukonsert nr. 1 op. 77 eftir Sjostakovitsj. Leonid Kogan og Sinfóniuhljóm- sveitin i Moskvu leika: Kirill Kondrasjln stjórnar. 21.45 (Jtvarpssagan: „Sólon tslandus’’ eftir Davið Stefánsson frá Fagraskógi. Þorsteinn O. Stephensen les (3). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 A heljarslóð, Haraldur Jóhannsson hagfræðingur endursegir viötal, sem breska sjónvarpiö átti viö dr. Paul Schmidt, túlk Hitl- ers. 23.00 Djass. Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. dóttir. 1 myndum þessum leika nokkrir Islenskir leik- arar, m.a. Steindór Hjör- leifsson, Harald G. Haralds- son, Árni Ibsen, Jóna Sverrisdóttir, Lilja Þóris- dóttir, Jón Sigurbjörnsson og Flosi Ólafsson. Fyrsti þáttur. Alan Stewart, fyrr- verandi starfsmanni bresku leyniþjónustunnar, er þröngvaö til aö fara meö böggul til Islands, ella veröi erkióvini hans frá fornu fari, rússneska njósnaran- um Mennikin, sagt hvar hann geti fundið Alan og gamla vinkonu hans Is- lenska, Ellnu, en hún er bú- sett I Reykjavlk. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.05. Brúöarbrennur. Indira Gandhi vann frægan kosn- ingasigur 1 Indlandi, og þaö er engin nýlunda þar aö yfirstéttarkonur njóti al- mennra mannrettinda og fari jafnvel meö mikil völd. Meöal lágstettanna búa konur þó oft viö bágan kost, og þessi nýja fréttamynd greinir frá þeirri gömlu venju, aö karlmenn fyrir- komi eiginkonum slnum ef þeim finnst heimanfylgjan skorin viö nögl. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.30 Dagskrárlok. Lögregla S/ökkvilið Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkviliðið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliöið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Apótek Kvöld- nætur- og helgidaga varsla apoteka I Reykjavik vik- una 18.til 24. janúar er I Garös Apóteki, einnig er Lyfjabúö Iðunnar opin til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 inánud.-föstudags,ef ekki næst I heimilislækni. simi 11510 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slokkvistööinni simi 51100 Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Heilsuverndarstöð Reykjavikur: Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meðferðis ónæmiskortin. Hcimsóknartimar á Landakots- spltala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspitalinn. Heimsóknar- timi i Hafnarbúöum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artimi á Heilsuverndarstöö Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Bókasöfn Hofs valiasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokaö júllmánuö vegna sumarleyfa. Bilanir Vatnsveitubilanir simi 85477. jSImabilanir simi 05 Biianavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka I sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. — Þú mátt koma niður, þegar þú ert orðinn nógu svangur til að borða gulræturnar þinar. — Ha, ha.... DENNI DÆMALAUSI Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla .Simi 17585 Safniö eropiö á mánudögum kl. 14-22, þriðjudögum kl. 14-19, miövikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstudögum kl. 14-19. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opið alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-aprll) kl. 14-17. Borgarbókasafn Reykjavik- ur: Aðalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, slmi 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359 i útlánsdeild safnsins. Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokaö á laugardögum og sunnudög- um. Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi aöal- safns. Eftir kl. 17 s. 27029 Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokaö á laugardögum og sunnudög- um. Lokaö júlimánuö vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn— Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a simi aöalsafns Bókakassar lánaöir skipum,heilsuhælum og stofn- unum. Sóiheimasafn—Sólheimum 27 simi 36814. Mánd.-föstud. kl. 14-21. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Simatími: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Bústaðasafn — Bústaöakirkju simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21 Hljóðbókasafn — Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóðbókaþjón- usta viö sjónskerta. Opiö mánud.-föstud. kl. 10-4. /þróttir Simsvari— Bláfjöll Starfræktur er sjálfvirkur símsvari, þar sem gefnar eru upplýsingar um færö á Blá- fjallasvæöinu og starfrækslu á skiöalyftum. Sfmanúmerið er 25582. Firmakeppni hjá Aftur- eldingu Afturelding i Mosfellssveit efnir til firmakeppni I knatt- spyrnu dagana 2-3. febrúar að Varmá. Þetta er fyrsta firma- keppnin á vegum Afturelnd- ingar og verða veitt vegleg verölaun. Þátttökutilkynningar veröa aö hafa borist I sima 66630 og 66166 fyrir 29. janúar — þátttökugjald er kr. 40 þús. Fundir Kvenfélag Kópavogs: Hátiöar- fundurinn veröur fimmtudaginn 24-janúar kl. 20:30 I Félags- heimilinu. Fjölbreytt skemmti- atriöi. Félagskonur fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti. Stjórnin. I.Ó.G.T. Stúkan Einingin nr. 14. Fundur i kvöld 23. jan. kl. 20,30. Dagskrá i umsjón málefna- nefndar: Aö loknu barnaári. Nokkrir vitnisburöir. Kaffi eftir fund. Kvikmynd frá 90 ára afmælinu og fleiri myndir. Æt tJ&SLita'L&SGI'j Gengið 1 Almennur Ferðamanna- Gengið á hádegi gjaldeyrir gjaldeyrir þann 16.1. 1980. Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 398.40 399.40 438.24 439.34 1 Sterlingspund 907.95 910.25 998.75 1001.28 1 Kanadadollar 341.75 342.65 375.93 376.92 10J) Danskar krónur 7370.60 7389.10 8107.66 8128.01 100 Norskar krónur 8084.40 8104.70 8892.84 8915.17 100 Sænskar krónur 9601.65 9625,75 10561.82 10588.33 100 Finnsk mörk 10776.35 10803.35 11853.99 11883.69 100 Franskir frankar 9829.75 9854.45 10812.73 10839.90 100 Belg. frankar 1417.75 1421135 1559.53 1563.49 100 Svissn. frankar 24912.50 24975.00 27403.75 27472.50 100 Gyllini 20873.40 20925.80 22960.74 23018.38 100 V-þýsk mörk 23157.45 23215.55 25473.20 25537.11 100 Lirur 49.38 49.50 54.32 54.45 100 Austurr.Sch. 3206.40 3214.50 3527.04 3535.95 100 Escudos 798.40 800.40 878.24 880.44 100 Pesetar 603.15 604.65 663.47 665.12 100 Yen 166.83 167.25 183.51 183.98 Ýmislegt (Jtivist Myndakvöld i Snorrabæ miðvikudaginn 23.1. kl. 20.30. Emil Þór sýnir myndir úr öræfum. Flúðaferö um næstu helgi, góö gisting, hitapokar, þorra fagnaö. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Farseölar á skrifst. Lækjargötu 6a. simi 14606. Skaftfellingafélagiö verður meö spila og skemmtikvöld fötudagskvöldiö 26. þ.m. kl. 21. i Hreyfilshúsinu við Grensásveg. Kvenréttindafélag islands efnir til afmælisvöku að Kjarvalsstööum, laugardaginn 26. janúar n.k. kl. 14—16. Kynn- ing á konum i listum og vísind- um. Vakan er öllum opin.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.