Tíminn - 23.01.1980, Page 13

Tíminn - 23.01.1980, Page 13
Miövikudagur 23. janúar 1980 13 Arshátið félags Snæfellinga og Hnappdæla verður haldin laugardaginn 26. þ.m. i Domus Medica og hefst kl. 18.30. Heiðursgestur verður Stefán J.Ó.h. Sigurðsson fram- kvæmdastjóri Ólafsvik. Aðgöngumiðar hjá Þorgilsi n.k. miðvikudag og fimmtudag frá kl. 16-19. Skemmtinefndin. Frá Kattavinafélaginu: Kattaeigendur, merkið ketti ykkar með hálsól.heimilisfangi og simanúmeri. Happdrætti Frá landssamtökum þroska- hjálpar: Dregið hefur verið i almanaks- happdrætti þroskaheftra, vinningurinn i janúar er nr. 8232. THkynningar Ungmennabúðir í Borgarfirði JH — Ungmennasamband Borgarfjarðar hyggst starf- rækja sumarbúðir fyrir ung- menni i héraðinu, tiu til fjórtán ára, næsta vor. Þetta er þó þvi háð, að næg þátttaka verði. Siöastliðið vor var reynt að koma á starfrækslu slikra búða, en fórst þá fyrir sökum þess, að aðsókn var ónóg. Þetta olli þá vonbrigöum hjá þeim, sem þá höfðu hug á að komast i búðirnar, og þess vegna verð- ur nú ný tilraun gerð. Minningarkort Minningakort Menningar og minningasjóös kvennaeru seld i Bókabúö Braga, Lækjargötu 2. Lyfjabúð Breiðholts, Arnar- bakka og Hallveigarstöðum á mánudag milli kl. 3 og 5. Minningarkort Minningar- gjafasjóös Laugarneskirkju fást í S.ó. búöinni Hrisateig 47 simi 32388. Minningarkort Sambands dýraverndunarféiaga tsiands fást á eftirtöldum stööum: í Reykjavik: Versl. Helga Einarssonar, Skólavörðustig 4, Versl. Bella, Laugavegi 99, Bókaversl. Ingibjargar Ein- arsdóttur, Kleppsvegi 150. t Kópavogi: Bókabúðin Veda, Hamraborg 5. 1 Hafnarfiröi: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. A Akureyri: Bókabúð Jónasar Jóhannsson- ar, Hafnarstræti 107. Minningarkort Styrktar- og minningarsjóös Samtaka astma- og ofnæmissjúklinga fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu samtakanna Suður- götu 10 s. 22153, og skrifstofu SIBS, s. 22150, hjá Ingjaldi simi 40633, hjá Magnúsi s. Minningarkort Sjúkrahús- sjóðs Höfðakaupstaðar, Skagaströnd fást á eftirtöld- um stöðum: Blindravinafélagi íslands, Ingólfsstræti 16 simi 12165. Sigriði ólafsdóttur s. 10915. Reykjavik. Birnu Sverrisdóttur s. 8433, Grinda- vik. Guðlaugi Óskarssyni skipstjóra, Túngötu 16, Grindavik simi 8140. önnu Aspar, Elisabet Árnadóttur, Soffiu Lárusdóttur, Skaga- strönd. Minningarspjöld Hvitabands- ins fást i Versl. Jóns Sig- mundssonar, Hallveigarstig 1, Bókabúð Braga, Lækjargötu, Happdrætti Háskólans, Vesturgötu og hjá stjórnar-. konum. Kvenfélag Háteigssóknar. — Minningarspjöld Kvenfélags Háteigssóknar eru afgreidd hjá Gróu Guöjónsdóttur Háa- leitisbraut 47 s. 31339 og Guð- rúnu Þorsteinsdóttur Stangar- holti 32. s. 22501. Rödd t fjórða tölublaði Timans er ritgerð eftir Jónas Guömunds- son, þar sem hann rabbar nokkuð um útvarps- og sjón- varpsefni nú um áramótin. Nefnist greinin „Rikisfjölmiðl- ar um jól og áramót”. Þarna er meðal annars minnst á samtalsþátt. sem Tryggvi Gislason skólameistari að norðan stjórnaöi, og var þetta bein út- sending frá Akureyri. Orð Jónasar Guðmundssonar um Akureyrarútvarpiö og þá, sem ekki eru fluttir „suöur”, virðast dálitiö kindarleg. Spurn- ing: Hvers vegna þurfti beint útvarp frá Akureyri að koma greinarhöfundi „á óvart?” Hvort var það vegna tæknilegu hliðarinnar eöa greindarvisitölu Eyfirðinga, að þetta ýtti svo skarplega við vitsmunaveru á höfuðborgarsvæöinu? Abending: Einn þriöji hluti þjóðarinnar á heima í Reykja- vik, 84.000 manns. 140.000 utan Reykjavikur. Þriöjungur vits- muna þjóðarinnar er þvi hjá Reykvikingum, en tveir þriöju vitsmuna hjá „landsmönnum” (utan nýlendunnar Reykjavík- ur). Já, meðal annarra orða: Eig- um við landsmenn ekki að koma okkur upp útvarpsstöð? Þökk fyrir birtinguna. Guðni J. Þórarinsson, Másseli. Veiðihorfur i Mývatni allgóðar í 4. tölublaði Timans 6. janúar sl. var smáklausa undir fyrir- sögninni „Slæmar veiðihorfur I Mývatni að sumri”. 1 þessu greinarkorni, sem J.H. hefir skrifað er aö finna bæði hæpnar fullyröingar og villandi ágisk- anir, en látiö í það sklna að allt sé þetta haft eftir Jóni Krist- jánssyni fiskifræðingi. J.H. full- yröir aö allt of lltið sé af ungfiski i vatninu á vaxtaskeiöi. Ekki finnst okkur liklegt aö Jón hafi verið meö fullyröingar I þessu efni, þar sem hann hefir ekki fengið veiðiskýrslur úr Mývatni slöan I febrúarlok 1979, og veit þvi ekki hvað llður veiðiútliti fyrir næsta sumar. I byrjun veiöitlmans eða I febrúar 1979 gaf Jón út veiöispá fyrir árið 1979. (Fjölrit 26 frá Veiðimálastofnuninni 1979). A meöan ekki er vitaö hvernig sú veiðispá hefir staöist er ekki hægt aö áætla veiði fyrir árið 1980. J.H. segir I umræddri grein, að nú eigi að reyna að bæta úr vöntun á ungfiski meö klaki, alveg eins og þaö hafi aldrei veriö reynt áöur. Sann- leikurinn er sá, að hér hefir ver- ið stundaö klak, svo til óslitið slðan áriö 1910. Nú hin siðustu ár í samvinnu viö klak og eldis- stöðina „Noröurlax” á Laxa- mýri, eftir ráðleggingum og fyrirmælum Jóns Kristjánsson- ar. En útkoman á því klaki hefir veriðhörmuleg. Þaö varð þvl að ráöi á siðasta aöalfundi Veiöifé- lags Mývatns, að gera tilraun með að endurreisa gamla klak- húsið I Garöi, þvl það gafst vel fyrr á árum. Það sem kom okkur til að gera þessa athuga- semd var fyrirsögn greinarinn- ar „Slæmar veiðihorfur”. Við sem erum hér heimavanir og höfum athugaö veiðihorfur og stundaö veiði um áratugaskeiö, gerum okkur grein fyrir þvl hvernig veiöihorfur eru á hverj- um tlma. Við vitum að hrygningar- stofninn er nokkuð stór i haust stærri en hann hefir verið undanfarin haust, og nýliöun verulega áberandi I lok siöasta veiðitlmabils. Að þessu athuguðu teljum við veiöihorfur allgóðar fyrir næsta veiðitlmabil frá 1. febrúar til 20. september 1980. Mývatnssveit 12. jan. 1980. Héðinn Sverrisson, Geiteyjarströnd. Dagbjartur Sigurðsson, Alftageröi. rl«WMSKI VfíF ST/i£S \ f/L \Z/í)M, Þeuf/K HRhiJv &>+8lorftTLR ) r/y/vof) ! Á ! ■ OFR/J 1//Ú ' ■ WRvWQTN KC/OH ■ O SQLURC-áSlútji 1 '/i/M'f/FmköfBJ jj óem vitiP/STvse<? Zt FÝLkLH/ n%/e ■ k y/cmyrJí./rj'el./ rK ÞFRHft EK ep >- fíf r/ynfí myfj&iie r jp/> EFr/.L fí'/y. JrtLiftJ------------ />S7TJ) F^LbSfí/ jkEiKí-Ej/i jcckT ZfíF /fífíMMfífíÖHDU/'/, £K J)£> MJULfífí múr F)t> ÞHF ChulI 70- ÞÚ .ETUfí -PEPLEÓO ÖÍHST KIO fít) SKFi/fíóU , j cn HEFUk F0ht)f)6T mfíNN- UJH lKC .k/ÍKiLEhfí svo léK'ííí. lot/ soeöfíJT v <• .'OFifí fíJii'VEI-DLí-iifí 'y

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.