Tíminn - 23.01.1980, Page 15

Tíminn - 23.01.1980, Page 15
Miðvikudagur 23. janúar 1980 15 flokkssfarfið Jólahappdrætti SUF Vinsamlegast gerið skil i jólahappdrætti SUF sem allra fyrst. SUF. Norðurland eystra Opiö hús i Hafnarstræti 90 öll miðvikudagskvöld frá kl. 20-23.30. Spil-tafl-umræöur. Sjónvarp á staðnum. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Hádegisfundur SUF veröur haldinn miðvikudaginn 23. janúar I kaffiteri- unni Hótel Heklu Rauðarárstig 18. Gestur fundarins verður Þorsteinn Pálsson framkvæmdastjóri VSÍ. Framsóknarfólk hvatt til að mæta. Framsóknarfélag Kjósarsýslu. Aðalfundur félagsins verður haldinn i ANINGU fimmtudaginn 24. janúar kl. 8.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar Mætið vel og stundvislega. Stjórnin. o Clemence slitaleikinn i deildarbikarkeppn- inni. Swindon tryggöi sér sigur 3 min. fyrir leikslok — þá skallaði Andy Rowland tilfélaga sins Alan Mayes, sem skoraði af stuttu færi. Rétt áður en sigurmarkið kom, fengu tJlfarnir gullin tæki- færi til að gera út um leikinn — Kenny Hibbitt átti skot i stöngina á marki Swindon og siðan skaut Peter Daniel fram hjá markinu, af stuttu færi. Swindon byrjaði leikinn af miklum krafti — og sóttu leik- menn liösins nær látlaust aö markiúlfanna fyrstu20min. Þeir skoruðu mark á 13 min. þegar Ray Carter lék skemmtilega á fjóra varnarleikmenn og sendi knöttinn fyrir mark Úlfanna, þar sem Andy Rowland stökk hátt upp og skallaði knöttinn I netiö. Olfarnir sem léku án Emlyn Hughes —meiddur, jöfnuðu siðan á 26 min. þegar John Richards var felldur niður rétt fyrir utan vitateig Swindon. Dave Thomas tók aukaspyrnuna og sendi knött- inn fyrir mark Swindon, þar sem Peter Danielkom á fullri ferð og skoraði með skalla. Með þessum sigri hefur Swin- don tekið stefnuna á Wembley, þar sem þeir unnu’Arsenal 3:1 i úrslitaleik deildarbikarkeppninn- ar fyrir 11 árum. —SOS Þorrablót Framsóknarfélaganna í Kópavogi verður haldið laugardaginn 26. janúar i Félags- heimili Kópavogsog hefst kl. 19.30. Húsið opnað kl. 19.00. Upplýsingar gefnar i simum 40576, 40656 og 41228. UPPSELT Pantanir óskast sóttar fyrir miðvikudagskvöld annars seldar öðrum. Aðalfundur Félags framsóknarkvenna Reykjavik verður haldinn að Rauðarárstig 18 (kjallara) fimmtudaginn 24. janúar 1980 kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. önnur mál. Athygli skal vakin á þvi að tillögur um kjör i trúnaöarstöður á veg- um félagsins liggja frammi á skrifstofu félagsins, Rauðarárstig 18. Mætið vel! Stjórnin. Hafnfirðingar. Muniöaöþaöer opiðhús iFramsóknarheimilinuaöHverfisgötu 25 á fimmtudagskvöldum. Framsóknarfélögin. Norðurland eystra Framsóknarfélögin við Eyjafjörð halda þorrablót i Hliðarbæ föstu- daginn 25. janúar nk. og hefst það meö borðhaldi kl. 19.30. Steingrimur Hermannsson formaður Framsóknarflokksins og kona hans Edda Guðmundsdóttir, veröa gestir kvöldsins. Jóhann Daniels- son syngur einsöng, Jóhannes Kristjánsson skemmtir. Hijómsveit Steingrims Stefánssonar leikur fyrir dansi. Miðasala frá kl. 14-18, 21.-24. janúar i Hafnarstræti 90. Slmi 21180. FUF Keflavik. Aðalfundur Félags ungra fram- sóknarmanna i Keflavik verður haldinn i Framsóknarhúsinu föstudáginn 25. janúar kl. 18. Gestir fundarins veröa Jóhann Einvarðsson og Gylfi Kristins- son. Dansleikur hefst ki. 22. JÓLAHAPPDRÆTTI INS VINNINGASKRÁ: FRAMSÓKNARFLOKKS- 1. Úttekt samkv. miða f. kr. 800.000,- Nr. 14031 2. »• »» - 500.000,- 7756 3. *» »» - 400.000,- - 11719 4. »* 300.000,- - 26357 5. * ♦ »» - 200.00,- - 10947 6. »» »• - 200.000,- - 10872 7- *» *» - 200.000,- 1824 8. »» *» - 200.000,- - 14951 9. * * »♦ - 200.000,- 2065 10. * * • • - 200.000,- - 22568 11. »» • • - 200.000,- - 19789 12. *» •» - 200.000,- - 19794 Vinningsmiðum skal framvisa til Stefáns Guðmundssonar, Skrifstofu Framsóknarflokks- o Fjölmiölar það að máliö væri leyst, og að þeir heföu dæmt hin ákærðu fyrir- fram. Guömundur gat um persónu- lega hagi Erlu Bolladóttur en allir verjendur hafa fjallað nokkuö um skjólstæðinga sina 1 málflutningi sinum. Hann sagði m.a. aö Erla heföi verið undir miklum áhrifum frá Sævari og að hann hefði nán- ast stjórnað lifi hennar á þvi timabili er þau áttu samskipt. Hann vitnaði I skýrslu geölæknis þessu til stuðnings en þar stendur aö Erla hafi mikla hneigð til aö láta stjórnast af öðrum. Baö hann dómara að hafa þetta atriöi I huga. Hisvegar benti hann á aö Erla hefði tekið miklum breytingum og aö hún spjaraði sig vel utan fangelsisins þrátt fyrir aö sam- félagið hefði enn ekki tekið hana I sátt. Guðmundur heldur áfram mál- flutningi sinum i dag kl. 10. O Srí Lanka og svo að nokkru leyti til slæmra veðurskilyrða en islensku og bandarisku sérfræðingarnir eru ekki sammála þeim niðurstöðum. 1 frétt frá flugmálastjórn segir aö skv. niðurstöðum sérfræöing- anna hafi ófullnægjandi viðhald blindaðflugstækja leitt til þess að aðflugshallageislinn hafi sveigst niður yfir hæðum i aðflugsstefn- unni. Hafi skekkja aðflugshalla- geislans valdið þvi að þegar flug- vélin hafikomið i ákvörðunarhæð (þ.e. f á hæð sem flugstjóri ákveði hvort aöflugi skuli haldið áfram eða fráhvarfsflug hafiö) hafi hún verið of langt frá flugbrautmni yfh landslagi, sem hafi útilokað fráhvarfsflug. Meðverkandi orsök hafi verið að flugumferðastjóri á radar hafi veitt rangar upplýsingar og að aöflugsljós hafi verið biluð og þvi ekki logandi. Þá hafi enn einn þátturinn verið sá að á lokastigi aðflugsins hafi vélin lent i mikilli úrkomu og hugsanlegu niöur- streymi. Hafa þessar niðurstööur verið sendar yfirvöldum á Sri Lanka ásamt itarlegri greinargerð. O Hitaveita þessu ári er þvi mikið athafna- timabil framundan. Nú er verið að byggja stóra dælustöð að Fitjum i Njarðvik sem bæði mun vera dælu og blöndunarstöð. Mun hún blanda vatn sem kemur frá Svartsengi og kæla það niður, svo það fer 85 gráðu heitt úti byggðirnar en 90 gráðu heitt upp á Keflavikurvöll. I tengslum við stöðina er og verið að reisa geymslu og blöndunar- tanka en i sumar verður ráöist i að leggja dreifikerfi um flugvöll- inn. EFLUM TlMANN Sjálfboðaliðar hringi i sima 86300 eða 86538, Siðumúla 15 Reykjavik, á venjulegum skrif- stofutima. Þeim sem senda vilja framlög til blaðsins er bent á að giró- seðlar fást i öilum pósthúsum, bönkum og sparisjóðum. Söfn- unarreikningurinn er hlaupa- reikningur nr. 1295 i Samvinnu- bankanum. Lóðaúthlutun - Reykjavík Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um byggingarétt á eftirgreindum stöðum: a) 64 einbýlishúsalóðum og 10 raðhúsalóðum í Breiðholti II/ Seljahverfi. b) 50 einbýlishúsalóðum í Breiðholti III/ Hóla- hverfi. c) 35 einbýlishúsalóðum og 64 raðhúsalóðum á Eiðsgranda/ II. áfanga. d) 12 einbýlishúsalóðum við Rauðagerði. e) 1 einbýlishúsalóð við Tómasarhaga. Athygli er vakin á því að áætlað gatnagerðar- gjald ber að greiða að fullu í þrennu lagi á þessu ári, 40% innan mánaðar frá úthlutun, 30% 15. júlí og 30% 1. nóvember. Umsóknareyðublöð og allar upplýsingar um lóðir til ráðstöfunar svo og skipulags- og út- hlutunarskilmála verða veittar á skrifstofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð, alla virka daga kl. 8.20-16.15. Umsóknarf restur er til og með8. febrúar 1980. Eldri umsóknir þarf að endurnýja og skila á sérstökum eyðublöðum er fást afhent á skrif- stofu borgarverkfræðings. Borgarstjórinn i Reykjavik Aug/ýsið i Tímanum Vegna hagstæðra innkaupa getum við nú boðið nokkrar samstæður af þessum vinsælu norsku veggskápum á iækkuðu veröi. Móöir okkar Sigrún Guðmundsdóttir, Eskihlið 6B andaðist á Borgarspitalanum 22. janúar. Alfheiður Kjartansdóttir. Magnús Kjartansson.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.