Tíminn - 26.01.1980, Blaðsíða 11

Tíminn - 26.01.1980, Blaðsíða 11
Laugardagur 26. janúar 1980 IÞROTTIR IÞROTTIR Pétur og Sævar fara aftur til V-Þýskalands — og gerast leikmenn með Schlossnauhaus Knattspyrnumennirnir Pétur Ormslev og Sævar Jónsson hafa ákveöið aö fara til v-þýska 3. deildarliðsins Schlossnauhaus og leika með félaginu Ut þetta keppnistimabil. Eins og Timinn hefur sagt frá, þá fóru þeir félagar til V-Þýska- lands til aðkynnasér aðstæður og ræða við forráðamenn félagsins. Þeir kunnu mjög vel við sig hjá félaginu og eftir að hafa rætt við forráðamenn félaga sinna hér heima, ákváðu þeir að fara aftur til V-Þýskalands. Þeir fara til V-Þýskalands i næstu viku og leika með Schloss- nauhaus án þessaö vera bundnir félaginu á nokkurn hátt. Aftur á móti þurfa þeir að biða i einn mánuð þegar þeir koma aftur heim, eftir þvi að fá að leika með Fram og Val f 1. deildarkeppn- inni. —SOS eim fór létt með jAxel og félaga... Dankersen átti aldrei möguleika gegn hinum reyndu leikmönnum Gautaborgar- i liðsins og töpuðu 18:23 Frá Þorsteini ólafssyni i Gautaborg: — Axel Axelsson og félagar hans hjá Dankersen áttu aldrei möguleika gegn Heim hér í gær- kvöldi, þegar liðin mættust í Evrópu- keppni bikarhafa. Dankersen-liðið var langt frá því að vera sannfærandi og leik- menn liðsins réðu ekki við stórleik Hellgreen i markinu, sem varði hvað eftir annað stór- glæsilega. Axel Axelsson var áberandi besti leikmaður Dankersen i leiknum — hann skoraði þrjú stórglæsileg mörk meö lang- ÞORSTEINN ÓLAFSSON — skrif ar f rá Gautaborg skotum i fyrri hálfleik og hélt hann þá Dankersen-liðinu á floti. En það var ekki nóg — ungir leikmenn Dankersen áttu aldrei svar viö vel skipulögðum leik leikmanna Heim, sem höfðu leikinnallantimannihendi sér. Sviarnir höfðu yfir 12:8 i leik- hléi og hafði Axel þá skorað helminginn af mörkum Danker- sen — þrjú með langskotum og eitt úr vitakasti, sem hann fisk- aði sjálfur. Axel naut sin ekki Dankersen breytti um leik- skipulag i seinni hálf leiknum og var Axel þá aðeins með i sóknarleik liðsins, enda ekki verið traustvekjandi i vörninni. Allt kom fyrir ekki — Axel naut sin ekki og leikur Dankersen hrundi algjörlega. Leikmenn heim léku mjög yfirvegaöan handknattleik og má segja að þeir hafi haft hina ungu leik- menn Dankersen — „algjörlega i vasanum". Jón Pétur Jónsson mætti til leiks meö Dankersen, en hann fékk aldrei að koma inn á i leiknum, þrátt fyrir aö v-þýska liðinu hafi gengið illa. Eftir að hafa séö Dankersen leika hér, þá þarf kraftaverk til að leikmenn liðsins vinni upp 5 marka forskot (23:18) Heim i Minden — það mun Hellgreen, markvörður Heim sjá um. AXEL AXELSSON.. hafði ekki | góða leikmenn við hlið sér. Valsmenn mæta Drott á morgun „Erum ekki búnir að leggja Val að vellF — segír Johansson, þjálfari Drott; sem reiknar þó með sigri Frá Þorsteiniólafssyni i Gauta- borg: —Við erum ekki biínir að leggja Valsmenn að velli, en ég hef trií áþviað við vinnum sigur yf ir þeim hér i Halmstad, sagði Bengt Johansson, þjálfari Svi- þjóðarmeistara Drott hér f við- tali við „Expressen" i gær. Johansson sagðist aldrei hafa séö Valsmenn leika, en hann hefði fengiö upplýsingar um þá úr ýsmum áttum. Hann vissi t.d. að markvörður Valsmanna — ólafur Benediktsson heföi leikiö með sænska liöinu Olympia og þá vissi hann aö 6-7 Lið vikunnar landsliösmenn væru i liöi Vals. Þessi snjalli þjálfari sagði að Drott-liðiö hafi aldrei verið eins sterkt og um þessar mundir. — Ef okkur tekst aö vinna Vals- menn með 4-5 marka mun, þá ættum við aö verða öruggir á- fram i Evrópukeppninni, sagði Johansson. Róðurinn veröur tvimæla- laust erfiður hjá leikmönnum Vals, þvi að Drott-liðið er mjög sterkt — með 6 landsliösmenn innanborðs, þar á meöal mark- vörðinn Mats Thomasson. Drott-liðið, sem er frá Halm- stad, hefur orðið sænskur meistari tvö sl. ár — 1978 og 1979, en Agust Svavarsson lék meöliðinu 1978 og var þá einn af lykilmönnum liðsins. Valsliðiö verður skipað eftír- töldum leikmönnum: Brynjar Kvaran, ólafur Benediktsson, Björn Björnsson, Bjarni Guömundsson, Hörður Hilmarsson, Steindór Gunnars- son, Stefán Gunnarsson, Þor- björn Jensson, Jón Karlsson, Stefán Halldórsson Þorbjörn Guðmundsson og Brynjar Haraldsson. FH-risinn Kristján! AI»Q onn — nýUði * *Xiði vikunnar" M iliddUU í handknattleik \ Fjórir nýliðar eru í /,liði nýliði og linumennirnir Jóhann- Markverðir: § vikunnar" í handknatt- es stl'f;iliss,)n úr KR og Arni Sverrir Kristinsson, FH ....2 i iQiU __ u__ —í („..*,. Sverrisson úr Haukum. Einar Þorvaldsson.HK.....2 B * í'u i J- l'l Aöeinseinnlandsliðsmaðuri fl netna FH-nsann KriSTjan handknattleik er riiöinu, en það ¦ Arason, sem er nu mark- er Bjarni Guömundsson úr Aörir leikmenn: É hæstur í 1. deildarkeppn- Val. Það vakti mikla athygli I KristjánArason.FH.......1 ™ inni — hefur Skorað 41 siöustu umferð 1. deildar- Valgaröur Valgarðss.,FH. .. 2 | j mark. Kristián er maöur kePPn>nnar, hvað þeir leik- PállBjörgvinss.,Vik........4 fe I framtirtarinnar __ nAA mennsem lékumeð landsliðinu ÞorbjörnGuðmundss.,Val .. 1 fl uinefri ha«Ha«L«a "« iBalticCup, voruslakir ileikj- Arnilndriöason, Vikingi.....4 b vinsTri nanaarsKyna. umliðasinnaoggætiþaöstafað BjamiGuömundsson, Val . .. 2 I af þvi að þeir séu þreyttir. Jóhannes Stefánsson, KR. . .. l ¦ Þorbjörn Guðmundsson, Þannig er lið vikunnar skip- Sæmundur Stefánsson.FH . .. 2 ¦ sem skoraöi 12 mörk fyrir aö, en þetta er i fimmta skipti Pétur Ingólfsson.FH.......3 I Valsmenn gegn KR, er einnig sem liöiö er valiö i vetur: AmiSverrisson, Haukum ... 1 ¦ ¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦B||HHHHHI|HMBB| KRISTJAN ARASON.... sést hér skora markf leik gegn Val, án þess aö Þorbjörn Guð- mundsson komi vörnum við. I þriöjudagsblaöi Tímans: HVERS VEGNA HEFUR HANDKNATTLEIKURINN DALAÐ Á ÍSLANDI? — og vinsældir hans minnkað?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.