Tíminn - 26.01.1980, Blaðsíða 3

Tíminn - 26.01.1980, Blaðsíða 3
Laugardagur 26. janúar 1980 Ferðaskrif stof a Akureyrar hf. — nýtt fyrirtæki stofnaö í gær Flugleiðir og Ferðaskrifstofa Akureyrar 1 ema sæng — ásamt þrem aðilum öðrum ÞH — Akureyri — í gær voru undirritaðir samningar um stofnun nýs fyrirtækis á Akureyri. Hlaut það nafniö Ferðaskrifstofa Akureyrar hf. Stofnendur eru fimm talsins, Jón Egilsson, Gfsli Jónsson frá Ferðaskrifstofu Akureyrar, Flugleiðir hf., Flugfélag Norðurlands hf., og Ferðaskrif- stofan Úrval. Eignahlutföll i nýja fyrirtækinu eru þannig, að Flugleiðir hf. eiga 35%, Flug- félag Norðurlands 14%, Ferða- skrifstofa Akureyrar 34%, Ferðaskrifstofan úrval 16% og Gisli Jónsson 1%. A blaðamannafundi sem hald- inn var I gærkom meðal annars fram, að Ferðaskrifstofa Akureyrar hf. mun stunda allan almennan feröaskrifstofurekst- ur, ásamt farseðlasölu og mun taka við þvi' hlutverki sem sölu- skrif stofa Flugleiða á Akureyri og Ferðaskrifstofa Akureyrar hafa gegnt undanfarna áratugi. Þá mun skrifstofan annast mót- töku ferðamanna Utlendra sem innlendra, annast skipulagn- ingu ferða hér á landi og hafa á hendi farmiðasölu i langferða- bifreiðir. Enn fremur mun hiln annast farmiðasölu fyrir Flug- félag Norðurlands. Þá mun Ferðaskrifstofa Akureyrar hf. annast alla fyrirgreiðslu fyrir þá sem ferðast til útlanda. Enn f remur kom f ram á fund- inum að gert er ráö fyrir aö starfsemin hefjist 1. mai n.k. Með þessu fyrirkomulagi verð- ur söluskrifstofa Flugleiða á Akureyri lögð niður, en sama form verður haftá flugvellinum og verið hefur. Þá eru uppi ráðagerðir um að Flugfélag Norðurlands auki umsvif sín samfara þessari breytingu. Einnig kom fram, að sllk sam- eining ætti sér stað viöar á land- inu, en þaö mál hefur ekki veriö tekið til umræðu enn. Stjórn Ferðaskrifstofu Akureyrar hf. skipa: Einar Helgason stjórnarf romaður, Jón Egilsson og Steinn Lárus- son. Varamenn: Kolbeinn Sigurbjörnsson og Sigurður Aðalsteinsson. Skrifstofan verður til hUsa að RaðhUstorgi 3. Framkvæmdastjóri er Gisli Jónsson og skrifstofustjóri er Kolbeinn Sigurbjörnsson. Danski rithöfundurinn Erik Stinus gistir Norræna húsið i næstu viku og heldur þar tvo fyr- irlestra.Hann hefurfarið vlða um heim, þekkir veltil mála I Asiu og Afriku og hefur dvalizt árum saman i þeim heimshlutum. Fyrra erindið, Rejser pa jorden, flyturhann á þriðjudaginn klukk- an 8.30, og er pað kynning á skáldskap hans, en siðara erindið er á sama tima laugardaginn 2. febrúar, nefnist De mægtiges dörtrin og fjallar um örðugleika þróunarlanda og árangurslausar tilraunir þeirra, sem lítils mega sin, til þess að komast yfir þröskuld hinna völdugu. Frá Neskaupstað. Nýi Barðinn kemur ef tír helgina Leggui* væntanlega af stað frá Frakklandi I dag JSS — Nýi togarinn, sem Sildarvinnslan á Neskaupstað hefur fest kaup á, leggur væntan- lega af stað frá Frakklandi i dag og er hann væntanlegur tíl Nes- kaupstaðar nú eftir helgina. Jóhann K. Sigurðsson fram- kvæmdastjóri Sildarvinnslunnar sagði i viðtali við Timann, að tog- arinn væri smiðaður i Póllandi fyrir fjórum árum, fyrir Frakka, eins og reyndar 12 skip önnur og væriþettafjórða skipiðaf þessum 12sem kæmi hingað til lands. Hin væruBirtingur, Hegranes og Þor- lákur. „Kaupverðið er nálægt einum milljarði króna", sagði Jóhann ,,og þá eru breytingar reiknaðar með. Við þurftum m.a. að breyta lestinni, en hún var stíuð áður. Eins þurfti að setja svokallaðan skutrennuloka, og breyta matsal o.fl. litillega. Togarinn, sem hlotið hefur Framhald á bls. 23. 800 Siglfirðingar mótmæla mengun f desember s.I. fór fram undir- skriftarsöfnun á Siglufirði til að mótmæla þeirri miklu loft og sjávarmengun sem er frá loðnu og beinaverksmiöjum S.R. i bæn- um. Nemendur áttunda bekkjar grunnskóla Siglufjarðar gengu eitt kvöld um bæinn og buðu fólki að skrifa sig á listana. Tæplega 800 manns skrifuðu sig á listana, og er það mjög mikið. Listarnir hafa, ásamt bréfi, verið sendir til stjórnar S.R. Mengunin frá verksmiðjum S.R. hefur sennilegasjaldan verið einsmikileinsogá sfðustu vertið, og stafar það af gömlu hráefni svo og að reykháfarnir náðu þá ekki nema rétt upp fyrir þak verksiniðjunnar S.R. 46. Ennfremur er bent á þá miklu sjávarmengun sem er frá verk- smiðjunum svo og þann mikla sóðaskap sem er á verksmiðju- lóðinni. Fyrirbyggjandi að- gerðir gegn óspekt um um áramót — lögreglumenn þinga um málið FRI — Margir muna eflaust eftir óspektum unglinga i Hafnarfirði, á Selfossi og á Sauðarkróki um siðustu áramót og á þrettandan- um. Fyrir stuttu komu lögreglu- menn frá þessum þrem stöðum saman til fundar og ræddu fyrir- byggjandi aðgerðir til varnar þessum ófögnuði. Að sögn Hjalta Zóphaniussonar lögfræðings i dómsmálaráðuneytinu þá var fundurinn árangursrikur og margar góðar tillögur komu fram á honum. Sagði Hjalti að þeir stefnduaðþvi að Utrýma þessum óspektum. ,,Við bárum saman bækur okk- ar á fundinum" sagði Jón Guð- mundsson yfirlögregluþjdnn á Selfossi i samtali við Timann, en þetta er mikið vandamál og leið- indablettur á þessum stöðum. Það fer ekki milli mála að það þarf að ráða bót á þessu ástandi. „Það er eðlilegt að við grfpum til einhverra ráða i þessu sam- bandi þar sem hér hafa lögreglu- menn verið lengi frá vinnu Ut af meiðslum sem þeir hlutu og raun- ar hefur einn þeirra ekki enn get- að mætt. Aöalatriðið i tillögum okkar er aðhöfða tilfólksinssjálfs. Að þaö passi upp á þessa hluti. Við mun- um heita á alla unglinga að vera ekki með uppvöðslu af þessu tagi. Fólk á að skemmta sér en skemmtanir mega ekki fara Ur böndunum. Brúin yfir Önundarfjörð: Aætlað að byggja brúna í sumar HEI —„Ef tir þeirri vegaáætlun sem núgildirergertráðfyrir að brúin yfir önundarfjörð við Holtsodda verði byggð i sumar. Hinsvegar gerir fjárlagafrum- varp Sighvats Björgvinssonar ráðfyrir niðurskurðii vegamál- um og meðan ekki er búið að taka þaö frumvarp fyrir vitum við ekkert hvar sá níðurskurður kemur niður". Þetta sagöi Ei- rikurBjarnason umdæmisverk- fræðíngur Vegagerðar rlksisins á tsafirði m.a. er hann var spurður um framgang þessa máls. Eirikur sagði þvi litið hægt að segja um framhaldið að svo komnu máli. En höhnun þess- arar brúarværinokkurn veginn tilbUin og þeir væru tilbUnir að byggja brúna ef peningar yrðu til reiðu. lfyrra hefði verið gert ráð fyrir að leggja I þetta verk, þ.e. brúna og vegfyllingu að henni, 370 milljónir króna. Vegna mikillarverðbolgu væru Hkur á að þær verðlagsforsend- ur hafí breyst. Eirikur sagði að þessi brú mundí stytta leiðina fyrir önundarfjörð verulega. Fyrst og fremst kæmi það til góða, I sambandi við fiugum Holtsflug- vöil, þar sem leiðin til Flateyrar styttist t.d. um 9 kilömetra, svo og alla aðra innansveitarum- ferð. En einnigstytti betta leið- ina fyrir þá sem lengra ætluðu. Einnig benti Erikur á, að það væri mjög óhagkvæmt aö fresta þessum framkvæmdu, þvi þá yrði að lappa upp & gamla veg- inn fyrir Onundarfjörð, sem væriorðinnmjög lélegurog þar að auki snjóþungur. Það væri þvi nánast að setja peninga i sUginn. Frestun brUarbygg- ingarinnar væri þvi öskynsam- leg. Illnli Ástúnshverfis. Kópavogur: Samkeppni um íbúða byggð í Ástúnshverfi FRI — Kópavogskaupstaður hef- ur nU efnt til samkeppni um ibUöabyggð i AstUnshverfi I Kópavogi. Ahersla er lögð á svo- kallaða lága byggð þ.e. 1-2 hæöa, þar sem flestiribUar hefðu yfir að ráða einkalóðum. Þarna gæti ver- ið um að ræða a .m.k. 50-60 ibúðir. Verðlaunafé er 6 millj. kr., en fyrstu verðlaun nema 2,5 millj. kr. Formaður dómnefndar er MagnUs SkUlason arkitekt. Meðal- hækkun 11% Nýtt fiskverö hefur verið ákveðið og gildir það frá ára- mótum. Samkvæmt þvi nemur hækkun á skiptaverði helstu botnfisktegunda að jafnaði um 11% á ýsu og keilu um 16%,áufsaoglönguum 10%, steinbiti um 13% karfa um 7%, og grálUðu um 4%. Jafn- framt var ákveöið að greiöa skuli Hnuuppbdt á grálUðu og að greidd skuli 25% veröupp- bót Ur njfstofnaðri deild við aflatryggingarsjtíð á karfa og ufsa á árinu 1980, þö ekki ufsaveiddanimars.april og mai. Meðal mikilvægustu for- sendna þessarar fiskverðsá- kvörðunareru þrenn lög sem afgreidd voru frá Alþingi i fyrradag: Lög um tlmabundið oliu- Framhald á bls. 23.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.