Tíminn - 27.01.1980, Side 5
Sunnudagur 27. janúar 1980
Á síðasta áratug hækkaði
bensín
um
2983%
HVAÐ HALDA MENN AÐ GERISTÁ ÞESSUM ÁRATUG?
DAIHATSU CHARADE
ER RÖKRÉTT SVAR VIÐ VANDANUM
BENSINVERÐ
SÍÐASTA
ÁRATUG:
1. janúar 1970 12 kr. 1
1. janúar 1971 16 kr. 1
1. janúar 1972 16 kr. 1
1. janúar 1973 19 kr. 1
1. janúar 1974 26 kr. 1
1. janúar 1975 49 kr. 1
1. janúar 1976 60 kr. 1
1. janúar 1977 80 kr. 1
1. janúar 1978 113 kr. 1
1. janúar 1979 181 kr. 1
1. janúar 1980 370 kr. 1
5 dyra fólksbíll DAIHATSU CHARADE
DAIHATSU CHARADE er óumdeilanlega bfll 9. áratugarins, hannabur til aó mæta kröfum fram-
tiöarinnar. Hinar gffurlegu hækkanir bensfnverfts, sem ekkert lát virftist á, gera þaft aft verkum, aó
ailir, sem eiga bil þurfa aft hyggja aft kostnaóinum vió rekstur hans. ÞaO raunar miklu f bensfn-
kostnaói hvort billinn eyóir 6-7 litrum I venjulegri keyrslu eóa 13-14 lltrum svo aó ekki séu önnur
stærridæmi tekin. DAIHATSU CHARADE er einn sparneytnasti bfll, sem völ er á I dag, þaO sannar
margfaldur sigur hans I sparaksturskeppnum hér á landi og á alþjóóavettvangi.
Þetta eru kostirnir:
VÉLIN: Þriggja strokka fjórgengisvél 993 cc 52 hö. sem tryggir hámarks-
nýtingu eldsneytis. Framhjóladrif. 5 eOa 3 dyr. Þyngd 660 kg. ótrúlega
rúmgóóur, enda skráóur 5 manna.
Lengd 3.48.5 m
Breidd 1.51 m
HæO 1.34.5 m
HæO undir iægsta punkt 18 cm
Minnsti snúningshringur 4.7 m
BensineyOsla: 5-6 lltrar pr. 100 km utanbæjar
6-7 lltrar pr. 100 km innanbæjar
Fullkomin varahluta- og verkstæðisþjónusta á staðnum
Kynnið ykkur innflutningsáætlun okkar og berið saman við bílakaupaáætlun ykkar
DAIHATSUUMBOÐIÐ Ármúla 23, sími 85870