Tíminn - 27.01.1980, Blaðsíða 6
Sunnudagur 27. janúar 1980
ARGERÐ 1980
BILL SEM NYTUR VAXANDI VINSÆLDA
OG FLESTIR GETA EIGNAST
Station. verð kr. 2.750.000
TRABAIMT/WARTBURG UMBOÐIÐ
Vonorlandi v/Sogoveg — Simor 00560-07710
VtláBCCC
Sundaborg 10 — Símar 8-66-55 & 8-66-80
Innkaupafulltrúi
Óskum eftir að ráða starfsmann til starfa
við innkaup og sölu á búsáhöldum o.fl.
Leitað er að traustum manni með góða
enskukunnáttu. Hann þarf að vera góður i
umgengni og kostur er að hann hafi
reynslu i viðskiptum við erlend fyrirtæki.
Hann þarf að geta unnið sjálfstætt.
Umsóknir er greini aldur, menntun og
fyrri störf berist starfsmannastjóra fyrir 5
febr. n.k., er veitir nánari upplýsingar.
SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉLAGA
STARFSMANNAHALD
65 ha
65 ha m/upphituðu húsi
85 ha
85 ha m/fjórhjólsdrifi
120 ha m/fjórhjóladrifi
Verð ca.
2.250.000
2.850.000
4.500.000
5.500.000
8.500.000
Afsláttur
5% bjóðum við af URSUS vélum
ef þær eru greiddar innan mánaðar
frá afhendingu.
ATH.: TAKMARKAÐ MAGN.
4% af sturtuvögnum — með sömu
skilmálum. Verð 1.175.000 án afsl.
Einnig fyrirliggjandi
Votheysskerar fyrir
ámoksturstæki ca. 995.000
Jarðtætarar vinnslu-
breidd 60 tommur ca. 385.000
Fólksbíll, verð kr. 2.550.000
Sterkasti fólksbíllinn á markaðnum
Hann er byggður á grind, með
65 ha. tvígengisvél
(gamla Saab - vélin)
Gormar á öllum hjólum og billinn þvi dún-
mjúkur.
Eiginleikar bilsins í lausamöl og á holótt-
um vegi eru frábærir
Ótrúlega rúmgóður
IJtvarp
Hitari í afturrúðu
Margar stillingar
á sætabökum o.m.fl.
STÓR BÍLL Á GÓÐU VERÐI
Hafið samband við sölumenn okkar, sem
veita allar upplýsingar.
Hvar færðu
meira fyrir
krónuna?
f