Tíminn - 27.01.1980, Blaðsíða 7
Sunnudagur 27. janúar 1980
7
Véladeild
Sambandsins
Ármúla 3 Reykjavik Simi 38900
Wímwrn
Umsjón:
Jón Þ. Þór
Það getur verið gaman að mikiðsiðustu ár. Nú munu vera
fletta spjöldum skáksögunnar. liðin um það bil fimmtán ár síð-
áfanga, eða áföngum til titils og
þegar þeir höfðu endurtekið
þetta nógu oft fengu þeir titil,
alþjóðlegan titil eða stórmeist-
aratitil eftir efnum og ástæðum.
Likast til hefur enginn maður
verið skáklistinni óþarfari um
dagana en þessi reikningslistar-
maður úr Ameriku. Með þessu
kerfi er verið að leggja tölulegt
mat á listræna hæfni manna og
það sem verra er, nú getur
hvaða flóðhestur sem er orðið
stórmeistari, bara að tefla nógu
oft og mikið, þá safnar maður
stigum. Og svo eru þau geymd
eins og verðbréf i bankahólfi.
Ariðeftirvarhonum boðið til al-
þjóðlegs skákmóts i Moskvu og
ilentist i Sovétrikjunum, gerðist
sovéskur rikisborgari og tefldi
eftir það fyrir hönd Sovétrikj-
anna. Lilienthal var á sinum
tima þekktur fyrir snjallar leik-
fléttur og djúpan, en sérkenni-
legan skilning á taflstöðum.
Hann hlaut ungur stórmeistara-
titil og var spáð miklum frama,
en einhvern veginn rættust þær
spár aldrei til fulinustu og vildu
ýmsir kenna þvi um að meistar-
inn væri of værukær. Oft náði
LUienthal þó ágætum árangri.
Hann sigraði t.d. á Skákþingi
10.0-0 d6
11. e5!
(Snjall leikur. Nú getur svart-
ur ekki leikið f7 — f5).
11. — dxe5
12. dxe5 Bb7
(Betra var 12. Ba6,13. Bf4 —
Ra5, 14. Dc2 — g6, o.s.frv. • Og
svartur mátti auðvitað ekki
leika 12. Rxe5??, vegna 13.
Bxh7+ og svarta drottningin
fellur).
13. BÍ4 f5
(Svartur finnur ekkert betra).
14. exf6 e5?
15. fxg7 Hxf4
16. Rxf4 exf4
Gleymdir skáksnillingar
Maður rekst þar einlægt á nöfn
hinna og annarra skáksnillinga,
sem heimurinn dáði skamma
stund, en eru svo flestum
gleymdir og heyrast ekki nefnd-
ir nema þegar einhverjum sér-
vitringi dettur i hug að rif ja upp
nöfn þeirra. Mat á skákmönnum
og árangri þeirra hefur breytst
an ameriska stærðfræðiprófess-
ornum Elo datt i hug að reikna
út getu skákmanna og gefa
þeim sög fyrir. Þetta stigakerfi
var svo gert að einskonar al-
þjóðalögum i skákheiminum,
þegar menn höfðu náð ákveðn-
um f jölda vinninga i svo og svo
sterkum mótum höfðu þeir náð
ILG-WESPER
HITA-
blásarar
fyrirliggjandi í eftirtöldum stærðum:
5.500 k. cal.
8.050 k.cal.
11.740 k.cal.
14.950 k.cal.
Þetta hefur haft það i för með
sér, að margir skákmeistarar
hafa gert sig seka um að semja
ótfmabær jafntefli til þess að
tapa ekki stigum, og margir
hafa hikað við að leggja út i
gullfallegar fléttur, sem þeir
gátu ekki reiknað til fulls, vegna
þess að þeir voru hræddir um að
tapa einutil tveim stigum. Auð-
vitað eiga ekki allir skákmenn
hér óskilið mál, sumir tefla enn
á þann hátt aðþeir setja listina
ofar öllu og hugsa ekki um
stigatöfluna si'na. En þeim fer
fækkandi og sömuleiðis falleg-
um skákum.
En það var ekki þetta, sem ég
ætlaði að fjalla um i þessum
þætti. Fyrir nokkrum dögum
var ég að blaða i' gamalli skák-
bók og rakst þá á nafn stór-
meistara, sem nú heyrist sjald-
an nefndur og Guð má vita,
hvort enn er lifandi. Þessi mað-
ur er ungversk/sovéski stór-
meistarinn Andrea Lilienthal.
Lilienthal skaut fyrst upp á
stjörnuhimininn á Hstingsmót-
inu 1934 þegar hann lagði Capa-
blanca að velli i stórfallegri
sóknarskák, fórnaði drottning-
unni með meiru. Þá var hann
ungur og efnilegur Ungverji.
Sovétrikjanna 1940 og á milli-
svæðamótinu 1948 varð hann i 5.
sæti og komst i áskorendamótið,
sem haldið var i Búdapest 1950.
Þar gekk honum öllu miður og
mun litið hafa teflt á alþjóða-
vettvangi eftir það. A milli-
svæðamótinu i Stokkhólmi 1948
þótti Lilienthal tefla einkar
glæsilega á köflum og fékk m.a.
fegurðarverðlaunin fyrir eftir-
farandi skák.
llvitt: A. Lilienthal
Svart: M. Najdorf
Nimzoindversk vörn.
1. d4 Rf6
2. c4 E6
3. Rc3 Bb4
4. a3 Bxc3 +
5. bxc3 c5
6. e3 Rc6
7. Bd3 b6
(Þessari uppbyggingu mun
fyrst hafa verið beitt i skákinni
Johner — Capablanca i Karls-
bad 1929).
8. Re2 o-o
9. e4 Re8
(Þessi leikur er kjarninn i
uppbyggingu svarts. Léki hvitur
nú 10. f4 gæti svartur svarað
með 10. f5, og stungið þannig
upp i' sókn hvits. En Lilienthal
hefur aðra leið i pokahorninu).
17. Bxh7+ !
(Falleg fórn, sem sundrar
svörtu kóngsstöðunni. Nú nær
hvítur óstöðvandi sókn).
17. — Kxh7
18. Dh5+ Kxg7
19. Hadl I)f6
(Eaða 19. — Dc8, 20. Hfel —
Rf6, 21. Dg5+ — Kf7, 22. Hd6 og
vinnur).
20. Hd7+ Kf8
21. Hxb7 Rd8
22. Hd7 Rf7
23. Dd5 Hb8
24. Hel f3
25. He3 og Najdorf gafst upp.
Jón Þ.Þór.
Eigum mikið magn
varahluta á lager.
Nýkomin stór sending.
Hagstœtt verð.
dP LITAVER
\____ _____
Grensásveg18 I
n.eyfi'shúsinu 82444
___________________J
lím,þéttiefni
verkfærio.fl.
Sérbyggðir fyrir hitaveitu og þeir hljóðlátustu
á markaðinum.
Vegna óreglulegs viðtalstíma/ þá vinsamleg-
ast hringið næstu daga á milli 12-13.
HELGI THORVALDSSON
Háagerði 29 — Sími 34932.
108 Reykjavík.
Ertuaöbyggja
vntubréyta
þarftu að bæt3
Viö eigum: gólfteppi