Tíminn - 27.01.1980, Síða 11
Sunnudagur 27. janúar 1980
n
vel, en að minu viti þá eru þaö
þeir sem eru skithæiarnir.
Égerekki meöþessuaösegja
aöallir séu þeir undir sömu sök-
ina seldir, en þetta er ríkjandi
viöhorf engu aö siður.
Nicky Chinn er ekki eins stór-
orður og félagi hans, en hann
tekur þö undir það að hegðun
sumra yfirmanna hljómplötu-
fyrirtækjanna sé þeim til hábor-
innar skammar. — An lista-
mannanna væru engar plötur
gefnar Ut, en þetta virðast yfir-
menn hljómplötufyrirtækjanna
ekki vilja skilja. Þeirra mottó
er að græða á viðkomandi á
meðan hann er á toppnum, en
þegar hallar undan fæti þá hjálp
ast þeir að við að troða hann of-
an i svaðið. begar af stofnun
Dreamland verður, þá ætla þeir
félagar að gera breytingu á
þess. •itn. rikjandi viðhorfun?..
'Chinn mun s já um rekstar fyrir-
tækisins, en Chapman mun
stjórna upptökum, eða eins og
hann segir með sinni meðfæddu
hæversku: Hæfileikar minir
eru meira virði en svo að ég láti
aðra njóta þeirra.
,,Við þekkjum ekki
mistök”
En Chinn og Chapman eru
ekki svo einfaldir að þeir haldi
að stofnun Dreamland verði að-
eins dans á rósum. Þeir segja:
— Þettaverður ifyrsta sinn sem
við eigum á hættu að tapa mikl-
um fjármunum, en við höfum
ekki hugsað okkur að tapa. Við
munum sigrast á öllum erfið-
leikum, einfaldlega vegna þess
að við vitum hvað við erum að
gera. Hingað til höfum við ekki
gertnein mistök ogsatt að segja
þá finnst þetta orð ekki i oröa-
bók Chinnichap/Dreamland
fyrirtækisins. — En ef þetta orð
er til, segir Chinn, þáer til ann-
að orð sem heitir að takast og
það orð munum við hafa að
leiðarljósi. En Nicky Chinn ger-
ir sér fulla grein fyrir að þetta
fyrirtæki mun ekki heppnast,
nema Mike Chapman takist að
finna frambærilega listamenn,
en hingað tii hefur hann ekki átt
i neinum erfiðleikum emð það.
,,Við þurfum ekki að
reka hnifinn í bak ná-
ungans”
En hver er ástæðan fyrir þvi
að Chinn setur nú allt traust á
Chapman? Aðalástæðan er sú,
að Chinn hefur ekki unnið við
upptökustjórn með Chapman
frá því á árinu 1974, þegar þeir
hljóðrituðu „The sex teens”
með Sweet, þvi verður hann að
treysta á hæfileika Chapmans i
byrjun. — Ég fór smám saman
að hata stúdióin, segir Chinn. —
Ég varð ekki aðeins dauðleiður
á þeim heldur þoldi ég þau
hreinlega ekki og nú kem ég
ekki nálægt þeim. Mitt starf
fyrir Chinnichap/Dreamland
verður fólgið i þvi að sjá um
daglegan rekstur, en ég kem
ekki nálægt upptökustjórn.
Þó að Chinn losni þannig við
upptökustjórnina, þá mun harin
örugglega hafa nóg á sinni
könnu á næstunni, þvi að meðal
þess sem hann þarf að sinna er
auglýsingaherferð á vegum
fyrirtækisins: — Ég mun sjá tíl
þess að plötur okkar fái bestu
hugsanlegu auglýsingu og við
eigum það fyllilega skilið. Ég lit
svo á að hver einasta plata frá
okkar fyrirtæki eigi að fá „fljúg
andi start” og um þaö munu út:
varpsstöðvarnar sjá. Ég viður-
kenni að i þessum efnum verð-
um viðaðallega að lifa á fornri
frægð, en þeir sem við skiptum
við veröa lika að gera sér grein
fyrir því að viö erum þekktir
íýrir annað en að framleiða
rusl. t þessum „bisness” rekur
hver maður hnifinn i bakiö á
öðrum, en ég reikna ekki með
þvi að við þurfum að beita slik-
um viðskiptaháttum. Reynslan
sýnir að þeir sem skipt hafa við
okkur, þeim hefurfarnast vel og
éghyggað fölk muni hafa þetta
i huga þegar ég banka á dyrnar
hjá þeim.
Semja metsölulög i
hjáverkum
En hverjir koma svo til með
að vinna fyrir Dreamland? Það
má segja að þar séu margir kall
aðir, en fáir útvaldir, en þeir
sem eru lildegastir til þess að fá
samning i fyrstu atrennu eru
m.a. Suzi Quatro, Pat Benatar
og Racey. Suzi Quatro hefur átt
mjöggóðsamskipti við Chinn og
Chapman á undanförnum árum
og er líklegt að hún gangi til liðs
við Dreamland er samningur
hennar rennur Ut. Söngkonan
Pat Benatar er upprennandi
stjarna sem nýl. sendi frá sér
sina fyrstu sólóplötu, en alls
hefur hún sungið þrjú af lögum
Chinn og Chapman. Um hljóm-
sveitina Racey er það að segja
að þeir hafa nú um nokkurra
ára skeið flutt lög eftír Mike
Chapman, en annars er hljóm-
sveitin undir verndarvæng
Mickie Most: — Ég hef aldrei
séð, néhitt nokkurn af meðlim-
um Racey, segir Mike Chap-
man. — Ég sem aðeins lögin og
siðan kokkar Mickie þau ofan í
strákana. Þetta er eins og hver
önnur aukavinna fyrir mér. Ég
hef gaman af þviað semja þessi
léttu lög — og svosakar það ekki
að þau seljast eins og heitar
lummur.
Eins og Chapman segir, þá
semja Chinn og Chapman að-
eins i hjáverkum núna, enda i
mörg hornað litá. Reyndar má
segja að þeir vinni nú hvor á
sinu sviði, þvi að þó að Nicky
Chinn þurfi að vera vel að sér i
öllu þvi sem er að gerast i tón-
listarheiminum i dag, þá segist
Chapman verða að hugsa a.m.k.
6 mánuði fram i timann: — Mér
kemur ekkert við hvaða lög eru
vinsæl I dag, segir hann,það er
höfuðverkurinn hans Nickys.
Midas poppheimsins
Mike Chapman hefur alltaf
trúað þvi að það sé hans hlut-
verkað vera leiðandi aðiliinnan
poppheimsins. Hann var svo
sannarlega i aðalhlutverkinu á
timum „glimmer” rokksins i
Bretlandi og hin mikla vel-
gengni I Bandarlkjunum hefur
orðið til þess að ýta undir þessa
trú hans. Meðal afreksverka
hans frá þvi að hann flutti frá
Bretlandi má nefna lagið „Kiss
you all over” sem hann samdi
fyrir hljómsveitina Exile og
siðar „Hot child in the city”,
sem Nick Gilder flutti. Bæði
þessi lög voru samtimis á
toppnum og bæði komust i
fyrsta sæti. Samstarf Chapman
og Blondie hófst með plötunni
„Parallel lines” og eins og áður
hefur komið fram þá stjórnaði
hanneinnig upptökum á „Eat to
the beat”. Chapman átti einnig
stóran þátt i hinu glæsilega
„comeback” Suzi Quatro i
Bandarikjunum og heimsfrægt
er samstarf hans með The
Knack, sem hann gerði fræga á
einni nóttu. Nýjasti skjólstæð-
ingur Chapmans er hljómsveit-
in Nervus Rex, sem Chapman
segir að eigi eftir að verða mjög
Bretlandi i 15 ár, þ.e.a.s.
„Punkið”, enhann svarar þvi til
að hann hafi ekki haft áhuga. —
Mér list ekkert á þessa tónlist
og mér finnst ekkert gaman að
hlusta á hana. Aðspurður hvaða
hljómsveit i Bretlandi i dag hon-
um finnist frambærilegust, seg-
ir hann að i fljótu bragði finnist
honum The Police best — og
spyr að bragði hvort að sú
hljómsveit sé virkilega bresk.
Hvorki Clash né Boomtown
Rats hafa megnað að vekja á-
huga hjá Chapman og er hann
er spurður hvort að þetta sé álit
hans sem mannveru og hann
hafi litið gaman af að hlusta á
tónlist sem geri hann taugaó-
styrkan. Þetta er stefnulaus
tónlist upp til hópa og jafnvel
„nýbylgjan”, hefur enga á-
kveðna stefnusem byggja má á.
Ég er búinn að gefast upp á
Bretlandi, segir hann. — BUinn
að gera þar allt það sem ég gat
offmér liður eins og nýfrjálsum
manni að vera komir.n hingað til
Hollywood. Hér hef ég ákveðin
tök á hlutunum, þó að þörfin hér
fyrir nýja tónlist sé ekki eins
mikil og á mörgum öðrum stöð-
um. En ef tónlistin er góð þá
slær hún i gegn, það sanna bæöi
The Knack og The Cars.
Talsmaður lýræðis
Gott samstarfvið hljómlistar-
mennina hefur alltaf verið Mike
Chapman nauðsyn og hann
bendir á að i Bandarikjunum
hafi hann raunverulega i fyrsta
skipti náð verulega góðum ár-
angri útá slikt samstarf: — Það
er útilokað að ég geti unnið að
metsöluplötu, nema með mönn-
um sem ég treysti og mönnum
sem treysta mér. Sannaðu til að
20-30 upptökustjórar hefðu get-
að gert plötuna með The Knack
eins góða og ég gerði hana, en
aöeins að þvi tilskildu að þeir
hefðu hlustað á hljómsveitina
og óskir meðlima hennar. Þetta
á i meginatriðum einnig við um
hljómsveitina Blondie. Það er
að visu.erfiðara að vinna með
þeim, en samstarfið var gott
0 Mike Chapman
góð, en einnig hefur hann ákafa
löngun til þess að starfa með
hljómsveitinni B-52. Það er eins
og að Chapman sé eins konar
Midas poppheimsins — allt sem
hann snertir á verður að gulli.
Stefnuleysið er algjört
Það hefur vakið nokkra furðu
aðChapman skuli ekki hafa tek-
ið þátt I þvi sem nefnt hefur
verið mesta tónlistarbylting i
engu að síður.
Mike Chapman er sem sagt
talsmaður aukins lýðræðis i
stúdióunum, en hann bendir á
að ef árangur á að nást þá verði
vilji hans og reynsla að ráða
ferðinni i meginatriðum. Ég get
ekki leyft þeim sem vinna með
méraðhafavitfyrirmér, þvi að
annað hvort hef ég vit á þessum
málum, eða ég hættí einfaldlega
að skipta mér að þeim og fæ
mér aðra vinnu. P
—ESE
Upplýsingabæklingar liggja frammi SaHlVÍflllUbdllkÍflfl
í öllum afgreiðslum bankans. og útibú um land allt.
Sparivelta Samvinnubankans:
Lánshlutfall allt
Fyrirhyggja í fjármálum er
það sem koma skal. Þátttaka
í Spariveltu Samvinnubank-
ans er skref í þá átt. Verið
með í Spariveltunni ogykkur
stendur lán til boða. Láns-
hlutfall okkar er allt að
200%. Gerið samanburð.
co (OO (/)