Tíminn - 27.01.1980, Qupperneq 12
12
Sunnudagur 27. janúar 1980
HEUMA
á heima á hverjum bæ
HEUMA - heyvinnuvélar
eru einhverjar vinsælustu og traustustu búvélar hér á landi
H6L-II hjólmúga-vélin
hefur 6 tindahjól. Snýr og rakar til hægri. Dragtengd. Traktor
ekur ekki i heyinu við rakstur. Hentar einnig til rakstrar aftan i
heybindivél. Vinnslubr. 2,8 m
AR 5 rakstrarvélin
hefur 5 tindahjól.
Vinnslubreidd 2,35
metrar
RS 28 og RS 37
eru drag- eða lyftu-
tengdar stjörnu-
rakstrarvélar, vinnslu-
breidd 2,8 metrar og 3,7
metrar. Ný HEUMA
rakstrartækni.
HEUMA heyvinnuvélar tryggja fullkomna heyverkun
við okkar aðstæður
Pantið tímanlega fyrir vorið
HAMAR
VELADEILD SlMI 2 21-23
TRYGGVAGoTU REYKJAVlK
E ÚTBOÐ
Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboð-
um i byggingu undirstaða fyrir hluta af
220 kV háspennulinu, Sigalda — Hraun-
eyjafoss — Brennimelur (Hrauneyjafoss-
lina 1), i samræmi við Útboðsgögn 423.
Verkinu er skipt i þrjá hluta sem samtals
ná yfir um 88.5 km með 292 turnstærðum.
Verklok fyrir alla hlutana er 1. nóv. 1980.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
Landsvirkjunar Háaleitisbraut 68, 108
Reykjavik, frá og með 29. janúar 1980,
gegn skilatryggingu að fjárhæð kr. 20.000.
Tilboðum skal skilað á skrifstofu Lands-
virkjunar fyrir kl. 11:00 föstudaginn 7.
mars 1980, en þá verða þau opnuð i viður-
vist bjóðenda.
LANDSVIRKJUN
Jörð í Borgarfirði
Til sölu er jörðin Ásbjarnarstaðir, Stafholts-
tungum, Mýrarsýslu.
Gott íbúðarhús er á jörðinni og f járhús fyrir
240 fjár. Laxveiðihlunnindi.
Jörðin er laus til ábúðar í vor.
Tilboðum sé skilað til undirritaðs, sem veitir
nánari upplýsingar, fyrir 6. febrúar n.k.
Gisli Kjartansson,
Austurholti 7, Borgarnesi. Sími: 93-7260.
/ .. V.
Þingeyingafélagið augiýsir:
Þingeyingamótið verður haldið að Hótel
Sögu, Súlnasal föstudaginn 1. febrúar n.k.
Góð skemmtiatriði.
Aðgöngumiðar að borðhaldi verða seldir i
anddyri Hótel Sögu fimmtudaginn 31.
janúar klukkan 17-19.
Einnig frá kl. 17 föstudaginn 1. febrúar.
*
\ Utboð
Tilboö óskast I frysti- og kæliskápa ásamt kælivélum fyrir
Vistmannaheimiiiö aö Arnarholti á Kjalarnesi.
Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri aö Fríkirkjuvegi
3, Reykjavik. Tilboöin verða opnuö á sama staö mjðviku-
daginn 20. febrúar n.k. kl. 11 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
Vegna hagstæöra innkaupa getum við nú boöiö nokkrar
samstæöur af þessum vinsælu norsku veggskápum á
lækkuöu veröi.
Húsgögn og
. r... Suðurlandsbraut 18'
nnrettingar simi 86-900
Nauðungaruppboð
sem auglýst var f 54., 57 og 61. tölublaöi Lögbirtingar-
blaösins 1979 á 1/2 jöröinni Geldingaá I Leirár og Mela-
hreppi þinglesinni eign Kristjáns Ómars Pálssonar fer
fram aö kröfu Einars Viöars hrl. á eigninni sjálfri
fimmtudaginn 31. janúar n.k. kl. 14.
Sýslumaður Mýra og Borgarfjarðarsýslu.