Tíminn - 27.01.1980, Page 17
Sunnudagur 27. janúar 1980
17
húnersótt á timabilinu milli hálf
sex og sjö.
Yngra barnið fer á barna-
heimilið rétt fyrir kl. niu á
morgnana. Um kl. tvö sjá
fóstrurnar um að koma honum og
hinum börnunum i Isaksskóla og
þangað er hann sóttur um fimm-
leytið.
„Foreldra-
dagheimili
góð lausn”
Þið leysið ykkar dagheimilis-
mál á sérstakan hátt?
Já, hér er um að ræða f oreldra-
dagheimilið Ós i Bergstaðastræti
en það er að verða eitt af fáum
slikum i' borginni. A Ósi eru 20
börn, en foreldrar þeirra skiptast
á um að sjá um rekstur heimilis-
ins. Framkvæmdastjórastarfið er
til tveggja mánaða i einu og
skiptist milli tveggja. Aður var
foreldrunum gert skylt að koma
hálfan dag á tveggja mánaða
fresti á barnaheimilið, en þvi var
breytt og núleysum við fóstrurn-
ar af, þegar á þarf að halda. Auk
þesserum við á reglulegum fund-
um með fóstrunum. Oft fara
helgarnar alveg i að gera við hús-
næðið og bæta aðstöðuna. Þetta
fyrirkomulag er heldur dýrara
fyrir okkur en þá, sem komast að
á barnaheimilum borgarinnar, en
foreldradagheimili hafa lika aug-
ljósa kosti fram yfir hin, þar sem
þau verða persónulegri og náið
samstarf við fóstrur t.d.
Nú er þetta langur vinnudagur
fvrir alla fjölskylduna. Sinnið þið
eitthvað félagsmáium?
Ég var um tima formaður
Félags islenskra náttúru-
fræðinga, sem er kjarabaráttu-
félag eingöngu. Það þýddi miklar
fundasetur og nefndarstörf og ég
losaði mig út úr þvi á endanum.
Helgi er i launamálaráði BHM og
það er alveg nóg. Við gætum ekki
starfað mikið að stjórnmálum án
þess að það gengi langt út yfir
börnin.
er að miða við þá. I Sviþjóð eru
þessi mál á réttrí leið og t.d. siðas:
er kosið var til borgarstjórnar i
Malmö voru flestir nýju
meðlimirnir konur.
Hvernig hafið þið hjónin lifaí
lifinu?
Við eigum tvo uppkomna
drengi, sem báðir eru giftir og
flognir úr hreiðrinu. Konan min,
Dóra Guðleifsdóttir, vann til
skamms tima i Niðursuðuverk-
smiðjunni ORA, en hætti til þess
að aðstoða móður mina við hús-
vörslu. Dóra byrjaði ekki að
vinna úti, fyrr en yngri drengur-
inn var orðinn 17 ára og ástæðan
fvrir þvi, að hún fór yfirleitt út á
vinnumarkaðinn var sú að ég
veiktist. Þú verðurað athuga það,
að ég var eiginmaður af gamla
skólanum og hér áður var það tal-
ið niðrandi að „láta konur vinna
úti”. Ég var ekkert öðru visi en
aðrir karlmenn að þessu leyti. Nú
er tiðarandinn annar og betri og
maður fylgir honum.
Getur konan þin tekið þátt i
st jórnmálum, sé miðað við
annatima hennar?
Hún ætti að geta það, ef hún
vildi. En þegar ég var á sjónum
og strákarnir litlir gat ekkert
stjórnmálastarf komið inn i þá
mynd. Hún hefði átt i erfiðleikum
með að komast frá þeim. Auk
þess eiga konur sjómanna mun
erfiðarameðað skapa sér fritima
en þær, sem eiga vinnandi menn i
landi. Sjómaðurinn kemur nefni-
lega öllum útréttingum yfir á
konuna og þessa fáu daga, sem
maður er i landi, er maður að
undirbúa heimilið undir næstu
brottför. Stjórnmálavafstur er
útilokað.
SJA
NÆSTU
SÍÐU
NÝJASTA UPPSKRIFTIN-JANÚAR ’80 NR.16
ERKOMINÍBÚÐIR. LÁTIÐ NR.16EKKI VANTA
í UPPSKRIFTABÓKINA.
\NA\\Yx\\\\\\\\'\\\\\\\'
Við orum á þvi
lymlu okkar að dama or Datsun Chorry oinmiftt
billinn som flestir hafa vorið að leita að
Bíllinn er fallegur# hannaður með
notagildi að leiðarljósi og innréttingin
er frábær.
— Vegna þess hve DATSUN Cherry er
breiður er leit að öðrum eins þægind-
um í minni gerðum bila.
— DATSUN Cherry er tæknilega full-
kominn og búinn öllum þeim kostum
sem hagsýnt fólk kann að meta.
FRAMHJÓLADRIF
STÓR SKUTHURÐ
2JA EÐA 4 DYRA
52 HESTAFLA VÉL (DIN)
SJALFSTÆÐ FJÖÐRUN A
ÖLLUM HJÓLUM
LITAÐAR RÚÐUR
HALOGEN LJÓS
r\ SPARNEYTNI OG HATT
l/ ENDURSÖLU- VERÐ
Og þegar verðið er tekið með í reikn-
inginn, — þá eru flestir sammála okk-
ur um að DATSUN CHERRY verði
enn einn metsölubíllinn frá DATSUN.
örfáir bílar til afgreiðslu strax
Hafið samband við sölumenn okkar, sem
veita allar nánari upplýsingar um verð og greiðslukjör
INGVAR HELGASON
Vonarlandi v/Sogaveg — Simar 33560 og 37/10