Tíminn - 27.01.1980, Síða 19

Tíminn - 27.01.1980, Síða 19
Sunnudagur 27. janúar 1980 fMtttt 19 ALTERNATORAR A 9 1 FORD BRONCO MAVERICK CHEVROLET NOVA BLAZER DODGE DART PLYMOUTH WAGONEER CHEROKEE LAND ROVER FORD CORTINA SUNBEAM FIAT — DATSUN TOYOTA — LADA VOLGA — MOSKVITCH VOLVO — VW SKODA — BENZ — SCANIA o.fl. Verð frá 26.800,- Einnig: Startarar, Cut-out, anker, bendixar, segulrofar o.fl. í margar tegundir bifreiða. Bílaraf h.f. Borgartúni 19. Sími: 24700 Laxveiði Krossá á Skarðsströnd verður leigð út til lax- veiði timabilið 20. júní til 20. september 1980. Tilboðum séskilaðtil Trausta Bjarnasonar, Á, Skarðsströnd, Dalasýslu, fyrir 1. mars 1980, sem gefur allar upplýsingar um símstöðina á Skarði. EFLUM TÍMANN Sjálfboðaliðar hringi i sima 86300 eða 86538, Siðumúla 15 Reykjavik, á venjulegum skrif- stofutima. Þeim sem senda vilja framlög til blaðsins er bent á að giró- seðlar fást i öllum pósthúsum, bönkum og sparisjóðum. Söfn- unarreikningurinn er hlaupa- reikningur nr. 1295 i Samvinnu- bankanum. Endurskinsmerki fyrir vegfarendur. Fást á bensínstöðvum Shell. Olíufélagið Skeljungur hf V-r Shell Heildsölubirqðir: Smávörudeild Sími: 81722 SJAIST með endurskini Umferðarráð Þökkum auösýnda samúö og vinarhug viö fráfall Vilborgar Sveinsdóttur Hjaröarhaga 40. Friöjón Sigurbjörnsson, Ingiberg Guðbjartsson, Jóhanna Þórisdóttir, Kristján Guðbjartsson, Þóranna Þórarinsdóttir, barnabörn, barnabarnabarn og systkini. Dómur bænda: BYLTING I HEYVERKUN Tveggja sumra reynsla islenskra bænda af nýju Niemeyer (HEUMA) slátturþyrlunni með heytæti staðfestir að gras slegið með henni fullverkast á mun skemmri tima, en þegar slegið er með venjulegum sláttuþyrlum. Oftast var hirt eða bundið daginn eftir slátt. Heyið verður létt, jafnt og meðfæri- legra, binst betur og hleðst betur. Stuttur verkunartimi tryggir góða og bætiefnarika töðu með fyllsta fóðurgildi. Prófun hjá Bútæknideildinni á Hvanneyri s.l. sumar styður þessar niðurstöður. „Hér er bylting i heyþurrkun á ferðinni. Heyið þornar allt að helmingi fyrr i góðum þurrki og verður greiðara í bindingu en þegar slegið er með venjulegum sláttuþyrlum”. Steingrimur Lárusson, Hörglandskoti. HEUMA heyþyrlur Miklu skiptir að snúa vel til þurrks. Þá er best að treysta HEUMA-heyþyrlunum, sem eru frábærar við heysnúning og dreifingu úr múgum. Kasta frá girðingum og skurðbökkum. Fáanlegar i vinnslubreiddum frá 3 — 5,6 metra. KRONE heyhleðslu- vagnar Fljótvirkir, traustir, liprir Fullkominn búnaður — vökvalyft sópvinda HAMAR VELADEILD SlMI 2-21-23 TRYGGVAGOTU REYKJAVlK

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.