Tíminn - 27.01.1980, Side 23
Sunnudagur 27. janúar 1980
23
r
flokksstarfið
Hádegisfundur SUF
Hádegisfundur SUF verður haldinn
miðvikudaginn 30. janúar kl. 12 i kaffi-
teriunni Hótel Heklu.
Gestur fundarins verður Ragnar
Ólafsson formaður Framtalsnefndar
Reykjavikur.
SUF.
Fundur i fulltrúaráði
Framsóknarfélaganna i Reykjavik
fimmtudaginn 31. janúar kl. 20.30 að
Rauðarárstig 18 kjallara.
Fundarefni:
Stjórnmálaviðhorfið
frummælandi ólafur Jóhannesson.
Miðstjórnarfundur SUF
Miðstjórnarfundur Sambands ungra framsóknarmanna
verður haldinn að Hótel Heklu Rauðarárstig 18, laugar-
daginn 2. febrúar og hefst kl. 9 að morgni.
Dagskrá auglýst siðar.
t dag, sunnudag, er siðasti sýningardagur yfirlitssýningar Einars G.
Baldvinssonar að Kjarvalsstöðum. Sýningin hefur aðeins staðið yfir I
vikutima og hafa margir lagt ieið sina á Klambratún enda forvitilegt
um að litast i sýningarhúsinu þar þessa daganna. Þetta er langstærsta
sýning á myndum Einars sem haldin hefur verið til þessa og tæpast
annarrar jafnviðamikillar að vænta I bráð þvi nær aiiár myndanna eru
í einkaeign og þarf að smala þeim saman vlða að. örfáar myndir voru
til sölu er sýningin var opnuð. Þarna gefur einnig að lita litlar litkritar-
myndir, sem listamaðurinn hefur nýlega gert og mun eitthvað af þeim
vera óselt ennþá. Bent skal á að sýningin verður ekki framlengd en opið
er til kl. 22.00 i kvöld. Meðfylgjandi mynd er frá sýningunni.
Sá
mest
seldi
ár
eftir
ár
Pólar h.f.
EINHOLTI 6
Plötudómar
sveitarinnar voru bræðurnir
Jack og Chuck Panozzo, en auk
þeirra skipa nii hljómsveitina
þeir Tommy Shaw, Dennis De
Young og James (JY) Young.
Styx sendu nýlega frá sér sina
niundu hljómplötu og tnilega
þá bestu hingað til og nefnist
hUn „Cornerstone”. Eitt lag af
þessari plötu, „Babe” eftir
Dennis De Young hefur þegar
náð hátt á bandariska vinsælda-
listanum og ef Styx halda rétt á
spilunum þá ætti þessi plata að
geta orðiö „Hornsteinninn” að
velgengni þeirra i fiamtiðinni.
Þó að fyrrgreint lag hafi náð
svo hátt sem raun ber vitni, þá
er það alls ekki besta lag plöt-
unnar að minu viti. Bæði
„Never say never” eftir
Tommy Shaw og „Lights” eftir
Tommy Shaw og Dennis De
Young eru fullt eins góð — ef
ekki betri og ekki kæmi mér á
óvart þó að þau myndu spjara
sig i framtiðinni. Svo vikið sé
nánar að tónlist Styx, þá má
segja að hUn likist einna helst
tónlist hljómsveita eins og
Kansas, en sum lögin s .s. „Why
me” minna frekar á hljómsveit-
ir eins og Supertramp. Styx gef-
ur þessum hljómsveitum li'tið
eftir og aðalkostur hljómsveit-
arinnar er sá að allir fimm
hljómsveitarmeðlimirnir hjálp-
ast að við sönginn — sem er
yfirleitt mjög göður.
„Cornerstone” verður að telj-
ast mjög góð plata vaxandi
hljómsveitar, sem er fyllilega
þess verð að henni sé gaumur
gefinn i framtiðinni.
—ESE
mazaa
VARAHLUTAMIÐSTÖÐ
1 BELGÍU
Kaupendur japanskra bifreiða athugið:
*
Aður en þið festið kaup á japönskum bilum, þá spyrjið
um varahlutamiðstöð fyrir ísland, því leiðin frá Japan
lendið í óhöppum. BILABOfíG HF.
SMIDSHÖFDA 23 simar. 812 64 og 812 99
smmmmnn visis
msmsmm
þau auglýstui VÍSI:
„Hringt alls
staðar fró"
Bragi Sigurösson:
— Fg auglýsti allskonar
tæki til ljósmyndunar. og
hefur gengift mjög vel aft
selja Paft var hringt bæfti
úr borginni og utan af
landi.Fghef áfturauglýst
i smáauglýsingum Visis,
og alltaf fengift fullt af
fvrirspurnum.
„Eftirspurn
jjieila viku"
,____iáSi—
HiólrV»9á*L:
Uppl 1 ‘,m*
#
\ J
\£
Páll Sigurósson :
Simhringingarnar
hafa staftift i heila viku frá
þvi aft ég auglýsti
vélhjólift. Eg seldi þaft
strax, og fékk agætis
verft Mér datt aldrei i
hug aft viftbrögftin yrftu
svona góft.
„Visisauglýsingar
nœgja''
ACixéff \*
Valgeir Pálsson:
- Vift hjá Valþór sf.
fórum fvrst aft auglýsa
teppahreinsunina i lok
júli sl. og fengum þá strax
verkefni Vift auglýsum
eingöngu i Visi, og þaft
nægir fullkomlega til aft
halda okkur gangandi
allan daginn
„Tilboðið kom
ó stundinni"
h-nw.l||ur , "u IH snlu
n i« 1,1 1 'ima „
Skarphéftinn Finarsson:
Ég hef svo gófta
revnslu af smáauglys-
ingum Visis aft mér datt
ekki annaft i hug en aft
auglýsa Citroeninn þar,
og fékk tilboftá stundinni.
Annars auglýsti ég bilinn
áftur i sumar. og þá var
alveg brjálæftislega spurt
eftir honum, en ég varft
aft hætta viftaft selja i bili
Þaft er merkilegt hvaft
máttur þessara auglýs-
inga er mikill
Selja, kaupa, leigja, gefa, Beita, finna.........
þu gerir þad i gegn um smáauglýsingar Visis
Smáauglýsingasíminn ers86611