Tíminn - 27.01.1980, Blaðsíða 24

Tíminn - 27.01.1980, Blaðsíða 24
24 Sunnudagur 27. janúar 1980 hljóðvarp IL. — --- Sunnudagur 27. janúar 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). Dagskráin. 8.35 Létt morgunlög A. Skozkir listamenn leika og syngja lög frá Skotlandi. B. Konunglega danska hljöm- sveitin leikur lög eftir Lumbye: Arne Hammelboe stj. 9.00 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti Tónlistarþáttur i umsjá Guðmundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa i Keflavíkur- kirkju. (Hljóðr. á sunnud. var). Sóknarpresturinn, séra Olafur Oddur Jónsson, þjónar fyriraltari. Sigurður Bjarnason prestur aðvent- ista prédikar. Organleikari: Siguróli Geirsson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 F r é11ir . 12.45. Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Hafis nær og fjær Dr. Þór Jakobsson veðurfræð- ingur flytur hádegiserindi. 14.00 Miðdegistónleikarl. Frá tónleikum i Landakots- kirkju i október i haust. David Pizzaro frá Bandarikjunum leikur á orgel: a. Introduktion og fúga eftirHoratioParker. b. Aria i stil Bachs og Handels eftir Harold Heeremans Kantata eftir Handel. d. ,,Bist Du bei mir” eftir Bach.e. Kantata eftir Bach. 14.55 Stjórnmál og glæpir. Fjórði þáttur: Stúlkan, sem drukknaði Frásögn úr hinu ljúfa lifi á ttaliu eftir Hans Magnus Enzensberger — sjónvarp Sunnudagur 27. janúar 16.00 Sunnudagshugvekja Kristján Þorgeirsson, sóknarnefndarformaöur Mosfellssóknar, flytur hug- vekjuna. 16.10 Húsið á sléttunni Þrettándi þáttur. Við enda regnbogans Efni tólfta þátt- ar: Séra Alden prestur I Hnetulundi, á afmæli og börnin i sunnudagaskólan- um skjóta saman I gjöf handa honum. Maria er gjaldkeri sjóðsins og henni er faliö að kaupa bibliu fyrir þá litlu peninga, sem safn- ast höfðu. En hún og Lára vilja báöarfáfallegribókog hyggjast auka sjóðinn með þvi að panta og selja glös meöeinskonar „lifselixir”. En enginn vill kaupa og þær veröa að segja allt af létta. Séra Alden tekur þvi vel enda fær hannkassann utan af lyfjaglösunum. Hann er alveg mátulegur til að geyma I gömlu slitnu bibli- una hans. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 17.00 Framvinda þekkingar- innar Sjöundi þáttur. Lýst er upphafi alþjóðlegrar verslunar, er Hollendingar tóku að venja fólk á ýmsar munaöarvörur Ur fjarlæg- um heimshornum og urðu vellauöugir af. Einnig er minnst á upphaf efna- iðnaðar, framleiöslu litar- efna, tilbúins áburöar plast- efna, gass til málmsuöu og ljósa, sprengiefnis, nælons o.fl. Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason. 18.00 Stundin okkar Meðal efnis: Minnt er á þorrann, fariö veröur I heimsókn á dagheimilið Múlaborg og Jóhanna Möller lýkur að segja sögu við myndir eför Búa Kristjánsson. Þá verð- ur stafaleikur meö Siggu og Viggó Clausen bjó til flutn- ings i útvarp. Þýöandi Margrét Jónsdóttir. Stjórn- andi: Benedikt Arnason. Flytjendur: Gisli Alfreðs- son, Bessi Bjarnason, Árni Tryggvason, Gunnar Eyjólfsson, Þórhallur Sigurðsson, Helga Jónsdótt- ir, Rúrik Haraldsson, Helgi Skúlason, Lilja Þorvalds- dóttir, Jónas Jónasson, Guðrún Guðmundsdóttir, Klemenz Jónsson og Bene- dikt Arnason. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Endurtekið efni: Örorkumat, umræðuþáttur i 17.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Harmonikulög Jo Basile og Egil Hauge leika sina syrpuna hvor. Tilkynn- ingar. 18.45. Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.25 Tiund Þáttur um skattamál í umsjá Kára Jónassonar og Jóns Asgeirssonar fréttamanna. 20.25 Frá hernámi tslands og styr jaldarárunum siðari 21.05 Tónleikar 21.40 Ljóö eftir Stefán Hörð Grimsson Ingibjörg Þ. Stephensen les. 21.50 Sönglög eftir VVilhelm Lanzky-Otto Erik Saeden syngur lög við kvæði eftir Steen Steensen Blicher. Wilhelm Lanzky-Otto leikur á pianó. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 ,,Eitt orð úr máli mannshjartans”, smásaga eftir Jakob Jónsson Jónina H. Jónsdóttir leikkona les. 23.00 Nýjar plötur og gamlar Gunnar Blöndal kynnir og spjallar um tónlist og tón- listarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. skessunni og nemendur úr Hllðaskóla flytja leikþátt. Umsjónarmaður Bryndis Schram. Stjórn upptöku Egill Eövaldsson. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 islenskt mál 1 þessum þætti veröa skýrð mynd- hverf orðtök, sem m.a. eiga upptök sin á verkstæði skó- smiðsins. Textahöfundur og þulur Helgi J. Halldórsson. Myndstjórnandi Guöbjartur Gunnarsson. 20.45 Þjóölíf Þessi nýi þáttur verður á dagskrá mánaöar- lega um sinn, siðasta sunnu- dag i hverjum mánuöi. Um- sjónarmaður er Sigrún Stefánsdóttir fréttamaður en stjórnandi upptöku Valdimar Leifsson. Eins og nafn þáttarins gefur til kynna er ætlunin aö koma inn á ýmsa þætti i islensku þjóölifi og er það frómur ásetningur að saman fari fræösla og nokkur skemmt- an. Ifyrsta þættinum verða forsetahjónin heimsótt aö Bessastööum og sýnd morgunleikfimin í út- varpinu. Einnig kynnir Valdimar örnólfsson frum- atriöi skiðaiþróttarinnar. Sigriður Ella MagnUsdóttir, sem syngur i óperunni i Þjóðleikhúsinu, verður kynnt, og loks haldið þorra- blót. 21.40 Ekkert öryggi s/h (Safety Last) Bandarlsk gamanmynd frá árinu 1923, gerð af einum kunnasta gamanleikara þöglu mynd- anna, Harold Lloyd. 1 þess- ari mynd er hiö fræga atriöi þarsem Harold Lloyd hang- ir I klukkuvi'si. Á undan myndinni eru sýndir kaflar úr annarri Lloyd-mynd, Heitu vatni. Þýðandi Björn Baldursson. 22.55 Dagskrárlok O00000 Lögreg/a Slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjUkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Apótek Kvöld, nætur og helgidaga- varlsa apóteka i Reykjavik vik- una 25-til 31.janúar er I Lyfjabúö Breiðholts, einnig er Apótek Austurbæjar opið til kl. 22. öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- Vbkt: Kl. 08.00-17.00 inánud.-föstudags.ef ekki næst i heimilislækni. simi 11510 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fiörður simi 51100. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistöðinni simi 51100 Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Heilsuverndarstöð Re vkjavikur: Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meðferðis ónæmiskortin. ' Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 Og 19-19.30. Borgarspitalinn. HeimsiScnar- timi I Hafnarbúöum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artimi á Heilsuverndarstöö Reykjavlkur kl. 14-19 alla daga. Bókasöfn Hofs vallasafn — Hofevalla- götu 16, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. Bilanir Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstof nana. Simi 27311 svarar alla virka daga f rá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Rafmagn i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. „Sko, ég sagði þér að ég heföi' hellt limi i skóinn”. DENNI DÆMALAUSI Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla Simi 17585 Safnið eropið á mánudögum kl. 14-22, þriðjudögum kl. 14-19, miðvikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstudögum kl. 14-19. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opið alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-april) kl. 14-17. Borgarbókasafn Reykjavik- ur: Aðalsafn —útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359 I útlánsdeild safnsins. Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað á laugardögum og sunnudög- um. Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi aðal- safns. Eftir kl. 17 s. 27029 Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokaö á laugardögum og sunnudög- um. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn— Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a simi aðalsafns Bókakassar lánaðir skipum,heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn—Sólheimum 27 simi 36814. Mánd.-föstud. kl. 14-21. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraöa. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Bústaðasafn — Bústaðakirkju simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21 Hljóðbókasafn — Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjón- usta við sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-4. /þróttir Simsvari— Bláfjöll Starfræktur er sjálfvirkur simsvari, þar sem gefnar eru upplýsingar um færð á Blá- fjallasvæðinu og starfrækslu á skíðalyftum. Símanúmerið er 25582. Ferðaiög Sunnud. 27.1. kl. 13 Búrfell-Búrfellsgjá.létt ganga. Fararstj. Anton Björnsson. fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.t. benzinsölu, i Hafnarf. v. kirkjugarðinn. Vetrarferð á fullu tungli um næstu helgi. Upplýsingar og farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6a, simi 14606. Otivist Sunnudagur 27.1. kl. 13.00 Kolviðarhóll-Skarðs mýrar- fjall. Létt fjallganga. Farar- stjóri. Sigurður Kristinsson. Skiðaganga á svipuðum slóð- um. Fararstjóri Hjálmar Guð- mundsson. Farið frá Um- ferðarmiðstöðinni að austan verðu. Ferðaáætlun fyrir 1980 er komin út. Ferðafélag Islands Fundir Gengið 1 | Almennur Feröamanna- 1 Gengið á hádegi gjaldeyrir gjaldeyrir 1 þann 22.1. 1980. Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 398.40 399.40 438.24 439.34 1 Sterlingspund 908.55 910.85 999.41 1001.94 1 Kanadadollar 343.15 344.05 377.47 378.46 100 Danskar krónur 7361.05 7379.55 8097.16 8117.51 100 Norskar krónur 8097.60 8117.90 8907.36 8929.69 100 Sænskar krónur 9584.25 9608.35 10542.68 10569.08 100 Finnsk mörk 10779.20 10806.30 11857.12 11886.93 100 Fransldr frankar 9817.60 9842.30 10799.36 10826.53 100 Belg. frankar 1415.75 1419.35 1557.33 1561.29 100 Svissn. frankar 24865.05 24927.45 27351.56 27420.20 100 Gyllini 20847.75 20900.05 22932.53 22990.06 100 V-þýsk mörk 23002.35 23060.05 25302.59 25366.06 100 Lirur 49.39 49.51 54.33 54.46 100 Austurr.Sch. 3203.90 3211.90 3524.29 3533.09 100 Escudos 797.60 799.60 877.36 879.56 100 Pesetar 602.90 604.40 663.19 664.84 100 Yen 165.78 166.20 m 182.36 182.82 Frá Skaftfellingafélaginu: Kaffisala, kvikmyndasýning og kökubasar i Skaftfellingabúð Laugavegi 178, sunnudag 27. jan. kl. 2-5. Framlögum i hús- kaupasjóð veitt móttaka. Kvenfélag Hreyfilg: Fundur I Hreyfilshúsinu þriöjudaginn 29. janúar kl. 20.30. Á fundinn kemur góður gestur með gagn- legan fróðleik, takið eiginmenn- ina með. Stjórnin. Aðalfundur kvenfélags Ar- bæjarsóknar: Verður haldinn mánudaginn 4. febrúar kl. 20.30 i Safnarðarheimilinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Sýningar Nýja Galleriið Laugavegi 12. Þar stendur yfir samsýning 10 myndlistarmanna, sem sýna alls 56 myndir. Opið daglega kl. 1-6 nema laugardaga kl. 10-4 og sunnu- daga kl. 1-4. Sýningin stendur tii mánaða- móta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.