Tíminn - 27.01.1980, Qupperneq 28
AuglýsingadeMd
mans.
FIDELITY
HLJÓMFLUTNINGSTÆKI
Pantiö myndalista.
Sendum í póstkröfu.
SJÓNVAL'S^oí!
STÍ1OTÍ18S Sunnudagur 27. janúar 1980
„Land mannanna ”
grœnlensk listsýning i Norrœna húsinu
Að undanförnu hefur
staðið yfir í kjallara Nor-
ræna hússins, sýning á
grænlenskri list og nefnist
sýning þessi „Land mann-
anna" — Inuit Nunaat.
Sýningin sem er farand-
sýning er komin hingað til
lands fyrir tilstuðlan Nor-
ræna menningarsjóðsins
og Listaráðs Norðurland-
anna, auk aðila í Dan-
mörku og á Grænlandi.
Á sýningunni eru græn-
lensk nútímaverk, auk
eldri listmuna, en meðal
þess sem gefur að líta á
sýningunni eru útskornar
grímur, styttur og brúður,
vatnslitamyndir, teikning-
ar og grafík, en Græn-
lenskir listamenn hafa náð
mjög góðum árangri i gra-
fík á undanförnum árum.
Rétt er að benda fólki á
að láta þetta einstæða
tækifæri til þess að kynn-
ast grænlenskri list og list-
munum, sér ekki úr greip-
um ganga, en sýningin
verður opin nú um helgina.
Tvær af grænlensku grimunum á sýningunni
Otskorin stytta
Ein af grænlensku teikningunum
Grænienskar brúöur
í* v ý
mM
Tímamyndir:
Róbert
Mikiö er af grænlenskum brúöum á sýningunni
Mikill fjöldi skólabarna hefur sótt sýninguna heim