Tíminn - 22.02.1980, Side 4
4
ilíiiiil
í spegli tímans
Roy ætlar
fótgang-
andi til
Moskvu
Roy Valentine
hefur lagt land
undir fót 1 orösins
fyllstu merkingu.
Hann er nýlagöur
af staö fótgangandi
frá Englandi og er
feröinni heitiö til
Moskvu, þar sem
hann hyggst vera
viöstaddur
Ólympiuleikana.
Hann ætlar sér
fimm mánuöi til
feröarinnar og
gerir sér litlar
grillur ilt af þvi,
hvort Bretar kunni
aö sniöganga
Ólympluleikana I
Moskvu. — Ég
elska aö feröast.
Ég hef fariö á putt-
anum til Parlsar,
feröast um Banda-
rlkin og komiö til
Itallu og Grikk-
lands. En ég hef
aldrei komiö til
Rússlands, svo aö
þetta er kjöriö
tækifæri, segir
Roy, sem er 22 ára
gamall. Áöur lagöi
Roy stund á nám I
félagsfræöi, en
eftir aö hann tók
feröabakterluna,
hætti hann námi og
stundar nú vinnu
sem skrúögaröa-
arkitekt á meöan
hann er aö safna
sér fyrir næstu
ferö. Hann
reiknar fastlega
meö þvl, aö feröin
veröi kostnaöar-
söm, þó aö feröaút-
búnaöurinn sé ein-
faldur, svefnpoki,
tjald og föt til
skiptanna I bak-
poka. Hann feröast
einn, vegna þess —
aö ég get ekki
Imyndaö mér, aö
neinn sé svo vitlaus
aö vilja feröast
meö mér, eins og
hann sjálfur segir.
En hvaö gerist, ef
leikunum veröur
aflýst? — Ég býst
þá bara viö, aö ég
þurfi aö ganga
aftur heim, segir
Roy hvergi bang-
inn.
Bannað
að
freista
þjófa
Þaö fór illa
fyrir Audrey
Hepburn og
manni hennar
nú ekki alls
fyrir löngu. Þau
höföu tekiö á
leigu einbýlis-
hús, búiö hús-
gögnum, á dýr-
u m f e rö a-
mannastaö I
Sviss, en ekki
tókst betur til
en svo ein-
hverju sinni,
þegar þau voru
fjarverandi, aö
þjófar brutust
inn 1 húsiö og
höföu á brott
meö sér allt fé-
mætt. Ekki var
þö raunum
þeirra hjóna
þar meö lokiö.
Þau voru nefni-
lega dæmd I
22.000 marka
sekt fyrir aö
hafa gengiö illa
frá húsinu,
þegar þau fóru
þaöan, og þar
meö freistaö
þjófa. Þykir þaö
ekki góö latina
þar um slóöir aö
freista . stál-
heiöarlegs
fólks.
bridge
Nr. 39
Þegar pör spila Precision eöa eitthvaö
állka kerfi, veröur oft aö opna á 1 tlgli
meö þrí- eöa jafnvel tvllit. Þaö er þvl gull-
in regla aö gera andstæöingunum þaö
aldrei til geös aö spila 1 tlgul, ef þeir dobla
hann. Ef andstæöingarnir taka upp á þvl
aö passa á opnunardobl á einum tlgli, vita
þeir venjulega hvað þeir eru aö gera.
Spiliö I dag kom fyrir I sveitakeppni, þar
sem eitt par uppgötvaöi áöurnefnda reglu
meö harkalegu aöferöinni.
Noröur
S A432
H AK
T DG10876 V/AV
L 3
Austur
S 65
H D982
T 932
L DG42
Suöur
S KDG
H 1043
T K4
L 109865
boröið opnaöi vestur á eöli-
legu laufi og eftir þaö komust NS I 5 tígla.
Þaö var gullfallegt geim og vannst auö-
veldlega. Vestur fékk aöeins tvo slagi á
tigul og laufaás. NS töldu sig geta veriö
ánægöa meö sinn hlut en þeim brá heldur I
brún þegar sveitarfélagar þeirra komu
meö sína tölu til samanburöar. Þar haföi
vestur opnaö á 1 tlgli og þaö var passaö til
suöurs, sem doblaöi. Vestur taldi sig ekki
þurfa aö skipta sér af þvl en treysti austri
til aö taka út I sinn besta lit ef á þyrfti aö
halda, auk þess sem austur gat vel átt
tlgul, Noröur passaöi auövitaö og þá var
komiö aö austri. Hann taldi aö þar sem
vestur haföi passaö hlyti hann aö eiga
tlgul og honum fannst hjartaö sitt ekki til
útflutnings. Hann passaöi þvi einnig og
vestur fékk sömu slagi I 1 tfgli dobluöum
og vestur haföi fengið I hinum salnum —
1400.
Vestur
S 10987
H G765
T A5
L AK7
Þú ættir að sjá hvernig hann lltur
út á morgnana.
krossgáta
pr ,3 Pg.
f _
Jt.
W I: ■ tQ ■
// mm§
■ 3«
3232.
Lárétt
1) Forngrikki.- 6) Gyöja.- 8) Háls.- 9)
Blunda,- 10) Skel.- 11) Veöurfar.- 12)
Sefa.- 13) Gervitungumál.- 15) Skadda,-
Lóörétt
2) Árnaöir,- 3) 51.-4) Stormur.-5) Fiskur,-
7) Veiöir,- 14) Rot,-
Ráöning á gátu No. 3231
Lárétt
1) Ekkja,- 6) Ara,- 8) Nón,- 9) Frú.- 10)
Tún.-ll) Góa.-12) Aki,-13) Taö,-15 Gatiö.-
Lóörétt
2) Kantata.- 3) Kr.- 4) Jafnaöi.- 5) Snagi.-
7) Súöin.- 14) At.-
tgunkaffii"