Tíminn - 22.02.1980, Síða 5
Föstudagur 22. febrúar 1980
5
l
Mikið og gott
félagslíf í
Mývatnssveit
JI/Mývatnssveit — Ung-
mennafélagiö Mývetningur hefur
ml sýnt leikritiB ..Óvænt heim-
sókn” tvisvar sinnum í félags-
heimilinu Skjólbrekku. Leikendur
eru sjö talsins. Leikstjóri er
Rágnhildur Steingrimsdóttir og
geröi hún einnig leikmynd ásamt
Asmundi Jónssyni. Aösókn hefur
veriö góö og undirtéktir leikhús-
gesta meö ágætum.
Félagslif hefur veriö gott I vet-
ur aö venju og eru mörg félög vel
starfandi. Mývetningar blótuöu
þorrann strax á bónaadaginn og
um næstu helgi veröur hjónaball I
Skjólbrekku.
Veiöitfmabiliö I Mývatni hófst
1. þessa mánaöar og eru allmarg-
ir meö net undir isnum. Reytings-
veiöi var fyrstu dagana, en hefur
fariö minnkandi. Dorgveiöi hefur
dálitiö veriö reynd, en litiö aflast.
Hér hefur veriö gott tiöarfar aö
undanförnu. Snjór er óvenjulítill
miöaö viö árstfma og vélsleöaejg-
endur þvi fremur óhressir.
Hrossaeigendur, sem nú fer fjölg-
andi hér, hafa hins vegar notfært
sér góöa veöriö til útivistar meö
hestum sinum.
Laxveiðimenn
til
Leigutilboð óskast i laxveiðiréttindi i Laxá
i Hrútafirði.
Tilboð sendist fyrir 20. mars n.k.
Georgs J. Jónssonar, Kjörseyri, 500 Brú,
sem gefur nánari upplýsingar sé þess
óskað. (Simi um Brú).
Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði
sem er eða hafna öllum.
Veiðifélag Laxár.
Leikflokkurinn Sunnan Skarðsheiöar.
Spanskflugan í Fannahlíð
Leikflokkurinn Sunnan
Skarösheiöar er aö byrja aö
sýna I 7. sinn og núna meö
gamanleikritiö Spanskflugan
eftir Arnold og Bach. Frumsýnt
veröur föstudaginn 22. febrúar
kl. 9.00 f Fannahlfö.Skilmanna-
hrepp. Leikarar eru 12 talsins
og er leikstjóri Evert Ingólfsson
sem nú leikstýrir I fyrsta sinn.
Miöapantanir veröa i sfma 2134
Akranesi.
VORUVAL
Vöruúrval í
7 deildum
Herradeild.
Skódeild.
Hljómdeild.
Teppadeild.
Sportvörudeild.
Vefnaðarvörudeild.
Járn og glervöru
deild.
Tonna
Goðar vorur —
Gott verð
allt!
SIMI
21400
límið sem límir
alltaðþvi
FÆST I BYGGINGA- OG JÁRN-
VÖRUVERSLUNUM UM LAND ALLT.
HEILDSÖLUBIRGÐIR:
TÆKNIMIÐSTÖÐINHF
S. 76600
Austurrísk-lslenska
félagið endurreist
Auglýsið
í Tímanum
Austurrfsk-fslenka félagiö
hefur nú veriö endurreist, en þaö
lagöist sem kunnugt er niöur 1967.
Var fél;. endurstofnaö I samráöi
viö sendiráö Islands I Bonn og
ræöismenn Islands I Austurrlki.
1 frétt frá félaginu segirm.a. aö
hlutverk þess sé aö beita sér fyrir
auknum samskiptum Austur-
rikismanna og Islendinga og
rækta menningartengsl milli
þessara þjóöa. Þetta skuli gert
meö fyrirlestrum, tónleikum,
sýningum og kynnisferöum eftir
þvi sem viö veröi komiö.
Þá hyggst félagiö gangagt fyrir
útgáfu upplýsingablaös, og reyna
aö safna islenskum munum og
bókum um tsland, svo og ísl. bók-
menntum á þýskri tungu. Er I
ráöi aö gera skrá yfir rit varö-
andi lsland og fslenska
menningu.
Formaöur félagsins er Helmut
Neumann, en auk hans eiga sex
manns sæti t stjórn þess.