Tíminn - 22.02.1980, Side 7

Tíminn - 22.02.1980, Side 7
Föstudagur 22. febrúar 1980 7 Siiilllíí eru þegar búnar aö sveigja siö- gæöisvitund barna og unglinga til óheppilegrar áttar. Sjónvarp er s.s. geysilega sterkt afl i uppeldismálum þjóö- arinnar og þvl alls ekki sama hvernig þvi er beitt. Aö undanförnu hefir sjón- varpiö veriö aö sýna glæpa- mynd tekna hér á landi „Út I óvissuna”. Er þaö sæmandi aö leyfa út- lendingum okkar fagra og ó- mengaöa land til slikra nota? Þó er eitt atriöi I þessari mynd, sem gekk svo fram af mér aö sjá aö ég get tæplega oröa bundist. Villingarnir voru sem sagt komnir inn I sjálft Asbyrgi. Sýndur var æöislegur eltinga- leikur, skothriö og manndráp I skóginum fagra á þessum helga staö. Þaö er mitt álit, aö Asbyrgi sé þaö dýrölegasta náttúrusmiö, sem fyrirfinnst á lslandi. Þaöan eiga áreiöanlega fleiri Noröur- Þingeyingar en ég margar hug- ljúfar minningar. Mig langar til aö vitna I eina sllka. Þaö var fjölmenn sam- koma I Asbyrgi á vegum ung- mennasambandsins, stafalogn og sólskin. Viö fengum lúöra- sveit Reykjavikur til aö leika. Fyrsta lagiö var lofsöngur Beet- hovens. Björgin endurómuöu tónana svo manni fannst þeir fjara út meö lækkandi berg- veggjunum. Þetta fannst mér stór stund. Stjórnandi lúörasveitarinnar Albert Klan, þýskur maöur, lét þau orö falla eftir leikana, aö þetta væri veglegasta söng- leikahús I heimi. Margs fleira gæti ég minnst. Erlendir kvikmyndageröar- menn, sem leggja stund á gerö glæpamynda I auögunarskyni, eiga ekki aö fá aö vaöa yfir feg- urstu staöi Islands meö skltug- „Asbyrgi prýöin vors prúöa lands perlan I straumanna festi fljótt eins og óöal hins fyrsta manns " E.Ben. Ó þú sjónvarp, mikiö er vald þitt. Viö lútum þér allir meö lotning. Hvaö ætli tslendingar verji miklu af slnum dýrmæta tlma I þaö aö horfa og hlusta á sjón- varp? Enginn veit, en hann er mikill. Er þá þetta nýja skurö- goö okkar þess viröi aö þvl séu færöar svona miklar fórnir? Jú svo sannarlega er þaö dásam- legt tæki til aö skemmta og fræöa þjóöina. En þaö er þá llka mikil ábyrgö lögö á heröar þeirra sem velja þaö efni sem fólkiö viröist tileinka sér al- mennt, hvort sem þaö er illt eöa gott, fallegt eöa ljótt. Hér skal ekki færö fram nein allsHerjar gagnrýni á dagskrá sjónvarpsins, nema einn flokk hennar, sem greinilega tekur langsamlega mest rúm, þar á ég viö kvikmyndimar. Aöur en ég fer aö ræöa um kvikmyndaflutning sjónvarps- ins, verö ég aö gera þá játningu, aö ég er mjög lélegur áhorfandi. Ég er sem sagt svo mikill gikk- ur, að oftast sný ég frá og tek mér eitthvaö annað fyrir hendur þegar fyrstu skotin hvlna eöa byrjað er aö elta fyrsta morðingjann. En þetta tvennt bregst tæplega í myndum frá hinum enskumæl- andi heimi. Nú mun einhver spyrja: Er engin mannræna I karlinum, eöa er hann alvarlega móöur- sjúkur? Getur veriö, aö þaö sem hleypir I mig illu blóöi, þegar mér er boöiö upp á svona skemmtanir, er meöal annars þaö, aö ég trúi þvl og reyndar veit, aö innfluttar glæpamyndir Asbyrgi. Hvað merkir friðlýsing? Eggert Ólafsson Laxárdal um sköm og lítilsviröa þaö sem okkur hlýtur aö vera hjartfólg- iö. Skáldiö Eiriar Benediktsson fann andblæ Asbyrgis. Þar á aö vera eins og á óöali hins fyrsta manns. Asbyrgi er Islensk paradls, en veröur svo lengi eftir aö for- ráöamenn þess leigja þaö til aö leika þar manndráp og aöra glæpi. Ég hika ekki viö aö segja, aö umrædd heimsókn I Asbyrgi er fyrsta alvarlega brot þjóöar- innar viö þessa perlu I straum- anna festi. Vonandi veröur biö á næstu mistökum. Þá er spurningin. Viö hvern er að sakast? Asbyrgi er friölýstur staöur. Hve langt nær sú vernd? Ekki trúi ég þvl aö óreyndu aö skógræktarstjórinn okkar hafi gefiö leyfiö. Ég óska þess, aö hann gefi svar. Laxárdal (á Þorra) Eggert Ólafsson. Jón R. Hjálmarsson: Rótarýhreyfingin er 75 ára um þessar mundir. Fyrsti Rótarýklúbburinn var stofnaöur Rótarýhreyfingin 75 ára I Chicagóborg hinn 23. febrúar áriö 1905. Hvatamaöur og stofn- andi þessa félagsskapar var bandarlskur lögfræöingur, Paul Harris aö nafni. Markmiö hans var aö efla réttlætiskennd, góð- vild og þjónustuhugsjón I brjóstum sem allra flestra og bæta heiminn meö auknum kynnum og skilningi meöal ein- staklinga og þjóða. 1 þessum samtökum er þaö venja aö einn fulltrúi frá hverri atvinnustétt starfi saman á hverjum staö og samkvæmt þvl veröi Rótarýklúbbur eins konar þverskuröur af samfélaginu. Hugsjón stofnandans var sú, aö fulltrúar frá sundurleitum starfsgreinum mundu I samein- ingu efla innan samtakanna gagnkvæman skilning, góövild og viröingu, er kæmi þeim sjálfum, samfélaginu á hverjum staö, þjóöfélaginu I heild og loks heiminum öllum til góöa. Rótarýhreyfingin breiddist fyrst út I Bandarlkjunum, en barst einnig snemma til ann- arra landa. 1 Kanada var stofnaöur Rótarýklúbbur 1910 og á Bretlandseyjum 1911. Litlu slöar barst svo þessi félags- skapur til meginlands Evrópu og til annarra heimsálfa. Leiö þvl ekki á löngu þar til hreyfing- in lagöi undir sig heiminn, ef svo má segja, og varð alþjóöleg. Nú eru I heiminum öllum 18409 Rótarýklúbbar í 153 þjóölönd- um og félagsmenn 853 þúsund samtals. í nokkrum löndum hafa valdhafar meinaö Rótarý- klúbbum aö starfa. Þannig var þaö á Spáni I tíö Francos og er enn I löndum Austur-Evrópu. Til Islands barst Rótarý- hreyfingin frá Danmörku. Rótarýklúbbur Reykjavlkur, móöurklúbbur þessa félags- skapar hér á landi, var stofnaður 13. september 1934. Brátt fylgdu fleiri eftir, svo sem á Isafiröi og Siglufiröi 1937, Akureyri 1939 og á Húsavlk 1940. Eftir heimsstyrjöldina slðari jukust mjög umsvif Rótarý- manna hér á landi og áriö 1946 mynduöu Islensku klúbbarnir sérstakt Rótarýumdæmi og geröust fullgildir og sjálfstæöir aöilar aö alþjóöasamtökum félagsskaparins. Umdæmis- stjóri er kosinn til eins árs I senn. Fyrsti umdæmisstjóri hér á landi var Dr. Helgi Tómasson, en núverandi umdæmisstjóri er Baldur Eiriksson. Um þetta leyti tók klúbbum aö fjölga til muna og frá 1945 hafa verið stofnaöir Rótarýklúbbar I Keflavlk, Hafnarfiröi, Akranesi Selfossi, Sauöárkróki, Borgar- nesi, ölafsfiröi, Vestmanna- eyjum, Stykkishólmi, Kópavogi, Reykjavlk-Austurbæ, Neskaup- staö, Egilsstööum, Garöabæ, Hvolsvelli, Ólafsvik og Sel- tjarnarnesi. 1 Islenska Rótarý- umdæminu eru starfandi 22 klúbbar og félagsmenn um 860 samtals. 1 Rótarýfélagsskapnum eru stjórnir klúbba og allir em- bættismenn aöeins kjörnir til eins árs og ekki um endurkjör aö ræöa. Er þvl sifelld hreyfing og endurnýjun eitt af höfuðein- kennum samtakanna á hverjum staö og eins á alþjóöavettvangi. A vegum alþjóöasamtaka Rótarýmanna eru starfræktir ýmsir öflugir sjóöir, er meöal annars veita námsstyrki, leggja fé til mannúöar- og llknarmála, stuöla aö auknum kynnum meöal einstaklinga og þjóöa meö gagnkvæmum heimsókn- um og öflugri æskulýösstarf- semi og mörgum öörum hætti. Meö þjónustuhugsjón aö leiöarljósi hafa Rótarýmenn unniö aö margvíslegum félags- og menningar- og mannúöar- málum um heim allan nú I þrjá aldarfjórðunga. Þeir fagna um þessar mundir stórafmæli sam- taka sinna og eru reiöubúnir til aö leggja slfellt meira af mörkum til mannræktar, um- bóta og framfara í veröldinni. 1 EFLUMTÍMANN1 | Styrkið Tímann Sjálfboðaiiðar hringi i sima 86300 eða 86538, Siðumúla 15 Reykjavik, á venjulegum skrif- ^tofutima. Þeim sem senda vilja framlög til blaðsins er bent á að giró- seðlar fást i öllum pósthúsum, bönkum og sparisjóðum. Söfn- unarreikningurinn er hlaupa- reikningur nr. 1295 i Samvinnu- bankanum. Fyllið út þennan seðil og sendið til Tímans í pósthólf 370, Reykjavík Ég undirritaður vil styrkja Timann með þvi að greiða i aukaáskrift Q heila Q hálfa á Ulánuðí Nafn Hoimilicf Sími

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.