Tíminn - 22.02.1980, Qupperneq 11
Föstudagur 22. febrúar 1980
11
Skemmtileg ættarsaga
Christopher Hibbert: The Rise
and Fallof the House of Medici.
Penguin Books 1979.
368 bls.
Saga Evrópu er ættasaga, var
einu sinni sagt. Nokkurn sann-
leika er aft finna I þessum orö-
um, þótt fullfast sé ef til vill aB
oröi kveBiB. Ættir hafa óneitan-
lega sett mikinn svip á sögu
Evrópu, og nokkrar átt drjúgan
þátt i aB móta hana.
Ein þessara ætta var Mediö-
ættin I Flórens. A miBöldum, og
reyndar allt fram á 19. öld,
skiptist ítalia i mörg smáriki. A
ofanverBum miBöldum og fram
um 1600 voru nokkrar italskar
borgir öflug riki og má þar
nefna Feneyjar, Mllanó, Napóli
og Flórens, auk Rómaborgar,
sem var höfuBborg Kirkjurikis-
ins.
AB nafninu til var stjórnar-
fariB mefi ólikum hætti I þessum
borgrlkjum. Konungdæmi var I
Napóll, Feneyjar og Mllanó
voru hertogadæmi, en svo hét aB
lýBveldi væri I Flórens. LýB-
veldi Flórensbúa laut þó aB
mestu leyti stjórn einnar ættar I
senn og stjórnmálaátök I borg-
inni voru barátta ættanna um
völdin. BorgrlkiB takmarkaBist
viB héraBiB Toskana, auk ein-
stakra annarra borga, sem
Flórens réBi yfir. Flórensbúar
voru feikiauBugir á þessum
tíma. AuBur peirra byggB-
ist aB mestu á uilariBnaBi og
verslun. Þeir keyptu ull af Eng-
lendingum, unnu hana og lituBu,
og seldu sIBan klæBisdúka út um
alla Evrópu og högnuBust vel.
A tlmabilinu frá þvl um 1400
og fram um 1600 var Mediciætt-
in ein af auBugustu og voldug-
ustu ættunum I Flórens. 1 þess-
ari bók rekur Christopher
Hibbert sögu Mediciættarinnar.
Hann lýsir þvl, hvernig Medid-
arnir komust til valda I borginni
uppúr 1400 og smájuku sIBan
áhrif sln uns þar kom aB þeir
réBu öllu I borginni um 1450.
AuBlegB ættarinnar byggBist
fyrst og fremst á bankarekstri,
en Medicibankinn var lengi vel
hinn stærsti I Evrópu og átti úti-
bú I flestum meiriháttar borg-
um álfunnar.
Af
bókum
Frægastir Medicianna voru
þeir feBgar Cosimo og Lorenzo
di Medici, en auk þess aB vera
snjallir stjórnendur og fjár-
málamenn voru þeir miklir list-
vinir og Cosimo einn helsti
frömuBur endurreisnarinnar.
Hann var haldinn óslökkvandi
áhuga á húmaniskum fræöum
sofnun bóka og listmuna, og
hafBi I þjónustu sinni fjölda
lista- og lærdómsmanna. Ariö
1437 beitti Cosimo sér fyrir fundi
páfa og partíarkans I Kon-
stantlnópel. Fundur þeirra átti
sér staö I Flórens, og var þar
samiB um endursameiningu
kirkjunnar. Sú ráBagerö fór öll
It um þúfur en nokkrir griskir
lærdómsmenn ílentust I Flór-
ens, þar á meöal hinn þekkti
fornfræöingur John Chrysol-
oras. ÞaB varö til þess aö
Italskir menntamenn komust I
nánari kynni viö grlskar forn-
menntir en áöur. Fyrir tilstilli
þessara Grikkja eignaöist
Cosimo mikiB af grlskum hand-
ritum, m.a. af ritum Platós og
Aristótelesar, og hann stofnaöi
platónska akademlu I Flórens.
A þennan hátt varö Cosimo
Medici m.a. til þess aö greiöa
götu grlskra fornmennta á
ttallu og uröu verk hans til þess
aB stuBla aB upphafi og fram-
gangi endurreisnarinnar.
Margir frægustu listamenn
þessa skeiBs störfuöu á vegum
Medidættarinnar um lengri eöa
skemmri tlma og má þar nefna
sem dæmi Michelangelo, Botti-
celli, Brunelleschi, auk
margra annarra. Mikiö af
þeim lista- og menntafjársjóB-
um, sem enn er aö finna I Flór-
ens, eru frá þessu tímabili.
Eftir dauöa Lorenzo Medid
varB mikiö óróa tlmabil I Flór-
ens. Ofsatrúarmunkurinn
Savonarola náöi tökum á ibúum
borgarinriar. Frakkar geröu
innrás I hana og voru .Medid-
arnir þá geröir útlægir um
skeiö. Þeir komúst þó aftur til
valda og.höföu völdin I borginni
um langa hrlö. Slöasti Medici-
inn lést áriö 1743 og var þessi
fræga ætt þá aldauBa.
Christopher Hibbert segir
sögu Mediciættarinnar á ein-
staklega skemmtilegan hátt.
Hann lýstir hverri sögupersónu
svo aö hún stendur lesandanum
ljóslifandi fyrir hugskotssjón-
um. Best tekst honum þó upp I
umfjöllun sinni á Cosimo og
Giovanni Medici, en sá slöar-
nefndi varö páfi og nefndist þá
Leó X.
Lýsingarnar á llfinu I Flórens
á mektardögum Medicianna eru
einnig mjög 'lífandi og skýr
mynd er dregin upp af evrópsk-
um stjórnmálum þessa tlma svo
ekki sé minnst á strlBsmennsku
Itala, sem eru einstakir her-
menn.
1 bókarlok er ýtarleg
heimildaskrá, nafnaskrá, og
auk þess ættartölur.
Jón Þ. Þór
gamal-
fleyg einka-
flugvél
Um aldir hefur menn dreymt
um aö fljúga eins og fuglar
himinsins. Svifa himinhátt yfir
landinu I ótal bogum og
hringjum. Fuglar höföu — og
liafa meira frelsi en önnur dýr
jarOarinnar, þvi þeir einir kom-
ast þaö sem enginn fer nema
fuglinn fljúgandi.
Segja má aö þessi draumur
riiannkynsins hafi i raun og veru
orBiB aö veruleika um alda-
mótin, þegar bræöurnir Wilbur
og Orville Wrigth hófu sig til
flugs á fyrstu flugvélinni, sem
smlBuö haföi veriB I heiminum
(og gat flogiö).
Og þaB liöu ekki nema tveir
áratugir uns flugiö haf&i náö
fótfestu sem samgöngutæki og
skemmtitæki, aö ekki sé nú
talaö um herflugvélina, sem
auBvitaB átti sinn þátt I örri
þróun.
En þrátt fyrir draum manns-
ins um aö fljúga, leiö fljótlega
aö þvl, aö þróun flugsins upp-
fyllti ekki þessa frjálsræöisþörf,
er mannkyniB haföi aliö. Flug-
vélarnar uröu fljótt öruggari og
hraöskreiöari, og þær minntu
lltiö á fuglinn, þann glampandi
væng, sem menn höföu staraö á
frá örófi alda. Menn fengu bara
sæti og vélin hóf sig á loft og
lenti á fyrirframákveönum
áfangastaö, og meövitundin um
frelsiB var harla lltiö.
Nýjar leiðir til flugs /
gamlar hugmyndir
endurvaktar
En menn hafa reynt aö bæta
sér þettaupp meB ýmsum hætti.
Til er aragrúi einkaflugvéla,
aörir stunda svifflug sem
Iþróttagrein, fallhllfarstökk,
loftbelgjaflug og svifdrekaflug,
en allt þetta er nær hinni eld-
fornu hugmynd um aö ljá mann-
inum vængi fuglsins en farþega-
flugvélar og herþotur.
Og nú er enn eitt flugtæki, eöa
flugvél komin á markaöinn er
telst nær drauminum um flugiB,
en þaö er Weedhopperinn, sem
er sambland af nýjustu tækni I
flugvélaverkfræBi en jafnframt
minnir flugvélin óneitanlega
mikiöá „forfeBur” nútlma flug-
véla, sem voru undanfari hinna
hraöfleygu flugvéla nútimans.
Weedhopperinn er mjög vel
hönnuB vél, eöa flugtæki, sem á
aö fullnægja þörfum þeirra er
vilja fljúga eins og fuglar him-
insins. Hins vegar hentar hún
ekki þeim er vilja straumllnu-
laga, hraöskreöar flugvélar
meö þægilegum klefa, til
stjórnar eöa Iveru.
Vinsæl hjá reyndum
flugmönnum og
nýliðum i flugi
Þessi nýja flugvél yiröist
höföa bæöi til reyndra flug-
manna og eins þeirra er ekki
hafa mikla reynslu I flugi.
Mjög margar Weedhopper-
vélar eru I eigu atvinnuflug-
stjóra sem nota þær sem
skemmtitæki I fristundum, og
þar sem vélin er mjög ódýr og
auBveld I meBförum, hafa alls-
konar menn eignast hana, sem
annars hefBu ekki ráö á aö eign-
ast flugvél.
ÞaB er taliö aö gömlu
mennirnir hafi sérptaka
skemmtun af þvi aö hverfa til
fyrri daga, til upphafsdaga
flugsins, ef svo má oröa þaB.
Vélin er hægfara og útsýni er
gott, þvl flugmaBurinn er ekki I
klefa.
Þeir sem flogiö hafa I vélum
meö opinn stjórnklefa munu
geta skilgreint þennan mun.
Weedhopperinn flýgur meB
40-50 km hraöa, þannig aö flug-
maöurinn er aBeins I þægileg
um gusti.
Ekki er gert ráB fyrir aö menn
noti vélina beinllnis sem sam-
göngutæki, heldur fyrir
skemmtiflug á góöum dögum.
Flugtak er mjög auövelt,
vélin er stöBug á braut og fer I
loftiö á um þa& bil 40 kflómetra
hraöa.
Hentugasti hraöi til þess aö
hækka flugiö er um þaB bil 45
km en I láréttu flugi er hraöinn
meiri, eBa um 50-60 km. En
mesti hraöi er 80 km á klukku-
stund.
Alla jafna þurfa þeir er fljúga
Weedhopper ekki a& hafa mikla
gæslu á mælitækjum, vélln
flýgur sjálf og tilfinningar fyrir
flugi nægja einar I flestum til-
fellum.
Ekki þarf mikla kunnáttu til
þess aö fljúga Weedhopper og
eru reyndir flugstjórar jafnvel
varaöir viö, aB þarna gilda Önn-
ur lögmál en þeir eru vanir.
Þeir eru þvl beönir aB fljúga
hægt til aö byrja meö, meöan
þeir eru aö venjast þessum litla
flughraöa.
Lending vélarinnar er einnig
mjög auöveld, en hún situr á
þrem hjólum og er taliö auö-
veldra aö lenda henni en
nokkurri annarri þekktri
flugvél.
Seld ósamsett til kaup-
enda
Allir eigendur þessarar flug-
vélar eru sammála um þaö
hversu auövelt og þægilegt er aö
fljúga henni og aB reksturs-
kostnaöur sé mjög lltill, miBaö
viB aörar vélar.
Þaö er maöur aö nafni John
Choita, er hannaöi þessa flug-
vél, en hann hefur sérhæft sig I
smlöi léífra flugvéla.
AB baki þessarar vélar er
árangur af 115 llkönum er smlö-
uB höföu veriö til þess aö finna
vél meö góöa flugeigi.nleika,
þannig aö sem flestir gætu flog-
iB.
Sama fyrirtæki hefur einnig
flugvélamótor Choita 460 sem er
meö 25 hestöfl. Þetta er mjög
hljóölátur hreyfill og er gert ráö
fyrir aö sú vél veröi vinsæl.
Vélin er seld ósamsett fyrir
2495 dali og er þaB 40 klukku-
stunda verk aö setja hana sam-
,an, en fer þó nokkuö eftir aö-
stæöum og verklagni manna.
JG