Tíminn - 22.02.1980, Side 15

Tíminn - 22.02.1980, Side 15
IÞROTTIR Föstudagur 22. febrúar 1980 1’tí'í‘l'íf 15 AAVlUVAlooo Skautakóngurinn frá Banda- rlkjunum Eric Heiden varö sigurvegari i 1500 m skauta- hlaupi i Lake Placid og er þetta fjórði sigur hans á Ólympfuleik- unum og er hann fyrsti karl- maðurinn, sem vinnur til fjög- urra gullpeninga á vetrar-OL. 1964 gerðist það á OL i Inns- bruck að sovéska stúlkan Lydia Skiblikova, varö sigur- vegari I öllum skautahlaupum kvenna. Þessi 21 árs Bandarfkjamaö- ur á möguleika á að vinna sin Framhald á bls 19 • ERIC HEIDEN aðeins kr. 9.785.- til 12.760.- Sportvöruverzlun Ingólfs Oskarssonar KLAPPARSTÍG 44 SÍMI 1-17-83 • REYKJAVÍK KR-ingar eru úr leik i baráttunni um lslandsmeistaratitilinn i körfuknattieik — þeir töpuðu mjög óvænt75:77 fyrir Stúdentum i gærkvöldi I geysilegum baráttu- leik. Eftir þennan sigur Stúdenta, er ekkert nema kraftaverk, sem getur bjargað Fram frá falli úr „Úrvalsdeíldinni”. Stúdentar böröust hetjulega — þeir kölluöu á gamla baráttujaxl- inn, Stein Sveinsson, sem sýndi gamla takta og var hann mjög sterkur I vörninni og þá skoraöi hann 17 stig I leiknum. Trent Smock var einnig mjög góöur, eöa þar til hann þurfti aö yfirgefa völlinn — meö 5 villur, þegar 6 min. voru til leiksloka. Smock braut þá á Jóni Sigurðssyni — staöan var þá 66:63 fyrir Stúdenta, en um leiö og Smock braut á Joni, skoraði Jón og siöan jafnaöi hann 66:66 úr vltakasti. Þrátt fyrir aö Smock færi útaf, • JÓN SIGURÐSSON... réöi ekkert viö baráttuglaöa Stúdenta. 75:77 og þar með urðu þeir úr leik i baráttunni um meistaratitilinn náöu KR-ingar ekki aö gera út um leikinn og rétt fyrir leikslok fóru KR-ingarnir Jón Sigurösson Framhald á bls 19 KR-ingar fá nýjan leikmann KR-ingar eru staöráönir aö reyna aö verja bikarmeistara- titilinn sinn, en þeir hafa nú misst af lestinni I baráttunni um tsiandsmeistaratitiiinn i körfu- knattleik. Þeir hafa nú tryggt sér nýjan leikmann frá Banda- rikjunum — i staöinn fyrir Mar- vin Jackson, sem er meiddur. Þaö er mjög hávaxinn leikmað- ur (vei yfir 2 m), að nafni Keith Yow, sem leikur stöðu fram- herja. Yow, sem kemur til landsins I byrjun mars, er þriðji Bandarikjamaðurinn, sem leik- ur með KR I vetur. „Varnir ÍR og FH voru eins og. Galopnar lestarlúgur á gamla Tröllafossi” 51 mark skorað — og FH-ingar tryggðu sér sigur 28:23 — „Ég hef aldrei orðið vitni að eins lélegum varnarleik — varnir lið- anna voru eins galopnar lestarlúgur á gamla Trölláfossi og er þá vegt tekið til orða”, sagði einn af áhorfendunum, sem sáu leik IR-inga og FH-inga I Laugardalshöllinni I gærkvöldi. Það voru skoruð mörk I öll- um regnbogans litum og þegar upp var staöiö, voru það FH-ingar, sem skoruðu fleiri mörk — eða 28 gegn 23 mörkum iR-inga. Sem sagt — það var boðið upp á 51 mark I þær 60 minútur sem leikiö var. Það sýnir best hvernig varnarleikur liðanna var. Varnarleikur liöanna var af- spyrnulélegur og markvarslan eftir þvi — þaö var nóg fyrir leik- menn liöanna, aö skjóta aö marki — þá lá knötturinn I netinu. Hand- knattleikurinn var ekki góöur, • STEINUNN SÆMUNDSDÓTTIR. Wenzel fékk gull — en Steinunn varð í 29. sæti I stórsviginu — „Ég gerði mistök I byrjun, sem hefðu getaö orðið dýr- keypt, en ég er mjög hamingjusöm, aö hafa kom- ist heil á húfi, niður þessa slæmu braut”, sagöi Hanni Wenzel frá Liechtenstein,, eftir aö hún varð sigurvegari I stórsvigi kvenna á ólympíu- leikunum I gær. Wenzel fékk timann 1:27.33 min. og samanlagt — 2.41.66 min. Irene Epple frá V-Þýska- landi, varö önnur — fékk tim- ann 1:27.37 og samanlagt 2:42.12 mln. Franska stúlkan Framhald á bls 19 Æfinga- búningur sem leikmenn liöanna buöu upp á og þaö er ótrúlegt, aö þarna var eitt af toppliöunum (FH) á ferö- inni. Hvaö er aö ske I Islensk- um handknattleik? Þaö er spurn- ing, sem ég ætla nú aö láta aöra um aö svara. Þrátt fyrir lélegan handknatt- leik, þá skemmtu hinir 80 áhorf- enduríHöllinni sér konunglega — þaö var ekki annaö hægt, en aö hlæja og hafa gaman af tilburöum leikmanna liöanna, sem vissu stundum ekki, hvort þeir voru aö fara eöa koma — þeir snerust eins og skopparakringlur I kringum hvern annan. Leikurinn var I járnum framan af, eöa allt þar til staöan var 18:18, FH-ingar voru sterkari á endasprettinum, eöa réttara sagt — IR-ingar færöu þeim knöttinn hvaö eftir annaö á silfurfati, eftir ótfmabær skot og „delluíeik”, eins og sumir spekingar hafa tamiö sér aö segja þegar eitthvaö er gert, sem þeim er ekki aö skapi. Þaö var aöeins tvennt sem gladdi augaö — stórgóöur leikur Bjarna Hákonarsonar hjá 1R, sem skoraöi 9 mörk, sum stór- glæsileg og öryggi FH-ingsins Kristjáns I vítaköstum, en hann skoraöi 11 mörk I leiknum — þar af 6 úr vltaköstum og voru köstin framkvæmd af miklu öryggi, Nogly til Kanada... Peter Nogly, fyrirliöi Ham- burger SV, mun skrifa undir þriggja ára samning viö Ed- monton Strikers i Kanada á mánudaginn og hefur Hamburger gefið honum frjálsa sölu, — þannig að Nogly fær alla pening- ana I eigin vasa. Hann hefur leik- ið i 11 ár með Hamburger. þannig aö Þórir Flosason, sem hefur variö alls 11 vítaskot I deild- inni.átti ekki möguleika aö verja. Mörkin skiptust þannig I leikn- um: 1R: Bjarni H. 9, Bjarni Bessa- son 4, Pétur 3, Arsæll 3, Siguröur S. 3 (2) og Bjarni Bjarnason 1. FH: Kristján 11 (6), Pétur 5, Valgaröur 4, Geir 2, Guömundur M. 2, Magnús T. 2, Sæmundur 1 og Arni 1. MAÐUR LEIKSINS: Bjarni Há- konarson. —SOS KRISTJAN ARASON.... FH-risinn örvhenti, skoraði 11 mörk gegn IR-ingum og sýndi mikið ör- yggi I vltaköstum. (Tlmamynd Róbert) KR-ingar máttu þola tap gegn Stúdentum

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.